Þjóðviljinn - 29.01.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.01.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. jan. 1946. ÞJ ÓÐVILJINN J. B. Priestley: Heimsókn á samyrkjjubú Þegar í byrjun hafði ég ákveðið, að umfram allt skyldi ég krefjast þess að fá að heimsækja nokkur sam- yrkjubú. Til þessa lágu ýmsár ástæöur, þótt ég verði áð viðurkenna, áo ég er ekki margfróður um land búnað. Mig langaði til að vita, hvort sósíalism'nn ætti við 1 landbúnaðinum, þó ekki væri nema vegna þess, að svo margir hafa frætt mig á því gagnstæða. Eg minntist hinnar sorglegu sögu um afnám Kulakk- anna, hinna ríku stórbænda sem neituðu að fylgjast með tímanum. Að lokum langaði mig til þess að vita hvað „sam- yrkja“ þýddi fyrir landbún- aðinn. Uppskeran Eg gerði mér far um að heimsækja samyrkjubú í sem flestum hlutum lr'nna víðlendu Sovétríkja. Sum, er ég sá, voru í næsta ná- grenni Moskva, önnur í Ukraínu og enn önnur langt um sunnar. Eitt þeirra var skammt frá tyrknesku landamærunum. Afurðir þessara búa voru mjög mismunandi: Græn meti, korn, ávext’r o. s. frv. Sum bú'n höfðu verið lösrð að mestu í auðn f stríðinu og höfðu sínar voðasögur að seo ja innrás- arhernum. — Önnur sem voru að baki víglínurnar, voru frjó^öm og glaðvær. Þau líktust nvert öðru aðeins í því. að allir v'idH hjálpa op' fræða og svndu undraverða géstrisni. Áhugi minn rénaði aldrei en mag- inn sagði til sín eft'r allar máltíðirrtar og staupin á eftir. Hér heima er ég tal- inn dupJegnr v:ð veizluborð ið. en hér á meðal bessara sovétborgara er ég ekki háif drættinp'ur. Eg hef læðzt frá borðum beirra, meðan enn st.revmdi aö matur og vín. af beirri emföldu á- stæðu að maginn neitaði að hýsa meira. Rangnefni Eg álít að það sé aðeins eitt, sem er athugavert við þessi samyrkjubú og það er nafnið, a. m. k.' á ensku: Enska orðið „collective* oi.'.nnir cnann á einhvers kon- ar hjörð, sern rekin er sam- an rneð valdi og ég held að sú skoðun sé ríkjandi utan Rússlands, að samyrkjubænd urnLr lifi hræðilegu hóplífi og eti sennilega allir og sofi saman í hlöðuræksni. Ekk- ert er þó fjær sanni. í raun og veru er samyrkju't>ú að- eins samvinnubú, þar sem nokkur hundruð manna hafa kcimið sér saman um að reka bú í félagi í stað þess að hokra hver á sínu koti. Það getur verið, að þetta yrði ekki hagkvæmt fyrir- komulag í brezkum landbún- aði, en í Rússlandi hefur það ómetanlega kosti, bví að stór- bú eru þar lífsnauðsyn. þó| ekki væri nema vegna þarf-1 arinnar fyrir fullkominni1 nýtingu vélakostsins- i (Fy.rir stríð áttu Scyetrík- in svo margar dráttarvélar, að þær hefðu ekki þurft nema tæpa tvo daga, til þess að slægja allt ræktað land á Englandi). Ríkið sér búun- um fyrir vélum og 1940 voru í landinu 7000 dráttarvéla- stöðvar sem leigðu út vélar. Rússneskur landbúnaður er risavaxinn eins og land.ð sjálft, og ekki er hægt að bera hann saman við smá- búskap ckkar. Rússneskt loftslag, með hinum löngu vetrum og stuttu og heitu sumrum, krefst þess að mikið starf sé 'mt af hendi á skcmmum tíma. Ein fjölskylda getur ekki levgt verkið af hendi með aðutoð fárra vinnu- manna. Það má segja að hér þuirfi vélbúna herdeild af verkamönnum. Samyrkju- bændurnir leggja fram svo og svo mörg dagsverk er greitt samkvæmt því. Rik'ð kaupir vissan hluta af fram- leislunni, síðan er sumt selt á næsta markaði (hlutföllin fara eftir þyí um hvaða af- urðir er að ræða), þá er af- ganginum skipt milli bænd- anna í hlutfalli við framlögð dagsverk, og að sjálfsögð.u fá þeir einnig sinn hluta af and- virði afurða. þeirra er búið selur. Velmegun þejrra er því al- gerlega komin undir því hvernig búreksturinn gengur. Eg heimsótti nokkur sam- yrkjubú í Kákasus, sem ekki höfðu orðið fyrir búsifjan af völdum stfíðsins, og var hag- færi og í fylgd með hverjum 1 meðan kona mín notaði tím- ann til þess að ræða við*' brosandi bændakonur — og það gerði ég nú líka oft. Eftir að við höfðum skoð- að okkur um í eina eða tvær kl'ukkustundir, sagði yfirmað urinn, að við yrðum að fá ckkur eitthvað í gogginn, áð- ur en við færum. Við heimsóttum þá eitt- hvert bændáheimili, þar sem ókafar koiiur voru ‘á ein- lægu iði, og þar settumst við ur bændanna þar mjög góð- að risavaxinni méltíð og vættum kverkarnar í víni og þrælsterku vodka. ur. Eitt þeirra gaf rauða hernum hvorki meira né miinna en 100.000 rúblur. Leikhús með 1000 sætum Samyrkj'ubændurnir hafa hver sinn smálandskika til eigin afnota. Venjulega búa þeir allir í sama þorpi, þar sem hver hefur sitt eigið hús, og í þessum þorpum eru Aðvörun — Óteljandi ræður U-ndir borðum var skálað og haldnar alvarlegar o-g hjartnæmar ræður og Eng- lendinga minnzt mjög vin- gjarnlega. (Eg vildi óska þess að Mr- Attlee hefði getað J. B. Priestley er ensk- ur rithöfundur, sem ný- lega var á ferð um Sovét ríkrn. Heimkominn ritaöi hann nokkx-ar greinar i Sunday Express, eitt af helztu íhaldshlöðum Breta, og lætxu’ blaðið nikið af greinum þess- um. Hér kemur ein þeirra og er fróðlegt að bera saman fi’æðslu þessa í- haldsblaðs og níðskrif þau, sem birtir daglega. Mörgunblaðið L Á samyrkiubúunum eru notaðar hinar jullkomnustu land- .... """ ■ - búnaðarvélar. hrák'nþað hér í hjarta Rúss- land-s vöru h:'nir hreinskilnu* og alúðlegu menn5 sem tóku mér sem vini, og ég vona, að ég geti talizt vinur þeirrá í iramtíðmhi. Eg' ér efiginh þú->- fræðingu-r ■ og verða bvi aðr- ir, sem: betur erú að -sér í slikum einum af ræða uan' teknisku hliðina á þessu máli. En ég veit þó nokkuð um mannlegt eðli, og ég yfir- gaf þeösi samyrkjubú með- þei'rri visáu, að hinir sáU rænu ávinningar þessarar risavöxnu tilraunar, eru veí þess verðir að þeim sé gauhi: ur gefinn. Margir vina minna úr heimi rithöfuhdanha eru allt af að fræða mig um gíldi og. kosti h -ns óblíða sveitaláfs, þótt teir -hafi nú aldi’ei rsy-nt það sjálfir. En til allrar ógæfu sýndf stríð'ð það .í fleiru en einú land'. að það eru til bænda- ódyggðii’ ekki síður en bændadyggðir, s. s- bröng-, sýni. ágengni og fégræðgi. Var-dirn er að halda dyggð iuntím en kasta ódyggðunumi ! fyrir borð. Eg held að rúss- Verkamenn aö störfum í einni af dráttarvélaverksmiðium\nes^u samycnxjubúunum hafí 0 , ,, . jorðð ágengt í því að leysá Sovetnkianna. , .rXS. i þennan sa.rraa og þjoðie- lagslega van-da. S amyrk j ub æ ndurnir erU góð’ijartaðir og hafa til aS bgra hira gi'mlu góðu eig- inleika, sem sk'ina út úr þeirra broiðleitu, brosandf andlitum. Srey ííp gar — Vaxandi víðsýni En ‘hinir gömlu gallar bænda’ na cc hverfandi, að þyí er mér fannst. Viðsýni1 þeirra var að aukast, ágengm að hverfa. Þótt be'r vær-u harðir 1 horn að taka í viðureignin-nil við innrásarskarana þýzk-u,.. sem þeir börðu á af hö-rku. og vörðust til síðasta manns,- voru þeír ekk: lengur óhlut-- vandir n,é lítilmótlegir og; sama ú-m' áUt nema það, senx! gaf eh lhvað í aðra hönd. Þeir voru borgarar, en ekki ánauð úgir œcnn. Þeir fögnuðu sí- vaxandi menntun, en reyndú ekki að bregða fæti fyrir hana. Þeir. va-rðveittu hið bezta af sínum gömlu og' yhdisíegu siðúm, en köstuðu fyrlr 'bofð íhaidssémihni,'rhja frúnni og hléyþidÓBmmum. Og í hiaatán; hýja og'feétr^ Framhald i 7. síðú. kaupfélög, sjúkrahús og sam-l heyrt, þegar þessir bæ-ndur, komuhús- (Eitt samyi'kjubú, sem ég heimsótti, átti leikhús, sem tók 1000 manns í sæti og var vel búið að tækjum). Yfir- maður bvers bús hefur venjulega skrifstofiu í miðju þorpinu. Eg kynntist þessum yfirmönnuim og. skrifstofum þeirra vel, af því að við byrj uðum ætíð á því að he'm- sækja. þá til þess að ræða við þá um búskapinn. Hvað væri ræktað- hversu margir menn ynnu á búinu o. s. frv. Það leið ekVL á löngu þar til að ég fékk uppáhald á þessum litlu cg hreinlegu skrifstofum rneð mynd af Stalin eða Lenin á ei-num veggnum. Skrifstofan angaði ja-fnan af korn- eða ávaxta- ilm og venjulega sat þar mið aldra kona, sem færði bú- rekninga en ýfúmaðurixiii- þul-di tölu-r. Oft var þar ein- hver frá sveitarráðinu -'eðS einhver fulltrúi,- breiðleitir og samanreknir menn. ^ - Ferðaáætlun «— Bað- stofurabb sem voru svo óralangt í burtu, nefn-du nafn hans mjög hátíðlega). Nú verð é-g að vara þá, sem ætla að heimsækja Sovét- ríkin við því, að þeir mega ekki aðeins búast við mörg- um samræðum við slík tæki- færi, heldur verða þeir einnig að vera við því bún- ir að þurfa að gjalda í sörnu mynt. Mér varð brátt Ijúft að halda smá-ræðu, þótt ég að vísu yrði að svíkjast um að drekka minn hluta af öllum þessum beizku vodkaskálum, því að það var eitthvað hjart næmt við ræður þessara yf- irmanna og bænda frá af- skekktu sveitahéruðum,' sem töluðu af fullri einlægni um yinátiu milli þjóða vorra og ýón um f-riðsælan heim. (Og .hyað- sumir þeirra uröu að bola í . stríðinu verður vart .’með.-’'01'ð'U'm lízt). Einmitt - áa; dagana voru e. t. v. SvO var- ákveðíð 5nier’t' Bevi-n-;og Molotoff að missa sjónar á hvör öðrum í mold- viðri 'út af því, að hvpr vildi | fara sína leið að sama marki. j ' stáðreynd Verður þó ekki tílar . ■-égLBú' st

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.