Þjóðviljinn - 06.02.1946, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 6. febr. 1946.
1 NYJA BlO
Hefnd ósýnilega
mannsins
(The Invisible Man’s
Revenge)
Sérkennileg og óvenjulega
spennandi mynd.
Aðalhlutverlc:
Jón Hall,
Evelyn Ankers
John Carradine. •
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Augun mín og
augun þín
(My Love Came Back
To Me)
Amerísk músíkmynd.
Olivia de Havilland,
Jeffrey Lynn,
Eddie Albert,
Jane Wyman
Sýning kl. 5, 7 og 9
Hafnfirðingar
Sósíalistafélag Hafnarfjarðar efnir til
skemmtunar n. k. laugardag í Góðtemplara-
húsinu fyrir félaga, stuðningsmenn og aðra
þá er unnu að sigri C-listans við bæjarstjórn-
arkosningarnar. Nánar auglýst síðar.
Skemmtinefndin.
Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur
Sænsk hus
Þeir félagsmenn Byggingarsamvinnufélags
Reykjavíkur, sem óska eftir að félagið útvegi
þeim tilbúin timburhús frá Svíþjóð í sumar,
ef innflutningsleyfi fæst, og sjái um upp-
setningu þeirra að einhverju leyti, eru beðn-
ir að skrifa sig á lista, sem liggur frammi á
teiknistofu Gísla Halldórssonar arkitekts,
Garðastræti 6, daglega kl. 4—6 til 12 febrúar,
— Nokkrar teikningar af tilbúnum húsum
eru til sýnis á sama stað. Lóðir undir húsin
mun félagið fá við Langholtsveg.
Félagsstjórnin.
Valur víðförli
WHAT WILL lf
/HEAN 70 VOU IF YOU
FOUND ZED BEAZD? 1
MEÁSl , WUát PfSEST&E
WOÖlD YCU MAVE WiTH„
TME FÁRTY'?
Tilkynning
Launak j arasamningur
sá, er Verzlunarmanna-
félag Reykjavíkur gerði
við atvinnurekendur um
kaup og kjör verzlunar-
fólks í Reykjavík, gekk í
gildi 1. jan. s. 1.
Afrit af samningnum
geta félagsmenn íengið í
skrifstofu félagsins Von-
arstræti 4 og ennfremur
mun launakjaranefndin
verða þar til viðtals
næstu daga kl- 6—7 e. h.
Félagsmenn, sem ekki
fá greidd laun sam-
kvæmt kauptaxta félags-
ins, eru beðnir að gefa
sig fram við launakjara-
nefnd félagsins hið
fyrsta.
Stjórn V. R.
Þ JÓÐVILJINN
fæst á eftirtöldum stöðum:
Vesturbær:
Vesturgata 16
Fjóla, Vesturgötu 29
West End, Vesturgötu 45
Miðbær:
Filippus í Kolasundi
Austurbær:
Leifscafé, Skólavörðustíg 3
Fiöskubúðin, Bergstaðastræti 10
Laugavegi 45
Florida, Hverfisgötu 69
Tóbak og Sælgæti, Laugavegi 72
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61
Holt, Laugavegi 126
Ásbyrgi, Laugavegi 135
Ás, Laugavegi 160
Auk þess:
Búðinni, Fossvogi
Köpavogsbúðinni, Kópavogi
111 rw
liggiir leiðin !
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstrætí 16
Til félagsmanna
Munið að skila arðmiðum yðar frá ár-
inu 1945, íyrir 15. febrúar n. k., því eftir
þann tima verður ekki tekið á móti arðmið-
um.
Ef einhver félagsmanna hefur ekki feng
ið bréf um arðmiðaskil, er hann vinsamlega
beðinn að gera skrifstofu félagsins aðvart'
fyrir 8- þ. m.
Reykjavík, 2. febrúar 1946.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.
I—■
Kaupið Þjóðviljann
Myndasaga eftir Dick Floyd
F I COT EED^
BEARD,! CQJLD
WRlTE MyoWM
TlA-'CT
1
1 HAVEM'T BEEN RAMBUNS DFEAMILy
AND AlMLESSLy, BERN. IP you SAy 90
WE CAM DO IT*• BECAUSE TO-Nl&hlT
/M 60N& TO LEAP YOU TO ZEDBEAZDf
to-nglIt i'm öoino to let yoJ
C4PTUCE MlM~SO WE CAN
HAVE THATTICKET/'
-y
-
Lisbéth: Heyrðu Krummi! Hvað myndi það þýða fyrir þig
að ná í Rauðskegg? Hver yrði aðstaða þín í flokknum?
í “
Krummi: Ef ég næði í Rauðskegg, gæti ég skrifað minn
eigin farseðil, ákveðdð sjálfum mér laun.
Lísbeth: Gætirðu skrifað þinn eigin. farmiðar til Suður-
Ameríku, tveggja manna farmiða?
Krummi: Þú átt við að þú viljir fara þangað með mér?
Lísbetb: Já, taka mig með þér á brott frá þessu öllu saman.
V ið verðum að viöurkenna þaö, KrummL, aðútiitið erekki
sembezt.
Krumimi: Við gætum gert gagn í Suður-Ameríku og við
gætum komizt þangað, ef ég fyndi Rauðskegg.
Lísbeth: Eg meina það sem ég se:gi. Úr því að þú segir að
við getum þetta þá gerum við það — því að í nótt ætla ég
með þig á fund Rauðskeggs, ég ætla að láta þig handtaka
hann, svo að við faum þennan farseðil!