Þjóðviljinn - 29.01.1946, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 29.01.1946, Qupperneq 4
ÞríÖjudagur 29. jan. 1946. í þlÓÐVILllNN ''Agefandi: Sameiningrrfíokkur alþýfSu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eftir kl. 19.00 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Askriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja Þjóðviljans h. í. Kosningaúrslitin Áhlaupið á höfuðvígi íhaldsins', bæjarstjórnina í lleykjavík, hefur mistekizt. Peningavaldið í Reykjavík með sitt stóra og útbreidda Morgunblað hefur reynzt fært um að halda þessu vígi. Sósíalistaflokkurinn hefur sagt alþýðunni, hvað við lægi, ef ekki tækist að skapa alþýðumeirihluta í Reykjavík einmitt nú, vegna togarakaupanna, húsbygginganna o. fl. Blað Sósíalista- flokksins hefur enn of takmarkaða útbreiðslu, til þess að ná til alls þeSs fólks, sem þurfti að fá að vita hvað í húfi var. Sósíal- istafélagið var einnig of fámennt, til þess að geta unnið allt það starf, sem vinna þurfti. Sósíalistaflokkurinn hefur gert snarpt áhlaup með of litlu liði og of litlum áróðursv-opnum. Áhlaupíð hefur mistekizt. — Það verður að undirbúa það næsta betur. SósíalistaÁokkúrinn einbeitti áhlaupinu á íhaldið, en skeytti lítt um Alþýðuflokkinn og Framsókn, sökurn þess að pólitísku úrslitin ultu fyrst og fremst á hvernig færi viðureign Sósíalista- flokksins og Sjálfstæðisflokksins. í skjóli þessarar einbeitingar hefur Alþýðuflokkurinn getað staðið í stað hvað hlutfallstölu snertir og Framsóknarflokkurinn getað fengið nokkra, er að lík- indum hafa kosið Sósíalistaflokkinn í þingkosningum, til þess að kjósa sig. — Annars eru hlutfallstölur frá síðustu þingkosn- ingum mjög lítið breyttar. Og það að Alþýðuflokkurinn hefur haldið sínu hlutfallsfylgi mun ekki sízt standa í sambandi við. að klíka Stefáns Jóhanns og Alþýðub'laðsins varð þar undir í uppstillingu til bæjarstjórnarkosninganna. Bæjarstjórnarkosningarnar Reykjavík sýna, að íhaldið er í minnihluta meðal kjósenda, en heldur meirihlutanum i bæjar- stjórninni, vegna þess hve mörg atkvæði fara til ónýtis á Alþýðu- flokkinn. Sósíalistaflokkinn vantaði 450 atkvæði til þcss að fella 8. mann íhaldsins. Kosningabarátta peningavaldsins í Revkjavík var smánar- blettur á lýðræðinu. Alútum var vægðarlaust beitt og gen'gið fram með slíkri einskisvirðingu fvrir sannfæringarrétti kjósenda, að til skammar er. Er það framferði hugleiðingarefni fyrir alla, sem tryggja vilja mannhelgi með íslenzku þjóðinni og ekki gcfa peningunum einum kosningaréttinn. • Úrslitin úti á landi sýna rnjög áberandi strauminn til vinstri. íhakl og Framsókn tapa þar víðast hvar. Sósíalistaflokkurinn vann hinn glæsilegasta sigur á NorS- firði og fékk í fyrsta skipti meirihluta einn í bæjarfélagi. Sósíalístaflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafa sameigin- legan meirihluta í Vestmannaeyjum. Sósíalistaflokkurinn hefur orðið stærsti ílokkurinn á Akur- eyri. Alþýðuflokkurinn hefur vaxið þar mjög mikið við að skipta algerlega um forustu og kasta þeim Friðjónssonum fyrir borð. Sósíalistaflokkurinn er stærsti flokkurinn á Siglufirði og hef- ur bætt þar við sig. Þessar bæjarstjórnarkoSningar sem hcild fela í sér lærdóma, ■ sem eru mjög hollir verklýðshreyfingu íslands. ef hún kann. að hagnýta sér .þá. Skal. mestu dagana reynt að gera betri .grein fyrir.þeim. Þ-J ÓÐVILJ I N N HVERS VEGNA HATAR MORG UNBLAÐIÐ SOVÉTRÍKIN SVO ÁKAFT? Prentari skrifar Bæjiarpóstin- um: „Hvers vegna hatiar Morgun- blaðið Sovétríkin svo ákaít? Er það vegna þjóðskipulags þeirra? Nei, ekki fyrst og fremst. Er það vegna þess að bar ríki ekki skoð- anafrelsi að dómi Morgunblaðs- ins? Nei, ef Morgunbl. væri sér- lega annt um skoðanafrelsi, hefði það ekki lagt blessun sína yfir bókabrennur þýzku nazistanna. — og meðal annara orða. Hældi ekki Morgunblaðið — eins og Alþýðubl. — dönsku kvenna- skólastúlkunum, sem létu æsa sig upp til að brenna bækur eft- ir frelsishetjuna Miartin Ander- sen-Nexö, á Finnjaigaldurstímun- um? Nei, Morgunbl. hatar Sovétrík in fyrir að hafa gefið alþýðu heimsins von um betri friamtáð. Fyrir að hafa sýnt alþýðunni að hún getur stjómað atvinnutækj- unum O'g öllu þjóðiífinu, þannig, að til hagsbóta er fyrir alla vinn andi menn. En fyrst og fremst hatar Mbl. Sovétrikin fyrir að hafa gert að engu vonir auðvalds og íhalds allra landa um að traðka verk'a- lýðshreyfinguna undir járnhæli oftoeldis og kúgun,ar.“ BRÉF FRÁ ÍÞRÓTTAMANNI íþróttamaður skrifar: „Ein af afsökunum íhaldsins á ófremdarástandinu á öllum sköpuðum hlutum hér í Reykjia- vík, undir stjórn þess, var skraf Gunnars Thoroddsen um íþrótta málin í útvarpsumræðunum á þriðjudagskvöldið, þar var hann að reyna að afþakka það hvemig m. a. íþróitt'avöllurinn á Melun- um er útlítandi og hvemig hann er til afnota fyrir íþróttamenn. Prófessorinn vildi álita það, að þetta væri ekki bæjiaryfirvÖldun- am að kenma, fásinnu þeirra og laíþkiptaleysi. Það mætti ekki gera íþróttavöllinn á Melunum sæmi- lega úr garði vegna þess að beð- ið væri eftir íþróttasvæði i Lauga dalnum. Kn'attspyrnuk'appleikirn- ir, sem þreyttir vom við Bret- ana sl'. sumar voru okkur fslend- ingum sár raun að því leyti, að við höfðum ekkert viðunandi í- þróttasvæði til að bjóða þessum Hollráð Sk. R. R. Frh. af 3. síðu. drykkur, og þannig um hann búið, að hann frjósi ckki á Jcið- inni. Takið ckki meiri farangur cn þið eruð cinfær með. Hafið allan farangur í bakpoka eða spenntan á bakpoka, eða þá i vösum eða í litlum hliðarpoka. Engir lausir pinklar! 6: Gætið þess, að skíðaútbún- •aður sé í lági áður en lagt er að heiman. Athugið að skíðabönd- in passi við skíðaskóna. Það er erfitt að lagfæra skíðabönd í myrkri og hríðarveðri. Ef allrar varúðar er gætt, verður slysum af völdum veð- urs yarnað í skíðaferðum fram- vegis eins og hingað til. En ef slakað er til á varúðarreglum, er hætt við, að illa fari, því veður þau, sem reykvískir skíðamenn lenda þráfaldlega í, ern eins shem og veður þau, sem menn hafa' orðið úti í á öllum öldum hér á íslandi. gestum upp á. Slíkt er ekki að- eins hneisa fyrir okkar bæjarfé- lag heldur landið í heild. — Landkynningu íbaldsins á þessu sviði er því ekki af að státa, svo að drepið sé á eina hlið þessa máls“. * dt&srurufar'Ci Kosningarabbið Kosningarabbinu var ekki ætl að annað hlutvei’k en að rabba um kosningarnar í Reykjavík, sem nú eru afstaðnar. Það mætti því segja að hlutverki þess væri lokið um sinn, enda þótt menn séu vissulega alla dagia að kjósa sér stefnur og lífsskoðanir, og væri því v.issulega fyllsta ástæða til að rabba um kosningar í þeirri merkingu alian ársins hring. En þessum pistlum var nú ætlað að rabba um kosningar sem fara fram á kjörstað og þess vegna verður þeim naumast haldið áfiram að staðaldri fyrr en næstu kosninigar nálgast, en þeirra er ekki langt að bíða, A1 þingiskosningar verða væntan- le.ga í júní í vor og þá þurf- um við vissulega að rabba, og þá skal sannarlega verða hafin sókn fyrir sigri sósíalismans. Aftur og aftur verður haldið af stað. Hið rétta sigrar. Varnarsigur íhaldsins En í dag talar bærinn um kosn ingarnair, sem fóru fram á sunnu daginn. Menn tala um það sém flestum kom á óvart, að íhaldið skyldi halda meirihlutanum í bæjarstjórn og því sem næst 48 kjósendum af hverjum hundrað. Enginn efi er á því að Reykvík- ingar munu síð-ar sjá eftir að hafa veitt því þetta brautar- gengi. Það líður nú að því að þeir fá að sjá hvemig því fer stjórnin úr hendi, þegar erlendur her hættir aftur að veita pen- ingum i stríðum straumum til bæjarbúa. Launþegamir sem hafia. kosið íháldið núna, fá þá ef til vill að firina í hvers. um- boði það stjómar. Við bíðum og sjáum' h-vað set- ur. íhaldið heíur unnið vamar- sigur. Hínn fullkomni ósigur nóigast. En fiokkur þess er í ni innihluta meðal Reykvikinga " Err Sjálfstaeðisflokkiirtnn. fiokik ur íh.aldsins — er í minnihluta meðal Reykvikinga, þess vegna munu þeir átt.a íhaldsmenn, sem væntanlega stjóma bænum næsitu fjögur ár, stjórna honium scm minniMutaffloíckur og er cikki að efa að slík tegund lýð- ræðis líkar þeim vel. Huggnn má það/ vera þessum mönnum, að ætla má að veru- legur hluti þeirra er kusu Framsóknarflokkinn, að þessu sinni, séu sómasamlegir ihalds- menn, og mætti því ætla að áhöld væri um Jtylg; íhalds og róttækra hér í bæ. Fylgi verkalýðsflokkanna Sósítalistaflokkurinn og Alþýðu flokkurinn fengu samtals 10898 atkvæði. Sósíalistaflokkurinn G946 eða rétt um 1000 atkvæðum fleira en í síðustu kosningum, en Alþýðuflokkurinn 3952 eða um 600 atkvæðum meira en við síðustu kosninvar. Enginn efi er á því að kjósendur þessara flokka krefjast einu og sömu s.tefnu í bæiarmálum og væri því eðlilegt að þeir innu sem einn flokkur að þeim. Eí kjörfyligi beggja þessara floklca hefði fallið á einn lista, hefði bann fengið 7 bæjiarfulltrúa í stað þess að flokkarnir fá nú til samans 6, sósíalistar 4 og Álþýðuflokkurinn 2. Með þessu móti hefði Sjálf- stæðisflokkurinn ekki fengið nema 7. Ber hér enn að sama brunni sem áður, ajlt hnígur í þá átt, að að óhygigilegt sé, að hér starfi 2 flokkar, sem báðir stefna að því að konaia á hagkerfi sósíalismians og báðir er.u fulltrúar verkalýðs hreyfingarinnar og launa-stett- anna ýfirleitt. „Borgarstjórinn sendir þér þetta" Ekki verður svo rabbað um þessi kosningaúrslit að ekki sé minnst íhaldssmalánna, einkum þeirra • starfsmanna baejarins, sem Löbbuðu með, gjafir eða lof- orð um. gjafir- og gátu þess að borgarstjóri sendi þetta, eða sama sem bann. Ekki sfcal fullýrt a.ð þessi áróður hafi borið árang ur, - fiecitir sem fy.rir honum urðu munu hafa veirið þeir manndómsmenn að mæta þessu mútutilboði með tilhlýðiilegri fyr irlitnimgu, en söm var þeirra gerð, sem verknaði.nn frömdu, og þeirra sem sendu þá. Barnakrossferð íhaldsins Annað atriði í sambandi við þessar kosningar sem mjög er um talað, og þá fyrst og fremst með góðlátlegu bx-osi, er barna- krossferð Heimdallar. Flestum hugsiandi mönnum eir ljóst að þessi barnakrossferð muni, boða aflétti þeirrar íhialdsíarsóttar,. Sfem hér hefur geysað of lengi, eins og bamakrossferð miðald- anna boðaði aflétti hins imann- skæða ki-ossferðafaraldurs. Tiltæki éins og það að skrifa börn hundruðum saman inn í stjórnmálafélag, og það stund- um án þess að þau væru að spurð, vekur andúð, og ekki vek ur það sízt andúð að þessir Heimdallarherrar gerðu gangskör að því áð láta smala neðstu beikki sumra skóla hér í bæ, vissulega í óþökk kenmara og gkólastjóra, og væntanlega flestra foreldra. ALlir vita að þetta var gert í auglýsingask.vni, á slíkri auglýs- ingu þarf sá flokkur að halda, sem vissi gig kominn í minni- blutia meðal Reykvikinga en vildi þó balda völdum, þó minnlhluta- völd séu. En nú kalíar skyldan á alla sósíalista Flokksbundnir sósíalistar unnu vel c«g drengilega fyrii stetnu sinni í þessari kosningabaráttu. En reynsLan hefur sýnt að enn betur þarf að vinna fram að næstu kosningum, og nú taka aUiir sósíalistar iil starfa ti) að undirbúa kosningasigur Sósiá]- istaflofcksins í vor. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.