Þjóðviljinn - 17.03.1946, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.03.1946, Qupperneq 5
Suimudagur 17, marz 1946 Þ JÓÐ VIL JINN Víðsjá Þjóðviljans 17, 3, /46 * í BANDARÍKJUNUM hef- ur verið smíðuð flokkunarvei, sem með „rafmagnsauga" get- ur flokkað mikið magn af kartöflum, baunum, kaffibauu um o. þ. h. og skilið hinar skemmdu frá óskemmdum. * SUN LIFE tryggingarfé- lagið í London tilkynnir að líftryggingar frá því gildi framvegis ekki,. ef hinn tryggði bíði bana af kjamorku sprengjuárás. Einn forstjóri' félagsins skýrði frá því, að ef ein kjamorkusprengja féili á London, myndi félagið verða að borga 15 millj. króna. Und antekning þessi á þó aðeins j við nýjar tryggingar, þar sem óheimilt er að breyta eldri tryggingaskírteinum. k DE VALERA hélt nýlega ræðu, þar sem hann krafðist þess, að norðurhémð írlands, sem Englendingar stjóma, væru sameinuð Eire. Hann sló því föstu, að Eire væri sjálf- stætt lýðveldi, sem viður- kenndi ekkert vald æðra þjóð- imii sjálfri. * PÓLITÍSKIR FANGAR á Spáni em um 200,000 að tölu. I Madrid einni eru 15 fangeisi með 20,000 föngum. FultonsræÖa Churchills Þeir, sem fylgzt hafa með Morgunblaðinu vita, hve smátt hefur verið tínt til af ummælum erlendra blaða um ísland. Þetta hefur verið eitt aðalefnið í skrifum Vík- verja, og tilefnið ekki þurft að vera stórvœgilegt, til þess að mikill belgingur yrði úr. Nú bregður svo við, þegar víðlesið bandariskt blað flyt ur níð og róg um íslenzk sjálfstæðismál og íslenzku þjóðina, lýsir Víkverji því yf- ir að blaðið og greinarnar séu hvorttveggja svo ómerki- legt, að ekki taki því að minn ast á þær. Þetta er síðan í- trekað í leiðara Morgunblaðs ins, og bœtt við þeirri áminn ingu að rétt sé að skrifa var lega um utanríkismál. * Þessi afstaða blaðsins er sérstaklega grunsamleg, sök- um þess að nœr hvern dag berast fregnir um vaxandi at hygli er greinar Mr. Conway vekja, t. d. var skýrt frá í gœr, að Kaupmannahafnar- blöðin birtu mikið úr þeim. Er mjög óheppilegt, að ekki sé tekið dýpra í árinni, ef þvœttingur Mr. Conways er látinn flæða land úr landi, án Hinn 5. ma,rz jiélt Churc- hill mikilivæga stjórnmála- ræðu i Fulton, Missouri.. Síð- ustu daga hafa heimsblöðin teklð raeðuna til meðferðar og að sjálfsögðu má ekki.van- meta gildi hennar. Churc- hill er áberandi maður í sögu vorra tíma og hefur ekki. dregið sig í hlé, þó hann kjósi að fara dult. Framkcma hans er ekki eins fáguð og snjöll og áður, hann fer jafnvel idaufalega að. En útkoman verður einmitt sú, sem hægt er að vænta, þegar Churchill er á ferðinni. Er hofmennsk- an svo mikifvæg ef vel er að gáð? Alþjóðastjóramál eru ekki listdans, og litlu skiptir hvernig leikarinn dansar, hvort hann er lipur eða klunnalegur, rnest er um vert hvað dansinn merkir. Til- gangurinn er enn hinn gamli, — eins þó Bevin sé við völd: Vakin skal tortryggni gegn Sovétríkjunum, ótti við í- myndaðan ,,ágang“ Sovétrikj- anna, skipulögð ríkjabanda- lög til að gera grannþjóðir vorar á suðurlandamærunum civirweittar, en einmitt þar er nú allt í óvissu. Ræða Churchills var byg'gð þannig: Sovétríkin annars- vegar og Bandarókin og Bret- land hinsvegar eiga ólíkan og ósættandi hugmyndaheim. Scvétríkin hafa kúgað Aust- ur-Evrópu, frelsinu stendur hætta af veldi þeirra, engil- saxneski kynstofninn er há- bong frelsisins og sá kynstofn ætti þess vegna að sameinast í stórkostlegu hernaða.rátaki til að stöðva með valdi „út- þennslu" Sovétríkjanna og á- róður. Ghurchill ber saman Aust- ur-Evrópu við þær hamingju- scmu þjóðir, er njóta föður legrar handleiðslu brezku stjórnarirma-’. Churchill tel- ur þá handle'iðslu þýða þau frumatriði frels'sins, er hvert heimilj ætti að njpfa. Erfitt mun að halda því fram að fóíkið á heim'lum Bombayborgar, í Ðelhi, Alex- andríu, Kalkúttu eða Kairo njóti öðrum fremur þæginda og „frelsis", en þar um slóðir búa eteki aðeins tugir heldur bundruð milljóna manna 'úhdir brezkri stjórn. — Mr. Churchill gerir sig emnig vel ánægðan með það frelsi og öryggi einstaklingsins sem ríkir í kringum „;heimili“ Spánverja. Hvergi í hinum innlblásna lofsöng Churchills Það er fyrri ræða Churchills í Bandaríkja- förinni sem hér er svarað af heimskunnum rússneskum sagnfræðingi, Evgene Tarle. Birt- ist fyrri hluti greinarinnar hér, en síðari hluti verður birtur í næsta blaði. Evgene Tarlé hefur m. a. ritað tvær stór- merkar bækur um Napóleonstímabilið, er báð- ar hafa verið þýddar á ensku. Annað er ævi- saga Napóleons en hin fjallar um innrás Napó- leonsherjanna í Rússland 1812. til frelsisins var neitt styggð- aryrði um spánska glæpa- mannaveldið. Það hefði held- ur ekki verið viðeigandi að hann hefði talað illa um Franco, er neyddur var upp ' á spönsku þjóðina af Hitler, Mússolini og Plymouth lá- varði og pyndir enn þúsund- ir af píslarvottum, því hann hefur verið studdur af styrkri hönd Churchills. Það er nú skjallega sannað, að Franco taldi óhjákvæmilegt að hann færi tafarlaust frá ef til kæmi að hinar „frelsisunn- andi“ þjóðir sigruðu. Churchill sagði ennfremur,. að það sé ekki verkefni þeirra að blanda sér í innri mál landa, sem þær hafa ekki s grað d stríðinu. Ekki var Grlikkland sigrað af Bretum, sem þó þutu upp með vél- byssur cig gripu jafnvel til flotafallibyssna í því skyni að neyða upp á grísku þjóðina hinni fasistísku konungs- stjórn, sem hún hatar! Eitt sinn réttlætti Churchill notk- un vopna og hernaðaríhlutun í Grikklandi með þeirri full- þess að honum sé opinberlega mótmœlt af íslenzkum stjórn arvöldum. Hvers vegna er Morgun- blaðið feimið við greinar Mr. Conways? Blóðbönd milli Bretlands og Norður-Ameráku eru óum- dpilanleg og ást Breta á nán- um frændþjóðum og ríkum ættingjum virðist Churchill sjálfsögð. En hann er svo sögufróður að furðulegt er að hann skuli ekki m'nnast staðreynda um sambúð Rússa og. Bandaríkja manna, sarn sagnfræðingar iiafa fyrir löngu bent ræki- lega á. Samskipti Breta og Banda- ríkjarnanna hefjast með átta ára miskunnarlausum hern- aði, er Bretar gerðu allt semt í þeirra valdi stóð til að efla yald s'tt yfir amerísku ný- lendunum. Að loknum þeiim, kafla sambúðarinnar kom nýtt stríð, Bretar bundu endi á hernaðarihlutun sína, semi ekki átti aðra orsök en á- girnd, með því að brenna: höfucborg óvinanna, Wash- ingtón. Með sömu hiklausui markvísi og stöðugu við- leitni sem Churchill dáir svo í ræðu sinpi er hann talar uiTjn landa sína, tók Palmerston: lávarður um miðja 18. öld fjandsamlega og ögrandi af- stöðu gegn stjórn Bandaríkj- anna, er þurfti að beita öll- um ráðum til að forða ríkinu' frá hruni. Ensk stjórnarvöld styrktu af alefli skilnaðar- viðleitni þrælahaldara Suður- ríkjanna í afturhaldsuppreisn' þeirra gegn Lincoln. lausnara Negranna.. Þaímig hefur oltið á ýmsu um sa.nbúð Bretlands og Bandaríkjanna. Hms vegar þekkjast eng- slík dæmi úr. samskiptum yrðingu að Grikkland væri mikilvæg Miðjarðarhafsstöð fyrir Breta og þess vegna þyrfti að hafa þar brezkan her hvað sem tautaði. Grikk- ir vissu eikki hvað þeir áttu að halda. Þeir þóttust byggja grískt þjóðríki en ekki brezka Miðjarðarhafsstöð. Og fyrst þe'r þrjózkaðust við að skilja var ekki annað ráð en hella yfir þá fallbyssukúlum frá herskipum. Hinar enskumæl- andi þjóðir verða að löía stjórnast af markvissri hugs- un um markmið sitt og skýr- um ákvörðum’ 'i. segir ræðu- smllingurinn Þ’á Fulton. Satt er það, að Gr.'kkir hafa feng- ið að finna hinn lofsverða skýrleik og festu ákvarðana Churdhills. Hvað gæti verið s'kýrara en látlaus skothríð á kröfugöngur (einkum ef þátttakendur eru óvopnaðir). Ohurdhill sagði eitt sinn að enginn gæti reiknað út hið ægilega magn þjáninga mann anna. Nú í hita áróðursins hefur Churchill hvorki tóm né löngun til að minnast hinna ægilegu þjáninga sov- étþjóðanna, — þjáninga, sem björguðu Evrópu, þó brezki forsætisráðherrann hefði eitt sinn haft áhuga á slíku, enda hafði hann þá ólíkt m!nni tíma til að sökkva sér niður í heimspekiihugleiðinigar en ná. Allar þessar röksemdir krýnir iþó yfirlýsing Cburc- hills um hið hamingjusama líf allra . þegna hans hátign- ar Bretakonungs, sem eins og kunnugt er, eru verndaðir af magna carta, habeas corp- us og öðrum mikLuim rétt- indaskjölum. Öll þessi mann- réttindi eru að sjálfsögðu. í giLdi í öllum brezkum lönd- um. Án þess að depla augun- um sagði ræð;usn?llingurinn: í öllum löndum brezka heims- veldisins. En þetta allt er ekkert ann- að en frómt forspjall . að merg málsins. Þessa fróirpa. yfirskins er einkanlega þörf þegar fyrirætlanirnar eiga Lítið skylt við háfleygar sið- gæ.ð.ishugmyndir og guðsótta. , Vér skulum skyggnast. bak við þetta hugsjónafortjald og athuga þá. fyrirætlun, sem vakir fyrir Churchill í Ame- ríkuför hans, hvert er það hlutverk, sem hann hefur (og Napóleoni þriðja, er; leikið í stjórnmálum, síðan 1 studdu þrælaeigendur Suður- hann lét af stjórn. ' | ríkjanna í hinni miskunnar- Churchill er að . hvetja lausn vrpnabaráttu- Bandaríkin til að gera taf- j Einn af niðjum Fox flota- arlaust hernaðarbandalag við foringja. þess er kom í opin- Bretiand sem mótvægi gegn bera þakkarheimsókn tif Sövétríkjunum. j Rússlands 1867,. gat þessa ný- Þess hefur þegar verið get-, lega í blaðaviðtali Hinar* ið (í Bandaríkj-unum en ekkijhlýju viðtckur er bandaríska Bretlandi), að í þeim framtíð; fiotade.'ldin fékk, eru enn í arátökum. sem Churchill j minnum úr. 'oar. Þessi vinsami reynir eftir megni að koma.lega sambúð ríkjanna var m Rússlands og Bandaríkjanna. Sambúð þessara landa hefur alltaf verið vinsamleg. Meira1 að segja. á tímum borgara- styrjaldarinnar, mesta hættu- tíma Bandaríkjanna, var Rússland eina stórveidið, sem! tók afstöðu gcgn Palmerston af stað, ætlar hann sýnilega, síður en svo eini tengiliður Bandaríkjunum en ekki Br.et- j rússnesku þjóðarinnar vi5' landi aðalhlutverkið. Hvað, Bandaríkm. — Hinar á- snertir Bretland er Churchill j gætu r ússnesk.u bókmennt- .yfirlætislaus, og væri senni-j .r, rit Tols.tojs, Dostojevskísi lega ánægður með að Bret-jog Tjekoffs eru í hávegunai land léki hlutverk sem nefna höfðri Bandarikjunum nú, eni mætti frumkvöðul. Hann1 mörcum áratugum áður eni segir þetta ekki berum. orð- .r.it .Rússanna voru lesin í um, en af ræðu hans má ráða j Boston. New York og Sani að allt hið illa, sem hann Francisco, voru snilldarrití sakar Sovétríkin um snerti, Edgar Ailans Poe lesin og hagsmuni Bretlands en ekki hagsmuni Bandaríkjanna. Hann virðist helzt vilja hafa það þannig: Einihvern veginn hafa Sovétríkin móðgað Bret- land, og því eiga hinir elsk- uðu bræðui’ Breta handan hafsins, tafarlaust að þjóta til hjálpar sjóðandi af heift. numin í Moskva, St. Pétui*s- borg, Saratoff og írkútsk. Rússnesk myndlist og tónlist hafa jafnan verið vinsæl í: Bandaríkjunum og afrek Bandar'.kjamanna í idsindumi og verkfræði vakið hrifningx* í landi voru. (Niðurlag næst). :

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.