Þjóðviljinn - 02.03.1946, Side 1

Þjóðviljinn - 02.03.1946, Side 1
11. árgangur. Laugardagur 2. marz. 1946. 51. tölublað. agggBBiSSMWHi Dagsbrúnardeilan leyst: 1120 manna Dagsbrúnarfundur samþykkir nýjan kaup- og kjarasamning með öllum greiddum atkvæðum gegn tveimu Aðalatriði hins nýja samnings eru: Lægsta grunnkaupið hækk- ar úr kr. 2,45 í kr. 2,65 á klst. - Mánaðarkaup verkamanna hækk- ar úr kr. 450 og kr. 475 í kr, 500- - Mánaðarkaup bifreiðarstjóra úr kr. 475 og kr. 500 í kr. 550 Ríkisstjórniii lýsir yfir að bún muni greiða göto íélags sem stofnað verði til að koma á fót matsölu fyrir al- menning. Ríkisstjórnin lýsir ennfremor yfir að veitt verði innflntmngsleyfi beint til neytenda. Ríkisstjórnin og borgarstjórinn hafa lofað að beita sér fyrir samein- ingu vmnumiðlunarskrifstofwnnar og ráðningarstofu bæjarins Verkfall strætisvagnstj óra heldur áfram Sáttafundur kl. 2 í dag Verkfall strætisvagnstjóradeildar Hreyf- ils heldur áfram. — Fyrir milligöngu sátta- semjara ríkisins héldu deiluaðilar sáttafund kl- 5 í gær, en samkcmulag náðist ekki, og var boðaður annar sáttafundur kl. 2 í dag. Stöðvun strætisvagnanna hefur valdið al- mennri óánægju meðal bæjarbúa, vegna þeirra margháttuðu örðugleika, er af henni hljótast. — Er þess krafizt að bæjaryfir- völdin leggi kapp á að leysa deiluna sem fyrst. 30 félög iiman Alþýðusambandsins höfðu á- kveðið samúðarverkfal! til aðstoðar Dagsbrún Bretar a Frakkar sampy jastjórnar Klukkan feálfníu í fyrrakvöld hófst samninga- íundur þar sem mætt var stjórn og samninganefnd Dagsbrúnar ásamt framkvæmdanefnd Vinnuveit- endafélagsins, sáttasemjari ríkisins og menn úr ríkisstjórninni. Sanminganefndarfundir stóðu yíir alla nóttina og til kl. 10 í gærmorgun og var þá svo komlð að fyrir lá samningsgrundvöllur, er báðir aðilar undirrituðu með þeim fyrirvara að félög aðila samþykktu. Þrjátíu félög innan Alþýðusatnbands íslands höfðu ákveðið samúðarverkfall til aðstoðar Ðags- brún og hefðu þau hafizt í gær og næstu daga. Fundur vár bcðaður í vmf. Ðagsbrún kL 4 í gær í Gamla Bíó og skýrði ritari Ðagsbrúnar, Eðvarð Sigurðsson, frá samningunum og fara aðaiatriði þeirra hér á eftir: Grunnkaup í almennri dagvinnu hækkar úr kr. 2,45 1 kr. 2,65 á-klst. Taxti sem áður var kr, 2,75 hækkar í kr. 2,90. Ýmsar breytingar voru geröar á kaupgjaldsgrein! samningsins verkamörmum í hag. Helztu þeirra eru aö verkamenn sem vinna íag- vinnu svo sem við trésmíði, bifvélaviðgerðir, blikksmíði, rafvirkjun og málaravinnu. j þar með talin málun og ryð hreinsun bíla er nú tekin inn í samninga en var þar ekki áður. Leyst var deilumálið' um sk’lgreiningu á hjálpar- mönnum í járniðnaði og fengu þeir nokkra hækkun við óþrifalegustu vinnuna 1 (ket'lvinnu o. fl.). Sömule'.ðis var deilan um kaup verkam. í lýsisvinnslu stöðvum leyst.en félagsdóm ur dæmdi þá á sínmn tíma ? lágmarkstaxta, en samiö hafði verið um kr. 2,90 á klst. fyrir þá. Þessir vinnu- flokkar eru nú allir á tveggja króna og níutíu aura kaupi á klst. Vinna greidd með kr. 2,90. Nýir vinnuflokkar á tveggja króna og níutíu aura taxta eru eftirfaraudi; Stjórn á hverskonar dráttar og lyftuvögnum, vinna við loftþrýstitæk’, hreinsun benzín- og olíu-! geyma að innan, rýðhrems un með hanaverkfæium, vinna á smurni ngsstöö vm u og stúfun lýsistunna í lest, enda sé stúfað í einu 50 tonn eða meira. Samið var um nýjan taxta fyrir stjórn á stór- v'rkurn vinnutækjum svp sem vélskóflum og ýtum, fvrir það greiðist kr. 3,50 á klst. Þá var samið um kaup næturvarðmanna og skuiu þeir fá kr. 34,00 fyrir 12 stunda vöku. Kaup, ef vinna getur ekki hafizt Þá var skorið úr því deilu máli hvort greiöa skuli verkamönnum kaup ef vinna getur ekki hafizt að morgni vegna óveðurs cða annarra orsaka, í samn- Framhald á 7, síöu. í Spánarmálunuiíi Góðar vonir um einingu spánska lýðveldisins Tilkynnt var í Washington í gær, að svör Breta og Frakka við orðsendingu Bandaríkjastjórnar um Spánarmálin væru á þá leið, að þeir væru í megin- atriðum samþykkir stefnu Bandaríkjastjórnar. I París fara fram tilraunir til að sameina alla spánska lýðveldissinna um stjórn þá, er José Giral veitir forystu og víkka grundvöll stjórnarinnar- í fyrrinótt var landamær um Frakklands og Spánar lokað, spönskum skipum bönnuð afnot franskra hafna og spönskum flugvél um bannað aö lenda á frönskum flugvöllum. í orösendingu Banda- ríkiastjórnar er lagt til, aö stjórn sú, er mynduð væri, ef Franco léti af völdum. go'i nólitískum föngum upp sakir. Góðar horfur um sameiiimgu Einn af foringjum Baska í París lét svo ummælt í gær, aö sameiningu allra spánskra lýöveldrsinna um eina stefnu væri nær lokiö Bidault utanríkisráöherra Frakklands haföi boðaö Gir a.l á sinn fund 1 gær, en boðið var afturkallað á síö- ustu stundu. Stjórn hollenzka verka- iýössambandsins og hol- lenski Kommúnistaflokkur- inn hafa skoraö á ríkis- stiórn Hollands aö slí t stj órnmálasamba ndi H Franco. Enn hefur verið hert 1 ritskoöuninni á Spání <■ • hafa engar fréttir borizt , þaöan síðustu daga.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.