Þjóðviljinn - 02.03.1946, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 02.03.1946, Qupperneq 8
Hverjir eiga sök á því að nú er ekki nægur m 'Bátaútvegsmenn og sjómenn þuría sjálfir að ráða tilhögun fisksölumálanna Ráöstafanir ríkisstjómarinnar til að tryggja skipakost í \fiskflutnin-gana í fyrravetur uröu sjávarutveginum til ó- pnstanlegs gagns, en þessar ráðstafanir voru rœgðar og nídd- ar á hinn siðlausasta hátt af stjórnarandstæðingum. í vetur, hálfum öðrum mánuði fyrir vertíð, sneri at- 'vinnumáíaráðherra sér til Fiskifélags íslands og Lands- isambanás ísl- útvegsmanna um álit þeirra á því, hvað gera kjetti til cð tryggja fiskútflutninginn. Báðir þessir aðilar fl.ögðu gegn því að önnur skip en þau íslenzku yrðu í flutn- fi'ngunum. Þótti ekki fært að leigja sPdp gegn vilja þessara áðila. Þessi. vvál verða því aðeins leyst, að bátaútvegsmenn og sjðmenn taki þau sjálfir í sínar hendur. Þau •gleðilegu tíðin'di hafa gerzt að ágaetur fiskafli er nú í öllum verstöðvum landsins. Frá Hornafirði berast þær jfregnir að 17 smálesta bátur hafi fengið 35 skippund í einum róðri og í Keflavík {£ékk annar bátur, að vísu ,#niklum. mun stærri, um 40 fvkippjind í einum róðri. Afli jbátanna er .mjög iafn og íjjeildarveiðin því mikil. Strak á fyrstu döigum afla Irrotunnar kemur í ljós, að Itilfinnanlega vantar fisk- iflutningaskip. Skyndilega virðist 3Ú staðreynd renna k’-PP fyrir ýmsum, sem litla eða enga grein hafa hingað ftil gert sér fyrir flutninga- Kkipaíþörfinnj, að algjörlega ónógar ráðstafanir hafi verið Igerðar til þess að tryggja eiægan skipakost til fiskflutn iinganna. 'Árásir Tímans og Vísir á I ríkisstjórnina fyrir af- ] i skiplaleysi af fiskflufn- Ifflg-smáiunum Au.ðvitað geysast Tíminn 'og Vísir ut af fiutningaskipa- vandræðunum. Þassi scmu Jb-löð, sem af göílunum ætl- oiðu að ganga á sl. vetri yfir fþiví, að leigð voru þá skip af bálíu ríkisins til þess að tryggja örugga afsetningu fiskafla vélbátaútvegsins, o::pa nú að stjórninni fyrir að hafa ekki leigt skip■ Árásir Tímans, Vísis og Al'þýðublaðsins á fyrirkomu- J.ajg íiskiílutninganna 'á sl. vetri og bandalag þesgara hlaða við stórútgerðarmenn- ti:na, sem vildu eftirlitslaust eins og áður fá að græða á tfiskkaupum sínum af báta- útvegnUm, femgu því til leið- ar komið að nú fyrir þessa vertíð fékkst ekki samkomu- lag um að tryggja neinn rJkipakmt til fiskflutning- lanna . Á sl. vertíð var það höfuð- ujónanmið látið gilda, að tryggja báta'útvegnum sem ív.-zt að mögulegt var, að ■íi :egt yrði að koma öllum afl- vt. /um í viðunandi verð. Þó voru £lu t n in>gask i pae iigend- ur jafnhliða því að vera slcyldaðir til þess að greiða ihærra verð fyrir aflann, einn ig skyldaðir til að annast flutningana alla vertíðina. Ráðstafanir atvinnumálaráðlierra Þann 26. nóv. í vetur, eða nær bálfum öðrum mánuði áður en vetrarvertíðin byrjar, sneri atvinnumálai’áðherra sér til Fiskilélags íslands og Landssambands íslenzkra út- gerðarman'na með ósk um, að þessir aðilar gerðu grein fyrir hverjar ráðstafanir þeir teldu að gera þyrfti til þess að tryggja. fiskflutninginn í vetur. Þessir aðilar lögðu gegn því að önnur skip, en þau íslenzku, yrðu í flutn- ingunum. U;m þetta leyti hljómuðu enn svo hátt hópyrði Tímans, Vísis og Alþýðublaðsins að ógleymdum harmagráti stór- útgerðarhraskaranna frá sl. vetrar — og sumar-vertíð gegn ráðstöfunum ríkisins þá í fiskfluitningamálum, að ekki þótti fært að leigja enn ■skip til flutninganna gegn vilja aðila eins og Fiskifé- lagsins og Landssambandsins. Atvinnumálaráðherra beitti sér nú í vetur eins og í fyrra, fyrir ráðstöfun- um um hækkun fiskverðs- ins. í fyrra var ákveðin 15',v verðhækkun á allan útfluttan ísfisk og nam verðhækkun þessi um 8% hækkun á heildaraflanum. Nú hefur verið ákveðin um 1.2'., verðhækkun k öllum aflanum og ríkiö tekur á- byrgð á kaupum á 5000 tonnum af saltfiski ryrir 1,70 pr. kg. Bátaútvegsmenn og sjó- menn þurfa sjálfir að ráða tilhögun fisksölu- málanna. Um það verður ekki deilt, áð það er hneyksli að exki hefur verið tryggöur vlðun andi skipastóll til flutnings á bátafiskinum á erlendan markað. Það leyndi sér ekki s. 1. vetur, aö eigendur fisk- kaupaskipanna eru á móti j mörgum skipum í flutning- unum. Þeirra sjónarmið er, aö skip þeirra fái sem flesta sölutúra og allra hraðasta; afgr., en þeir láta sig* engu skipta þó að bátarnir sem ve'ða fiskinn geti ekkert við hann gert í mestu afla hrotunum vegna alltof fárra skipa í flutningun- um. Sams konar sjónannið er ríkjandi hjá frystihúsa> eigendum. Þeir gera ein- hliða ki*öfu um aö fá alltaf nægan fisk, en láta sig litlu máli skipta hvernig báta- mönnunum gengur með af setningu þess hluta aflans, sem þe'r komast ekki yfir að vinna, þegar vel aflast. Brasksjónarmið fiskkaup manna hefur jafnan veriðj látið ráða um fiskkaup! ýmsra fiskflutningaskipa. I Hafi skipaeiganda litist vel á söluhorfur erlendis var sjálfsagt að krefjast, þess að komast í „törn“ e'nhversstaöar,, en versn- aði útlitiö með söluna er- lendis, eða t. d. eftir að sumarverð úti i Engla.ndi var skollið á, þá skiptu þess ir menn sér ekki frekar af því hvaö bátaútvegsmenn gerðu við afla sinn. S. 1. j vetur var ráðist meö diör:-] ung* gegn spillingunni í bes:.um málum og bá voru: ha.'rsmunir bátaútvegsins rcttir ofar hag braskar- anna. Þá var tryggður næsrur skipakostur, fiskverðið hækkað á kostnað fisk- kaupmanna, og skipa- eigendur skyldaðir til að sigla alla vertíðina Nú í vetur eru aðeins ís - lenzku fiskiskipin i flutn- ingunum og vantar þó mik iö á að þau séu öll. Nú má fyllilega búast við að ýms skipin hætti íiskkaupun um, ef verðíð hækkar nokk uð erlendis seinnihluta ver tíðar. Árásir Tímans, Vísis og Alþýðublaðsi ns á ráðstafan ú:nar í fisksölumálunum : fyrra, eiga siim mikla þátt í því að í vetur er þessum málum þannig fyrir komið sem raun er á. AtvinnumálaráðheiTa hef ur nú eins og s. 1. vetur svnt að hann vildi gera hað sem í hans valdi stendu * og hann getur fengið fram- gengt til hagsbóta fyrir sjómenn og* bátaútgerðar- menn í þessum máium. Það er óhjákvæmilegt fyrir fiskimenn sem alla af- komu sína eiga undir fram kvæmd þessara mála aö gera sér ljósa grein fyrir „Herlið Iivergi nema með sam- þykki Mutaðeigandi þjóðar“ Byrnes ræðir utanríkismál Byrnes utanríkisráð- herra Bandaríkjanna flutti ræðu í gær, sem útvarpað var um öll Bandaríkin. Meðal annars komst hann svo að orði: „Vér munum ekki sitja hjá og láta oss það engu skipta, ef ofbeldi er beitt, vér viljum ekki að herlið sé haft neinsstaðar nema með samþykki hlutaðeig- andi þjóðar eða Samein- uðu þjóðanna“. Hét Byrnes fullum stuðn ingi Banda.ríkjann.a við skipulagsskrá Sameinuðu þjóöanna. Hann taldi aö- eins óafsakanleg* mistök geta orðið þess valdanai, að til alvarlegs missættis kæmi milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Þá kvað hann Bandaríkin myndu beita sér gegn því, að tauga stríði væri beitt v:ð einstak ar þjóöir, til að fá þær tii eð ganga að kröfum, er þær annars væru mótfalln ar. í Bandaríkjunran er tal ið, að ræða þessi boði stefnubreytingu í utanríkis málum. jarstjoraar- gar á Framhald af 5. síðu. ið afglcp fyrrverandi bæjar- stjórnarmeiriihluta með bæj- arstjórann, Arnljót Guð- tmiundsson, sem framkvæmda stjóra. Látið þá aldrei aftur fá tækifæri til að stjórna bænum- Munið að ef íhaldið fær enn tækifæri til stjórnar næstu fj'Cgur ár, þá þýðir það: Arnljótur bæjarstjóri, fundir bæjarstjórnar ekki auglýstir, almenningur fær engar upplýsingar um gjörðir 'bæjarstjórnar fyrr en löngu síðar, nema þið verðið vör við síhækkandi útsvör. Eina ráðið til að losna við þetta er að fylkja sér um B- listann. Sjómenn, vérkamenn og annað vinnandi fólk á Akranesi! Munið B-listann. Þorvaldur Steinason. hvernig þau haía gengiö. Og geri þeir það, þá sjá þeir að sjálfir verða þeir að leysa þessi mál og aö full- trúar Landssambandsins og Fiskifélagsins, að ekki sé talað um skriffinnsku Tím ans, Vísis og Alþýðublaðs- ins, munu aldrei leysa þessi mál til hagsbóta fyrir fiski- menn. Brottflotaingiir Raoða hersins f’rá Iran hafinn Moskvaútvarpið tilkynnti í gær, að hafinn væri brott- flutningur Sovéthersveita íxá Iran. Fyrst um sinn veröur hcrlnn ekki fluttur frá Azerbedsjan, eða þangaö til ástandið þar hefur skýrzt. Bretar fóru með síð ustu hersveitir sínar frá Iran í gær. Samningar c ta.nda enn yfir í Moskva mílli Sovétstjórnarinnar og Iranstjói’nar, og var sagt að þeir gengju að óskum er tilkýnning um þá var ný- iega gefin út. Sovétríkin biðja um lán Fj ármálaráö h e?*r a Bandaríkjaxma Winson f kýrði frá því í gær, að Sovctrílsin hefðu mælzt til hcss við Bandaríkjastjóm, að þeim yrði veitt lán að uwnhseð 1 milljarð do’lara. Málaleitun hessi var gerö í ágústmánuði síðastliön- um. Bandarikjastjórn hefur heimild til að lána erlend- um ríkjum 4.6 núl-ljarða dollara auk þeirra 4.4 mill'j- aröa, sem lánið til Breta n^rnur. V,aldirrrar J. Eylands kjörinn forseti Þjóð- í rseknisfélagsins í Vesturkeimi Síra Valdimar J. Eylands ar kjörinn forseti Þjóðrækn isfélags íslendinga í Vest- urheimi á nýafstöðnu þingi félagsins. Forseti var áður dr. Richard Beck prófessor. í skeyti, sem stjórn Þjóð- ræknisfélagsins hér barst í gær er sagt frá þessu um. leið og Þjóðræknisfélagið sendir félaginu hér hug- heilar keðvjur og árnáðar- óskir meö þakkiæti fyrh* kveðjuna, sem héðan var send. (Samkv. fréttatilkynn- ingu frá Þjóöiæknisfél.).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.