Þjóðviljinn - 27.01.1946, Side 9

Þjóðviljinn - 27.01.1946, Side 9
Sunimdagur £7. janúar 1946. ÞJÓÐVILJINN ft Aíþýða höfaðborgarinnar hefm á fáum ármm geirt Só&íalistaflokkinn að forustu- fiokki í baráttunni fyr&r bcsttum kjömm, fyrir alþýðuvöldum Alþýða Reykjavíkur hefur á fáum árum gerbréytt flokka- skipuninni í bæ'num. Hér hafði Sjálfstiieðisflokkur- inn hreinan meirilvluta atkvæða í kosningum 1934 og 1937. hafði í þeim 50.9% og 5(i.l%. En í hverjum kosningum síðan hef- ur fylgið hrunið af ]>e -um flo'kki auðvalds og arðráns og var í síðustu kosningunum, haustið 1942, aðeins 41.9%. Alþýðuflokkurinn náði. Aá- marki fylgis síns 1934, hafði oá 34.1%. atkvæða í Reykja vík. Svikapólitík flokksins við n:-:l- stað aliþýðunnar hefur síðan reitt svo fylgið af þessum ]án- lausa flokki, að hann h 1 -■:i' eins 10.7% at'kvæða í síðnsfu kosningunum í Reykjavík haustið 1942. Framsóknarflokkurir n komst það lcngst í sókn sinni gegn Reykjavíkurbæ að. hafa tvo bæjarfulltrúa. En sú dýrð stóð ekki lengi. Fyrst féll annar fyr- ir borð, svo hinji. Víð síðustu kosningar til bæjarstjórnar Reykjavíkur komst euginn setuliðsmaður Framsóknar í bæjarstjórn, og S ólíklegt r.ð nokkur úr þeim flokki -eigi efi- ir að sitja þar. Um alla þessa flokka er það sama að segja. Fylgið í Reykja- vík hefur horfið frá beim í stríð- um straumum. Við allar kosn- ingar, sem fram hafa farið á undanförnuni árum hafa þeir misst tiltrú og fylgi revkvískra kjósenda, sem hafa seð betur og betur, að bænum þeirra var svo bezt borgið, að þessir þrír flokk- ar yrðu sem áhrifaminnstir. i«í7 m cm.) i<m En einn flokkur hefur sfækkrrð í Reykjavík — Sósícdistaflokkuriim. Fer- ill hans er órofin sigurför frá kosninquiu til kosn- inga, AlþýSan í Reykja- vík hefur fylkt sér stöSugt fastar um Sósíalistaflokk- inn, oq eflt hcmn til áhrifa. A fáum árum óx Sósíai- istaflokkunnn upp í það að verða næststærsii flokkur Reykjavíkur, fékk við síðustu kosninqar í Reykjavík fast að 6000 at- kvæðum — 30.2% allra greiddra atkvæða. Framh. á bls’ 10.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.