Þjóðviljinn - 09.01.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.01.1946, Blaðsíða 5
5 Bæjaimálastefnuskrá Sósíalistaflokksins er komin út. Verður henni útbýtt til bæjarbúa næstu áaga. Einn Vg geta menn fengið hana á Skólavörðustíg 19. í stefnuskránni er aö finna tillögur Sósíalista- flokksins, ásamt ýtarlegum greinargeröum, um þaö hvernig eigi aö tryggja öU- Reykvílv.ngum atvinnu, hús næði og menningu. Það er stefnuskrá sem aUir fram- farasinnaðir Rykvíkingar, sem ekki vfJja una aftur- haldi, aðgerðaleysi, húsnæð fsleysi og öryggisleysi, geta sameinast um. Þjcðviljinn trrti í gær nokkra inngangskafla stefnuskrárinnar, og fara aðrir inngangskaflar henn- ar hér á eftir. Allar lóðir bæjareign í inngangskafla um lóða- sþursmálíö segir svo: Bæjarfulltrúar sósíalisca hafa lagt til, aö bæjarstjórn leitaöi heimildar Alþingis til að taka allar lóðir og lend- ur í lögsagnarumdæminu eignarnámi viö faste;gna- matsverði aö viöbættu lögá- kveðnu álagi. Sósíalistaflokkui'imi legg ur mjög mikla áherzlu á, áð þessi tillaga verði frain- kvæmd. Allar íóðir og lend- ur í lögsagnarumdæminu þurfa að veröa bæjareign, þáð er eina leiöin til að koma í veg fyrir lóöaokur og eina leiðin til að gera nauðsynlegar skipulágs- breytingar á bænum fram- kvæmanlegar. Það er skylda bæjarstjórnarinnar að tryggja öllum íbúum bæjarins atvinnu og húsnæði -- öl! skilyrði til menningarlífs meti segir svo í imigangi: íbúar Reykjavíkur verða að greiöa hærra vei'ö en sanngjarnt er fyrir mjólk, vetna. Flokkurinn vill sér- staklega beita sér fyrir, að fullkomiö verkamannahús sé reist við höfnina, og að grænmeti og ýmsar landbún j vinnusþilyrði og vinnutæki aðarafuröir. Þár aö auki viö höfnina séu bætt,og erm verða þeir að búa við óhæfi legan skort á mjólkurafurð- um og grænmeti. Sósíalista- flokkurinn álítm’, aö Reykja víkurbær geti bætt úr þess- um vandræöum meö því aö hagnýta sér jaröif bæjarins til búreksturs. Leggur Sósí- alistaflokkurinn þvi til, aö bærinn komi upp kúabúi á Korpúlfsstööum og á öðrum j bújörðum bæjarins í Mos- I fellssveit og víðar, og reki það á allan hátt til fyrir- myndar, bæði aö því er við- víkur ræktun, heyverkun. kúarækt og mjólkurmeö- ferö. Auk þess fari fram á bújöröum bæjarins rækt- un á kartöflum og græn- meti, bæði í kaldri jörö og r gróðurhúsum. Allan búskap bæjarins vei’Öur að reka á fyllilega vísindalegum grundvelli. Bærinn á að sjá verkamönnum fyrjr siórum bættum að- búnaði í inngangskafla um þetta segir svo: Sósíalistaflokkurinn lítur Bærinn á að uppfylla skyldur sínar um skólabyggingar í inngangskaiianum um skólamál segir svo: Bi'ýnasta verkefniö í skóla- og uppeldismálum Reykvíkinga er aö bæta úr þeim hraksmánarlegaskorti, sem nú er á skóiahúsnæði cg öörum nauðsynlegum uppeldisstofnunum og að koma i framkvæmd þeim tillög-um um fiæöslumal, sem liggja fyrir Alþingi. Sósíalistaflokkurinn mun beita sér af alefli fyrir bygg ingu nauösynlegra skóla- húsa og ánnarra uppeidis- stofnana, svo og framkv. þeirra tillagna um fi'æöslu- mál, sem aö framan getur. Skemmtanalíf, mötu- neyti og félagsheimili í inngangskaflanum um þetta segir svo: Sósíalistaflokkurinn hefur lagt fram tijlögur í bæiai’- stjórn þess efnis, aö bærinn leiti samstarfs viö vei’ka- lýösfélög, íþróttafélög, bind- ridisfélpg og önnur menn- fremur að ferðum sti'ætis vagnánna sé hagaö þannig, aö verkamenn geti betur notfært sér þá en nú er. Bærinn á að sjá æsk- unni fyrir fullnægj- ancli fræðslu- og m enningarskily rðum í inngangskaíla um æsku lýðsmál segir svo: Sósalistaflokkurinn lítur svo á,aö bænum beri skylda til aö skapa æskulýönum sk'lyröi til aö verja tóm- stundum sínum til aö' efla »andlega cg líkamlega heil- bvigöi sína. afla sér menni- uriáf og féiagsþroska, og úrn'garigast jafnaldra sína viö vistleg og þokkaleg skil- yröi. í þessu skyni vill flokk úiMrin þe'ta sér fyrir bygg- in«>-u æskulvðshallary er veröi miðstöð íyrir stai’f- semi æskulýðsfélaganna í bænum, en auk þess telur flokkurinn nauösynlegt að, ingai’félög um þaö aö’ koma þærinn sé skipulagöur í j skemmtanalífi bæjarbúa í hvei’fi, er hvert hafi sína betra horf, enjlfremúr að ar tillögur komi til fram- kvæmda. Sósíalistaflokkur- irm vill einnig beita sér fyr- ir því, að bærinn komi sér upp kvikmyndahúsi og aö sámþykkt veröi löggjöf, er geri þáö kleift, að bærinn taki aö sér rekstur þeirra kvikmyndahúsa, sem eru í eign einstaklinga. -1« Erfiðleikar eirihleypra verka manna á því að fá riðunan- legt fæöi fyrir skaplegt vei'ð eru ótrúlegir. Þaö er furðu- lega mikill hluti af launum þessara manna sem fer til fæðisgreiðslu. Auk þess er þaö meö öllu óviðunandi að verkamenn við höfnina skuli ekki eiga-aðgang að fullkomnum matsölustað. Fr amf ærslumál miðstöö fyrir félags- og rnenn'ngarlíf æskulýðsins. Flokkurinn mun einnig svc á,aö bænum beri skylda beita sér fyrir byggingu í- til aö búa svo aö þelm verka j þróttasvæö'is í Laugardaln- Það þarf að endur- hyggja gömlu bæjar- hlutana í inngangskaíla a'ö endurj byggingu gamla bæjarins segir svo: Þaö er hin mesta naúð’syn ?,ö endurfyggja gamla bæ- jnn, einkum miöbæinn. Sós- íalistaflokkurinn hefur lagb til. að gerð verö'i he'ldará- ætlun um slíka endurbygg- ingu og leitað aðstoðar lög gjafans til aö gera hana framkvæmanlega. Fiokkurinn heldur fast viö hessa tillögu og telur nauösynlegt aö mynda fé- lög húse;genda á þeim bæj- árhlutum. sem endurbvggja á, og ættu þessi félög að ánnast endurbygginguna í samráði við bæinn, og ef til vill meö þátttöku hans. Bærinn á sjálfur að framleiða mjólk og grænmeti í kaflanujn um aö bær- jnn starfræki sitt eigiö bú og framleiði mjóJk og græn- mönnum, er vinna á hans y"!im eða á vinnustöövum, sem hann hefur umráð yfir, aö til fyrirmyndar sé i hví- um, íþróttahállar fyrir inn- anhússíþróttir, lítilla íþrótta valla víðsvegar í bænum og sundlaugar í vesturbænum. kcmiö’ veröi upp almenn- ings-mötuneyti, er selji fæði viö sannvirði og leggi heilsu fræðileg sjónarmið til grund vallar viö matreiðsluna, og Sósíalistaflokkurinn hefur ætíð barizt fyrir því aö allir þeir er eigi eru færir um að vínna fái lífeyri til að lifa mannsæmandi lífi, og fyrir baráttu bæjarfulltrúa sósíal ista var lífeyrir styrkþega hér í Rvik nýlega hækkað- ur um 30%. í jnngangskafla stefnu- skrár flokksins um fram- úerslumál segir svo: Sósíaiístáflökkurinn lítur svo á, aö bæjarfélagiö eigi að vinna að því að tryggja -é'rhvérjum vinnufærum manni vinnu. Jafnfrámt er 'aö stefna flokksins, að tryggingalöggjöfinni beri að koma í þaö horf, að sérhver maður sem ekki er fær um að vinná, eigi skýlausan rétt á lífeyi'i, er næg’i til sóma- samlegs lífsframfæris. Sósí- alí staflokkuririn mun vlnna ?ð því á Aiþingi, að slík tryggingalöggjöf verði sett. , . ... ,, Au’- b°ssa telur flokkui’inn, BwXmqy vm að bælim TerS, að ^ margháttaða starfsemi til leið' tómstundaheimili ein- hleypinga. Flokkurínn mun Bæjarmálastefna ihaldsins ....... ... , . fyrirgreiðslu þeim, sem y ^V1 as e 11 ’ a ^ess geta ekki séö sér fai'boða, og nægilega stórum elliheimil- um og heimili og skóla fyrir öryrkia, Meöan trygginga- löggjÖfiririi er ekki komiö í betra hc.f jtéiur Sósíalista- flokkurjnn, aö bænum beii. aö auka verulega þaim fram færs’uevri seni hann nú leggur styrkþegum. Heilbrigðismál í inngangskafla segir svo: Undirstööuatriði góörar skipuna r heilbrigðismala eru: Þekk’ng, hreinlæti, góð húsakynrh kjarngott eldi, hæfileg virma við hagstæð skilyröi, næg hvíld, heilbrigt skemmtanalíf og hóilar lífs- venjur. Sósíalistaflokkurinn lítur svo á. aö' bæjarfélaginu sð skylt aö annast um aö þess- um frúmkröfum heilsufræð innar sé fullnægt, svo traust undirstaöa fáist að' góðu heilsufari báejarbúa og- Frh. á 7. SÍðvt- Miövikudagur 9. jan. 1946. . . . - f / ■ Þ J ó Ð V I L J, I N, K ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.