Þjóðviljinn - 06.02.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.02.1946, Blaðsíða 1
MiÖM'kudagur 6. febr. 1946. • ■ a—■ wifi niii"i ni-^niMnrar^E 11. árgangur. 30. tölublaö. Æ. F. R, Félagsfundur verður hald- inn n. k. finimtudagskvöld kl. 9 í nýju Mjólkurstöðinni. Dagskrá Félagsmál, ræða: 4ki Jakobsson, upplestur og píanóleikur. Mætið öll, félagar! Stjórnin. B ♦----------------------------♦ Sýrland og Líbanon kæra Breta og Frakka fyrir Öryggisráðinu Grikklandsdeilan enn óútkljáð Sýrland og Líbanon hafa sent Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna orðsendingu, þar sem þess er krafizt að Bretar og Frakkar flytji hersveitir sínar tafarlaust á brott úr löndum þessum. Segir í orð- sendingunni, að vera erlendra hersveita í löndum þessum skerði stórlega sjálfstæði tveggja ríkja, sem séu meðlimir Sameinuðu þjóðanna. Hersveit- imar valdi stöðugri ókyrrð í Sýrlandi og Líbanon, sem auðveldlega gætu hlotizt af alvarlegar óeirðir sem myndu tefla friðinum í tvísýnu. Fulltrúar Sýrlands ogj fullnægjandi. Vera brezks Líbanon afhentu Tryggve og fransks hers 1 löndum Lie, aðalritara Sameinuðú þjóðanna orðsendingu sína, bessum stendur í sambandi við olíuleiðslur frá Irak,sem Matvælaskortur um allan heim Matarskammtur minnkaður í Bretlandi Matvælaskorturinn í heiminum veldur mikl- um áhyggjum meðal forráðamanra ýmissa þjóða. Fyrsti fundur hinnar Ben matvælaráðherra Breta hélt ræðu í gær, þar sem hann tilkynnti að Bretar yrðu mjög að skera niður innfiutning sinn á hveiti, rís og feiti ,svo að aðrar þjóðir yrðu ekki með öllu af- skiptar. FuJItrúar Bretlands, Bandaríkjanna, Sov- étríkjanna, Frakklands og Kína hafa rætt mat- vælaástandið og verður málið lagt fyrir þing Sam- einuðu þjóðanna. Bandaríkjastjórn hélt einnig fund um matvælaástandið í gær. nýkjcrnu bæjarstjórn- ar í Hafnarfirði Hin nýkjörna bæjarstjóm Hafnarfjaröar hélt fyrsta fund sinn í gær. Forseti bæjarstjórnar var kosinn Björn Jóhannesson. Bæjarstjóri var kjörinn Ei- ríkur Pálsson. í bæjarráð voru kosnir: hafa ingarnir komust að var sú, að síð-1 vegna uppskerubrests víða með þeim tilmælum, að'liggja um lönd þessi til!Emil Jónsscn, Kjartan Ól- T ....'V: ! tinÍTin ttÍ A’ 1\ /Ti iVi n viA'rt iil-, n í .. _ . . _ hún yrði lögö fyr'r Oryggis-; hafna viö Miöjáröarhaf. ráðið. Samningaumleitanir ( Telja Bretar sig ekki geta hafa staðið yfir undanfarið i haldið uppi flotaveldi sínu á nr'lli stjórna Sýrlands og Líbanon og Breta og Frakka. Bióðast Bretar og Frakkar til að flytja her sinn brott smátt og smátt, en lofa engu um hvenær hann fari áð fullu og öllu. Telia stjórnh’ Svrlands og Líbanon það algerlega ó- Miðjaröarhafi, án þess aö ráða yfir olíule ðslunum. ■s Gíikklandsmálin Örygg'sráðið átti að koma sanoan kl. 7.30 í gærkvöld til að ræða GrikklandS'málin, en klukkan var farin að ganga 9 er fun'dur var settur. Skor- afsson og Bjarni Snæbjörns son. í útgerðarráö voru kosn ir: Emil Jónsson, Björn Jó- hannes-on, Kjartan Ólafs- son, Jón Mathiesen og Jó.n Gíslason. Ben Smith sagðist farið t'l Washington astliðnu hausti og borið upp-Jum heim myndu aðeins 12 lýsingar bandarískra sérfræð milljónir smálesta af hveiti inga saman við niðurstöcar ; vera til að fullnægja eðlilegri Breta og síðan rætt málið -við ( hveitisneyzlu, sem er 17 midl- Truman forseta. i jónir smálesta á fyrstu 6 mán uðum þessa árs. Skortir því 5 milljónir smálesta á að hveitiiþörfinni verði föllnægt Framhald á 8. síðu Skortir 5 raillj. smálesta af hveiti Niðurstaoon scm sérfræð- amstjóra allra flokka á Akureyri Bretar viðurkenna Rúmeníustjórn Útvarpið í Búkarest skýrð' frá því í gærmorgun, að brezka síjórnin hefði til/ kynnt Rúmemustjórn, að hún myndi veita v'ðtöku rúmenskum sendimanni í London. Fregn þessi var staöfest í London, og það um leið tekið fram, að hér væri að- e'ns um að ræða takmark- aða viðurkenningu eins og; þegar önnur fyrrverandi ó- vinaríki ættu í hlut, svo sem Ítalía. aði Maiksn forseti ráðsins á deiluaðila að koma sér sam- an um einfalda lausn, er all- ir gætu unað við- Bað pólski fulltrúinn þá um fundai’hlé, þar sem hann hefdi uppá- stungu, sem hann vildi koma á framfæri. Veitti forseti það og átti fundarhléið að standa í fimm mínúttir. En smátt og smátt hurfu fulltrúar stór- veldanna út úr fundarsalnum og sátu fulltrúar fimmveld- anna í tvær klukkustundir á lokuðum fundf með Maiken og Lie. Er ráðið kcm saman á ný lagði Maiken til að fund inum yrði frestað þangað til í kvöld. Var það samþýkkt. ♦------------'----------1---------------—-----------:----♦ Nýjar kosningar á Akranesi? Allar tilraunir til l>es3 að mynda starfhæfa bæjarstjórn á Akranesi liafa reynzt árangurslausar. Eftir bæjarstjórnarkosningarnar reyndn Alþýðuflokk- urinn, Sósíalistaflokkurinn og Framsókn að mynda bæjar- síjórn, fen án árangurs. Síðan réyndu allir flokkarnir að semja um bæjarstjórn, en viðræður strönduðu í fyrra- dag. Náðist ekki samkomulag um bæjarstjóra. Hafa nú flokkarnir á Akranesi snúið sér til félagsmála- ráðuneytisins og óskað þess að fyrirskipaðar verði nýjar kosningar. Bæjarstjórnin hefur kosið bæjarráð er fari með stjórn á bænum þar til öðru vísi skipast. Samningur um bæjarútgerð, margwslegar atvinnuaukningar og verk- íegar framkvæmdir Allir flokkarnir á Akureyri hafa gert með sér samning um stjórn bæjarins næsta kjörtímabil. í samning þessum er lögð megináherzla á aukningu atvinnunnar í bænum og verklegar framkvæmdir. Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar var haláinn í gær. Var þar kosið bæjarráð í fyrsta sinni á Akureyri. Meg nefni málefnasamn-1 mynda mjög verðmætar Ióð- ings flokkanna er á þessa ir. leið: Bæjarstjórn samþykkir a5 kaupa 2 togara og gefi e'.n- staklingum kost á aö kaupa annan beirra, en óski þrfr ekki að kaupa hann geri bærinn báða togarana út. — Áður hafði verið saiúþ. að kaupa til Akureyrar 1 togara. Hraðað verð' byggingu hafnargerðs á Oddeyri mcð það fyrir augum að aöstaða skapizt á næsta sumri til að koma upp dráttarbraut og verði þegar fært er hafizt handa með bygg'ngu henn- ar. * Torfunesbryggjan terði stækkuð svo unnt sé að af- greiða þar stór vöruflutn- ingaskip. Skipulag verði fengið af hafnarsvæðinu sunnan Strandgötu, og með uppfyl’fngu þar er ætlað að Tekin verði upp náin sam vinna við Nýbyggingarráð og ríkisstjórn um að Akur- evrf’ fái verulegan skerf iðnaðarnýsköpunarinnar. — Hefur þar einkum verið til- nefnt: niðursuðuverksmiðja, lýsisverksmfðja og áburðar- verksmiðja. Gerðar verði aðrar ráð- stafanir til útvegunar nýrra atvinnutækja, samkvæmt nánara samkomulagi íiokk- anna. Stækkun Laxávvirkjunar- innar verði undirbúin og framkvæmd eins fljótt og unnt er. Tcki'nn verði upp bæjar- rekstur á kv'kmyndahúsum og fengin lög um eignar- nám ef nauðsyn ber tfi. Hraðað verði byggingu sjúkrahúss. Hafin verði undirbúingur að byggi'ngu nýs barnaskóla á Oddeyri. Stuðlað verði að því að eliiheimili komist upp hið lyrsta. Byggðar verði verbúðir fyrir smábátaútveg bæjar- búa. Fyrsti fundur hinnar nýju bæjai’stjórnar var haldinn í gær. Samkomulag hafði ver- ið gert um nefndarkosning- ar. Forseti bæjarstjórnar var kosinn Þcrrsteinn M. Jónsson og varaforseti Indriði Helga- son. Skrifarar bæjarstjórnar voru kosnir Steingríim'Ur Að- alsteinsson og Steindór Stein- dórsson. Bæjarráð var kosið í fyrsta sinni á Akureyri, skipað 4 að- almönnum og jafnmörgum 1 til vara. Aðalmenn voru kosnir: Tryggvi Helgason (iSós.), Friðjón Skarp'héðins- son (Alþfl.), Indriði Helga- son (Sjst.fl.) og Jakob Frí- mannsson (Framsókn). Steinn Steinsen var endr”- kosinn bæjarstjóri með 6 " - kvæðum Sjálfstæðismanra " Framsóknarmanna gegn 5 atkvæðum sósíalista og Alþfl. Frh. á 8. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.