Þjóðviljinn - 02.11.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.11.1945, Blaðsíða 6
í; Ullabella En enginn heyrði. Hávaðinn var svo mikill inni. Hún gat ekki opnað hurðina. Seinast var hurðin opnuð að innan. Pabbi hennar kom út, glaðlegur á svipinn, en var að iflýta sér, eins og hann var vanur. „Ert þú þarna elskan?“ sagði hann bara og hraðaði sér framhjá henni niður dyraþrepin. Ullabella stóð kyrr. Hún fór ekki að gráta. Málin sagði, að það væri ljótt að skæla. Hún jafnaði sig og afréð að fara inn í barnaher- bergið. „Jæja, ertu þá komin?“ sagði Malin. En hún varð ekkert vond. Malin sá það út um gluggann, þegar húsbónd- inn kom aftur upp trjágöngin heim að húsinu. Þá fór Malin fram og beið hans í forstofunni. Húsbóndinn varð alvarlegur, þegar hann sá hana, og spurði strax: „Hvað er nú að, Malin mín?“ „Nú, það er auðvitað leiðið frúarinnar sálugu. Það eru ósköp að sjá, hvað það er illa hirt. Og ekki er kominn legsteinn á það enn“. Já, já, það er gott, að þú minntir mig á þetta. Steínninn skal koma í sumar. Eg læt setja hann niður á afmælinu hennar Ullabellu. Er það ekki í júlí?“ „Ertu nú búinn að gleyma afmælinu barnsins?“ ,r,'Nei, *nei, neþ góða Malin. Eg á bara svo óskap- lega annríkt. En steinninn skal koma“ Malin treysti þessu þó ekki alveg. „Var það eitthvað fleira?“ spurði húsbóndinn og sýndi á sér fararsnið. „Já, það er ýmislegt fleira. Þú hefur, vænti ég, ékki munað eftir að kaupa kápu og húfu handa WvIIA Efnaður maður í Flórenz, Jíernaáetto Salatani, hélt iye'zlu árið 1476, sem er lýst þannig: „Máltíðin hófst með því, að hver maður fékk gylltar kök- úr á fati og - mjólkurrétt í skál. Næsti réttur var hana- brjóst, prýtt skjaldarmerkj- um. Tignasti gesturinn fékk, einnig gosbrunn á fati, og gaus hann appelsínusafa. Þar næst voru inn bornir alls konar kjötréttir; kálfa- bænsna- svína- fasana og villíhænsnakjöt. Ásamt þessu var fmm borið stórt, lokað silfurk?”, en upp úr því flaug lfandi smáfuglahóp- úr, þegar lokið var tekið af. Xerið var auk þess skreytt gervináfuglum, með þöndum vængjum og stéli, og héldu þeir á ilrpandi reykelsi í nef- inu. Eftirréttirnir voru sætindi allskonar, tertur, möndlur og skrautlegar kökur. Með þessu var drukkið vín frá Ítalíu og Sikileý, fimmtán tegund.r. Þegar máltíðinni var lokið, fékk hver gestur ilmvatn til handþvotta. Að síðustu voru bornar inn trjágreinar, vætt- ar í dýru ilmvatni og barst anean þe rra um allan sal- inn“. Annar höfðingi, Ágústíno Chige, hélt einu sinni vinum sínum tilkomum'kta veizlu í Róm. Hann lét fleygja borð- búnaðinum, sem var úr gulli og silfri, í fljótið Tiber, þeg- ar staðið var upp frá borð- um. En þó var haldið, að hann hefði lagt net í fljótið áður, ög dregið ílátin upp seinna. ÞJOÐVILJINN Föstudagur 2. nóv. 1945 reitt við okkur.“ Hún leit á Hilary. „Ég varð svo hrædd, mr. Dallison. Er hann ekki — bjánalegur?“ „Allar hetjur eru bjánaleg- ar,“ tautaði Hilary. „Hann ætlaði að lialda á- fram að berja mennina, þó að stafurinn brotnaði. En þá kom lögreglumaður og allir hlupu burt.“ „Nú það var-þá alveg eins og það átti að vera. En hvað gerðuð þér?“ Eyrirmyndin leit niður á tærnar á sér og vissi ekkivjivað hún átti að segja, því að'liún hafði ekki gert neitt. „Ég liefði ekki orðið svona hrædd, ef pér hefðuð vérið með.“ „Drottinn minn!“ sagði Hil- ary. „Mr. Stone er miklli hraustari en ég.“ „Ekki trúi ég því,“ sagði liún og leit á liann. „jæja, góða nótt,“ sagði hann snöggt. Nú er bezt fyrir yður að fara heim.“ —o— Seinna um kvöldið komu þau Hilary og kona hans ak- andi heim frá löngum og leið- inlegum kvöldverði. Þá tók Hilary til máls: „Ég þarf að segja þér'dá- lítið.“ „Jæja,“ var svarað í hæðnis- rómi úr hinu horni bílsins. „Það er eitthvert þras út af Fyrirmyndinni.“ „Einmitt það.“ „Þessi Hughs er vitlaus í henni. Hann kvað liafa í hót- unum um að tala við þig.“ „Um hvað?“ spurði hún. „M.ig.“ „Og hvað ætlar hann að segja um þig?“ „Ég veit það ekki. Það er eitthvert þvaður.“ 1 j . t-rt v. » Nú varð þögn. Hilary vætti þurrar varirnar í myrkrinu. „Má ég spyrja, hvaðan þú færð þessar ,-fregnir?“ sptirði Bianca. „Cecilia; sagði mér þetta." Hilary heyrði eitthvað, sem líktist hlátri í myrkrinu. „Mér þykir þetta leiðin- legt,“ sagði hann. Þá sagði Bianca: „Það er injög vel gert af þér að segja mér þetta, þegar þess er gætt, að við eigum ekkert saman að sælda. Hvers vegna ertu að segja mér þetta?“ „Mér fannst það réttast.“ „Já, það var vissara. Maður- inn gat auðvitað gert alvöru úr hótun sinni og talað við mig.“ „Þetta voru óþörf orð,“ sagði Kilary. „Menn segja ekki alltaf það, sem þarfast er.“ „Ég gaf stúlkunni föt. Mér virtist hún ekki geta verið svona illa til fara. Annað hef ég ekki gert, svo ég viti.“ „Auðvitað ekki.“ Þetta „auðvitað ekki“ kom Hilary í jafnvægi. Hann spurði blátt áfram: „Hvað viltu, að ég gerl?“ ,Eg!“ Þetta eina orð var eins og norðaustannæðingur, sem nístir í hel ungan gróður. Það kældi á augabragði þann vin- áttuvott, sem hafði verið í spurningunni. Hilary minnt- ist þess, sem Stefán hafði sagt: „Væri ég í þínum spor- um mundi ég ekki tala við Biöncu. Kvenfólk er svo kjánalegt“. Hann leit á hana. Hún hafði bláa netslæðu fyrir and litinu. Þarna sat hún úti í horni, e;ns langt frá honum og hún komst — og brosti. Hilary fannst hann vera sjálfur að kafna 1 þessari slæðu og mundi sitja hér og aka til eilífðar við hl ð þess- arar brosandi konu sem hafði kæft ást hans. „Þú gerir auðvitað það sem bú v:lt sjálfur“, sagði hún allt í einu. Hilary langaði til að hlæja. Ekki er hægt að ná lengra í nærgætni og hæversku: Annað snurði: „Hvað viltu að ég geri?“ H.tt svaraði: „Þú gerir auðvitað það, sem þú vilt sjálfur“. Hann þvingaði sie til að halda samræðunum áfram. „Bianca“, sagði hann.„Kon an er afbrýðisöm. Það vorum við, sem komum stúlkunni á heimihð. Það er hlutverk okk ar að koma henni þaðan aft- ur“. Bianca svaraði seinlega: „Stúlkan hefur verið eign bín frá bví fvrsta. Þú ræður. hvað þú gerir við hana. Eg skal ekki skmta rnér af bví“. ..Eg er ekki vanur að líta á fólk sem eign m'na“. „Það þarftu ekk' að fræða mig um. Eg hef þekkt þig í tuttugu ár“. Jafnvel rólyndustu og hæ- verskustu mönnum getur hitnað í hamsi. „Hvað um það! Nú hef ég sagt þér allt eins og er. Nú ertu við því búin að tala við Hughs, þegar hann kemur — eða komast hjá að tala við hann, hvort sem bú v'lt held- ur“. „Eg er búin að tala við hann“. Hilary brosti: „Var það ákaflega svívirðileg saga sem hann sagði þér?“ „Hann sagði mér enga sögu“. „Hvernig stóð á því?“ B'anca rétti úr sér í sæt- inu og strauk bláa netið frá andlitinu, eins og það væri líka að kæfa hana. Augu hennar tindruðu og varirnar skulfu. „Þú hélzt þá, að ég léti segja mér óhróðurssögur. Þakka þér fyrir. Nú höfum við rætt nóg um þetta fólk“. Hilary lét höfuðið síga. Bíllinn fó.r hratt og beygði inn í nýja götu. Hún var mjó og troðfull of fólki, mönnum og konum, sem flykktust í kringum vagna götusalana. Loftið var hlað ð hlátra- sköllum, grófyrðum, olíu- svælu og fiskþef. Hver maður og hver kona minnti Hilary annað hvort á Hughshjónin eða hjón sem væru á heimleið í f.riði og ör- yggi. Og Fyrirmyndina sá hann í anda í för með þeim öllum. Bíllinn brunaði götuna á enda. ---— Hann vaknaði klukk- an að ganga tvö um nóttina og heyrði að útMyrnar voru opnaðar. Hann fór á fætur og leit út um gluegann en sá ekki neitt. Nóttin breiddi vængi sína yfir garðinn eins og stór svantur fugl. Ekkert hljóð heyrðist, nema skrjáf vindsins í sýrenurunnunum. Seinast kom hann auga á einhverja mannveru á dyra- þrepinu. „Hver er þar?“ kallaði. Veran hreyfði sig ekki. „Hver er þar?“ spurði hann aftur. Þá sneri maðurinn andlit- inu í áttina til hans. Það .yav gráskeggjað andl't. Þetta var mr. Stone. „Er eittbvað að þér?“ sourði Hilary. „Á ég að koma til bín?“ „Nei“, svaraði mr. Sto.ie. „Eg er að hlusta á vindinn. Hann ér hjá okkur öllum í nótt“,- Grmli- maður'.nn benti út í myrkrið. TUTTUGASTI OG FYRSTI KAFLI Hvíldardagur. Heimili Ceciliu var horn- anna-á milli hjúpað því and- rúmslofti helgidagsins, sem einkennir það fólk, sem hvorki þarfnast trúar né hvíldar. -Þau hjónin höfðu ekki farið í kirkju, síðan Thyme var skírð. Og þau ætl- uðu ekki að fara þangað aft-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.