Þjóðviljinn - 06.02.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.02.1946, Blaðsíða 8
Byggingaráðstefna verður í júní n. k. Byggingasýnmg - fyrirlestrar - umræður, - kvikmyndasýning Erindi og skýrslur ráðstefnunnar 44 gefnar út á næstunni Ákveðíð er að halda byggihgarráðstejnu hér og verður hún væntanlega fyrri hluta júnímánaðar. Ráðstefna þessi er nokkurs konar framhald þeirrar ráðstefnu er haldin var haustið 1944. Er tilgangurinn fyrst og fremst að kynna innlendar og erlendar nýjungar í bygg- ingariðnaði og jafnframt að athuga hvað hentar bezt í bygg- ingum hér á landi. Framkvœmdaráð ráðstefnunnar, en formaður þess er því aö fyi’stu líxiumar eru dre'giíar á te kninguna og þar til síöasta hönd er lögö á smíöi hússins sjálfs. Tillögur framkvæmdaráðs til ríkisstjórnar Framkvæmdaráöiö hefur að gefnu tilefni gert tillög- ui’ til ríkisstjórnarinnar um byggingamál, er miöa aö því aö auka afköst í by ggingaiönaö i num me'ð ýmsu móti, aö innlend bygg Sveinbjörn Jónsson, skýrði blaðamönnum frá þessu í gœr. j jngai’efni veröi haenýtt sem M. a. ræddu þeir um erfiðleika á útvegun byggingarefnis og fórust Sveinbirni m. a. orð á þessa leið: Við viljum beina því til byggingarmanna þjóðarinnar áð nota bygging- arefni sparlega, en á því hefur viljað vera misbrestur. Sig- urður Guðmuhdsson arkitekt benti á að erfiðleikar með út- vegun efnis myndu aukast þegar hafin yrði fyrir alvöru endurbygging t'uga stórborga í Evrópu: „Ef við fáum ekki byggingarefni strax, þá fáum við það ekki“. Svo sem almenningi er kunnugt var efnt til bygg- ingaraöstefnu hér í Reykja- vík haustið 1944. Var hún tvíþætt, annars vegar sýn- ráðuneytis þess, sem bygg- ingamál heyi’a undir, at- v.'nnu- og samgöngumála- ráðuneytisins, á s. 1. ári full trúa í framkvæmdaráö til ing á byggingarefnum og, þess að vinna að undirbún- fræðandi myndum og línu j ingi byggingaráöstefnu á ritum um bygg'ngarkostnaö j bví árí, sem nú er nýbyi’jaö. og byggingarframkv. hér á ( Tilnefndir voru: Af Landssambandi iönaö- landi á síðari árum, hins vegar fyrirlestrar um bygg- ingamál og umræður um þá. Fjöldi manns sótti ráð- stefnu þessa og vakti hún mikla athygli. Á ráðstefnu þessari var samþykkt að halda aðra slíka áöur en langt um liöi. í samræmi viö þá samþykkt íslands: bezt, og gerðar verði ráðstaf an'r til þess aö koma í veg fyrir aö tafir á innflutningi byggingai’efna stöðvi bygg- ingaframkvæmdir yfirlengri tíma. — Auk þess má geta þess að framkvæmdaráðið stendur í nánu sambandi viö Nýbyggingarráö. Munu biööin væntanlega skýi’a síöar frá tillögum fram- kvæmdar áö sins. Ráögert er aö sým'ngin verði í Sjómannaskólanum nýja, en fyrirlestrar fari fraxh annárs staðar, og er eivki íullráöið enn hvar þaö xeröur. LeitaÖ hefur verið til ým'ssa félaga og félags- samtaka um tilnefningu fyrirlesara og hafa undii’- tilnefndu efth’farandi félög og félagasambönd eftir ósk Árshátíð Fjaíla- manna Fjallamenn halda árs- j smíðameistari. Iiátíð sína að Röðli annað Voru framangreindir menn kvöld. I sk'pað r í framkvæmdaráö- ai’manna: Sveinbjörn Jóns-:tektir vei’ið mjög góöar son byggingarmeistari.; þannig að þegar er fullráö- Alþýðusambandi íslands:, jð um marga þeirra. Magnús Árnason múrara-j Fyi'inækium og einstakl- me'stari. Sveinasambandi írgum vevður gefinn kostur bvggingamanna í Reykja- \ á aö fýna á ráöstefnunni vík: Ólafur Pálsson mæl- þaö ex þeir helzt kjósa, ingafulltrúi. Búnaðarfélagii byggingarefni, líkön o. s. Jóhann Fr. Krist- frv.. ng verður auglýst um jánsson húsasmíðameistnri þaö áður en langt líöur. Húsameistai’afélagi íslands: j Sigurður Guðmund s~on, T'-i° ” -> ur rá'ð'stcfmmnar arkitekt. Vei’kfræðingafélag, vvíhættur íslands: Bolll Thorodasen, Hiutverk byggingarráð- bæjarverkfræöingur. Iönað-1 stefnunnar er tvíþætt: í armannafélagi Reykjavíkur: fyrsta lagi að kynna þær Þorlákur Ófeigsson húsa-: innlendar og erlendar nvj- ungar, sem kom:ö hafa fram í byggingu íbúðarhúsa Verða þar sýndar kvik- myndir frá fcrðalögum viðs- vegar um óbyggðir lands n.s ið af Emil Jónssyni ráö- herra og Sveinbjörn Jónsson fcrmaöur þess, en þaö kaus Fimm ár eru liðin síðan úr sínum hóp Þorlák Ofeigs Fjallamenn gerðust deild í ( son fyrir r.'tara. Ferðafélagi íslands og settu sér áætlun um byggingu fjallaskála, en áður höföu Fjallamenn starfað um 25 ára skeið, svo raunverulega er þetta 30 ára afmæli fé- lagsins. Fjallamenn eiga nú sem kunnugt er 2 skála, annan á Tindfjallajökli og hinn á F:mmvörðuhálsi. Sýndar verða kvikmyndir er Guömundur Einarsson frá Miðdal hefur tekiö frá náskaferöum félagsins. Enn fremur mynd úr Austuröi’a f unum (austan Vatnajökuls) en það svæöi sem er mjög sérkennúegt hefur verið miög sjaldfariö til þessa. í þessu tilefni er í undir- búningi útgáfa mmningar- rits er verður prýrtt 250 myndum, Ijósmyndum og myndum af málverkum. Stendur til að einhver af ”æstu Árbókum Ferðafélags ins verði helguð Fjalla.m.öun um. Sýning á bygginganýj- ungum Undirbúningur ráðstefn- unnar er nú fyrir nokkru ha.finn af fullum kraftú Leit að hefur verið aðstoöar ei’- lendra manna, þar á meöal sýningarsérfræðings í Chica go og sænsks byggingasér- fræðings, um útvegun ým- issa gagna, svo sem sýnis- horna af ýmsum byggingar efnum, bókum, fræðslukvik- myndum o. s. fi-v. Má því g-era, ráö fyrir að hægt veröi að kynna bæöi amerískar og ^ænskar nýjungar á ráö- stefnunni. Ennfremur hefur íslenzkur arkitekt, sem bú- settur er í Svíþjóð, verið ráð ínn til að afla ýmisKonar upplýs;nga þaðan um bygg- ingariðnað. — Unnið er að framleiðslu kvikmyndar, sem sýnir þau störf, sem bvggingu einstaks íbúðar- og þá einkum 1 Svíþjóð. Ameríku og Englandi, og 1 ööru lagi að athuga hvaöa gerð húsa væri sérstaklega hentug fyrir íslenzka staö- háttu. Þessum tvíþætta til- gangi hyggst framkvæmda- í’áöiö að ná með því að afla sér sem allra víðtækastra upplýsinga um ný bygging- arefni og nýjungar í vinnu- brögðum viö húsbyggingar cg gefa almennirigi. kost á að kynna sér þetta hvort- tveggja á sýningunni, og ennfremur meö því aö láta fara fram rannsóknir á hvernig hin ýmsu bygging- areini reynast v'ð íslenzka staöhætti og gera það al- mennt kunnugt í einhverju formi. Er þaö von fram- kvæmdaráðsins aö þetta megi takast sem bezt, en til þess að svo megi veröa er nauösynlegt að almenn- ingur noti sér þann fróðleik sem ráðstefnan hefur að bjóða, með því aö sækja hana og fylgjast vel meö því, sem þar fer fram. Er þá ti-yggt aö tilgangurinn næst, svo framarlega sem Nýi Catalmaílugbátiirmn kominn Verður tekinn í farþegaflug í apríl — maí Hinn nýi Catalínaflugbátur Flugfélags íslands kom hingað i gœr. Er ráðgert að hann verði tekinn til farþega- flugs í apríl—maí n■ k. í nóvembermánuöi s. 1. fór Jóhannes Sncrrason flug maöur vestur til Möntreal þenra erinda að kaupa þenn an flugbát og var hann keyptur af Bandaríkja- stjórn. Þann 9. fyrra mánaöar lagöi flugbáturinn af staö og kornst til Goose Bay, varð vélai’bilun á leiö'nni vegna kulda. Þann 21. jan. var aftur lagt af staö og flogið til vesturstrandar Grænlands. Flogiö var hátt á þeirri le'ö, kuldinn var 30 —40’ stig og enn bilaði vélin vegna kulda. Fluastöðin í Grænlandí var áöur millistöð í flutn- ingum noröurleiöa, en nú er þar oröið fátt manna og erfitt um v'ögerðir, en við- gerð var lokið á ný þriöja þ. m., en í gær var lagt af staö í síöasta áfangann, flogið hátt vfir Grænlandsjökul og kcmiö hingað heilu og höldnu eft’i’ 6 klst. og 40 mín. flup’ frá vesturströnd Grænlands. j Flugmaöur var Jóhannes : Snoi’rason en meö honuixx , voru 3 Kanadamenn, ann- ar flugmaöur, vélamaöur og loftskeytamaöur. Flugbátur þessi er af sömu gerö og sá er Flugfé lagiö á, aö ööru leyti en því að þessi getur sezt bæði á <=jó og landi. Ráögert er aö hann veröi tilbirnn til farþegaflugs hér innanlands í apríl—maí n. k. húss eru samfara, allt frá! byggingarráðstefnan verður svo úr garði gerö sem vonir stánda til um. Byggingakvikmyndin Býggirigakvikmyndin sem sýnd veröur á að sýna bygg ingaframkvæmdir eins og þær eru í dag hér á landi, hefur hún þá einnig sögu- legt gildi fyrir seinni tím- ann. Þorláki Ófeigssyni húsa- smíðameistara hefur verið falin umsión myndatökunn- ar. en h. f. Saga hefur tekiö verkið að sér. Fvrirkomulag ráðstefnimnar Gert er ráö fyrir að ráð- stefnan standi tvær v'kur. Fyrri vikuna erindaflutning ur og kvikmvndasýninaar í bví sambandi, (ráðgerð 12 er'ndi), ennfremur umræð- ur. Atkvæöarétt um mál ráð ■riefnunnar hafa allir bygg- ingafulltrúar, fulltrúar bæia- oar kaunstaðastjórna, svo og fulltrúar ýmissa fé- laga og félagasamtaka, Seinni vikuna er í ráði aö halda námskeiö í bygginga- iðriaði. íslenzkum byggingafyrii’- tækjum veröi ætlaö rúm til sýninga og er æ.tlast tril ag þar veröi sýndar nýiuctu vinnuvélar og meðferð heirra. E. t. v. veröa einnig svningar frá erlendum firm l.lffl. Erindi off teikningar frá bvggi n gá' rráðstef nurini 1944 ém nxx í prentun og veröa gefin út bráðlega. Samstjórn á Akureyri Framhald af 1. síðu SósAilistar fengu með samn ingunum 2 menn ,í frarm- færslunefnd (lxöfðu 1 áður) og hafa nú ásarnt Alþfl. meiri hluta í nefndinni. Þá fengu þeir einnig annan endurskoð- anda bæjarreikninganna í fyrsta sinni. Matvælaskortur Frh. af 1. síðu. á þessu tímabili. Verða því þær bjóðii’, sem bezt’eru sett ar um hveitibirgðir að m'.nnka innflu.tning sinn, svo að ekki komi til hungursneyð ar. Verði því Bretar að nýta betur hveiti það sem malað sé í landinu til kvikfjáreldis og vei’ða Bretar því að mimxka kvikfjár- og alidýi’a- stoín sinn. Ekkert wliisky! Smith kvaðst ekki geta leyft eitt korn af byggi til whiskybruggunar. S'g (æki sárt að verða að tilkynna þetta, en þegar velja þyrfti nxilli wliisky og matvæla yrði whiskyið að víkja- Engin hrísgrjón verða flutt til Bi’etlands á næsta ári. þar siem við' hungursneyð liggur í Austur-Asíu, bar sem hrísgrjón eru aðalfæðuteg- undin. Þá verður féltis- skarrjmtur skertur vegna þess að lxvalveiðar í Suður-íshaf- inu hafa brugð'zt. Heimsstyr.iöld gegn hnnarinu Srnith sagði að brezka stjórnin beitti sömu aðfei'ð- urn til að vinna bug á mat- vælaskortinum og beitt hefði verið í ófriðnum. Bretland vrði að taka þátt í þeirid heimsstyrjöld gegn hungrinu, sem nú væ-ri háð. Á fundi Bandaríkjastjóx’nar var rætt um að takmarka hveiti- ^ skammt til bakara og auka neyzlu heilhveitis

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.