Þjóðviljinn - 27.01.1946, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 27.01.1946, Qupperneq 12
 12 íhaldsmsnn eru taugaóstyrkir um þessar mundir og sannarlega liræddir um völd sín í Reykja- vík. ’Þeir eru að vísu ekki búnir að missa alveg alla vonarglætu um, að beim kunni að takast að halda bænum, en hins vegar munu ráðandi menn þeirra á meðal yfirleitt gera ráð fyrir, að bærinn sé þeim tapaður. Og þeir hafa nú tiibúnar tvær stefnu- skrár, hvora fyrir siít tilfellið. 'Áhrifamiklir íhaldsmenn hafa látið uppi, að ef svo skyldi fara, að þeir héldu stjórn bæjarins í sínum höndum, þá væri þcim óhætt að tefla djarft og láta kné fylgja kviði. Þeir mundu þá kaldir og ákveðuir slíta stjórn- arsamvinnunni og beita vinstri öflin harðræði. Hins vegar segj- ast þeir ekki eiga um annað að velja, ef þeir komist í minni- hluta í bæjarstjórninni, en að gerast róttækir og fylgja ýmsum helztu stefnuatriðum Sósíalista- flokksins. Þessar kenningar munu allir kannast við, sem haft i Barnakrossíeroin Snemma á miðöldum gekk andleg farsótt yfir Evrópu, — krossferða faraldurinn. — Nokkrir auðjöfrar vildu opna verzlunarleiðir til Ind- lands og landa Indónesa. Þeir framleiddu krossferða- farsóttina, og leiddu inilljónir manna út í dauðann með því að telja þeim trú um að þeim bæri að berjast um gröf Jesú Ifrists. Þar kom að þjóðirnar fóru að sjá í gegnum þennan blekk ingavef burgeisa og íhalds- raanna þeirra tima, og áhug- inn fyrir krossferðum dvín- aði . Þá var gripið til örþrifa- ráðsins, barnakrossferðarinn- ar alkunnu. Sagan endurtekur sig. íslendingar eru farnir að sjá í gegnum blekkingavef íhaldsins. Heimdailur boðar til barnakrossferðar. hafa eitthvað saman við íhalds menn að sælda að undanförnu. Þetta sýnir, að eina ráðið til að gera íhaldið eittlivað skárra en það er nú, er að gera íhalds- flokkinn minni og draga úr á- hrifum hans. Bansfélag upgra íhalílsnianiia Heimdallnr Undanfarna mánuði hefur verið smalað unglingum áf íhaldsheiniiluni hér í bæ og í Hafnarfirði, til inngöngu í Heimdall, dansfélag ungra Sjálfstæðismanna. Aðrir hafa verið narraðir inn í félagið að því er sagt er með því forræði, að Heimdallsskírteini tryggði þeim a3- gang að nægum dansskemmtunum í Sjálfstæðishúsinu. Með slíku loforði er hægt að ginna eitthvað af reykvísk- um unglingum til að fá Heimdallarskírteini — en ekki er það sönnun fyrir fylgisaukningu Sjálfstæðisflokksins. Við munum sjá þá fylgisaukningu í dag. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. jan. 1945 Þannig Iýkur meirihluta valdi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Samkeppuin birtist ekki í dag. Miklu fleira fé barst í gær en í fyrradag og var ómögulegt að hafa við að reikna út meðal töluna. Mandbók kosningana verður seld í aðal- skrifstofu C-listans í Góðtemplarahúsinu í dag. ____________________I___________________ Borgarsíjórinn sendir þér þetta Einn gamall starfsmaður bæjarjns, af hlífð við hann skal nafn hans ekki nefnt, því þetta er gamalmenni; hefur síð- ustu dagana labbað milli ýmissa snauðra raanna hér í bænum, meðal annars í bragga- hverfunum, og fært þeim gjafir eða fyrir- heit um gjafir. í sumum tilfellum segir þessi vesalingur að gjafimar séu frá Vetrarhjálpinni, og aðspurður hvernig á bví standi að Vetr- arhjálpin sé að senda þeim þetta núna, seg- ir hann; þetta er eiginlega frá borgarstjóra, hann fór yfir úthlutunina og sá að þá varst hafður útundan. Hami man nú eftir þeim rmáu — borgarstjórinn. í Góðtesnplarahúsmii í dag Upplýsingaskrifstofan gefor allar upplýsingar um kosninganiar* upplýsiugar um kjörskrá, upplýs- ingar um hverjir hafa kosið o. s. frv. Sunar: 4757 2270 • Bílasknfstofan 4824 6425 6 0 2 0 hefur suna: 148 9, 46 06 6 0 0 4, 6 1 8 7 Hverfasknfstofur verða á 13 stöðum í bænum Fram tifi sfigurs fyrir C-lfistamt!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.