Þjóðviljinn - 02.03.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.03.1946, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. marz. 1946. þJÓÐVILJINN '^epfanrií- Sametninsrrfíokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn rtitstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. ftitstjómarskrifstofa: Austurstræti 12, simi 2270 (Eftir kl. 19.00 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19. sími 2184. Auglýsingar: Skólavöröustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusimi 2184. Askriftarverð: f Reykjavik oe nagrenni- Kr 6.00 a mánuði.' Úti é landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiöja Þjóðviljans h. f. v —-------------------------------------------/ Deilan er leyst - Allir eitt á vettvangi hagsraunasamtakanna og stjórn- málanna Dagsibrúnardeilunini er lokið. Dagslbriín'armenn hafa fengið verulegar kjara'bætur, einkum þeir lægst launuðu, enda voru kjör þeirra þannig að alls ekki var viðunandi. Þessi sigur Dagsbrúnar er fyrst og fremst að þakka fullkominni samlheldni Dagsbrúnarverkamanna. Verka- mennirnir háðu deiluna þannig, að þeim er sómi að, og framkoma þeirra er til fyrirmyndar, hverju því verkalýðs- félagi, sem heyr baráttu fyrir bættum kjörum. 9 Það sem einkenndi þessa deilu frá upphafi, var að hún var ekki aðeins háð til að fá iaunáhækkun, heldur og til þess, og ekki síður til þess, að auka kaupmátt launanna, það er að knýja fram lækkanir á dýrtíðinni. Þessi þáttur deil- EINN HINNA SÍMALAUSU HEFUR ORÐIÐ „Borgari" sfcrifar: „Eg er einn þeirra mörgu bæiarbúa, sem efcki hef getað fengið síma, enn- þ'á, og verð því að notast við al- men n ingssdima landssímastöð var- innar eða fá lánaðan síma í næstu búð eða veitingastað". SVIPAÐAR ÁSTÆÐUR FYRIR MÖRGUM „Þeir eru margir, sem svipað er ástatt fyriir hvað þetta snert- ir, enda verður fódk oft að bíða töluvert langan tíma eftir að komast að þessum eina síma- klefa landsímastöðvarinniar, sem setlaður er almennin-gi til afnot.a. Stundum bíða þrír eða fjórir eftir afgreiðslu í einu“. ÖLL SÍMTÖL I EINUM KLEFA „I þessum eina klefa er hin- um mörgu símalausu ætlað að ljúka öllum sín-um símtölum inn- anbæjar og við Hafnarfjörð, því sknaklefinn á Lækjartorgi virð- ist sjaldan vera í lagi, eða svo hefur mér reynst.“ KLEFARNIR ÞYRFTU AÐ VERA TVEIR „Þettia er vitanlega alveg ó- fuiLkiægjiandi. Klefamir þyrftu að minnsta kosti að vera tveir. Miætti annar þeirra ver-a fyrir innanbæjiarsamtöl hinn fyrir símtöl við Hafnarfjörð. Margir veigra sér heldur við að fá lánaðan síma í verzlunum og veitinigaihiúsum, og er það skiiljanle.gt, ef ræða þarf einka- mál. Væri það tvímælalaust þörf framkvæmd og mj-ndii mælast ve-1 fy-rir, ef komið yrði upp öðr- um símaklefa á landssíimastöð- inni. Borgari" ÞEGAR STRÆTISVAGN_ ARNIR HÆTTU FERÐUM „Strætisvagnafiarþegi“ skmifiar Bæj.arpóstinum um sitöðvun sifcrætisvagnanna: „t gærmorgun fengu þæj-arþúar að reyna það á sínum skrökik, hvað það þýðir, ef sfcrætisvagniamir stöðvast. Við vorum mörg, sem þurftum þá, að ganga til vinnu akkar, fjöld- inn allur . um klukkiusfcundar gang. Strætisviagnstjórarniir, sem nú eru í verkfalli, eru að vísu efcki margir, en sá fámenm hóp- ur hefur þó harla mikil áhrif á lífsvenjur bæjarbúa, og það jafnvel meiri en filestir renna grun í. Hvað skyldu. þeir hafa verið margir, sem ebki mættu nógu snermna á vinniusitað í gær- mor.gun, og þá ioksins þeir mætitu, voru þreyttir og úrihir yfir að hafa þurft að gan.ga „alla þessia leið“, en ekki „tekið“ sitrætisv.agninn eins o-g venju- lega? ER VERKFALLIÐ KOMIÐ TIL AF SAMÚÐ BÆJARYFIR- VALDANNA MEÐ ATVINNU- ’ REKENDUM? „Sem von er, una menn því iMa, að til þessa verkfalls hjá SitrætisvagnstjóruMum skyldi þurfa að koma. Það var skiljan- legra, ef einhverjir „h. f.“ ó- grímukiæddir eiginhagsmuna- ibraskarar hefðu átt að semja við vagnstjórana, en ekki bæjar- yfirvöldin. En almenningi finnst það harla lítil nængætni frá hendi bæiaryfiirvaldannia, að láta strætisvagnana stöðvast alveg. og að því er flestir teljia, fyrir þá sök, að þeir vildu ekki semja fyrr en Vinnuveitendaféliagið hefði samið við Dagsbrún. En sú nærgætni finns-t bæjarbúum ekki koma fram við rétta aðila“. DEILAN VERÐUR AÐ LEYS- AST ÁN FREKARI TAFAR „En hvað sem því líður, þá e-r það skýlaus krafia okkar allra þessara gangandi strætisvagna- fiarþegia, að strætisvagnadeilan verði leyst án írekari tafar. Strætisvagnafarþegi“. unnar var auðvitað fyrst og fremst pólitískur, því það er ekki á valdi vinnuveitenda, sem slíkra, að gera ráðstafanir sem að haldi megi koma, til að lækka dýrtíðina, þar verð- ur ríkisvaldið, það er ríkisstjómin og Alþingi, að koma til sögu. Þetta skildi ríkisstjórnin og sýndi í verki áhuga sinn fyrir lausn deilunnar, bæði með því að reyna beinlínis að miðla málum milli vinnveitenda og verkamanna, cg með því að gefa fyrirjheit um aðgerðir í dýrtíðarmálunum- I þessu samibandi lo'faði ríkisstjórnin að stuðla að upp komi fæðissala í bænum, er selji fæði við sannvirði og leggi heilsiufræðileg sjónarmið til grundvallar fæðissölunni. Þetta er mjög þýðingarmikið mál fyrir allan þann fjölda bæjarbúa, sem kaupir fæði. í öðru lagi lofaði ríkisstjórnin, að verzluniarfélög neyt- enda skyldu fá innflutningskivóta, en til þessa hefur öllum innflutningsleyf'um verið skipt niður á tvo aðila, S- I. S. og heildsalasamibandið. Þetta mun í ríkum mæli stuðla að því, að gera neytend- u.m kleift að taka ve.rzlun neyzluvörunnar í sínar hendur og byggja þannig upp sannvirðisiverzlun. í þriðja lagi lofaði ríkisstjórnin að koima því til leiðar, að vinnu'miðlunarskrifstofurnar yrðu sameinaðar, það er gamalt áhugamál Dagsbrúnarmanna, þó ekki snerti það dýrtíðarmálin beint. • Það er engin ástæða til að draga dul á að kjör Dags- brúnarmanna eru ekki glæsileg, þrátt fyrir þess-a launa- hækkun- Raunhæf lækkun dýrtíðar, aukinn kaupmáttur launanna, verður að koma til sögunnar, ef kjör þeirra eiga að vera slfk, sem þeir verðskulda. Til þess að fá þetta fram verða Dagsbrúnar.menn í fyrsta lagi að fylgjast vel með, að þær yfirlýsingar, sem stjórnin gaf, í sambandi við lausn d'eilunna.r, verði framkvæmdar til hins ýtrasta, í öðru lagi verða beir og aðrir launþegar, að fylkja sér fast að baki þeim tillögum, sem fulltrúar sósíalista og Alþýðuflokksins hafa lagt fram í verðlagsráði, um. læ'kkun heildsalaélagningarinnar, og þeir verða að vera við því búnir að táka þátt í baráttunni fyrir landsverzlun, og sú barátta verður auðvitað háð á vettvangi stjórnm.ál- anna. Á að svara blaði eins og Vísi? Vásir er auðvirðilegt blað, þó ! fyllilega samboðið því hlutverki i sem því er ætlað, en það er að vinpa fyrir heildsala og aðrar ' 'afætur .atvinnuiífisins. Það er vis'siulega áli'tamál hvort rétt sé, að svara soi’pblaði eins og Vísi, j en æfcíð er eitthv.að af fólki, sem sorpblaðamennska hefur áhrif á, I þess vegna er rétt að svara Vísi við og við. „Samkvæmt fyrirfk5pun“ ! Á þriðj'Ud'aginn birtist grein'ar. , stúfur í Vísi undir fynrsögnhmi i „Siam'kvæmt fyrirskipun“. Þessi ‘ þvæfctings grein byrjar á orðun- 1 um: „Eikki er ólíklegt, að komm- > únistar hafi fengið fyrirskipun I frá hænri stöðum um að not-a aðstöðu sína í stjórnarsamvmn- unni til að leggja undir sig 'bamiafiræðsluna í tveimur stærstu bæjum landsins, Reykjia vík og Hafnarfirði". Greinarkorn þetfca endar á orðunum: „íslenzkir kommúnist- ar hafa aldrei bor.ið af sér og aldrei sannað, að þeir taki ekki. við fyrirskipunum frá erlendu valdi. Meðan þeir gera það ekki er ekki hægt að líta á þá öðnu- vísi en sem flokk í eriendri þjón- Fyrir samheldni iiefur unnizt sigur, og aS- ustu, er lætur nofca si-g til árás-a j á stárveldi, sem er bezti við-! S'kiptavinur íslands. Má af því sjá hverra hagsmuni slíkur flokk ur ber fyrir brjósti." Hér kemur svarið. Er það nú svo, þið herra Kristján Guð'lau'gsson og Her- steinn Pálsson ritstjórar Vísis, að þið hafið aldrei heyrt sósíalista bera það af sér að flofckur þeirra, Sameiningarf'lokkur al- þýðu — Sósiíailisitaflokkurinn væri í þjónustu erlends stórveld- is? Ef svo er virðist þörf á að la-gfæra bæði heym ykkair og sjón. Ef þetta skyldi hafa farið fram hjá ykkur, þá skal ykkur að þessu .sinni sagt, að hver sá sem heldur því firam að Sósial. istafilokkurinn taki við fyrirsfcip- unuim um starf sitt frá öðrum en sínium eigin meðlimum, fer með qfcaðiauist fJ(eypui*, sem hisel^r þeim einum, sem ekkii eiga of mikið af þeim eiginleika sem kallaður er æra, en það getur verið að það hæfi ritstjórum Vísis, það mun-u þeir sjálfiir á- líta, þeir um það. Formenn skólanefnda Annars er Vísir að fjairgviðrast út af þvi að skipaðir hafia verið eins með fullkominni einingu verkalýðsins og launþeganna yfirleitt, geta unnizt verulegir sigrar í átökunum við eigna- stéttina. En þessi deila sýnir að barátta launastéttanna er ekki, og verður ekki, aðeins háð á vettvangi kjarasamning- ann-a, hún er og verður engu síður háð á vettvangi stjórn- málanna. Þess vegna er lærdómur þessarar deilu fyrst og fremst þessi: Launþegar, allir eitt á vettvangi hagsmuna- samtakanna og umfram allt, allir eitt á vettvangi stj&m- málanna. Ezning er afl. nofckrir sósíaiistar, sem formenn í sfcáianefndir. Það skal sagt þeim VísásritS'tjórum til leiðþein- ingar, að sósiialistia'r eru ekki síður færir um að leysia trún- aðarstörf af hendi, en .aðrir menn, og þeir munu ekkí láta óvaida menn , eins o-g ritstjóra Vís-is skipa sér á óæðri be-kk í þjóðfélaginu, þeir munu þakka slikum herrum, sem verðugt er ef þeir ætla sér þá dul, að líita á þær þúsundir sem fylkj.a sér undir merki sósíialismans á ís- landi sem ann-ars flofcks menn, sem hvergi ættu að koma ná- lægt opinberum trúnaðars'töðum. Þeir munu þakkia þedm herrum, Knistjáni GuðiaugSsyni og Her- steini Páissyni fynir þá yfirlýs- imgu að þeir fylgi floikki að mál- um er s-tarfi sem hreinn land- náðaflokikur. Eru svo þessir tveir ritstjórar með litlu ærunia kvaddír að Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði inæstkomandá sunnudagsmorgun. Snjór er lítill, en fjallaloft ið jafn hressandi og vant er. Farmiðar seldir hjá Muller í dag til félagsmanna, til kl. 2, en 2—4 til utanfélags- manna, ef afgangs er.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.