Þjóðviljinn - 10.03.1946, Blaðsíða 3
Sunnudágur 10. marz 1946
ÞJÓÐVIL JINN
MENNTIh
Bókaútgáfan 1945
Aldrei hefur útgáfa bóka
staðið hér með meiri blóm'a
en á síðastliðnu ári og er það
gleðilegur vottur um gróandi
þjóðlif og velmegun út af
fyrir sig. Hitt er sw annað
miál, hvort gæðin er-u sam-
boðin fyrirferðinni. Þetta er
sundurleitur hópur og því á
imargt að líta, en það sem
maður fyrst rekur augun í er
scigum Ólafs Davíðssonar og
siðast en ekki sízt Feröabók
Sveins Pálssonar, eitt önd-
vegisrit íslenzkra náttúru-
fræða, sem birtist nú í fyrsta
sinni á
útgáfu og þýðingu Pálma
Hannessonar og Jóns Eyþórs-
sonar. Og er þá komið að
nýjum útgáfum á verkum
r\
Asgrímur Jónsson listmálari
Fyrir mörg-
um árum síð- ■*
an hékk stórt
málverk af
Heklu 1 sal
upp fyrir sér ægitíðindi “!?ri . deilfar
þessara ára, að vísu frá í- ■ Álþmgis. Það
haldssjónarmiði. Frásögn va,r eitu' Ás-
ívars er liðleg og blátt á- §rrm Jónsson,
fram, að vísu nokkuð flöt °S Því var
á pörtum. Höfundurinn lýs Þanni§ fyrir-
ir t. d. Churchill svo: komið á veggn
„Hann var maður ákveð-.um» að vei
. , , ., inn í skoðunum og Vi~si!mátti sjá það
Prenth i glæsilegri| hvað hann göng. b
Hann \ af áheyrenda-
— 1-x /rrti rv-» rf-i i I J 1 -v-v-\ «-» | ,
þekkti vel og virti Frakka.! pallinum. A
Hann hafði aldrei verið í þeim árum var
vafa um, hvernig ætti að ég tíður gest-
| fara með Þjóðverja eftir ur á áheyr-
látinna höfunda. Fegurstar! sígasta stríð.“ - -• *
hve stórurn meira ber á þýð-1 þeirra eru, eins og vera ber,
ingum og endurprentunum minningarútgáfa Tómasar á
en nýjum frumsömdum bók-■’kvæðum Jónasar og Brennu-
um. Og leiti maður í þessum; njálssdfju, báðar einstakar í
nýju bókum að fögrum sér-! íslenzkri bókagerð. Ritsafn
stæðuim veikum er það 1 Þorgils gjallanda, ssm Arnór
einna líkast því að fara 1; Sigurjónsson hefur séð um,
hringsól um bæ'nn og skoða er að öllu til fyrirmyndar og
hús. I sama gegnir um Vídalínspost-
Bók Ivars ber
bæði kosti og galla blaða
mannsins. Hún er pi*ýö:-
lega gerð að ytra formi
og vel myndskreytt, þótt
kortin mættu vera fleiri.
°n máliö er víða ískyggi-
leea slæmt, oe’ ófróður les-
andi er með öllu grunlaus
Já, það er bví miður of fátt' Mu, k-væðasafn Jóns Magn-ium> hvaða meginorsákir
Asgrímur Jónsson
endapalli neðri
meö sér deildar, og svo
var um fleiri
unglinga, er
hneigðust til lista. Við sótt-; sjötugur 4. þ. m. og margur
um fundi Alþingis til þess mundi ætla. að maður, sem
að dveljast við, en nokkuð ússonar, Ritsafn Olafar frá
þó. Eg ætla hér rétt að drepa Hlöðum og Kvæði og kveð-
á það sem mér finnst athygl- i linga eft.'.r K. N., þótt þar
isverðast, og fyrst þá bókina
sem einna mestur fögnuður
gæti kannske helzt til mik-
illar nýtni. Aftur á móti hef-
hrundu hinum blóöufra
h'ldarleik af stað. .Muk-
denatvik'ö“ og önnur ..at-
vik“ í bókinni gefa á því
er að, Fagurt mannlíf þeirra'Ur útgáfan á Ljóðmælum
Þórbergs og Árna prófasts.
Eitt h:ð skemmtilegasta við
þessa stílihreinu bók er hve
skýrt hún er miörkuð per-
sónulegum sérkennum höf-
undanna beggja, enda verð-
ur heldur framlágt risið á
sumum ævisagna- og endur-
minningaLanglokum síðari ára
í samanburði vlð hana.
Hinar nýju kvæðabækur
eru tiltölulega fáar og er.u
þeirra merkastar síðustu
ljóðaþýðingar Magnúsar Ás-
geirssonar, Meðan sprengj-
urnar falla, jafnbezta bók
skáldsins; Sól tér sortna, eft-
ir Jóhannes úr Kötlum, sem
að vísu eykur engu við hæð
hans, og Ný Ijóð eft r Guð-
finnu frá Hömrum. I nokkr-
um kvæðum þessarar bókar
•tekur skáldkonan efnið fast-
ari tökum en áður og Vofan,
er persónulegasta og bezta \ 1 Tgaildl hennar.
Stefáns frá Hvítadal ekki
orðlð eins falleg og efni stóðu
til.
Eg verð að láta hjá líða að
minnast nokkuð á hinar
þýddu bækur, en í þeim stóra
hópi eru bæði frábærar þýð-
ingar á sígildum rltum og ill-
ar þýðingar á hraklegu dóti.
Hitt er þó verst„þegar óvald-
ir menn ráðast í að snara
ritum öndvegishöfunda og
væri það eitt ærið efni í
langa grein.
Þegar á allt er litið er víst
ekki ástæða til að vera óá-
að skoða þetta sérkennileg-
asta æskuverk þess málára,
er fyrstum auðnaðist að end-
ursfcapa t;gn og svalandi feg-
urð íslenzkrar náttúru eins
og hún orkar á íslenzk augu.
— Á þessum árum voru
, ,páskasýningar“ Ásgríms þeir
‘mga skýrine.’u. En ívar i viðburðir, er við biðum með
’ mestri eftirvæntingu og hugs
uðum mest um eft'r á. Á
þeim voru til sýnis nýjustu
verk meistarans; þau voru
með öðrum svip en Heklu-
rnyndin, djarfari í litum,
björt og titrandi af lífi. Ás-
grímur var nú fullþroska,
skynjaði 'hin viðkvæmustu
blæbri'gði náttúrunnar og
átti leikni til að festa áhrif
þeirra á léreft gín, sem öll
bár-u ein'kenni hins fædda
málara, er sér. hugsar og tjá-
ir sig í liturn. Ekkert var eins
Guðm.son hefur ekki ætlað
sér að rekja annað en rás
styrjaldan'nne.r, off ínnan
bess ramma er bókin miög
læeiles’ o°’ PTeinas’óö. Prent
un og fráeangUL’ bókarinn-
o.v er °'óAur. of? nrentvillur
ekki stórhættuleö-ar.
Sverrir KristTjánsson.
Nýjar rímur
Gömlu lög;in. Nokkrir
rímnaflokkar eftir Svein-
björn Beníeinsson. H. f.
Leiftur. Reykjavík 1945.
hefur skilað slíkum fjársjóðí
í hendur komandi kynslóða
sem hann, myndi nú taka sér
hvíld, en syo er þó ekki.
Hann er að vísu fyrir ’löngu
hættur að halda árlega sýn-
ingu á ve.rkum sínuim, en
þótt hann sé nú af öllum við-
urkenndur ’ meistari íslenzkr-
ar landslagslistar og faðir,
stendur hann ennþá í fremstu
röð þeirra listam'anna okkar,
er sækja fram til nýrra land-
vinninga.
Þorvaldur Skúlason.
Tjarnarbíó.
, er gre'ndur spádómur um
nægðui með uppskeruna. Svo ^ þag ag útgáfa hennar muni
bíðurn við og sjáum hvað verga viðburður. Viðburður
þetta ár á eftir að færa okk-
ur af nýjum bókum og góð-
um.
Sn. H.
j Heimsstyrjöldin og
Pósturinn hringir
l örvandi fyrir unga íslenzka j alltaf tvisvar.
í formála þessarar bókar, málara og þessar sýningar,
sem vöktu þá til meðvitund-
ar um hvort tveggja í senn:
fegurð umihverfis síns og feg-
urð þess efnis, er málurunum
má það kallast að ungur
maður a 20. öld skuli taka er feng.ð að vinna úr.
fyrir að yrkja rímur með Persónuleg kynni af Ásgrími
kvæðið sem hún hefur birt.
í skálds'kap óibundins máls
er fjölskrúðið sízt imeira.
Hugstæðustu bækurrar eru
hin gagnorða og margslungna
saga Halldórs Stéfánssonar,
Innan sviga, sem hlotið hef-
ur misjafna og stundum. ó-
maklega dóima, enda leynir
hún kostum við fljótan lest-
ur, hið íágaða smásögusafn
Teningar í tafli, eftir Olaf
Jóhann, og Brimar við Böl-
klett, fyrsta skálds-aga Vil-
hjálms S. Vilihjálmssonar,
' hugþekk bók, sem hefur vak-
ið verðskuldaða athygli.
Af ritum fræðilegs efnis vil
ég minna á hina þörfu og
gagnmerku bók Mannþekk-
ingu, eftir dr. Símon Jóh.
Ágústsson, 'hið mikia rit
Ódáðahraun, eftir Ólaf Jóns-
son, heildarútgáfuna á þjóð-
Eftir ívar Guðmundsson.
Víkingsprent, Reykjavík
1946. .
ívar Guðmundsson rit-
sijóri hefur í þessari bók
tekið saman helztu við-
burði síðustu heimsstyrjald
ar og aödraganda hennar. í
formála segir höfundurinn,
að hún sé að mestu sam-
tímaverk, og ber bókin
þess víða merki, að ekki
hefur verið unnið úr efn-
inu sem heild. Fyrri hluti
bókarinnar, aðdraganai
styrjaldarinnar, er miög
losaralegur, framsetningin
syfjuleg og sundurlaus. En
höfundinum vex þróttur
eftir því sem líður á bók-
ina, maður fer að lesa
hana sér til ánægju, og
þeir sem famir eru að
ryðga í viðburðarás styrj-
aldarinnar geta rifjað hér
gömlu sn'ði. Þaö má enn-
fremur kallast viðburður
að kornungur piltur skuli
hafa náð þeirri rímleikni
og þeim orðaforða sem
bók þessi ber vitni. En aldrei
mun bók þe^si geta kallazt
bókmenntaviðburður. í
henni örlar ekki á öivtu-u.-,
skap og annmarkar henn-
ar eru margir. Höfundur-
inn hefur fetað dyggilega
í fótspor fyrirrennara
sinna um notkun hortitta,
stuðlar og rím eru látin
hvíla á hvaða orði sem
verkast vi.ll o. s. frv. Stund
um verður frásögnin mjög
spaugileg án þess að höf-
undinum sé það sjálfrátt,
eins og begar sagt er að
söguhetinn hafi fyrst skor-
ið af sér hausinn og síöan
dáið:
Hausinn sneiðir sá af sér,
síðan deyði hringa ver.
Væntanlega verða höf-
undinum þessir annmai’k-
gáfu mér síðar vitneskju um,
hve mikið og þrotlaust starf
3á að baki þess'ara ævintýra-
legu mynda, og einnig um
•mannkosti hans og óslökkv-
andi ást á náttúru og list,
sem er þess valdandi, að
skáld-1 ^31111 hsJ'111' aldrei hvílzt eft-
1 ir unna sigra, ætíð verið 1
sókn. —
Ásgrímur Jónsson varð
ar ekki of tamir ef hann
heldur áfram á kveðskapar
brautinni. í formála hefur
Snæbjörn Jónsson gert höf
Það er ánægjulegt að
frönsk mynd skuli aftur
vera sýnd í íslenzku kvik-
myndahúsi. Þessi mynd er
að vísu gerð fyrir stríð,
Hún er klippt svo að stór-
skemmd er að, kópían er lé
leg og hún er ekki í flokki
'listrænustu kvikmynda
franskra, en hún ber engu
að síður með sér ýms ein-
kenni franskrar kvik-
mvndalistar eins og hún
var bezt og er fyrirheit um
bað að brátt muni fransk-
ar kvikmyndir berast hing
að aftur og verða vinjar í
pvðimörk amerískrar stór-
framleiðslu.
Þessi mynd er gerð eftir
heimsfrægri skáidsögu eft-
ir ameríska skáldið Jarnes
M. Cain, og hefur hún
verið þvdd á íslenzku. Hún
undinum þann greiða að
birta þrjár vísur úr óprent; er byggð upp af þeii*ri ríku
aðri rímu. Þær bera með i trú á miskunnarlaus örlög
sér að meö höfundinum sem einkennir bæði -íslend-
muni leynast skáldskapar-
æð sem gæti vaxið með
þroska hans. Ekki háir ell-
in honum.
Ytri gerð bókarinnar er
til fyrirmyndar.
Magnús Kjartansson.
ingasögur og obbann af
amerískum bókmenntum
frá ái’unum milli heimsstyrj
andanna. Venjuiegur, giað-
vær, heimskur borgari verð
ur áð láta lífið vegna á-
Frh. á 8. síðu. i