Þjóðviljinn - 29.01.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.01.1946, Blaðsíða 1
♦---------------:-----------* : Frá kosningaskrifstofunni: Samkeppnin Útreikningurinn á söfnun- < inni birtist ekki í dag þar eð J ekki hefur unnizt tími til að ] réikna út meðaltöluna. < < 4 1-----------------:---------♦ : Btæjarstjórnarkosningamar íholdið I Reykjavík I minnihluta meðesl kjósenda en heldur hæjeirstjórnarmeiri> hlutcsnum vegna sundrungcsr edþýðunncir Sósíalistaflokkurinn í hreinum meirihiuta á NorSíirði og einnig stærsti flokkurinn á Akureyri og Siglufirði íhaldið hefur tapað bcsjarstjórnarkosningunum sem heild, misst meirihlutann í Vestmannaeyjum. Alþýðuflokkurinn missir meirihlutann á ísafirði Úrslit í bæjarstjómarkosningunum í Reykja- vík urðu þau, að íhaldið er í minnihiuta meðal kjósenda, hlaut 11833 af 24450 greiddra atkvæða en heldur bæjarstjórnarmeirihlutanum, átta af fimmtán. Sósíalistaflokkurinn bætti við sig um þúsund atkvæðum frá síðustu kosningum í Reykja- vík (haustkostningunum 1942) fékk*6946 atkvæði en ekki nema fjóra kjörna. Alþýðuflokkurinn hlaut 3952 atkvæði og tvo fullírúa (tapar einum), Framsókn 1615 atkv. (vinnur einn). Hefði atkvæðamagn Sósíalistaflokksins og Al- þýðuflokksins komið á sama lista hefði það nægt tii að koma að sjö bæjarfulltrúum og íhaldið hefði ekki fengið nema sjö. Út á landi hefur Sósíalistaflokkurinn unnið mikið á, fékk hreinan meirihluta í Neskaupstað og er einnig stærsti flokkurinn á Akureyri og Siglu- firði. Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn í Vestmannaeyjum og tapaði fylgi nær alls staðar. Alþýðuflokkurinn missti meirihlutann á ísafirði en vann sumstaðar verulega á. A (Aliþfl.) 3952 atkv. 2 m. B (Fram.) 1615 atkv. 1 — C (Sósfl 6946 atkv. 4 — D (Sjstfl') 11833 atkv 8 — Við bæjarstjórnarkasning- arnar 1942 voru úrslitin þessi: S-ósíalistaflokkur 4558 atikv. Alþýðufl. 4212, Fram- sókn 1074 og Sjálfstæðisfl. 9334. atkv. Hafnarfjorður Á kjörskrá v'C-ru 2469, atk-v. greiddiu 2288. A (Alþfl.) 1186 atkv. 5 m. B (Sjstfl.) 773 atkv. 3— C (Sósfl.) 278 atkv. 1— Auðir og ógildir seðlar 36. 1942 voru töliurnar þessar: Sós. 129, Alþfl. 987, Sjálfstfl. 933. Vestmannaey jar Á kjörskró voru 2134, atkv- greiddu 1858. A (Alþfl. 375 atkv. 2 m. B (Fram.) 157 atkv. 0 — C (Sósfl.) 572 atkv. 3 — D (Sjstfl.) 726 atkv. 4 — Auðir seðlar 20, cgildir 8. 1942 voru atkvæðatölur þessar: Sós. 463, Alþfl. 200, Framsókn 249, Sjstfl. 839. Akureyri Á kjörskrá voru 3787, atkv. gréiddu 3240. A (ALþfl.) B (Fram.) C (Sósfl.) D (Sjstfl.) 684 atkv. 2m. 774 at:kv. 3 — 819 titkv. 3 — 808 atkv. 3 — 1942 voru tölurnar þessar: Sósíalistafl- 608, Alþfl. 274, ’Framiyökn 802, Sjstfl. 564 og torgaralisti 348. ísafjörður Á kjörskrá voru 1627, atkv. greidd.u 1474. A (Al-þfl.) 666 atkv. 4m. B (Sósfl.) 251 atkv. 1 — C (Sjstfl.) 535 atkv. 4 — Auðir 16, ógildir 6. 1942 féllu atkvæði þannig: Öháðir (Sósfl. o. fl.) 257 Al- þýðufl. 714, Sjálfst.f1. 378. Siglufjörður Á kjörskrá voru 1751, atkv. greiddu 1511. A (Alþfl.) 473 atkv. 3 m, B (Fram.) 142 atkv. 1 — C (Sósfl.) 495 atkv. 3 — D (Sjstfl.) 361 atkv. 2 — Auðir 7, ógildir. 1. 1942 greiddu 1482 atkv. og féllu þa-u þannig: Sósfl. og Alþfl. 698, Fr’amsókn 286, Sjstfl. 331, cháðir og utanfl. 157. Neskaupstaður Á kjörskrá voru 697, atkv- greiddu 608. A (Alþfl.)) B (Fram.)) C (Sósfl.) D (Sjstfl.) Auðir 8, 134 atkv. 2 m. 87 atkv. 1 — 293 atkv. 5 — 153 atk-v. 4 — ógildir 10. 1942 greiddu 528 atkv. er féllu þannig: Sós- 178, Alþfl. 152, Frams. 87, Sjst.fl. 105. Seyðisfjörður Á kjörskrá voru 510, atkv. greiddu 450. A (Alþfl.) AA (Alþfl.) B (Fra-ms.) C (Sósfl.) D (Sjstfl.) 56 atkv. l.iri. 62 atkv. 1 — 74 atkv- 1 — 92 atkv. 2 — 153 atkv. 4 — 1942 greiddu 450 atkv. er féllu þanftig: Sós. 59, Alþfl. 119, Frams. 73, Sjálfstfl- 111, borgarar 79. ólafsfjörður Á kjörskrá voru 502, atkv. greiddu 458. A (Alþfl.) B (Frams.) C (Sjstfl.) D (Sós.fl) Auður 1, 87 atkv. 1 m. 135 atkv. 2 — 121 atk-v. 2 — 109 atkv. 2 — ógildir 5. Fulltrúar Sósíalistaflokksins í bæjar- stjórn Reykjavíkur 1 . ■ I t ^ . ivf.. f i.'-' ' * Sigfús Sigurhjartarson. Katrin Pálsdóttir, M Björn Bjarnason. o Steinþór Guðmundsson. Akranes Á kjörskrá voru 1185, atkv. greidd-u 1042. A (Alþfl.) 317 atkv. 3m. B (Frams.) 97 atkv. 1 — C (Sósfl) 183 atkv. 1 — D (Sjstfl.) 437 atkv. 4 — Borgarnes Á kjörskrá voru 431, atkv, greiddu 370. A (Sjstfl.) 165 atkv. 4 m. B (Frams.) 99 atkv- 2 — C (Sósfl.) 61 atkv. 1 — D (Alþfl. óh.) 28 atkv. 1 — Framháld á 8. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.