Þjóðviljinn - 09.01.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.01.1946, Blaðsíða 8
Sigluf jörður Fiamhalcl af 1. síðu. Kosningabarátta Fram- sóknar í anda nazista Ýmislegt fleira þykir tor- tryggilegt í sambandi við þessar kosningar, þótt enn liggi ekki fyrir sannanir. Er þegar mjög mikill hiti á Siglufirði út af þessu máli. Framsóknai’menn beita frámunanlega heralegum að ferðum í koshingabaráttu sinni. Blað þeirra, Einherji, er skrifað eins og nazista- blað. Framboð Sósíalistaflokksins 'Hér fara á eftir framboöslistar SósíaUstaflolzksins við hreppsnefndar- og bœfarstjórnarkosningar sem Þjóðviljinn hefur ekki sagt frá áður. 18 daerar til kosning-a Samkeppnin Sjómaður safnar 700 kr. 16. deild sækir á 1. deild 21. deild 12. deild 16. deiíd 6. deiíd 11. deiid 27. deild 7. déiíd 23. déiíd 20. deiíd 14. déiid 25. deiíd 18. deild 26. deild 9. deild 24. deild 19. deild 4. deild 3. deild 15. deild 10. deild 28. deild 5. deild 2. deiid 13. deild 22. deild 8. deild Utanflokksmenn a-lls Kr. pr. félaga 321.50 280.28 210.7Í 181.79 148.00 ' 125.00 122.87 120.00 112.45 110.94 99.41 96.50 97.50 85.92 76.88 76.15 72.73 70.43 69.71 67.62 65.91 65.26 61.39 56.25 54.50 34.67 22.50 3038,10 kr. Sjómaður, sem ekki er í flokknum kom í gær í kosn- ingaskrifstofu C-listans og tók söfnunargögn. Hálftíma síðar kom hann með 700,00 krónur, sem hann hafði safn- að. 16. deild hefur sótt mjög á og aetiar sér að keppa um 1. sætið. Verðlaunasamkeppni. Á morgun verður skýrt frá verðlaunasamkeppni um hve mörg atkvæði Sósíalistaflokk- urinn fái í Reykjavík Munið að kjósa áður en þið farið úr bænum! Skrifstofa borgarfógeta í Hótel Heklu er opin kl. 10 —12, 2—6 og 8—10 alla virka daga. Þeir reykvísk- ir kjósendur Sósíalista- flokksins sem fara úr bænum eiga að kjósa þar áður. Kjósendur Sósíalista- flokksins utan af landi kjósa þar einnig og ættu að láta kosningaskrifstofu Sósíalistaflokksins, Skóla- vörðustíg 19 fá atkvæða- seðlana, en hún mun senda þá á réttan stað. Menn ut- an af landi, sem aðstoða vilja við kosningarnar hver é sínum stað, eru beðnir að gefa sig fram við kosninga- skrifstofuna Aðalsimi kosningaskrifstof- unnar er 4824 Bolungavík. Sósíaílstar bjóða nú í fyrsta skipti fram við hreppsnefndarkosningar í Bolungavík, og eru fjórir efstu menn listans þessir: Guömundur Jakobsson. Jón Tímoteusson. Ágúst Vigfússon. Finnbogi Guðinundsson. Listi sósíalista í Bolunga- vík er B-listi. Siglufjöi'ður. ► G-listi. Listi Sósíalista- flokksins á Siglufirði er C- listi. Níu efstu menn listans eru: Gunnar Jóhannsson, for- maöur verkamannafél. Þrótt ur. . Þóroadur Guðmundsson, alþingismaður. Óskar Garibaldason, verka maður. Jón Jóhannsson, verk- stjóri. Hlöðver Sigurðsson, skóla. 'tjóri. Ríkey Eiríksdóttir, frú. Kristmar Ölafsson, ■*V Kristián Sigtryggsson. Páll Ásgrímsson, verkam. Blönduós. B-listi. Listi Sósíalista- flokksins á Blönduósi er B- listinn. Þessir eru á list'an- um: Sigurgeir Magnússon, tré- smiður. Thecdór Kristjánsson, verkamaður. Guömundur Agnarsson, verkstjóri. Evbór GuÖmund-scn, verkamáður. Páll Steingrímsson, verka maður. Húsavík. B-listi. Listi Sósíalista- flokksins er B-listinn. Þess- ir eru í framboði: Ásgeir Kristjánsson, verka maður. Þór Pétursson, útgerðar- maður. Páll Kristjánssön, skrif- stofustjóri. Geir Ásmundsson, verka- maður. Jnn Guðmundsson verka- moður. Bjövn Kristiánsson, sjóin. — Á Hihavík hafa gömlu bi óðstj órnarf lokkarnir, Framsókn, Sjálfstæðisfl. og Albvðufl, sameinazt um e'nn sameiginlegan aftur- halrtúista af ótta við fvrir- siáan’ee-an sigur sósíalista á Húsavík. Borgarnes. C-listi. Listi Sósíalista- flokksins í Borgarnesi er C-listi. Frambjóðendur eru þessir: Jónas Kristjánsson, bíl- stjóri. __ Sólmundur Sigurðsson, skrifstofumáður. Olgeir Friðfinnsson, verka maöur. Geir Jónsson, verkam. Þóröur Þóröarson, verka- maöur. Axel Kristjánsson, verka- maður. Björn Ásmundsson, sjó- maður. Þorsteinn Ólafsson, söðla- smiður. Helgi Einarsson, sjóm. Jóhann Jóhannsson, bíl- stjóri. Þói’Öur Guðmundsson, smiður. Evþór Kristjánsson, verka maður. ' Guðmundur Sigurðsson, bítstjóri. Hiörtur Helgascn, vél- gæzlumaður. Til sýslunefndar: Þórður Þórðarson, verka- maður, til vara: Sólmundur Sigurðsson. 771 skólanefndar: Scffía Hallgi’ímsdóttir, til vara Sólmmidur Sigurðs- son. —Aliir þessir listar em C-listar. HelTssandur. C-listinn. Listi Sósíalista- flokksins er C-listinn. Fram bjóðendur eru þessir: Hjálmar Eliesesson, sjóm. Eggert Eggertsson, vél- stjóil. Kristjón Jónsson, sjómað- ur. Valdimar Bjarnason, verkamaður. Þorvarður Eggertsson sjó- maður. þlÓÐVIHINM Sovéthatrið -- sálsýkin, sem drepur Kjarnorkumálin Frh. af 1. síðu. þessa birti Byrnes yfirlýs- ingu sína. Vandenberg hafði strax látið í ljós óánægju sína með Moskvasamþvkkt- ina og yfirieitt er litið á hann sem einn helzta tals- mann bandarískra heims- valdasinna. Byrnes sagöi í yfirlýsingu sinni, að Bandaríkin vildu heimila Sameinuöu þjóðun- um eftirlit meö notkun kjarnorkunnar og kjarn- orkusprengna, en ekki fram leiöslu þeirra. En síðar gæti svo kjarnorkumálanefnd Same'inuöu þjóð'anna samiö öryggisreglur um kjarn- orkumálin, er legaja mætti fyrir Bandaríkjaþing. i Bretar og Kanadamenn andvígir Bandai’ikja- mönnum Það vekur mikla athvgli að Bretar og Kanadamenn. sem áttu mikinn bátt í fram Teiðslu kjarnorkusprengi- unnar og talið er að viti allt um framleiðsíu hennar höfðu samið og sambykkt á- lvktun þá, sem þeim Vand- enbere’ oe Bvrnes er svo mikill þvrnir í auea. Líta vmsir brezkir stjórmnála- menn svo á, að Bandaríkin eeti ekki beitt neitunarvaldi sínu í bessu máli. því að það myndi ríða bandalagi Sam- einuðu þjóðanna að fullu og gera að engu þær von- ir sem við það eru tengdar. Það er auðséð að íslenzka íhaldið ætlar sér fyrir alvöru að réyna að smita fylgend- ur sína af sovéthatrinu. Það er rétt fyrir þá, se'm hefðu hug á að gerast sjúklingar fyrir fortölur Morgunblaðs- ins, að athuga hvemig farifi hefur fyrir þeim sálsjúkling- um, sem áður hafa tekið pestina þá. Magnaðasta og bezt skipu- lagða smitun, sem hingáð til hefur verið framkvæmd á þeirri sýki, var gerð í Þýzkalandi undir forustu Ad- olfs Hitlers og fyrir peninga þýzka stálhringsins og ann- arra auðhringa. Það tókst .á árunum 1928—1933 að sýkja Hr. ívar Guðmundsson hefur sent mér alllangt bréf þar sem þann biður að ieiðrétta, að naz- istar liafi boðið lionuin til Þýzkalands haustið 1939. — Hr. ívar segist liafa farið sjálfvilj- ugur, „og mest fyrir tilstuðlan Knattspyrnufélagsins Víkings“. Hins vegar örlar á þeim mis- skilningi í bréfi ívars, að Hitlers Þýzkaland hafi einhverntíma ekki verið illa séð í dálkum Þjóðviljans. Blaðamaðurinn hlýt ur að rugla hér saman Morg- unblaðinu og Þjóðviljanum, en Mogginn fylgdist sem kunnugt er af mikilli samúð með þró- un nazismans. Þjóðviljinn liefur alla líð barizt gegn nazisman- um og skýrt eðli hans fyrir ís- lenzku þjóðinni. Flokkurinn 6. deild lielditr aukafund á morgun. fimmtuáag, á venju legum stað. Mjög áríðandi. Deildarstjórnin. Taliö er víst að Sovét- stjórnin muni snúast önd- verð gegn afstöðu Banda- ríkjastjórnar. Harriman segir af sér Truman forseti átti fund með bláðamönnum í gær. Skýröi hann frá því að Avell Harriman, sendiherra Bandaríkjanna í Moskva hefði sagt af sér en reynt værí með öllu móti. áð fá hann til áö taka lausnar- beiðni sína aftur. Forsetinn kvaðst enga ástæðu hafa til að álita, aö Sovétríkin réðu yfir kjarnorkusprengju. þjóðina svo að alger pólitísk og andleg blinda heltók hana. Sýkingin var fram- kvæmd með því að auð- mennirnir settu fé í hundr- uð Morguniblaða, sem spýttu gerlunum inn á hvert ein- asta heimili, dag eftir dag, unz sálsýk'n var komin á svo hátt stig að auðmönnun- um og böðlum þeirra, Hitler, Göring og Co.? þótti fært acj etja gagnsýktri og blindaðri þjóðinni út í allt. Morgunblaðið réö sér sem kunnugt er ’ekki fyrir hrifn- ingu af þessum aðförum. Og nú virðist blaðið langa til þess að reyna hið sama her heima. Örlög Þýzkalands — skelflngin og smánin, sem sov'éihatararnir le'ddu yfir þýzku þjóðina, hefur ekkert kennt Morgunblaðsheildsöl- unum. Þeir geta ekkert lært og engu gleymt. Þeir vara sig ekki á því að íslenzka albýðan hefur lært. k Reykvísk alþýða hefur hing- að til sýnt bað rækllega í verkinu, hverníg hún dæmir' þá menn, sem ætla að sýkja hana þessum, undarlega og illkynjaða sjúkdcmi og blinda hana, þegar hún þarf einmitt að sjá, til þess. að kunna fótuni sínum forráð. Framsóknarflokkur'nn. þótt ist' elnu sinai vera róttækur flokkur og hafði ýms. ein- kenni þébis a' yfirhorðinu. Hann átti þá tvo bæjarfull- trúa í Reykjavík- Svo lagð- ist hanri í sové.thatur og aft- urhald — og á nú engan bæjarfulltrúa í Reykjavík og^ eignast aldrei neinn. Alþýðublaðið sýndi hér á árunum, — rúman fyrsta áratuginn eftir að bað hóf göngu sína, — ærlega við- leitni til að seg.ja satt frá Sovétríkjunum. Þá var Al- þýðuflokkurinn vaxandi flokkur. Síðar meir náði sál- sýkin, sovéthatrið, tökum á því. Einu sinni átti flokkur- inn sá 5 bæjarfulltrúa, — bað va<r meðan hann var og hét. Nú á hann þrjá og fær lík- iega einn, þeir bjartsýnustu gera sér vcnir um tvo. Sál- sýki blaðsins er að drepa flokkinn. Maður skyldi nú ætla að sporin hræddu^ — ekki sízt þegar enska íhaldið er ný- búið að bíða ósigur sinn ein- mitt vegna þessarar pólitísku blindu. En það er síður en svo. Reykjavíkuríhaldið er á- kveðið að ganga sömu leið- ina. Þá, sem guðirnir ætla að tortíma, firra þeix fyrst vit- inu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.