Þjóðviljinn - 05.12.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.12.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 5. des. 1945. *»JOÐ VILJINN Spurningin, sem hverjum góðum ingi ber að leggja fyrir sjálfan sig í dag er þessi: Hvemig getur þjóðin bezt verndað sjálfstæði sitt? Menn geta svarað þessari spnrningu á ýmsa vegu, en allir munu á eitt sáttir um það, að þjóðinni sé ekki nóg að verja sjálfa sig og land sitt erlendri ásælni, hvort sem hún er vestræn eða austræn. Þjóðin verður fyrst og fremst að láta sér um hugað að byggja upp menningu úna innan frá, en því aðeins má henni takast það, að hún virði tungu sína, bókmenntir og listir, og veiti listamönnam sínum, skáldum og rithöfundum, áheyrn og liðveizlu. Helgafellsútgáfan hefur eigi aðeins látið sér annt um a5 tryggja sér samstarf fremstu listamanna og rithöfunda þjóðarinnar, heldur hefur hún einnig lagt allt kapp á að búa verk þeirra þannig í hendur þjóðinni, að bæði hún og þeir megi hafa sóma og ánægju af, enda er nú almennt viðurkennt, að nafn Helgafellsútgáfunnar sé fullkom- inn trygging fyrir smekkvísasta frágangi og vandaðastri vinnu, sem hægt er að leysa af hendi hér á landi. — Þannig stendur prentun á bókum okkar áreiðanlega jafniætis því bezta, sem þekkst hefur hér í þessari grein, en auk þess ber bandið á bókum okkar tvímælalaust af öllu öðru íslenzku bókbandi að styrkleika og fegurð. BÆKUR TIL TÆKIFÆRISGJAFA Hjá forlagi Helgafells eru m. a. bækur þessara höfunda: (Klippið listann úr blaðinu). Ljcðmæli Jónasar Hallgrímssonar Myindskreytt útgáfa í skrautbandi 310,00 Brennunjálssaga Myndskreytt útgáfa í skrautbandi 270,00 Rit Þorgils Gjallanda Öll rit skáldsins og ævisaga hans um 1400 blaðsíður í skrautbandi 250.00 Vítt sé ég land og fagurt eftir Guðm. Kamban í skrautbandi 100,00 Vídalínspostilla í skrautbandi Heimskringla í skrautbandi 200,00 270,00 Líf og dauði eftir dr. Sigurð Nordal í skrautbandi 90,00 Jónas Hallgrímsson Þorsteinn Erlingsson Páll Ólafsson Brynjólfur frá Minnanúpi Þorgils Gjallandi Guðm. Kamban Ólöf frá Hlöðum Jón Thorarensen Stefán frá Hvítadal Bjarni Sæmundsson Nordahl Grieg Sigfús Sigfússon Theódór Friðriksson Sigurður Nordal H. K. Laxness Þórbergur Þórðarson Magnús Ásgeirsson Gunnar Gunnarsson Kristmann Guðmundsson Tómas Guðmundsson Guðfinna frá Hömrum Jóhannes úr Kötlum Gunnar Benediktsson Friðrik Á. Brekkan Svanhildur Þorsteinsdóttir Ól. Jóh. Sigurðsson Ragnheiður Jónsdóttir Oddný Guðmundsdóttir Guðm. Hagalín Steinn Steinarr Björn Sigfússon Þyrnar Þorst. Erlingssonar i skrautb. 120,00 Ljóðmæli Páls Ólafssonar í skrautb. 115,00 Rit Ólafar frá Hlöðum í einkabandi 88,00 Ævisaga Jóns Thoroddsens og öll rit hans, 4 bindi í skrautb. 330,00 Armann á Alþingi, skrautbandi Passíusálmarnir í skrautbandi 162,00 90.00 Um láð og lög eftir dr. Bj. Sæmundsson í skinnb. 100,00 Ævisaga Niels Finsen í skinnbandi 93,00 Nóa Nóa í þýðingu Tómasar Guðm. í skrautb. 95,00 Frelsisbarátta mannsandans í þýðingu próf. Dungal í skrautbandi 90,00 Tónsnillingaþættir í fallegu bandi 57,00 Svipir eftir dr. Sigurð Nordal í skrautb. 63,00 Helgafellsbækur eru bækur hinna vandlátu HELGAFELL Aðalstræti 18 Sími 1653

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.