Þjóðviljinn - 02.11.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.11.1945, Blaðsíða 3
Fösludagur 2. nóv. 1945 ÞJÓÐVILJIWH ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON Erlmgur Pálsson fimmtugur Á morgun á Erlingur Páls- son, sem er einn af þekkt- ustu íþróttamönnum þessa lands, fimmtugsafmæli. Þótt Erlingur hafi iðkað flestar þær íþróttagreinar sem stundaðar voru á hans yngri dögum, er það þó sund- ið, sem hefur haldið nafni hans.mest á lofti. Þar hefur hann unnið frábær afrek, t. d. Drangeyjarsundið, sem vakti athygli víða um heim, sem ótrúlegt afrek, þar sem um var að ræða 8 og hálfs km sund í 10—11 gráða heit- um sjó í straum og nokkurri vindbrælu. Á sínum tíma mun sund- afrek hans og sundhraði hafa j verið sambærilegur við sund- hraða á Norðurlöndum og sést á því hversu snjall Er- lingur hefur verið, miðað v'ð þá aðstöðu sem hann hafði. Stærsta afrekið verður þó líklega sú fórnarlund og sá áhugi sem hann sýndi við kennslu sundíþróttarinnar í samstarfi við föður sinn. Hann fór utan, lærði nýjar sundaðferðir og kenndi þær og breiddi út. Erlingur hefur tekið mikinn bátt í félagsmál um. Ver'ð formaður sundráðs Reykjavíkur um langt skeið og í stiórn í. S. í. nær ósiitið síðan 1931. í tilefni af þessu afmæb hefur fréttamaður íbróttas'ð- unnar yfirheyrt yfirlögreglu- þjóninn og fer skýrslan hér á eftir. — Frá blautu barnsbeini hef ég haft gaman af íþrótt-J um. í æsku voru það forn- j hetjurnar sem voru fyrir-, mvndirnar. Vopn voru smíð ■ j uð, forn nö^n unn. tek'n og ( barizt í béim anda. ETlefu j ára lærði év* surH h'á föður minum í Pömlu-s’.m^lausrun- um, en bað vqr l ru fað-j ir m'nn gerði v T.aupa^ækn- um, og var hún hlaðin. Fg bótti semn t'l sumds og þnppur- í vatninu. Má véra að bað stafi af bví að é® hafði það að leik að vaða íi kpf' með steina í vösum. Var ekki laust við að menn h°fðu gaman af því. Faðir m;un gekkst bá fvrir einu afmám- skoiðrm sínum og var ég þar ejnn unglinga, vegna slæms tíðarfars. Næsta sunnudag mættu bátttakendur og áttu nú að keppast á 200 faðma sundi og mátti synda hvaða aðferð sem menn kunnu. Fóru leikar þá svo, að mér Erlingur Pálsson. tókst að verða fyrstur, og brá hinum þá heldur í brún. „Hann kenndi drengnum þó ekki betur en okkur“, sögðu þeir. Næsta ár (1907) fellur sund ið niður, en 1908 er sundlaug- in, sem enn er til, tekin til notkunar. Það var hátíðleg stund þeg- ar faðir minn og nokkrir menntaskólapiltar héldu til laugarirnar og hún skyldi opnuð. Þegar laug'n kom í augsýn hlupu piltarnir allt bvac af tók til að nálgast benna þráða stað sem fyrst. Allt var læst. Þá drepur Sig- urge’r Sigurðsson (nú biskup yfír íslandi) á dyr og mæl'r: j fer sk'lningur að aukast. Sjómenn fara að læra sund, menn fara að bjarga lífi sínu með kunnáttu sinni. Kappmótin eru tekin upp við og við, og voru þau llf- andi, auglýs ngar fyrir sund- ' .c.Éftir mótin -var bezt að- “sóín að sundkennslunni. p VÁrið 1914 verður það að j r'áði ’að ég fer til London til að kynna mér nýjustu sund- aðferðir, - sérstaklega hrað- sund: Hl'.ðarsund, yfirhand- , arsund og skriðsund (crawl). Ástralskt skriðsund kunni ég, j og veitti Alþingi mér svolít- :nn styrk til fararinnar. Eg sá strax að hitt var betra, kenndi ég þessi sund þegar he:m kom og synti þau á kappsundum og gerði það meiri tilbreytni í íþróttina. Skr'.ðsundið nýja þótti mönn um hér ákaflega einkenni- legt, 6 fótatök með einu handataki, og gekk mjög seint að læra það. Uiðu bræð úr mínir Ólafur og Jón þar fyrstir til, og tóku brátt að kenna það eft'r að ég hætti sundkennslv'. Á þeim árum synti ég all- ar vegaiengdir með sæmileg- um hraða, en kennarar mín- ir í London álitu að iengr’ sundin væru betur við mitt hæfi. Björgunarsund nam ég ..Opn'm þú Sesam“ (Undra- einnig og lífgun úr dauöa- steinninn í Þúsund og einni d,ái. — Atv k verður til þess nótt). í því kom faðir minn að óhugi fyrir björgunar- og opnað'. Þessi setning, sögð j sundi eykst. Eg bauð eitt á þessum stað og þessari | amn hóp manna að k°nna s.tund, fmr.st mér hafa verið. þéim björgunarsund ehdur- Einhæfni og leikfimi Sú nýbreytni hefur verið tekin upp sums staðar erlend- is, að verksmiðjufóTk, sem vinnur einhæfa v.nnu, fær nokk- urra mínútna vinnuhlé á dag til þess að taka nokkrar líkamsæfingar. Þar sem nægilegt rúm er í verksmiðjunum sjálfum, fara æfingarnar þar fram. Þetta hefur gefizt svo vel, að þetta er stöðugt að færast í vöxt. Vísindamenn hafa sannað að einhæf vinna aflagar líkamann, svo að misræmi verður í þroska hans. Það hefur líka sannazt að með æfingum sem vinna mót einhæfninni, eða þjálfa þann hluta líkamans sem útundan verður, er hægt að halda öllu í réttu og eðlilegu lagi. Þetta hefur verkað svo, að fólkið hefur orðið hraustara, vinnuglaðara og hefur af- kastað meiri vinnu. Hér á landi mundi sjálfsagt vera hægt að koma þessu við eins og erlendis, ef áhugi væri fyrir því og má vera að áhugann vanti vegna þess, að hvorki verkafólkið né atvinnurekendur viti um þetta. Víða hagar svo til, að þetta er ekki hægt, en þá er sú leið að stunda létta leik- fimi. En þá kemur spurningin: Hvar er hana að fá? Iþróttafélögin mér vitanlega hafa aðeins þjálfunar eða sýningaleikf'mi, en sú nvíldar- eða heilbrigðisleikfimi sem ég á við er gjörólík þeirri leikfimi. Erlendis er það al- gengt að verkamenn hópa s'g saman án þess aö vera bundn- ir við félög, taka á leigu fimleikasal, ráða kennara og greiða ákveðna upphæð fyrir kvöldið. Þessir kennarar vita hvað má bjóða þessu fólki og hvers það þarfnast. Þar sem svona er komið, hefur fólkið skilið að slík leikfimi er líkamleg nauðsyn, eins og matur og drykkur. Hér heyrir maður oftast þessa mótbáru: Það býðir ekkert fyrir mig að æfa leikfimi, ég get ekkert. Þetta stafar af því, að hér hefur engin rækt verið lögð við þá leikfimi sem þetta fólk vantar. Fólkið þekk'r ekki aonað. Fimleikakennar- arnir hafa látið undir höfuð leggjast að boða hana eða útfæra. Mér er ekki grunlaust um að svona flokkar hafi verið til, en grunur leikur líka á því að þeir hafi riðlazt og lagzt niður vegna þess að ekki var gerður nógur munur á þjálfunar- eða sýningarleikfimi og heilbrigðisleikfimi (Hospons). Vöntun á salarkynnum á þar sjálfsagt líka nokkra sök. Veturinn er að byrja, sá tími sem bezt hentar til leik- fimiæfinga. Það er full ástæða til að hvetja verkafólk sem vinnur mikið inni og einhæfa vinnu, að iðka þessa tegund leikfiminnar, hópa sig um tíma ef salarkynni fást. Þá má beina því til íþróttafélaga sem ráða yfir sæmilega mörgum tímum, að nota suma þeirra í þessu augnamiði og aug- lýsa það. Þau eiga öll meira og minna af fólki sem svona er ástatt með. Það er líka þeirra markmið að láta íþrótt- 'rnar ná til fjöldans, og það ■"erður lika þeirra styrkur. Leikfimi geta allir iðkað fyrir sig og það ættu sem flestir að gera. táknræn. j gjaldslaust. Aðeins einn tók Upo Uá þessu tók ég bátt boð'nu. Lærði hann björgun- í kennslustörfum með föður j arsund og levs'aðferðir og mínum, o« hélt því áfram í, var orðinn leikinn í þessu. 12 ár spmfTeytt. eða t:l 1919 er é1? gerð'ht lðgreglumaður. Til að bvrir með var ég hafð- ur niðri í vatninu t'l að k-mna fótatökin. En það var evtnnd: starf mikmn hluta rlpmsms o<? kaTJsamt áður en heita oman var lögð í laug- Fvrstn árið voru að- ems 8-“—°0 sem þátt ?óku í •oám'skyðum. Á bessum árum átti.sund'ð litl"*" vinsældúm að fanna, fólic skildi ekki mauð'syn þess og ágæti. Það þurfti. stórkost’epan áróður. mg var.faðir minn vak'mn og sofinn að koma þessar', hug- sión sinni til almennings og við bræður uroum fyrir sterkum áhrifum frá honuim. 1910 kom he:ta lögnin í laug arnar, var þá hæet að kenna vetur og sumar Upp úr þvi Árið eftir vinnur hann það afrek að bjarga sjálfum sér og þr'em öðrum, þegar ,,oramma“ bvolfdi á Reykja- víkurhöfn. Var hann bó á jármslegnum skóm sem gerðu honum sundið byngra og erf- ið'ara. Þess. maður er Guð- mundur Syþórsson (slagtara) bekktur borgari. Eg minnist Guðmundar með hlýju fyrir afrek hans og ekki síður að þetta atvik varð til þess að menn fara að læra björgun- arsund. Nárt. rkeðin stóðu frá kl. 6—9 á morgnan, og til gam- ans má geta þess, að kven- fólkið var árvakara en karl- ar. Það var yfirleitt venja að kenna hraðsundin sem „sport“ endurgjaldslaust. Það var auglýsing út af fyrir sig. 1919 hætti ég sundkennslu, þá eru nemendur 800—900 á ári. Á sama ári hættir faðir minn, en bræður mínir taka við, enda orðnir ágætir sund- menn. Eg hef stundað glímur, hnefalelka, göngur, skauta- hlaup, gríska glímu og afl- raunir. Hafði auk þess kúlu, spjót og kringlu og le kfimi mér til gamans frá 10 ára aldri. Aldrei hlotið meiðsli, aðeins sótt í íþróttirnar hreyst:, áræði og kraft. Ný- árssundið synti ég 8 sinnum. Ár'ð 1918 syntum við í 22 stiga frosti á æfingu. Kom bar þá að okkur dr. 'Helgi Péturs og þótti heldur karl- mannlega að verið. Það var eins hvernig sem veður var og aldrei varð ne.num meint af. ísendingssundið vann ég 1912 og var handhafi Frh. á 7. síðu. Joe Louis ver heims- meistaratitiJinn í júní 1846 Heimsmeistarinn í hnefa- leikum í þungavigt Joe Louis undirritaði fyrir stuttu síð- an samning þar sem hann bindur sig til að verja titil- inn í júní 1916. Louis hefur samþykkt að berja^j; við B'lly Conn eða einhvern ann- an hæfann mótstöðumann sem „promotor“ Mike Jakobs ákveður. Louis hefur enn- fremur fallizt á að keppa ekki eða sýna áður en leik- ur'nn fer fram nema með leyfi Mike Jakobs. Billy Conn'hefur ekki ver- ;ð fús til að undirrita samn- ing'nn fyrir sitt leyti. Er það sérstaklega sá hlutinn sem fjallar um bannið að keppa þar til þessi umræddi leikur fer fram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.