Þjóðviljinn - 27.01.1946, Síða 1
ffvorf viljid m, Reykvíkingar, að Kafrfn Thoroddsen og Einar .0!=
geirsson ráði úrslifum í bæjarsfjórn Reykjavíkur næstu fjögur árin
- ela sewfiU heildsslagisiar Jóhæe heimdellingur HaWis ?
sr! Fylkið ykkur um C-listcum!
Ó---------------------->>
C-listinn SIGRAR!
Kosningadagur
C-listans
Kosningamar hefj-
-i ast kl. 10 f. h.
1 Kosið er í Miðbæjar
! skólanum og Iðnskól-
i'anum.
: Kjósendur C-listans
| ættu að kjósa sem
i allra fyrst fyrir há-
1 degi og aðstoða síðan
1 við að afla listanum
fylgis.
*
j Aðalkosningaskrifst.
; C-listans er í Góð-
i templarahúsinu við
Templarasund.
Símar aðalskrifstof-
unnar eru 4757, 4824,
6020,2270, 6425.
Þar fá menn upplýs
ingar um allt viðvíkj-
andi kosningunni. All-
ir, sem vilja starfa að
sigri C-listans ættu að
koma þangað. Þar fást
bæklingar C-listans,
flugblöð og merki C-
listans. Ennfremur
kosningahandbókin.
Bílaskrifstofa C-
listans hefur símana
6004, 1489, 6182, 4606.
Sjálfboðaliðar C-list
ans, sem ætla að
starfa í kjördeildum,
mæti kl. 8,45 fyrir há-
degi.
*
V erðlaunasamkeppnin
Hve mörg atkvæði fær
Sósíalistaflokkurinn?
Sérprentuð eyðublöð fyrir
igetriauinina fásJt í acal-
skrifstofunini. Til ki. 12 í
kvöld verður hæ-gt að taka
þátt í getoaunirmi.
i-----------------------V
Reykvískir kjósendur geta. ritað daginn í dag,
27. janúar 1946, í sögu Reykjavíkur, þannig að
hann verði jafnan talinn einn merkasti dagur á
ævi höfuðborgarinnar.
Þetta er Itægt með því að hrinda íhaldsmeiri-
hlutanum frá völdum og gefa Reykjavík alþýðu-
stjórn.
©
Engin bæjarstjórn er svo fullkomin að hún
geti bægt öllum erfiðleikum frá umbjóðendum sín
um. En í Reykjavík hafa böm að óþörfu beðið var-
anlegt tjón, unglingar spillzt, fullþroska fólki ver-
ið meinað að stofna heimili og lifa eðlilegu lífi,
vinnufúsar hendur ekki mátt vinna, vinnulúnar
hendur gamalmenna ekki fengið að hvílast, vegna
þess að bænam hefur verið illa stjómað, vegna þess
að hér hefur ráðið harðsvíruð afturhalsklíka, sú
sem nefnir sig Sjálfstæðisflokk.
Reykvíski kjósandi! I dag ræður þú með at-
kvæði þínu hverjir stjórna bænum næstu f jögur ár.
Undir valinu er það komið hvort þú átt sæmi-
legt líf, örugga atvinnu og húsnæði framundan,
afkomuöryggi þitt veltur á atlcvæði þínu í dag.
Einar Olgeirsson
Katrín Thoroddsen
Þú velur milli tveggja lista, tveggja andstæðra
þjóðfélagsafla; flokks íslenzka auðvaldsins annars
vegar, og forustuflokks reykvískrar alþýðu, Sósíal-
istaflokksins. Aiinar hvor þessara flokka verður
mestu ráðandi í bæjarstjórninni næstu fjögur ár.
Hvort vilt þú, að það verði Katrín Thoroddsen
og Einar Olgeirsson, sem úrslitum ráði í bæjar-
stjórn Reykjavíkur eftir daginn í dag; eða Jóhann
Hafstein, vikapiltur heildsalanna? Þegar þú
gerir þér ljóst, að valið er milli þessara manna og
þeirra þjóðfélagsafla sem að baki þeim standa,
mun valið verða auðvellt.
Látum íhaldið skjálfa af ótta við sókn og sig-
ur alþýðunnar í Reykjavík!
I Sameinizt um C-listann!