Þjóðviljinn - 26.03.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.03.1946, Blaðsíða 2
2 Þ J ÓÐVILJINN Þriðjudagur 26. marz 1946- HHITJARN ARBÍÓ | Sími 6485. Bör Börsson jr. Norsk kvibmynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö Aasta Voss J. Holst Jensen Sýning kl. 5, 7 og 9 NYJA BÍÓ.H Gamla Bíó sýnir: Andy Ilardy og tvíburasysturnar. Kaupið Þjóðviljann Söngvaseiður („Greenwich Village“) Söngvamynd í eðlileguim lit. Don Ameehe, Carmen Miranda, Sýnd kl. 9. Arsene Lupin Spennandi leynilögreglu mynd eftir hinni frægu sögu. — Aðalhlutverk: Ella Rains Charles Karvin Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð fyrir börn. sýnir hinn sögulega sjónleik SKALHOLT Jómfrú Kagnheiður eftir Guðmund Kamban Annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Næst síðasta sinn. J TILKYNNING til innflytjenda. Gerð hafa verið ný eyðublöð undir inn- flutningsskýrslur og fást þau hér í skrif- stofunni. Frá og með 1. apríl n. k. verður ekki tekið á móti innflutningsskjölum til tollmeðferðar nema innflutningsskýrslurn- ar séu færðar á þessi nýju eyðublöð. Frá sama tíma skulu vörureikningar yfir innfluttar vörur jafnan afhentir í tvíriti- Tollstjóraskrifstofan í Reykjavík, 25. marz 1946. Verkstjó ora vantar á rennismíðadeild vora, þarf helzt að vera meistari í rennismíði og hafa vél- stjóraskólapróf. Umsóknum sé skilað, ekki síðar en 15. apríl. LANDSSMIÐJAN. IL--- — Verkamannafatnaður Sjómannafatnaður, Sjófatapokar, hvítir og svartir Fatapokalásar Hreinlætisvörur allsk. Verzlun O. Ellingsen h. f. ingi eða Landsbankinn að vera æðsta vald þjóðarinnar? Sjávarútvegsnefnd klofin um frumvarpið um Fiskveiðasjóð Nefndarálit er nú komið frá sjávarútvegsnefnd n. d. um frumvarpið um Fiskveiðasjóð. Aðal- breytingin er í því fólgin, að Landsbankanum er falin framkvæmd lánveitinganna. Hins vegar eru meginhugmyndir frumvarpsins um vexti og láns- upphæðir óbreyttar. Lúðvík Jósefsson leggur til að frumvarpið verði samþykkt ao mestu óbreytt og varar við þeirri hættu, sem af því stafar, að fela höfuðandstæðingi þessara tillagna fram- kvæmd þeirra. Nefndanálit er nú lcksins) verkuim, en ekki þinglð þjóð- kamið frá sjávanútvegsnefnd neðri deildar um frumvarp það um Fisk'iveiðasjóð, sem samið var af Nýbyggingar- ráði, og flutt að tilhlutun ativinnumiálaráðherra. — Eiins og kunnugt er hefur sá mikli drátbur, sem orðlð hefur á afgreiðslu þessa máls, stafað af fjandskap þeiim, sem Lands bankinn hefur sýnt málinu frá öndverðu. Sumir ráðherr anna vildu ekki ganga í berhö'gg við Landsbankann í þessu máli og hafa staðið yfir tilraunir frá þeirra hálfu til að finna ei'nhverja þá lausn, sem Landsibankinn gæti sætt sig við. Árangur- inn af þessum tilraunum hef ur nú loksins orðið sá, eftir að málið hefur verið tafið í hálft ár, að fjármálaráðherra hefur lagt fyrir nefndiina breytingatillögur, er meiri- hluti hennar (Jóhann Þ. Jós efsson, Sigurður Kristjáns- son, Finnur Jónsson og Ey- steinn Jónssen) flytja. Eina breytingin á frumvarp inu samkvæmt þessum tillög um, sem máli skiptir, er sú, að í stað þess að efla Ftóki- veiðasjóð og fela honuim framkvæmd hinna stórfelldu lánveitinga til sjávarútvegs- ins, á að stofna sérstaka deild við Landsbankann, er hafi framkvæmd þessara mála með höndum. Ennfrem- ur mun eiga að fella niður ákvæðið um að vextir af skyldul'ánum seðladeildarinn- ar skyldu vera hæst 1.5%. Ýmislegt er spaugilegt í nefndaráliti þeirra fjórmenn- inganna. Þannig segir þar m. a.: „Nefndamenn hefðu yf- irleitt kos'ð, að tillögur Ný- byggingarcáðs hefðu náð frs:n að ganga (sbr. þó fyrir vara Eyst. J. um skyldulán- in). En bar sem eigi var kost ur að fá samkomulág um það, hefur mieirjlhluta nefndarirn- irnar þóbt nauðsyn t'l bera að. fal’ast á hina breyttu til- hc"i m ....“. Það er að segja nefndarmennirnÍT bera fram breytingartillögur gegn betri vitund til þess að styggja ekki Landsbankann. ísland mun nú orðlð vera eina land ið í heiminum, þar sem þjóð- bankinn segir þimginu fyrir bankanum. Lúðvík Jósefsson skilar sér áliti, þar sem hann leggur til að frumvarpið verði sam- þykkt óbreytt, að nokkrum minniháttar breytingum und anskylduim, sem eru í fullu samræmi við meginefni þess og tilgang. í nefndaráliti hans segir m. a.: „Þegar Nýbyggingarráð birti tillögur sínar um efl- ingu fiskveiðasjóðs og ný og hagkvæm stofnlán til sjávar- útvegsins, þá tóku, eins ög áður er hér sagt, allir útvegs menn og flest'r landsmenn þessum tillögum tveirn hönd um. Einn aðili brást þó illa við tillögum þesisum og taldi þær í alla staði varhugaverð ar og sumpart þjóðhættuleg- ar. Þessi eini aðili var Lands- banki íslands- Það virðist því í meira lagi undarlegt, að fram skuli koma tillaga um að fela einmitt þessum eina andstæðingi þessara lánveit- ingatillagna framikvæmd þeirra og það á sama tíma sem ganga verður fram hjá þeim að la þessara mála, fisk veiðasjóði íslaindis, sem áður hefur verið ákveðinn af lög- gjafans hálfu sem eini stofn- lánasjóður útvegs!ns“. Ennfremur segir í áliti Lúðvíks: „Mér sýn.'et því með öllu óviðunandi, að Landsbankan- um, eiina aðilanv.m, sem hef- ur fjandskapazt gegn málinu frá upphafi, sé falin fram- kvæmd þess. Eg get ekki gengið inn á þá skoðun, að öhjákvæmilegt sé að verða við kröfum bank ans og fela honum fram- kvœmd málski's. Aliþingi eitt hefur valdið í þessum efnum, og þjóðbankinn á að beygja sig fyrir ákvörðunum þess, en getur ek'ki sett því neina úrslitakosti. Telji Alþingi rétt að byggja upp atvinnu- vegi landsmanna og beina fjármagni þjóðarinnar til á- kveðiinna fra'mkvæmda, þá hlýtur það að gera nauðsyn- legar ráðstafanir í því skyni, jafnvel þó að Landsbankinn sé því andvígur og telji slúkt glæfraspil. Lánafrumvarpið um fiskveiðasjóð er undir- staða að nýsköpuinarstefnu ríkisstjómarinnar. Án hlið stæðra aðgerða í fjáitnálun- um og frumv. felur í sér er nýsköpun abvinnulífsins ó- framkvætaanleg. Það er því vægast sagt teflt á tæpasta vaðið að fela Landsbankan- um framkvæmd undirstöðuat Frh. á 7. síöu fd viHHysióovum fíl GZZZZZZZZZZZ21 Aðalfundur Verka- mannafélags Fljóta- manna Verkamannafélag Fljóta- manna hélt aðalfund sinn 10. marz sl. 1 stjóm voru þessir kosnir: Formaður: Sæmundur Á. Hermannsson. Varaform.: Hákon Bene- diktsson. Ritari: Jón Kort Ólafsson. Gjaldkeri: Haraldur H:r- mannsson. Nýir kjarasamningar í Fljótum Verkamannafélag Fljóta- manna gerði fyrir nokkru nýja 7ZZZZZZZZZZD kjarasamninga við Samvinnu- félag Fljótamanna. Samkvæmt þeim hækka.’ grunnkaup í almennri dag- vinnu úr kr. 2,10 í kr. 2.2j á klst., Kaup í almennri skipa vinnu hækkar úr kr. 2,52 í kr. 2,75 á klst. Vir.na við kol, salt, ssment og s-teypu hækk- ar úr kr. 2,70 í kr 3,00 á klst. Skipavinna við kol, salt og sement hækkar úr kr. 3,10 i kr. 3,25 á klst. — Önnur á- kvæði fyrri samninga haldast óbreytt. Sveinafélag liúsgagnasmiða heldur fund næstkomandi fimmtudagskvöld kl.. 8,30 að Hverfisgötu 21. Kaupgjaldsmál o. fl. á dag- skrá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.