Þjóðviljinn - 02.03.1946, Side 5

Þjóðviljinn - 02.03.1946, Side 5
Laugardagur 2. marz. 1946. ÞJÓÐVILJINN 1 Alþýðufólk á Akranesi! Þið getið tryggt öfiugan alþýðumemhluta í bæj- arstjóm með því að kjósa lista Sósíal- ístaflokksms B-listann Eftir Þorvald Stcinason ■f U.m hvað er barizt 10. anarz? Við bæjarstjórnarkosn ingarnar 27. jan. sl. fengu flokkarnir fulltrúa sem hér segir. Sjálfstæði'sfl- 4 menn, 417 atkv. Al'þýðufl. 3 m'enn 335 atkv., Sósíalistafl. og ó- háðir 1 menn, 183 atkv. og Framsókn 1 mann 97, atkv. Þar sem einvörðungu var barizt um stefnuskrá sósíal- ista og Sjálfstæðismanna sést það ljóslega að stefna Sjálf- stæðisflokkurinn var í minni hluta meðal kjósenda og einn ig urðu þeir í hreinum minnihluta í bæjarstjórn. Þá var rökrétt afleiðing af þessu sú að Alþýðufl. sósíalistar og Framsókn reyndu að mynda sameiginlegan bæjarstjórnar- meirihluta- En þó kom í ljós það sem ýmsir höfðu áður grunað að fyrsti varafulltrúi Framsóknar, Guðmundur Björnsson var eigi tilbúinn til vinstra samstarfs og vildi ekki heldur afsala sér sæti varafulltrúa til næsta manns ó lista þeirra, Svavars Þor- björnssonar, sem var fús til að vinna til vinstri eða í anda kjósenda P'ramsóknar. Þó virtist svo á tímabili að Guðmundur Björnsson myndi fáanlegur að víkja úr vara- fulltrúasæti sínu. En hvort einlhver óþekkt öfl hafa kom ið þar til sögu eða þetta ver- ið aðeins fyrirslóttur hjá Guðmundi en engin stefnu- breyting verður framtíðin að leiða í Ijós. Þegar sjáanlegt var að eigi yrði af ,,vinstra“-samstarfi á- kváðu „vinstri“-flckkarnir að athuga tilboð Sjálfstæðisfl. um allra flokka samstarf, og komu því allir bæjarfulltrú- ar saman á fund. Þar lögðu fulltrúar sósíalista og Alþýðu flokksins fram tillögur um samstarfsgrundvöll sem byggðar voru á viðræðum hinna þriggja „vinstri11- flokka. Sjálfstæðisflokkiurinn kom eigi með neinar tillögur á þann fund en fengu að halda eftir hjá sér tilllögum hinna flokkanna til athugun- ar. Á fundi sem haldinn var daginn eftir komu Sjálf- stæðismenn með svar við til- lögum hinna flokkanna sem síðan var soðinn upp úr mál- efnasamningur er þrír flokk- arnir samþykktu. Hans Jörg- ensen bæjarfulltrúi sósíalista Síðari grein og óháðra ætlaði einnig að ganga að þessu samningsupp-j kasti í trausti þess að Sjálf- stæðismenn væru samstarfs- hæfir. Hvernig það fór verð- ur síðar sagt frá.Ingólfur Run ólfsson 1. varafulltrúi sósíal- ista oig óháðra gerði ákveðnar tilraunir til að fá inn í samn inginn ýmis atriði úr stefnu- skrá sósíalista og setti sér- staklega á oddinn að bærinn setti á stofn og starfrækti iðnfyrjrtæki en þegar það fékkst eigi lýsti hann því yfir að hann myndi eigi skrifa undir samninginn fyrst þetta atriði fengist ekki. Við það tækifæri kallaði Hálf dán Sveinsson 1. bæjarfull- trúi Alþýðufl. Ingólf Runólfs son- svikara fyrir það, að hann vildi fá að minnsta kosti eitt nMl inn til hags- ibóta fyrir alþýðuna. (Um þátt Hálfdóns Sveinssonar gefst ef til vi.ll tækifæri til að ræða síðar). Alþýðufl. og Framsókn ætluðu samt eigi að Mta bað hindra sig í „allra“ flokka samstarfi þó sósíalistar gengu frá því. í samningsuppkasti því sem fyrir lá var eigi minnzt á núverandi bæjarstjóra en í rr-unnlegu samkomulagi sem orðið hafði á milli bæjarfull- trúanna var ákveðið að starf bæjarstjóra yrði auglýst ■laust til umsóknar og jafn- framt að núverandi bæjar- stjóri yrði aðe’ns ráðinn þar til annar fengist- Enda marg yfirlýst af bæjarsíióra að hann skyldi vera 2 mán. eða lengur ef-tir samkcmulagi um annan, skyldi samkomuiag bæjarfulltrúa eigi stranda á því. Þegar til þess kom að undirskrifa samningsupp- kastið, þá hafði bæjar- stjóri horfið frá fyrri fuli- vrðingu sinni og vildi nú eigi ráða sig skemur en til eins árs og bæjarfulltrúar Sjálf- £hæð'is.flakksánsi sögðust nú eigi samþykkja annað. Bæjarfulltrúi sósíalista og ólháðro, Hans Jörgensen, vildi ekki sætta sig við þessa breyt ingu, en vildi þó reyna til samkcmulags að gera þá breytingu að bæjarstjóri yrði ráðinn til 6 mán. og jafn- fremt að starfið yrði strax auglýst laust til umsóknar undir þá breytingu gekkst 3. ibæjarfulltrúi Alþýðufi&kks- ins, Sveinbjörn Oddsson og sömuleiðis hinir félagar hans. Að þessari bfeytingu vildu sjálfstæðismenn eigi ganga, heldur héldu sig á- kveðið við árið- Bæjarfulltrúi Framsóknar, Þórhallur Sæ- mundsson vildi enn slaka til um 3 mán, þannig að bæjar- stjóri yrði ráðinn til 9 mán. En Hans Jörgensen sagðist ekki slaka meira til en hann bauð áður. Rökstuddi hann þá ákvörðun sina á þann veg, að þar sem bæjarstjóri virti eigi orð sín meira en raun bar vitni um þarna, þá myndi loforðum. hans eigi vera treystanui þó síðar yrði, og að ganga til samstarfs við sjálfstæðismenn og 'hafa þennan mann í bæjarstjóra- stöðu væri eigi gjörlegt. Þeg ar svo var komið var ekki fyrir hendi neinn grundvöll- ur fyrir bæjarstjórnarmeiri- hluta, því enginn einn eða tveir flokkar vildu mynda meirihlutabæjarstjórn með íhaldinu. Þess vegna verður nú geng ið til nýrra bæjarstjórnar- kosninga þann 10. marz n. k. Þá verður enn kosið urn tvær stefnur. Stefnu sósíalista, sem var lögð fram í stefnu- skrá þeirra í nóvemlber í haust, cg sósíalistar og óháð- ir börðust fyrir við kosning- arnar 27- jan. sl., og Alþýðu- flokkurinn einnig er fús að -berjast fyrir eftir því sem fram kom við sa-mningaum- leitanir hinna þriggja „vinstri“ flokka nú í vetur, þó ýmis önn-ur sjónarmið yrðu bess valdandi að Al- þýðuflokkurinn gekk ekki til kosninga nú í fullk-ominni samvinnu við sósíalista með einn sameiginlegan framboðs- l'-sta. Og M hinn bóginn er stefna ílhaldsins, sem óskar eftir að bæjarfélagið standi sem rnest í stað eða að minnsta kosti skipti það sér ekki af þeim atvinn-ugrein- um, sem víst er að gefi nokk- uð í aðra hönd, en aftur á móti leggi bæjarfélagið í stórar og dýrar fra'mk-væmdir sem koma þei-m stóru mest að gagni og að fjármagn til þeirra hluta sé að mes-t-u tek- ið af þeim, se-m að framleiðsl unni vinna. Aftur á móti kæra þeir sig eigi um aukin úfcgjöl-d þeirra stóru, sem Byrnes gefur yfirlýsingu um að Bandaríkjaheriim fari frá Islandi gYRNES, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gaf í r-æðu sinni í fyrradag yfirlýsingu, sean ástæða er til að íslendin-gar taki eftir. Hann sagði að Banda- rí'kin muni ekki sitj-a hjá og láta sig það engu skipta ef ofbel-di sé beitt og bætti við: „Vér viljum ekki að herlið sé haft neinstaðar nema með -samþykki -hlutaðeigandi þjóðar eða samþy-kki Sameinuðu þjóð- anna-“ P<YRIR íslendinga hlýtur þetta að- skiljast sem yfir- lýsing um að Bandaríkin œfli aö flytja allt herlið sitt burt frá Íslandi scmkvœmt samningum. Eins og öllum íslendingum er kunnugt, liggur fyrir skýia-ust loforð Bandaríkjastjórnar og Roosevelts foseta um það, að allt herlið skuli fl-utt héðan að .afloknu stríði, og hafa íslendingar ekki dregið í efa að stjórn hinna vold-ugu Bandarikja efni hátíðleg-a gefin loforð. Hins- -vegar hefur verið haldið uppi áróðri af bandarískumi afturhaldsblöðum um að Bandarí'kin hefðu herstöðv- •ar á íslandi áfram, og hefur stundum verið skrifað þannig, að greinarhöfundum virðist litlu skipta, hvor-t efnd séu gefin loforð um brottflutning her-. liðs af íslandi, er stríðinu væri lokið. jjSKIN um brottflutning Bandaríkjaherliðsins er í raun og veru ekkert annað en tjáning á því trausti íslendingia, að loforð, sem ríkisstjórh Bíinda- ríkjanna og þjóðhöfðingi gefur, verði efnd. Og þetta er ósk allrar þjóðarinnar, um það er ekki að villast. Nú virðist hafin herferð í aftunhaldsblöðcm í Banda- ríkj-unu-m (t. d. Daily News, New York), s-em á að sanna að óskin um brottflutning Bandaríkjahersins sé aðeins tilkomin fyrir áróður „kommúnista", og afstaða áhr.famanna í öðrum flokkúm. eins og al- þingismannanna Gunnars Thóroddsen og Sigurðar Bj-arnasonar skýrð með þvr að beir bogni undan kommúnistaáróðri! Að vísu er öllum ljóst, að Sósíal- istaflokkurinn hefur tekið eindregnasta afstöðu gegn því, að nokkurt óeðlilegt framihald. yrði á dvöl er- lendra herja hér á 1-andi, en hitt er jafnvíst, að þetta er vilji þjóðarinnar allrar, en ekki flokksmál. JSLENDINGAR hljóta því að fagna þei-m ákveðnu ummælum utanríkisráðherra B-andaríkjanna, að Bandaríkjastjórn vilji ekki að hcrl'ð só haft nein- staðai’, nema með samþykki hlutaðeigandi þjóðar. — Hér er ekki um að villast- Þessi yfirlýsing frá utan- ríkisráðherra Bandarikjann-a h.lýtur að þýða brott- flutnlng Bandaríkjaiherliðsins 'ffá íslandi, hlýtur að vera ítrekun á skilyrðislausum' loforðum Bandaríkja- stjórnar og Roosevelts forseta, staðfesting á því að þau loforð verði efnd á þann hátt, scm mikilli þjóð sæmir. græða á afrakstri hinna vinn j andi manna. Það er ekkert vafamál að ; allt alþýðufólk á Akranesi óskar þess og berst fyrir því að stefna íha’ldsins á Akra- nesi, sem er sama stefna og íhalds allra landa — verði í stórum minnihluta á Akra- nesi eftir kosningarnar 10. marz n. k. Það tryggið þið bezt með því að setja x viö B-listann, lista sósíalista. Alþýðuflo'kkurinn fékk þrjé menn kjörna við síðustu kosningar og þar sem víst má telja að hann haldi sínum vnönnum, en aft-ur á móti uti- lokað að hann fái 4 menn’ kjörna, verður baráttan um- þaö hvort þið viljiö senaa. tvo sósíalista inn í bœjar- stjórn eða hvort þið viljið aflur fá íhaldinu meirihlutu vald í bczjavstjóm og gefa því þar með vald til þess að traðka á vilja ykkar eins og það hefur gert svo sem í lóðá-mál.'nu eðá fær aðstöðu til að a-usa út fé bæjarbúa! í illa hugsaðar írarnkvæmicJip eins ag verkfæra-geyimsluna í fjörunni, ..Kafíbátabyr-gj ö“ og s'kriðuna í Kjalardal. Alþýöufólk á Akranesi! Mun*~ Framhald á 8. síöu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.