Þjóðviljinn - 05.12.1945, Blaðsíða 1
10. árganjrui
Miðvikudagur 5. des 1945.
275. tölublaö.
Bretar vanrækja af-
vopnun þýzka hers-
ins
Fulltrúi Sovétríkjanna í
eftirlitsnefnd Bandamanna
í Berlín hefur lagt fyrir
nefndina álitsgerð, þar sem
Bretar eru bornir þeim sök-
um, að vanrækja afvopnun
þýzka hersins á hemáms-
svæði sínu.
Segir þar, að enn séu um
240,000 þýzkra hermanna
undir vopnum í Hamborg,
Flensborg og þar í grennd.
Sé þetta þverbrot á Berlín-
arsamþykktinni, þar sem
svo hafi verið mælt fyrir,
aö þýzki herinn skyldi af-
vopnaöur og leystur upp.
Kvenfélag: HallgTÍmskirkju
heldur bazar að Hótel Röðli
kl. 2 í dag.
Sósíalistafélag
Reykjavíkur
Deildarfundir verða í öilum
deildum í dag, miðvikudag 5.
desember kl. 8.30 á venjuleg-
um stöðum.
Áríðandi að allir félagar
mæti.
STJÓRNIN
Kosningar í IndlandÍ. Aðeins tíundí hver Júgóslavía fær nýja
maður hefur kosningarrétt
Kongressflokkurinn vinnur á
Kosningar fara fram í Indlandi um þessar mund-
ir. Af fréttum, sem borizt hafa er ljóst, að Kon-
gressflokkurinn vinnur á, Múhamedstrúarmanna
bandalagið stendur í stað og hinn afturhaldssami
Hindúaflokkur Mahasuha tapar verulega.
Kosningarréttur er mjög takmarkaður í Ind-
landi og er bundinn við vissa skattgreiðslu, svo
aðeins um 10% af þjóðinni hafa kosningarrétt.
Settu Bretar þessa takmörkun á kosningarréttinn
í stjómarskrá, er þeir settu Indverjum 1935.
Guðmundur Tóm-
asson fannst ör-
endur í Vatnsmýr-
inni
Kongressflokkurinn er
flokkur Gandhi og Nehru og
vill sjálfstætt og sameinað
Indland, en Múhamedstrúar-
menn vilja margir stofna
sérstakt ríki í þejm hluta
Bókin um lýðveldisstofnunina
17. júní 1944 komin út
Vel fallin til að glæða ættjarðarást
unga fólksins á þessum tímum
Lýðveldishátíðin 1944 — bókin um lýðveldis-
stofnunina 17. júní 1944, kemur í bókaverzlanir í
dag. Er þetta mikið rit, um 500 bls. og vandað að
öllum frágangi.
„1 bók þessari er samankomið allt', er snertir
lýðveldishátíðahöldin, bæði ræður og annað. Er
hún vel fallin til þess, að glæða ættjarðarást unga
fólksins nú á þessum tímum“, sagði prófessor
Alexander Jóhannesson, er hann, ásamt Ólafi Er-
lingssyni framkvæmdastjóra Leifturs, átti viðtal
við blaðamenn í fyrradag.
Þjóðhátíðarnefndin sam- son um 18. júní og' Rafns-
þykkti að gefa þessa bók út! eyrarhátíðina.
og skyldu nefndaimenn
skipta með sér verkum við
samningu hennar. Er hún
gefin út í samráði við Al-
þingi og ríkisstjórn. Leiftur
h.f. tók áð sér útgáfu bókar
innar og er vel til hennar
vandáö.
Prófessor Alexander Jó-
hannesson skrifar formála,
en þá kemur Ágrip af sögu
fullveldismálanna á íslandi,
eftir Gísla Sveinsson, for-
seta sameinaös Alþ’ngis..
Siguröur Ólason lögfræðing
ur skrifar um þjóðarat-
kvæðaPTeiðsluna 20.—23.
maí 1944. Um undirbúning
lýðvei dishátíðarinnar skrif-
ar Guðlaugur Rósinkranz;
Álexander Jóhannesson um
17. júní og Ásgeir Ásgeirs-
Um lýðveldishátíðahöld-
in úti um landiö, hjá sendi-
herrum íslands erlendis og
mannfagnað íslendinga er-
lendis í tilefni af lýðveldis-
stofnup, skrifar Jóhann
Hafstein. — Þá er ennfrem-
ur kafli um hátíðahöld í
Færeyjum.
Einar Olgeirsson skrifar
um sögusýninguna. Þá er
kafli um ýmislegt í sam-
bandi við hátíðahöldin er
beir skrifa Ásgeir Ásgeirs-
«on, Alexander Jóhannesson
og Guðlaugur Rósinkranz.
Þá skrifar Alexander Jó-
hannesson um Bessastaði
og að lokum er kafli um
kveöjur og árnaðaróskir, er
ha.nn tók einnig saman.
Um 300 myndir eru í bók-
mni. en teikningar allar hef
ur Stefán Jónsson gert.
Indlands, þar sem þeir eru
fjölmennastir. Foringi þeirra,
Jinnah, hefur þegar náð
kosningu.
Yfirlýsing frá brezku
stjóminni
Yfirlýsing frá brezku
stjórninni um Indlandsmál
var les.'n í báðum deildum
brezka þingsins í gær. Segir
þar, að kosningarnar séu
frumskilyrði þess að Indverj-
ar geti sjálfir ákveðið stöðu
Indlands og samið nýja
stjórnarskrá og orðið sjálf-
stæður aðili innan brezka
heimsveldisins. Mun þing-
nefnd frá Bretlandi fara til
Indlands og ræða við stjórn-
málaleiðtoga þar. Brezka
stjórnin segist ekki geta I
sleppt hendinni af Indlandi
nú sem stendur, þar sem
tryggja þurfi lög og reglu og
kæfa allar tilraun-ir til að
koma á stjórnarbreyt'ngu
með ofbeldi. Mun þetta eiga
að vera svar við þeirri kröfu
Kongressflokksins, að Bretar
fari þegar frá Indlandi með
her sinn.
Kommúnistum eykst
fyigi
Sænskur trúboðabisku^’
sem er nýkominn frá Ind-
landi eftir 38 ára dvöl þar,
hefur átt viðtal við sænsk
blöð um ástandið í landinu.
Segir hann að ástandið ein-
kennist af tortryggni meðal
hinna ýmsu trúflokka, en
gegnum þá alla gangi komm-
únistisk alda, sem einkum nái
til stúdenta og verkamanna.
Fleiri og fleiri Indverjar líti
á Sovétríkin sem fyrirmynd
og kenningar Marx og Len-
ins séu vel kunnar við há-
skólana.
Guðmundur Tómasson,
Fálkagötu 6, sem hvarf
heiman að frá sér s.l. sunnu
dag fannst örendur í skurði
í Vatnsmýrinni í gær. Var
það hjálparsveit skáta sem
fann hann.
Guðfiundur fór heiman
frá sér kl. sex á sunnudags-
kvöld. Hafði hann
nokkurs lasleika og
að ganga út sér til hressing
ar, en hann kcm ekki aft-
ur. Daginn eftir leituðu
tveir bræður hans að hon-
um, en árangurslaust. t
gærmorgun var lögreglan
beðin aðstoöar og fékk
skáta til að leita.
Fundu skátarnir lík Guð-
mundar eftir hálftíma leit,
í skurði skammt frá þar
sem gamla sjóklæðagerðin
var.
stjórnarskrá
Júgóslavneska stjórnlaga
þingið hefur lokið við nð
semja uppkast að stjórnar-
skrá fyrir landið.
Veröur það síðan rætt á
þingi og meðal almennings
og skorar þingið á alla Júg-
óslava, að senda þinginu til-
lögur sínar um umbætur
á stiómarskránni.
Samkvæmt uppkastinu er
tryggt jafnrétti karla og
kvenna, jafnrétti allra kyn-
þátta og trúflokka. Kosning’
arréttur er bundinn við 18
ára aldur. Öllum er tryggt
fundafrelsi, mál- og prent-
frelsi. Ríki og kirkja verða
aðskilin.
Hafði hann auðsjáanlega
ekki séö skuröinn fyrir
kennt regni og myrkri. Fætumir
ætlaði voru fastir í vírflækju í
skurðbotninum og sáust
engin merki þess að hann
hefði reynt að losa sig eða
komast upp. Er því líklegt
að hann hafi misst meðvit-
und við fallið, eða verið
of máttvana vegna veikind-
anna til þess að geta hreyft
sig.
Guðmundur var reglusam
ur dugnaöarmaður. Hann
lætur eftir sig konu og 4
börn.
Málfunda- og fræðsluhópur
ungra Dagsbrúnarmanna. Fund
ur í kvöld í Baðstofu iðnaðar-
manna kl. 8.30.
Sókn alþýðuæsku Reykja-
víkur hafin
Æskulýðsfylkingin, félag ungra sósíalista, hélt almenn-
an fund í Lisíamannaskálanum í gærkvöld. Fundarefni
var viðhorf alþýðuæskunnar til bæjarmálcfna Reykja
víkur.
Fundarstjóri var Gestur Þorgrímsson. Þessir 10
æskumenn fluttu ræður: Gísli Halldórsson, um atvinnu-
málin; Guðrún Gísladóttir um húsnæðismálin og áhrif hús-
næðisleysis á æskuna; Eiríkur Finnbogason um sjáifstæð-
ismálið; Teitur Þorleifsson um viðhorf verkamannsins;
Erlendur Guðmundsson um mál iðnnema; Halldór Stef-
ánsson um lækkun kosningaaldursins; Þórunn Magnús-
dóttir um hagsnmnamál húsmæðra; Haraldur Jóhannsson
um menntamál og að síðustu talaði Ilaraldur Steinþórs-
son um sókn alþýðuæskunnar í bæjarstjórnarkosning-
unum.
Listamannaskálinn var troðfullur og ræðumönnum
ágætlega tekið. Er þetta vafalaust glæsilegasti æskulýðs-
fundur, sem hér hefur verið haldinn.
Alþýðuæskan er stórveldi í Reykjavík.
Alþýðuæskan hefur nú hafið sókn gegn afí-
urhaldinu í bæjarstjórn og er ákveðin að
berjast til sigurs.