Þjóðviljinn - 31.10.1945, Side 7
Miövikudagur 31. okt. 1945 7
'T-!?.* 7;
•V • • * ^ -/ " " ' ■ ■ - ^ = ~ ' • ♦
Mesta snilldarverk íslenzkra bókmennta
með teikmngum og skreytiugum eftir íslenzka listamenn
Fcgursta bók ssm enn hefur verið
gerð hér á landi
Bókin er með löggiltri stafsetningu ísl. ríkisins og er
henni skipt í málsgreinar eftir nútíma rithætti.
Engar breytingar eru gerðar
og engu sleppt úr henni
Höfðu þeir útivist langa.
Bókin kostar kr. 120.00.
Mesta snilldarverk ísl. bókmennta þarf að vera til á
hverju ísl. menningarheimili.
Lítið eitt af upplaginu er bundið í vandað handgert kálf-
skinnsband þrykkt og gyllt á báðar hliðar og kjöl með
24 karata gulli. Saurblöð og titilsíða er litprentuð.
HELGAFELL Aðalstræti 18
r
G í G J A N H. F.,
útgáfufélag
tilkynnir aðalútsölu hjá hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur.
Fyrirliggjandi nú þegar eftirtalin verk
Hallgríms Helgasonar:
Almenn tónfræði
Sónata fyrir píanó
30 smálög fyrir píanó og harmóníum
4 sönglög
25 þjóðlög
Heilög vé (Háskólakantata)
íslands Hrafnistumenn (sönglag)
6 lítil sönglög
22 þjóðlög
4 þjóðlög
Þjóðviljanum
L
FÉLAGSLÍF
ÍR-ingar
munið skemmtifund-
inn að „Þórskaffi“ í
kvöld kl. 9. Mætið sund-
víslega.
Nefndin.
Ui* borginni
Næturlæknir er í læknavarð-
siofunni Austurbæjarskólanum,
sími 5030.
Næturakstur: B.S.R. ,sími 1720
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki.
Útvarpið í dag:
20.30 Kvöldvaka:
a. Ári Óla blaðamaður: Frá
Sesselju i Skógum. —
Frásöguþáttur.
b. Kvæði kvöldvökunnar.
c. Ingólfur Gíslason lækn-
ir: Læknisferð. — Frá-
söguþáttur (Þulur flyt-
ur).
d. Briemkvartettinn leíkur
á mandólin.
Skipafréttir.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss
fór fra New York 25. þ. m. Lag-
arfoss er 'í Reykjavík kom 25.
þ. m. Selfoss er í Reykjavík.
Reykjaföss er í Reykjavík.
Gjafir til bágstaddra íslendinga:
Útvarpstíðindi, 12. hefti, er ný-
comið út. Efni: Afnotagjaldið til
útvarpsins hækkar, viðtal við
Jónas Þorbergsspn útvarpsstjóra.
Um flugmál íslands, viðtal við
Orn Johnsson, .flugmann. Eg
.kelfdist hjónabgndið, smásaga
eftir Hei'bert Hodrg. Steindórí
Si'gurðsson:: En hvar, sem þeir
förumenn fóru ..... (kvæði). Hið
helzta úr dagskránni o. fl.
H.f. Shell 1000. Olíuverzlun Is-
lands 1000. P. Kr. áheit 100. G.Þ.
100. K. J. 100. Hið ísl. steinolíu-
hlutafélag 500. Nn! 100. NN. 100,
NN. 100. NN. 100. Sigurjón Jóns-
’son, læknir 100.' Sigríður Einars-
dóttir. 200. Stefán Gunharsson,'
kauprn. 500. Sigurður Bjönrsson
100. Malir h.f. Hafnarfirði 500.
Frá 3 afmælisbörnum 200. Frá
starfsfólki v. Eimskip 325. Áður
tilkynnt 4692,55. Samtals kr.
10.317,55.
Atomorkan
Frh. af 1. síðu.
Gerð atómsprengjunnar
Safna verður saman
neutronunum, sem kljúfa
úrankjamana, og er það
gert með því aö láta þá
endurkastast frá sérstökum
endurkastsplötum unz þeir
eru orðnir það margir, að
þeir hljóta að hitta úran-
kjaruana og sprengingin á
sér stað. Neutronarnir eru
á sífelldri hreyfingu og fara
10.000 km. á sekúndu, og
sprengjuna verður því a‘5
setja saman á milljónasta
hluta úr sekúndu. Þótt ó-
trúlegt sé tókst þetta.
Notkun atóníorku til
iðnaðar
Er nota á atómorku til
iönaöar verður aö hægja á
neutronunum, en um leiö
sjá um að þeir tapist ekki.
Þetta er gert með því að
láta þá fara gegnum grafít.
Þjóðverjar ætluðu að nota
„þungt vatn“ til þessa, en
þaö hefur sýnt sig, að graf-
ít er langtum hentugra.
Þeir öröugleikar, sem enn
þarf aö leysa eru allir tækni
legs eðlis. Er þeir hafa ver-
iö leystir mun veröa alger
bylting í tækjum þeim, sem
menn beita. í iönaði og
flutningum opnast mögu-
leikar, sem ekkert hug-
myndaflug fær spannaö.
Attlee og Truman
Framhaid af 1. síðu.
Stjórnmálamenn í London
telja að ákvörðun Bandaríkj-
anna, að láta engum í té vit-
neskju um atómsprengjuna
sé meginorsök þeirrar tor-
try-ggni, sem virð'st gæta
milli Bandaríkjanna, Sovét-
ríkjanna og Bretlands. Attlee
lét svo um mælt á þingi,
að mesta vandamálið nú sem
stendur væri að skapa gagn-
kvæmt traust í stað grun-
semda þjóða í milli.
John Anderson, sem var
yfirmaður atómrannsóknanna
fyrir hönd Breta verður í för
með Attlee.
MacKenzie King forsætis-
ráðherra Kanada mun taka
þátt í umræðunum í Was-
hington. Bevin utanríkismála
ráðherra fer ekki með Attlee.
Hætta eða hamingja
fyrir mannkynið
Aö lokum sagöi prófessor
Bohr: „Nýjustu framfarir
náttúruvísindanna leggja
mannkyninu mikinn vanda
á herðar. Menn veröa að
gera sér það ljóst, aö vöxt
ur þ'jóðfélagsins verður að
lagast eftir auknu valdi
manna yfir náttúruöflun-
um og vaxandi menni igar-
möguleikum. Eg er þeirrar
skoöunar, aö engar varnir
muni finnast gegn atóm'-
sprengjunni og þjóöirnar
verði því að koma séý sam-
an um alþjóölegt eftirlit
meö þessum eyöileggingar-
tækjum.“