Þjóðviljinn - 10.03.1946, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. marz 1946
ÞJÓÐVILJINN
Byggingarlóðir
Þeir, sem höfðu sent hingað umsóknir
um byggingarlóðir undir íbúðarhús fyrir
síðustu áramót, eru beðnir að endurnýja
umsókn sína fyrir 20. þ. m., ella koma þeir
ekki til greina við úthlutun.
Nýrra efnisvottorða er þó ekki þörf.
Nánari upplýsingar gefur Guttormur
Andrésson, byggingameistari, hér í bæjar-
skrifstofunum kl. 11—12 f. h., sími 1200.
Bæjarverkfræðingur.
L.
Tryggingastofnun ríkisins
Slysatryggingadeild
Aðvarar hér með alla vinnuveitendur í
Reykjavík, sem hafa með höndum at-
vinnurekstur tryggingaskyldan gegn
slysum, að gera full skil í'yrir marzmán-
aðarlok.
Að öðrum kosti munu iðgjöld áætluð
skv. fyrirmælum alþýðutryggingalag-
anna og reikningar síðan sendir til lög-
taks.
Skrifstofa vor er í Alþýðuhúsinu við
Ingólfsstræti, opin daglega kl. 9—12 og
13—17 alla virka daga, nema á laugar-
-dögum aðeins til hádegis.
Sími 1074.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Slysatryggingadeild
Sófasett
til sölu ódýrt.
Kirkjustræti 10, búð-
inni.
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti .1.6
Ui* borginn!
Næturlæknir er í læknavarð-
siofunni Austurbæjarskólanum.
sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni.
Næturakstur: HreyfiII, sími
1633.
Helgidaffslæknir er Friðrik
Einarsso-n, sími 6409.
Ljósatími ökutækja er frá kl.
18.30 til 6.50.
Útvarpið í dag:
10.30 Útvarpsþáttur (Helgi Hjör-
var).
11.00 Morguntónleikar.
13.15 Hannesar Ámasonar fyr-
irlestrar dr. Mattliíasiar Jónas-
sonar um uppeldissitarf for-
eldra, VI: Þráabelgur.
14.00 Messa í Dómkii'kjunni (sr.
Jón Auðuns).
15.15 Miðdeigis'tónleikar.
18.30 Bamatími (Pétiur Péturs-
son o. fl.).
19.25 Brúðtoaupskanitatan eftir
Bach (plötur).
20.20 Samleikur á kliarinett og
píanó (Vilhjálmur Guðjónsson
og Fritz Weisshappel): Sónata
eftir Brahms.
20.35 Erindi: Minnimgar frá
Kíniasiléttum (Ólafur Ólafsson
kristniboði).
21.00 Norðurlándasöngvarar
(plötur).
21.15 Upplestur: Úr ljóðum Tóm_
asar Guðmundssonar (Andrés
B jörnsson).
21.30 Miandálímhljómsveit Rvíkur
leikur (stjómandi: Haraldiur
K. Guðimundsson).
22.05 Dianslög.
Útvarpið á morgun:
20.30 Lestur fornrita: Þættir úr
Sturlungu (Helgi Hjörvar).
Tónleikar (plötur).
21.00 Um daginn og veginn
(Gunnar Benediktsson rithöf.).
21.20- Útvarpshljómsveitin: Rúss-
nesk þjóðlög.
Einsönigur (Ólaíur Magnússon
frá Mosfelli).
21.50 Lög leikin á bíó-orgel
(plötur).
Létt lög (plötur).
1
Ragnar Olafsson
HæstaréttarfögRiaðrr
og
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, simj 5999
1
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kafíisalan
HAFNARSTRÆTI lö.
TIL
l
f t a
liggnr leiðin
Eg þakka innilega skeyti, héimsóknir,
árnaðaróskir, blóm og aðrar sæmdir og gjaf-
ir vina minna á sjötugsafmæli mínu, hinn
1. þ. m. Allt þetta er mér og verður alla
stund ómetanlegur ylgjafi.
Lárus BjarHason.
Ræktunarráðunauturi
Starf ræktunarráðunautar bæjarins er
laust til umsóknar.
Laun skv. VIII. flokki launasamþykktar
bæjarins.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofa
bæjarverkfræðings, sem tekur við umsókn-
um til 1. apríl næstk.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
TILKYNNING
frá skrifstofu tollstjóra um greiðslu á
kjötuppbótum
Reykvíkingar, sem gert hafa kröfu um
endurgreiðslu úr ríkissjóði á hluta af kjöt-
verði, og heita nöfnum (eða bera ættar-
nöfn), sem byrja á stöfunum A, B, C, D og *
E, skulu vitja endurgreiðslunnar í skrifstofu
tollstjóra mánudaginn 11. þ. m., kl. 1,30—7
e. h.
Þeir, sem undirritað hafa kröfurnar,
verða sjálfir að mæta til að kvitta fyrir
greiðsluna, annars verður hún ekki greidd
af hendi.
Auglýst verður næstu daga hvenær
þeir, sem aftar eru í stafrófinu skulu vitja
greiðslna sinna.
Reykjavík, 9. marz 1946.
T ollst jóraskrif stof an
Hafnarhúsinu.
TILKYNNING
Vegna endurgreiðslna á hluta af kjöt-
verði verður skrifstofa tollstjóra aðeins opin
til venjulegrar afgreiðslu kl. 10—12 f. h.
æagana 11.—15. þ. m.
Reykjavík, 9. marz 1946
Tollstjórinn
Lísa: Páll! Það er langt síðan Eg hef verið vei'k. Til hvers Hverju ertu að líta eftir? Lísa: O, það var bara ég að spil'a.
þú hefur komið. kemur þú hingað? Póll: Útvarpinu, ég heyrði heil- Páll: Getur það verið? Varst
an konsert. þáð þú?