Þjóðviljinn - 31.10.1945, Síða 1

Þjóðviljinn - 31.10.1945, Síða 1
VIUINN 10. árgangur Miðvikudagur 31. okt. 1945 245. tölublað. ÚRSLIT í KOSNINGUNUM í DANMÖRKU Axel Larsen: Klofningsstefna sósíaldemókrata kom í veg fyrir verka- lýðsmeirihluta á þingi - ChristmasMöller: Við verðum að viðurkenna að kommúnistar eru sigurvegarar kosninganna Kosið var til Fólksþingsins í Danmörku í gær og úrslit kosninganna urðu kunn í nótt. Sósíal- demókratar, íhaldsmenn og radikalir hafa allir tapað bæði atkvæðum og þingsætum en komm- únistar, vinstrimenn og smáflokkamir unnið á. Þingsætin skiptast þannig milll flokkanna: Sósíaldemókratar 48 höfðu 66 Kommúnistar 18 3 Vinstrimenn 38 28 íhaldsmenn 26 31 Radikalir 11 13 Retsforbundet 3 2 Dansk Samling 4 3 Atkvæðatölur flokkanna eru: Sósíaldemókratar Radikalir íhaldsmenn Kommúnistar Vinstrimenn Retsforbundet Dansk Samling 671.664 tapað 222.968 166.843 8.336 373.854 82.000 275.142 unnið 214.290 480.000 103.150 48.412 2.042 63.580 20.200 Er kosningaúrslitin höfðu | flokkanna ræður. Axel Lar- verið tilkynnt í danska út-1 sen, formaður Kommúnista- varpinu fluttu forystumenn | flokksins, sagði að hann væri Fækkað í rauða hernum á Borgundarhólmi Brottflutningnum verður haldið áfram Kaupmannahöf n: Sem stendur dvelja um 4000 menn úr rauða hernum á Borgundarhólmi. Er það langtum færra en verið hefur og sífellt era fleiri hersveitir flutt- ar þaðan. Allir hermenn eru farair af norðurhluta eyjjarinnar og hús, sem Þjóðverjar höfðu tekið til sinna þarfa, hafa verið afhent eigendunum. Talið' er, að flestar þær hersveitir, sem enn eru eft- ir, veröi farnar innan skamms. Annars eru menn úr Rauða hernum sialdséð ir á Borgundarhólmi, því að hermennirnir fá sjaldan leyfi til að fara út fyrir herbúðirnar, og þá ekki nema nokkra klukkutíma í einu. Rauði herinn hefur flutt með sér allar nauðsynjar til eyjarinnar. Ráðstöfun þessi, sem gerð er til að losa eyja- skeggja við að leggja hern- um til birgðír, hefur verið lögð út á annan veg í viss-- um dönskum blöðum, %sesm sé, að Rauði herinn byggist til vetursetu á eynni. „Extrabladet“ varar við slíkum skrifum, og bendir meöal annars á, að viss teg- und blaða úti um Jieim taki slíkum fregnum fegins hendi. „Ætli þeim blaða- mönnum, sem heyja þessa blekstyrjöld geti aldrei kom ið til hugar, að þeir eru áð leika sér að eldi?“ spyr irExtrabladet“ að lokum og bendir á, að þess væri full þörf, að ábyrgir ritstjórar segöu þeim að fara varlega en haga sér ekki eins og þessu fylgdi engin hættá. (Intemationella nyhéts- ■ byxán). AXEL LARSEN formaður danska Kommún- istaflokksins. að visu glaður yfir hinum mdkla kosningasigri flokks síns, en þó væri illt til þess að vita, að klofningsstefna sósíaldemókrata hefði komið í veg fyrir verkalýðsmeiri- hluta á þingi. Sósíaldemókrat ar hefðu hafnað sameining- ar- og samvinnutilboðum kommúnista, og yfirlýsingar þeirra, um að þeir myndu ekki ganga til samvinnu við kommúnista hefði fælt marga frá að kjósa verkalýðs flokkana. En kommúnistar myndu ekki linna baráttunni fyrr en komin væri á póli- tísk eining verkalýðsins. Þeir myndu aðstoða eftir mætti við endurreisn at- vinnulífsins og berjast fyrir lækkun kosningaaldursins og afnámi Landsþingsins, sem ætti hvergi heima nema á ösku’haug danskrar sögu. Christmas Möller talaði fyrir íhaldsflokkinn og sagði, að allir yrðu að viðurkenna, að kommúnistar væru hinir raunverulegu sigurvegarar í koSningunum. Hann og Axeí Larsen kenndu atkvæðaaukn ingu Vinstriflokksins því, að fyrrverandi nazistar og Þjóð- verjavinir hefðu kosið hann ásamt hluta íhaldsflokksins. Buhl forsœtisráðherra kenndi ósigur sósíaldemó- krata því, að þeir hefðu orðið að bera meginábyrgð á stjórn Danmerkur á hernámsárun- um án þess að geta fram- kvæmt stefnu sína. Nú yrðu borgaraflokkarnir að taka við stjórn.. landsins um sinn. Viðræður Attlee og Trumans hefjast II. nóvember Attle forsœtisráðherra Bretlands staðfesti pað á þingi í gœr, að hann myndi fara til Washington á næst- unn[ til viðræðna við Truman forseta. Búizt er við að viðræðurn- ar hefjist 11. nóvember. A?- allega munu þeir ræða um notkun atómorkunnar og og atómsprengjunna. Framh. á 7. síðu. Sambandsstjórh- arfundur Alþýðusam- bandsins hefst í dag Sambandsstjórnarfundur Alþýðusamband^ Islands verður settur í skrifstofu sambandsins í Alþýðuhús- inu kl. 10 árdegis í dag. í sambandsstjórn eiga sæti auk 9 miðstjórnar- manna, sem búsettir eru í Eevkjavík og Hafnarfirði. 2 menn úr hverjum lands- fjóröungi eða 17 menn alls. í lögum Alþýðusam- bandsins er svo fyrir mælt, að það árið, sem ekki er háð sambandsþing, skuli öll sambandsstjórnin koma saman til fundar. Líkur eru til að allir sam- bandsstjórnarmeðlimir sæki tundinn eða varamenn í staö þeirra sem ekki geta mætt. Á fundinum munu verða rædd hin ýmsu hagsmuna- og menningarmál laun- begastéttanna og verður e. t. v. síðar skýrt frá helztu ályktunum fundarins. Ni<els Bohr skýrir frá leyndardóm- um atómsprengjunnar Atomorkan mun valda gerbreytingu í framieiðsluháttum Danski vísindamaðurinn prófessor Niels Bohr hefur fyrstur allra þeirra, er unnu að framleiðslu atomsprengjunnar, skýrt frá því, hvernig sprengj- an er gerð og hverjir möguleikar mannkyninu opnast við 'beizlun atómorkunnar. Hann flutti ræðu um þetta í danska verkfræðingafélaginu hinn 3. þ. m. Skýrði hann frá framleiðslugétu atomsprengjustöðvanna í Bandaríkjunum, gerð sprengjunnar og þeim möguleikum, sem væru á friðsamlegri notkun atómorkunnar, og myndu gjör breyta öllu lífi manna. Framfarir í atómvísindum Prófessor Bohr benti á það í upphafi máls síns, að það væri eftirtektarvert, að sá þáttur vísindanna, sem álitinn var áðeins eiga heima í kenningum og út.- reikningum hefur nú feng- ið slíka hagnýta þýðingu, sem raun er á orðin. Rétt fyrir heimsstyrjöldina upp- götvuðu tveir þýzkir vís- ------ *** in^amenn, að hægt væi'i aö afturhaldssamasta « kljufa frumefmð Uran með því að skjóta á það neutr- onum. Við klofninguna inynduðust nýir atómkjavn ar, sem gáfu frá sér neutr- ona, sem gátu haldið klofn- ingunni áfram, en þaö kom í Ijós að bilið milli úran- kjarnans var lengra en svo, áð klofningin héldi áfram af sjálfu sér. 3 kg. af sprengju-úran framleidd á dag. í upphafi styrjaldarinnar var aðeins hægt að fram- leiða milljónustu hluta úr grammi af U 235, en það var nóg til að geta gert til- raunir með það. En þá komu Bandaríkin til sög- unnar. Til þess að fram- leiöa milljónasta hluta úr milligrammi þurfti verk- stæði á stærð viö venjulega vísindarannsóknarstofu. —- Bandaríkjamenn reistu slík verkstæði í þúsundatali og nú er svo komið, að 3 kg. af þessu efni eru fv"i~,>!dd á dag. Verkstæð' arnar eru stærri en nokkuð sem áður hefur sézt í heirn- :num. Frh. á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.