Þjóðviljinn - 09.01.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.01.1946, Blaðsíða 2
Þ ö Ð V T y. J I N N Miðvikudagur 9. jan. 1946. |g§ NYJA Bíó 1Í1|§ Lyklar himnaríkis (T)ie Keys of the Kingdom) Mikilfengleg stórmynd eftir samnefndri sögu A. J. Cronin’s. Aðalhlutverk: Gregory Peck Thomas Mitschell Rosa Stradner Roddy Mc Dowall. Sýnd kl. 9 Rauða krumlan Spennandi Sherlock Holmes leynilögreglu- mynd með: Basil Rathbone Nigel Bruce Börn fá ekki aðgang Sýnd kl. 5 og 7. „ Sími 6485. Unaðsómar (A Song to Remember) Stórfengleg mynd í eðlileg- um litum um ævi Chopins Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þjóðhátiðarnefnd Iýðveldis- stofnunar sýnir í Tjarnarbíó: Stofnun lýðveldis á Islandi Kvikmynd í eðlilegum litUm Sýning sunnudag kl. 2 og mánudag kl. 3 og 4 Þessa mynd verða allir ís- lendingar að sjá. Verð: 5 kr. svalir og betri sæti. 2 kr. almenn sæti. Félag austfirzkra kvenna heldur Dansskemmtun að Þórscafé föstudaginn 11. þ. m. kl. 8,30. Briem kvartettinn leikur á undan dans- leiknum. Aðgöngumiðar fást hjá Jóni Hermans- syni úrsmið Laugavegi 30 Samkvæmisklæðnaður fr~— Breiðfirðingafélagið Aðalfundur félagsins verður haldinn í Listamannaskálanum, föstudaginn 11- jan. og hefst stundvfelega kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Aðalfundarstörf. — Lagabreytingar DANS Félagar! Fjölmennið og sýnið félagsskírteiná við irmganginn. Breiðfirðingamót verður haldið að Hótel Borg, laugard. 19. jan. og hefst kl. 7,30 e. h. — Sala aðgöngumiða fer fram á aðalfundinum. Þeir verða einungis afhentir gegn framvísun félagsskírteina Breiðfirðingafélagsins, 1946. — Félagsgjöldum verður veitt móttaka í skrifstofu félagsins kl. 5—7 næstu daga. Stjórn Breiðfirðingafélagsins í Reykjavík Símar kosningaskrifstof- unnar eru: 4824 og 6399 Munið ^ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Dömukápur á lager og saumaðar eftir máli. mtíma\ Bergstaðastræti 28 sími 6465 liggur leiðin Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Skákmót Reykjavíkur hefst sunnudaginn 13. þ. m. að Röðli kl. 1;30 e. h. Þátttaka tilkynnist til ívars Þórarinssonar, Hljó- færaverzluninni Presto, fyrir n. k. föstudagskvöld Stfjói'n Taflféllags Reykjavíkur Unglinga vantar strax til að bera Þjóðviljann til kaupenda í eftir- talin hverfi: Vesturgötu, Bræðraborgarstíg, Miðbæinn, Tjarnargötu, Gunnarsbraut Laugarásveg (í Kleppsholti) Menningar- og minn- ingarsjóður kvemnna Minningarsjóðsspjöld sjóðsins dfásft í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti og útibúi ísafoldar Laugavegi 12 i Nokkrar stúlkur vantar til fiskflökunar í ísbirninum. Talið við verkstjórann sími 3259 Fiskimálanefnd Kosningaskrifstofan er opin kl. 10—10 í dag Sósíalistaflokkurinn Símar kosningaskrifstolunnar eru 4824, 6399 Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyd Tíminn líður. Læknirlnn stundar Lísu .... og Krummd Og þar kemur að Lísa snyrtir sig hin ánægðasta virðist vera að fá sjónina aftur. frammi fyrir speglinum .... og Krummi tekur af sér gler- augun til að geta betur séð Rauðskegg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.