Þjóðviljinn - 31.10.1945, Side 6
ÞJOÐVILJINN
'.'ll 'mnm.' i ■ ■ ’gssilg'rrgr
MiÖvikúdagur; 31. okt. 1945
Ullabella
kvöldi. Og hún fær að borða áréttum tíma. Hún er
heldur ekki illa upp alin, Ullabella er kurteis.11
Malin var sokkin niður í hugsanir sínar. En
Ullabella var að reyna að gróðursetja blómin á
leiðinu. Það gekk illa. Hún gat ekki fengið þau
til að standa upprétt.
Elsku mamma mín, þykir þér ekki vænt um,
hvað leiðið þitt er orðið fallegt? Malin sjáðu!
Er það ekki fallegt?"
„Jú,“ svaraði Malin. ,,En nú skulum við koma
heim. Ertu ekki orðin þreytt?“
„Jú, ég er ósköp þreytt.“
Malin tók hana á handlegg sér og lagði af
s1að Það var gaman að láta bera sig. En það
fékk Ullabella sjaldan núorðið. Hún var orðin
svo stór, sagði Malin.
Ullabella steinþagði. Hún hélt, að þá myndi
Malin gleyma því, að hún bar hana á handleggn-
um.
Malin bar hana líka mest alla leiðina, án þess
að taka eftir, hvað hún var þung. Gamla konan
hafði svo margt að hugsa.
En þegar þær voru nærri komnar heim, mættu
þær Emil með mjólkurvagninn. Hann nam stað-
ar, lyfti Ullabellu upp í vagninn og setti hana
hjá mjólkurflöskunum.
Emil var góður drengur. Þar að auki var hann
skemmtilegur. Hann gat- grett sig svo hræðilega,
sungið, blístrað og látið smella í keyrinu. En
Emil sló hestinn aldrei.
ÞETT4
ítalskir auðmenn á
blómaöld páfaveldisins
kepptu oft um að gera
veizlur s'nar sem veglegast-
ar ;og furðulegastar. Var
þannig lýst veizlu nokkurri
1 Rórn, fíja Lorenzo Strozzi:
Géstúnum var boðiö inn
í hálfdimman sal, sem
tjaldaður var svörtu. Á
veggjunum héngu höfuð-
kúpur dauðra manna og í
hveriu horni stóð beina-
grind-,
Á miöju gólfi var borð, og
breiddur á svartur dúkur.
Þar iágu hauskúpur ag
mannabein. Kom þá þjónn
og lyfti hverri hauskúpu, en
þá kom í ljós steikt hæna
und'r hverri þeirra.
Engum datt í hug að
setiast til borðs, nema hirð-
fífli páfans, sem var meðal
gestanna. Það borðaði með
góðri lvst.
Þegar gestirnir höfðu náð
sér eftir undrunina, opnað-
ist vængjahurð. Þar sást
inn í fagurlega skreyttan
sai. Var þakið hvelft og
málað eins. og alstirndur
himinn.
Settust gestirnir þar við
autt borö og biöu þess, sem
verða vildi. Spratt1 þá mat-
urinn og allur boröbúnaöur
upp úr leyn'hólfum í borð-
inu. Og þar meö var mestu
andrunum lokiö
©
Franski rithöfundurinn
La Rochefoucauld var
kunnur fyrir spakmæii sín
sem fle~t benda á, að hann
hafi haft frekar lítiö álit á
manneðlinu. Fara nokkur
þeirra hér á eftir:
„Að biðjast undan hrósi.
er að mælast til aö þaö
verði endurtekið".
„Menn tala frekar illa
um sjálfa sig en að lasta
engan.“
„Mannkostirnir hverfa í
byl eigingirhinnar, eins og
árnar í hafið“.
liu leizt á hann — að ausa
sorpi af götunum upp á vagn.
Það var Hughs. En hann bar
engin merki þess, að hann
þjáðist af sálarkvölum ástar
eða haturs.
Nú hafði hann unnið í átta
klukkutíma. Fyrstu tvo tím-
ana hafði hann teymt hest-
inn ósköp rólega, án þess að
nokkur svipbreytmg kæmi á
dökkleitt andlit hans. Öðru
hvoru sagði hann eitt eða tvö
orð við hestinn. Annars þagði
hann.
Næstu tvo klukkutíma
gekk hann á eftir vagninum
og jós sorpinu upp í hann
með skóflu. Enn sáust engin
merki liugarstríðs á andliti
hans. í fyrsta lagi eru flestir
menn svo gerðir, að þeir vilja
ekki gefa tilfinningum sínum
lausan tauminn á almanna-
færi. í öðru lagi hafði Hughs
verið í þjónustu föðurlandsins
frá því um tvítugsaldur, fyrst.
sem hermaður og 'síðan sem
götuhreinsari, og það hafði
gert hann að alvörumanni.
Lífsreynsla h'ans liafði gefið
honum brynjú afskiptajeysis-
ins, sem er eð'HIegt einkenni
þeirra manna, sem eiga vfðúr-
væri sitt undir því komið, að
þeinr sé sama hverju frafh
vindur.
Hughs hafði aldrei verið sú
list lagin, að koma orðum að
hugsunum sínum. Og síðan
hann særðist á höfðinu, hafði
honum stundum fundizt hugs-
ánirnar blátt áfram vanta. Það
var því ekki undarlegt, þó að
hann væri oft misskilinn, eink-
um af þeim, sem ekki áttu
annað sameiginlegt við .hann
en það, áð allir eru mennirn-
ir menn — sem er þó vafasamt
líka.
Dallisonsfólkið liafði mis-
skilið hann jafn óþægilega og
hann hafði misskilið það, þeg-
ar hann „var með ofstopa við
fínt fólk“ eins og Creed ganili
sagði. Hann var eins og skips-
flak með rifna byrðinga, sem
dagsbirtan gægist í gegnum.
Eitt ölglas gerði Iiann eins og
„ískyggilegan útlending“. Og
því miður var hann vanur að
líta inn í veitingahúsið þegar
hann kom heim frá vinhunni,
og fá sér eitt ölglas.
En í dag urðu glösin þrjú,
og þegar hann gekk út úr veit-
ingahúsinu, hafði hann fengið
óljósa hugmynd um, að það
væri skylda sín, að fafa þangað
sem hún „fék listir sínar“,
stúlkan, sem hann var hrifinn
af. Hermannsæra hans bann-
aði honum að vísu að fara með
iausmælgi og hún háði harða
baráttu við skylduna.
Hann var því á báðum átt-
um, þegar hann hringdi dyra-
bjöllúnni hjá frú Dallison. En
sem hermaður stóð hann
beinn og rólegur í bragði
frammi fyrir henni, kreisti
húfuna milli handanna oj
horfði til jarðar.
iiianca horfði með athygli á
örið, sem sást greinilega á
dökkhærðu, snöggklipptu
höfði hans.
Það var ekki auðvelt að
koma örðum að því, sem hann
ætlaði að segja.
„Ég er komirin,“ sagði hann
að síðustu, skýrt og greinilega,
„til að láta yður vita það, sent
ég ætla að segja yður. Ég hafði
ekki hugsað mér að koma
hingað. Ég kæri mig ekki um
að tala við fólk.“
Bianca tók eftir ókyrrum
dráttum í kring um munn
hans og augu, sem stungu í
stúf við rólegt látbragð hans.
„Konan mín hefur auðvitað
sagt yður sögur um mig. Hún
hefúr auðvitað sagt, að ég berji
horfði hann á hana rólegum,
hálfluktum augum og benti á
stúlkumyndina „Skuggann“.
„Það er hún, sem ég ætla að
tala um.“
Bianca leit kuldalega á
hann.
„En mig langar ekki til að
hlusta á það.“
Hughs leit í kringum sig,
eins og liann væri að skyggnast
eftir einhverju sér til hjálpar.
Þá kom hann auga á myndina
af Hilary og v'arð glaður í
bragði:
„í yðar sporum mundi ég
láta þessar myndir lianga sam-
an,‘ sagði.hann. 1
Bianca gekk framhjá hon-
um til dyranna. „Annáðhvort
okkar verður að fara út,“
sagði hún.
Svipur mannsins var nú
hvorki reiðilegur né ástríðu-
fullur, heldur blátt áfrarn
hnugginn.
„Heyrið þér frú. Þér megið
ekki vera reið við mig. Ég
hana. Mér er alveg sarna, hvað | kom ekki til þess að gera yður
hún segir, bæði yður og öðr-
um, sem hún vinnur hjá. En
eitt get ég sagt yður: Ég hef
ekki svo mikið sem snert hana
neitt illt. Ég á sjálíur konu, og
það veit guð, að hún lætur mig
ekki eiga sjö dagana sæla út af
þessari stiilku. Það endar með
að fyrra bragði. Þyí að það varþjtví, ,að ég drekki mér einn
hún, sem réðist a mig. Sjájð
þér bara. Þarna eru handa-
veðurdag. Og allt er
verkin hennar.“
Hann braut upp ermina og
sýndi henni skrámu á vöðva-
sterkum „tattoveruðum“ hand-j
leggnum. „Ég er ekki kominn
til að klaga Iiana. Þetta kemur
ekki öðrum við.“
Bianca sneri sér til hálfs við
og leit á myndirnar. „En vilj-
þá ekki gjöra svo vel óg, stáðið; áður 'en I
ið
segja mér, til hvers Jrér eruð
kominn? Ég á annríkt."
Andlit Hughs umhverfðist.
Rólega yfirbragðið á auga-
bragði horfið. Augu h.ans log-
uðu af' angist og heift. Hún
halði aldrei séð þvílíka ástríðu
í svip nokkurs manns. Hefði
þetta verið kona, mundi
Biöncu liafá þótt ósæmilegt ac
láta tilfinningar sínar svc
blygðunarlaust í Ijós. En jressi
karlmannlegi ofstopi var kven-
eðli hennar ekki algjörlega á
möti skapi. Þetta \ar eins og
á voriri, þegar náttúran er iit-
laus og fáskrúðug, en tré og
runnar springa allt í einu út
óg laufgaðar trjákrónurnar
ber við logarauð ský kvöld-
himinsins.
A næsta augnabliki geta ský-
in fölnað og litlaust húmið
sveijiað skóginn.
Ástríðueldurinn í augnaráði
Hughs slokknaði jafn skyndi-
lega og liann brauzt út. Það lá
við að Biöncu þætti miður.
Hún hafði séð svo lítið af
þessu tagi um ævina. Nú1
góðah
jsað út af þessum nýju fötum,
sem hann gaf henni. Þess
vegna kom ég.“
Bianca opnaði dyrnar.
,,Má ég biðja yður að fara?“
„Já, ég skal fara,“ sagði
hann sneyptur og fór.
Þegar Bianca sá, að hann
var kominn út á götu, gekk
hún jrangað, sem lnin hal'ði
tann kom.
Hún stöð þar lengi h.reyfingar-
laus. Þá tók hún myndirnar,
setti þær á sinn stað.og gekk
út úr vinnustofunni, inn í
íbúðarhúsið. Hún nam staðar
fyrir lraman dyr föður síns,
hlustaði, tók svo. í handfangið
rg gekk inn.
Mr. Stdne. stóð hreyfingar-
laus með skrifáða páppírsörk
í hendinni og las ujrphátt.
„Fyrirmyndin" skrifaði jafn-
óðum. Hún hallaði sér fram-
yfir borðið og lét vangann
hvíla«á vinstri haixUeganum.
Þegar Bianca kom inn, hætti
hún að skrifa. En mr. Stone
héit áfram og sagði:
„Nú les ég fyrir yður síð-
ustu þrjár blaðsíðumar.
Hlustið þér nú á.“ Bianca sett-
ist út við gluggann. Rödd föð-
ur hennar var veik, langdregin
og tilbreytingarlaus.
,,Á þessum tímum var í raun
og veru til viðleitni á byrjun-
árstigi, sem hneig í þá átt að
sameina stéttirnar........“
Röddin var jafn silaleg og
eintóna og áður, eins og les-