Þjóðviljinn - 06.02.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.02.1946, Blaðsíða 3
Miðvilnidagur 6. febr. 1946. ÞJ ÓÐVILMNN ÆSKAN OG FRAMTÍÐIN Á þessu þingi eigum við að ræða framtíðarþarfir_æsku lýðsins og þátt æskunnar í hverju landi í baráttunni fyr- ir því að uppfylla þessar þarfir. í . dag hafa vísindi okkar, hugvitssemi og starf skapað þau _ skilyrði, að við þurfum ekki að láta okkur skorta neitt af því, sem við þörfn- umst. Með tækni nútímans er auðvelt að uppfylla allar þarfir æskulýðsins. Við höf- um allsnægtir, til að full- nægja kröfum æskulýðsins um vinnu, betri lífsskilyrði, menntun og menningu, frelsi og hamingju. Því miður eru þessar allsnægtir ekki notað- ar til að tryggja frið og far- sæld. í dag er þessara gæða aflað vegna hagsmuna og ágóðavon ar fárra einstaklinga. í því er fólgin aðalh'ndrun þess, að þörfum manna verði full- nægt. I stað þess að nota h'n risa vöxnu framleiðslutæki til hagsbóta fyrir mannkynið, er þeim beitt í þágu styrjalda, til að vinna nýlendur og hneppa milljónir manna í þrældóm til þess eins að tryggja fáum einstaklingum gróða. I stað þess að miða fram- leiðsluna við þarfir allra, hef ur hin skipulagslausa fram- leiðsla leitt af sér kreppur og atvinnuleysi, átök um áhrifa- svæði, öryggisleysi verkalýðs ins og að lokum skapað fas- ismann. í baráttunni gegn fais ismanum hefur svo orðið að fórna milljónum æskumanna til að bjarga mannkyninu frá tortímingu. Sex ára stríð hefur lagt þjóðarbúskapinn í mörgum löndum í auðn, en í öðrum háfa geysilegar framfarir orð ið í iðnaðartækni á sama tíma. Að sjálfsögðu skortir okkur nú margt, en þó getur jörðin veitt okkur meiri gæði nú en fyrir stríð. - En skilyrði þess, að við getum veitt okkur þessi gæði, er ekki aðeins, að auðlindirn ar séu til, við verðum að nytja þær, ekki til að fram- leiða kjarnorkusprengjur, heldur til þess að skapa heil- brigt cg hamingjurikt lúf. En höfuðskilyrðið er, að við höfum fulla stjóm á fram- leiðslu oklcar. — Við verðum að framleiða í þágu allra, en ekki til að auka vald og hagn að auðmannanna. Það veltur á hinu raunverulega lýðræði, sem æsikan og alþýðan í hverju landi hafa skapað eða munu skapa og þeim auðlind um, sem alþýðan ræður yfir í sínu eigin landi eða fær hlutdeild í frá alþjóðasamtök- um, hvort unnt verður að sjá fyrir þörfuim æskulýðsins. Að þessu leyti er æska Sov. étríkjanna bezt sett, því að hún hefur með byltingunni, Ræðu þá sem hér birtist flutti indversk stúlka, K- Boamla, á alþjóðaþingi æskulýðs ins í London sl. haust, með þátttöku æsku- lýðsfulltrúa frá flest- um löndum heims, þar á meðal íslandi. Hún var einn af indversku fulltrúunum á þing- inu, og vakti þessi ræða hennar mikla at- hygili. hagkerfi sósíalismans og fórn um sínum skapað þjóðfélag, þar sem sérhver framför í vísindum og tækni er notuð í þágu alþýðunnar. Sú æska er vonarstjama mannkynsins. í löndum eins og Banda- ríkjunum, Kanada, Bretlandi, Ástralíu og öðrum slíkum, hefur æskan miklu minni vandamál að leysa og betri aðstæður til að sjá hagsmun- uim sínum borgið en æskulýð ur annarra landa. Auðæfi þess ara ríkja, geta þeirra til að framleiða allar efnalegar og menningarlegar nauðsynjar, hefur aukizt stórkostlega. Þar er vandinn aðeins sá að hagnýta auðæfin í þágu fólks ins. En alvarlegasta hættan er fólgin í því, að fólkið sjáift hefur ekki vald yfir auðhring unum, vegna s-kilnings- og samtakaleysis alþýðunnar og sérstaklega æskunnar. Af þessu sjáum við, að jafnskjótt og stríðinu er lok- ið, og hætt er að brytja æsku lýðinn niður á vígstöðvum, verður hann að horfast í augu við hungur heima fyrir, vegna samdráttar framleiðsl- unnar, atvinnuleysis og sam- keppni auðhringanna- Við sjá um þá hörmulegu staðreynd, að flutn'ngaibílar eru eyðilagð ir eða látnir standa ónotaðir, meðan stórkostlegir örðugleik ar eru á flutningum í Frakk- landi, Balkanríkjunum og ný- lendunum. í þeiim ríkjum, sem hér hefur verið rætt um, (Bandaríkjunum, Bret- land o. fl.) er aðalverkefnið að tryggja sönn og fullkom- in lýðréttindi með því að forða æskulýðnum frá áhrif- um einræðis- og þjóðremib- ingssinnaðra klíkna og flokba Næst koma svo ríki, þar serri styrjöldin hefur lagt at- vinnulífið í rústir, en þjóð- irnar hafa stælzt af mót- spyrnunni, risið gegn nazist- unum og upprætt þá. Nú eru þessar þjóðir hindraðar í að fcoma á hjá sér sönnu lýð- ræði vegna auðvalds-hags- muna, innlendra og er- lendra, eins og í Grikklandi, Ítalíu og Frakklandi. Þar er það sem mest ríður á, lýðræð- isleg stjóm, áður en kröfum æskunnar um vinnu, mennt- un og því um líkt verði .full- nægt. . Þá kóma þau lönd, sem voru í mörg ár höfuðból að- alsstéttarinnar, mitt á meðal lýðræðisríkja Evrópu, Balk- anríkin. Nú hafa þau kom- ið á hjá sér einingu og lýð- ræði alþýðumnar, og munu því nálgast það langtum hrað ari skrefum en við, að verða við kröfum fólksins. En erfiðasta verkefnið, og það, sem virzt gæti algert ofurefli, er það, sem býður æskunnar í nýlendunum og hinum öfrjálsu löndum. Það er gífurlegt vandamál. Ind- land, Afríka, Arabalöndin Birma, Malaja og Indonesía eru geysimikið þjóðahaf með milljónum manna, og þar eru geysileg náttúruauðæfi, sem bíða þess að vera hagnýtt í þágu mannsins. Til þess að fullnægja kröfum æskulýðá þessara undirokuðu þjóða, yrði iðnaður þeirra landa, sem lengst eru komin, að vera í fulluim gangi svo að áratugum skipti, aðeins ef þróunin yrði leyfð hjá ckk- ur- í þessum löndum er enn eftir að tyyggja æskufólk- inu menntunarskilyrði. Við höfum enga heilbrigðisþjón- ustu. Milljónir æskufólks deyja fyrir þrítugsaldur. Að- Árshátíð Eyfirðingafélagsins verður laugardaginn 9. febrúar að Tjarnar- café og hefst með borðhaldi kl. 7 e- h. Skemmtiatriði: Ræður, söngur, dans o. fl. Aðgöngumiðar verða seldir í Tjarnar- café kl. 4—7 e. h. á fimmtudag og föstudag, einnig á Laugaveg 13 hjá Dýrleifi Pálsdótt- ur (Steinhúsið). Skemmtinefndin. 1 skáld og rithöfundar, piltar og stúlkur, tærast upp í fang elsum fyrir að dirfast að sýna þjóðrækni. Æskufólk, sem 'hefði getað orðið sterkbyggt íþróttafólk, er nú skinhorað, sárþjáð af berklum og er samt ekki látið laust. Burma, Malaja og Indó- nesía hafa staðið í fylk'ngar- brjósti í viðnáminu gegn Jap önum. En lausnin undan oki Japana færði æskunni ekki frið og frelsi, heldur brezkar og amerískar sprengiflugvél- ar í þjónustu hoLllenzkrar heimsvaldastefnu. Og til hvers? Til þess, að þeir auð- menn, sem grætt hafa á Burma-tininu, olíunni, silkinu manillaíhampinum, sykrinum, eins 15% af fólkinu er les- °g §úmmíinu. g*i hlotið aft- 1 ur rett smn til að arðræna andi. Meðalaldurinn er 27 ár. Þúsundir námsmanna okk ar og æskufólks eiga ekki þak yfir höfuðið, það lifir bókstafléga undir beru lofti ó gangstígum og undir hús- veggjum. Húsnæði er af svo skornum skammti, að 200.000 manna sofa á gangstéttum í Bombay, einhverri þekkt- ustu borginni í brezka heims- veldinu. Rétt undir handar- jaðri brezka varakóngsins í nýju Delí, vinna tíu ára börn og fiimmtán til tuttugu ára um unglingar fyrir 3 shillinga (ca. 4 kr.) á viku, klæðlaus og húsnæðislaus við að grafa grjót úr námum til þess að byggja úr því skrauthýsi. Lauslegur útre'kningur sýnir, að til að fullnægja lág- markskröfum okkar um lestrarkunnáttu, húsnæði og hollustuhætti, þurfum við fjárframlag, sem nemur 1.300 milljónum pund'a. Svipað er að segja um Burma, Malaja og Arabalöndin- Það litla sem við fáum af menntun, miðar að því að veikja þjóðernistilfinninguna og særir metnað okkar. Það nálgast það ekki, að við höf- um næga atvinnu, og þeir, sem hafa vinnu, fá svo látið, að æskan hefur engar tóm- stundir og engin fjárráð til iþróttaiðkana eða menning- ar. Meðalkaupið í þeim iðn- greinum, sem bezt eru laun- aðar, er 15 shillingar (ca. 20 kr.) á viku, prófessorar við háskóla fá 12 pund (325 kr.) á mánuði og fyrir shillinginn fær maður í Indlandi ná- kvæmlega , jafnmikið og í Englandi.Ungmenni okkar æskulýð okkar í ágóðaskyni. í hinu forna landi Araba er blásið að glóðum borgara- stríðs milli Gyðinga og Ar- aba til þess að skapa átyllu fyrir afturhaldið og olíuhring ana. Ef fullnægja á þörfum æsku lýðsins í þessum löndum, er frumskilyrðið lýðræði, frelsi og hagnýting náttúruauðlind- anna til þess að skapa þrosk- að atvinnulíf í þessum ríkj- Til þess að hrinda þessu í framkvæmd verðum við að styrkja hin alþjóðlegu vin- áttubönd, sem tengja æsku allra landa. Hiðfegursta dæmi um slíka vináttu sýndu hinir áströlsku, indversku, kín- versku og malajisku sjómenn og hafnarverkamenn, er þeir neituðu að skipa út skotfær- um sem átti að beita gegn frelsisunnandi Indonesum. Það er sorglegt að sjá her- menn lýðræðisins á morgni sigursins gerast bandamenn hinna sigruðu japönsku fas- ista í því að fótumtroða lýð- ræðið. Hverjar eru þá þær ráð stafanir, sem við æskufólkið verðum að gera tafarlaust til þess að sjá hag okkar borg ið eftir stríðið? Auk þeirra framtíðarverk- efna, sem hér er áður getið um, verðum við að stofna voldugt Alþjóðaæskulýðs- samband, sem hefði það að markmiði að útbreiða í öll- um löndum þekkingu á kjör- munandi tungumálum, kyn-* þáttahleypidómum og aftur- haldssamri ritskoðun. Við verðum að gera út sendi- nefndir til undirokuðu þjóð- anna til þess að kynnast á- standinu af eigin raun. Við verðum sjálf að skipuleggja fjórsöfnun fyrir þau lönd, sem eru herjuð af sjúkdóm- um og fátækt, ekki aðeins í hinni hrjáðu Evrópu, heldur einn'g í nýlendum. Og um- fram allt, vekjum andúð alls æskulýðs á ihlutun um mál- efni annarra ríkja. Við verð- um að sjá um, félagar, að eftir að við höfum skapað skilyrði fyrir heimsfriði, unn* ið heimsstyrjöld, þá leyfuna við ekki auðhringum og aftur haldsöflum að neyða þúsundi milljónir nýlendubúa til þessi að verja frelsi sitt með vopn- um. Okkur ber skylda til að sjá um, að friðurinn verði! ekki sundurskotinn og færð-* ur í líkklæði. Æskan í menningarlöndun-i um verður að gera raunhæf- ar ráðstafanir til að uppræta1 kynþáttamisrétti í verksmiðj- um og á vinnustöðvum, verka lýðsfélögum, skólum, mennta stofnunum og bókmenntum.; Eg vil leyfa mér að gera dá- lítinn útúrdúr og benda ykk- ur á, að það er mjög gremju- legt að sjá í enskum barna-i lesbókum, að þorparinn eða’ glæpamaðurinn í sögunni er alltaf Kínverji eða negri. Það var biturt að heyra, að fyrir skömmu var hundruðum af indversku námsfólki, sem sumt er hér á ráðstef- unni, komið fyrir í skipslesti við hinn ömurlegasta aðbún- að, meðan brezkir liðsforingj ar og hermenn lögðu undir sig rúmgóðar .setustofur og veitingasali, að (O- C.) hag-i aði sér mjög ruddalega gagn-* vart námsfólkinu. Alþjóðavináttu verður að tryggja með viðeigandi fram- komu og með því að vinna að henni við sérhvert tækifæri. Hvað sem öðru líður, þá er ég þess fullviss, að hinn vax- andi skilningur æskunnar á' lýðræðinu, án tillits til þjóð- ernis eða þjóðfélagsstöðu' mun tryggja réttindi æsku- lýðs allra landa og skapaf skilyrði fyrir því, að hinn mikli þróttur okkar og þekk- um og þörfum æskunnar, með því að sigrast á hindrun- j mg megi færa öllum ham- um, eins og fjarlægðum, mis-jingju og frelsi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.