Þjóðviljinn - 05.12.1945, Blaðsíða 8
Landshöfn fyrir fiskibátaflotann við Faxa-Bi||Áni%VII |iy||
flóa bygg í Keflavík og Njarðvík ■" ÖO¥ 1 &rl IP9 W
Frumvarp um landshöfn í Keflavíkur- og Njarðvík-
urhreppum sem sjávarútvegsnefnd neðri deildar flytur eftir
beiðni samgöngumálaráðherra, er komið til 2. umr. og
nefndar.
Er gert ráð fyrir að verja 10 milljónum króna til að
byggja í Keflavík og Njarðvik fullkomna höfn fyrir fiski-
bátaflotanum á næstu árum.
Frumvarpið er samið af milliþinganefnd í sjávarútvegs-
málum, og var upphafléga miðað við landshöfn í Njarðvík.
Nú hefur náðst samkomulag um að taka hafnarmannvirk-
in sunnan á Vatnsnesi í Keflavíkurhreppi einnig inn í
landshöfnina, og verði þau keypt á kostnaðarverði.
Er ætlazt til að jafnframt
því sem byggt veröi í Njarö
vík, aðallega skjólvirki og
afgreiöslubryggjur fyrir
fiskibáta á hæfilegu dýpi
fyrir þá, verði haldiö áfram
meö hafnarmannvirkin á
Vatnsnesi til afgreiöslu fyr-
ir stór skip fyrst og fremst,
því aö þar er dýpi miklu
meira.
í greinargerð frumvarps-
ins segh m. a.:
„Meginrökin fyrir flutn-
ingi fruuvarpsins og laga-
setningu um þetta efni, ef
samþykkí verður, em þau,
að undanfarin ár hafi léleg
hafnarskilyrði við Faxaflóa
sunnan- og vestanveröan
valdiö því, að miklu færri
bátar hafa stundaö þar
veiöar en ella mundi.
Allir v‘tf>, hver gullkista
fiskimiöm í og utan við
Faxafóa eru og að þangaö
er betra e<' leita til fanga
en v'öast 1 var annars stað-
ar. sérstaklega á vetrarver-
tíð. Hafnarskilyröin á þess-
um slóðum eru aftur á
móti hin frumstæöustu,
nema rétt í Keflavík, sem
hin síöustu ár hefur varið
ærnu fé til úrbóta, en þó
hefur þar vegna erfiöar að-
stööu hvergi nærri veriö
hægt áö gera hví máli full
skil. í Sandgerði eru tvær
bátabryggjur, allt of stutt-
ar, 1 Vogum ein, sem svipað
stendur á um. í Njarövík
em einnig stuttar báta-
bryggjur alls ófullnæjandi.
og eru þá upp talin hafn-
armannvirkin á þessum
slóðum.
Er augsýnilegt, aö þegar
bátum fjölgar, eins og nú er
gert ráö fyrir, veröur tæp-
lega afgreiðslupláss til á
þessum stööum fyrir heima
báta, hvað þá að hægt sé
áð taka báta utan af landi
til viölegu, en þess mundu
þó margir óska, ef mögu-
leikar væru fyrir hendi til
afgreiöslu. Fullkomin fiski-
höfn fyrir svo marga báta
sem hér er um að ræða
kostar margar miííjónir
króna, og þar sem hér þarf
áö haga framkvæmdum að
mjög vemlegu leyti með
hliðsjón að þörfum utan-
sveitarmanna, fer þess ekki
aS vænta, að neitt einstakt
hreppsfélag taki sig fram
um nauösynlegar aögeröir.
Af þessum ástæðum er
Lítil orðsending til Morgun-
blaðsins
frumvarpiö fram komiö.
Allýtarlegar rannsóknir
hafa fariö fram á öllum
þeim stöövum, sem til
greina koma viö staðsetn-
ingu hafnarinnar, og hafa
•ær leitt -1 ljós, aö skilyrðil
frá náttúrunnar hendi til |
framkvæmda eru bezt í
Njarðvík. Hins vegar verö-
ur því ekki neitað, aö aör-
ir staðir, og sérstaklega
Sandgeröi, liggja betur við
fiskimiðunum. Vitamála-
skrifstofan hefur haft þess-
ar lannsóknir með höndum
bæði fyrr og síöar og ávallt
komizt að sömu niöur-
stööu“.
Eftirfarandi yfirlit frá
Fiskifélagi íslands gefur
hugmynd um hve margir
bátar stunda sjó frá þessum
stöðum nú, fjölda sjómanna
og aflamagn. Er yfirlitið
prentaö sem fylgiskjal með
frumvarpinu.
,,Á vetrarvertíð 1944
gengu frá Sandgeröi og
GarÖi 30 bátar, 274 skipv.,
frá Keflavík og Njarövíkum
29 bátar, 308 skipv. og frá
Vatnsleysuströnd og Vogum
16 bátar, 671 skipv.
Á þessu svæöi eru 10
hraðfrystihús og 2 fiskmjöls
verksmiöjur, en þær hafa
ekki veriö starfræktar síð-
ustu árin. 1944 tóku hraö-
frystihús á þessu svæöi viö
16122 smál. af fiski til fryst-
ingar.
Útfluttur ísfiskur á þessu
svæði nam 15000 smál.
Sennilega er þessi tala held
ur lág, því eitthvað af fiski
úr þessum verstöövum mun
vera taliö meö útflutningi
frá Hafnarfiröi, en þangaö
hefur veriö fluttur fiskur af
Suöurnesjum í útflutnings-
skip.
Á sumrum stunda allmarg
ir bátar frá þessum stööv-
um botnvörpu- og dragnóta-
veiöar og reknetaveiöar, þeg
ar líður á sumariö. Vegna
erfileika á sölu saltaðrar
Faxasíldar, er síldin aöal-
lega fryst í beitu, en þegar
möguleikar eru um sölu salt
síldar ttil útlanda, eru þeir
möguleikar jafnan notaöir,
því veiði hefur ekki brugð-
ist. Gera menn sér vonir um
að síldveiði í Faxaflóa eigi
| eftir að verða veigamikill
þáttur í útgerðinni á þess-
um slóðum.“
Þann 29. f. m. skrifaði ég
grein í ÞjóÖviljann, þar sem
ég sýndi fram á, að fregnir
þær sem Morgunblaðið og
Alþýðublaðið þá xmdan-1
farna daga höfðu birt um
baltnesku flóttamennina í
Svíþjóð og fi’amsal þeirra,
væru í verulegum atriðum
rangar, aö þýðingarmiklum
upplýsingum hefði veriö
sleppt, og aö MorgunblaÖið
hefði stungiö jafn þýöingar
mikilli frétt eins og yfirlýs-
ingu sænska alþýðusam-
bandsins gjörsamlega undir
stól. Til viöbótar viö þetta
hafði Morgunblaðið síðan,
um leið og það fyrir milli-
göngu sænska sendiráðsins,
birti rétt gögn í málinu,
endurtekiö flest hin fyrri
ósannindi í leiöara þann 28.
f. mw
Síöan ég skrifaöi þessa
grein hefur Morgunblaöið
sent mér tóninn tvo daga
í röö. í þessum greinum er
ekki gerð tilraun til að
hrekja eitt einasta atriði
þeirra sannana, er ég færði
fram. í staö þess eru flest ó-
sannindi fregnanna enn
e;nu sinni endurtekin, senni
lega samkvæmt þeirri for-
skrift Hitlers sáluga, að þaö
sé um aö gera að endurtaka
lvgina nógu oft, svo henni
veröi trúaö —=, og bætt viö
dálitlum persónulegum
skætingi í minn garö. Á
þeim grundvelli er vitaskuid
ekki hægt að hefja neinar
umræður viö blaöiö. Þaö er
aðeins eitt atriöi í þessum
greinum, sem mér finnst á
stæöa til aö drepa á. Þega:
ég í grein minni sagöi, að
fregnir Morgunblaösins frá
SvíþjóÖ á stríösárunum
heföu verið „meira eða
minna brenglaðar, rang-
færöar og misskildar", átti
ég vitaskuld ekki viö þær til
kynningar, er blaðiö hefur1
birt frá sænska sendiráðinu,
og sem raunar flestar munu
hafa veriö leiöréttingar á
öörum fréttaburöi blaösins,
heldur við hinar almennu
fréttir þess, og þá alveg sér-
staklega þær fregnir, er
Morgunblaðiö birtir undir
fyrirsöginni: „Einkaskeyti
til Morgunblaösins
fréttaritara Reuters í Stokk
hólmi.“
Síöan aö þessar greinar
voru skrifaöar hafa þau tíð-
indi gerzt í þessu máli, aö
forsætisráðherra Svía hefur
haldið ræðu, þar sem frétta
Frá kosningaskrifstofunni
53 ðagar til kosninga
Samkeppnin
Kr. pr. félaga
langar til aö sjá, hverjum
Morgunblaöið gerir hærra
undir 'höfði, ómerkilegum
sænskum afturhaldsblöðum
eöa forsætisráðherra Svía,
þá geta þeir boriö sáman
forsíðu Morgunblaðsins þ.
27. nóvember og 4. desem-
ber 1945.
Fréttaburöur slíkur og
málflutnmgur, sem Morgun
blaöiö hefur viðhaft í þessu
máli skákar áðeins í því
skjóli, aö lesendur blaðsins
lesi enein önrtur blöð, inn-
lend eöa útlend, svo að ör-
usret sé, að engin ljósglæta
geti gægzt inn í það myrk-
ur forheimskunarinnar, sem
blaðið daeleea revnir að
breiöa yfir lesendur sína.
Jónas H. HaraJz.
Misnotkun á þing-
tíðindunum
1. deild 220.83
21. deild 138.33
12. deild 110.71
16. deild 108.21
11. deild 107.87
7. deild 86.56
23. deild 78.41
14. deild 71.20
18. deild 69.71
6. deild 65.31
19. deild 64.55
5. deild 61.39
3. deild 60.59
28. deild 56.32
25. deild 54.74
20. deild 53.44
27. deild 50.37
4. deild 48.70
9. deild 46.13
10. deild 4159
24. deild 40.00
13 deild 37.50
22. deild 34.67
15. deild 32.69
8. deild 22.50
2. deild ’6.50
26. deild 12.64
Síðan ’Jónasi frá Hriflu
var bannáö að skrifa í Tím-
ann og Dag hefur hann
neytt allra bragöa til áö
koma langhundum sínum á
framfæri, og hefur sem
kunnugt er misnotaö blygö-
unarlaust Samvinnuna,
tímarit sem gefiö er út fyrir
fé kaupfélaganna, í því
skyni.
Jónas hefur einn’g mis-
notáö þingskjöl í sama
skyni. Hann flytur þingsá-
lyktunartillögur út í bláinn,
en hnýtir aftan viö þær sem
., gre' nargerö“ f uröulegum
langhundum sem sjálfsagt
eru einsdæmi í þingsögunni.
Síöasta afrekiö er „tillaga
til þingsályktunar umathug
un á því hversu íslandi
mundi henta að ganga í fé-
]a°' hinna sameinuöu
þióöa.“ Greinargerðin er
briár þétt^kr'faöar síður og
endar þannig: „Vegna þe?s
að nú eru aö gerast erlend-
is atburðir, sem mjög kunna
aö snerta framtíö hins nýja
þjóöbandalags hef ég frest-
aö aö ljúka áö sinni viö
bessa gremargerö, en bæti
viö f ramha1 dsgreinargerö
eftir nokkra daga.“(!!)
Efni þessarar „greinar-
eeröar“ er níð um Samein
uðu þjóöirnar og Sovétríkin.
frá'og viröist Jónas ætla að
hafa þaö efni framhalds-
sögu í þingtíöindum ársins
1945.
Er hér um furðulega ó-
svífna misnotkun þing-
skiala að ræöa, en þingsköp
munu ekki gera ráö fyrir.
burður sá og gagnryni j vörnun gegn slíku fram-
sænskra afturhaldssinná, er ferði. enda reiknað með að
MorgunblaðiÖ byggði á, enn þmgmenn séu yfirleitt með
ér hrakinn. Ef að einhverja fullum sönsum.
Kjósendur Sósíalista-
flokksins, nýkomnir
frá útlöndum
ættu að athuga hvort nöín
þeirra eru á kiörskr. Ef
nöfn þeirra eru ekki á skrá,
má fá það leiðrétt með kæru
til bæjarstjórnar, ef þeir hafa
talið sig eiga hér lögheimili,
cn aðeins gleymst að skrá
nöfn þeirra á manntal.
AÐVÖRUN
til vándamanna náms-
manna, sem erlendis
dvelja
Það hefur komið í ljós að
almargir menn, sem hafa dval
ið erlendis, en eru nú komn-
ir heim, hafa fallið út af
kjörskrá.
Þetta stafar í flestum til-
fellum af því að vandamenn
þessara manna hafa gleymt
að skrá nöfn þeirra á mann-
tal, þótt þeir dvelji erlendis.
Fólk er því minnt á að til-
kynna manntalsskrifstofunni
ef gleymst hefur að skrá á
manntal menn, sem erlendis
dvelja.
Fyrirspurn á Alþingi
um varðbátakaupin
Frf-nhald á 5. siðu.
ari spurt, hvað líði þeirri heild-
arathugun á fyrirkomulagi land-
helgisgæzlu og björgunarstarfa,
sem síðasta Alþingi fól ríkis-
stjórninni með þingsályktun að
framkvæma. í umræðum um þá
þingsályktun hét hæstv. dóms-
málaráðherra því að hraða þess-
ari athugun eftir föngum. Er
þvi ekki óeðlilegt, þótt nú sé
grennslazt eftir því, hvað máli
þessu líði.“