Þjóðviljinn - 26.03.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.03.1946, Blaðsíða 4
Þ J Ó Ð V IL J l N N___________' __________________Þriðjudagur 26. marg 1946- þlÓÐVILIINN ] Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Ritstjómarskrifstofur: Austurstræti 12 og Skólavörðustíg 19. Sími 2270 (Eftir kl. 19.00 einnig sími 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusimi 2184. Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja Pjóðviljans h. f. y_________________________________________________* Bankarnir og húsnæðismálin Það má telja næstucn víst að byggingarsjóður ve-rkajmanna bústaða þurfi að lána um 16 milljónir króna til verka- mannabústaða á þe;ssu vori, ef hann á að fullnægja eftir- spurninni, geti hann það ekki verða bygglngafélög í mörg- um þorpum og bæjum að láta framkvæmdir dragast úr hömlu, og húsnæðisskorturinn sverfur að þeim sem bundu vonix við nýja verkamannabústaði. Eins og sakir standa hefur stjóm byggingarsjóðsins gert ráðstafanir til að afla nokkurs fjár. Hún hefur boðið út skuldabréfaMn að upphæð 3.5 milljónir kr. Undirtektir undir þetta lánsútboð hafa verið slæmiar; til skamms tíma höfðu ekki selzt bréf nema fyrir uim það bil eina milljón. Þetta er mjög athyglisverð sfaðreynd. Hún sýnir hvernig hægt að gera hin nýtilegustu lög, lög sem að því miða að bæta úr brýnustu lífsnauðsynjum fjöldans,, lítt fram- kvæmanleg ef ekki er hægt að knýja lánastofnanir þjóð- arinnar til þjónustu við þau. laun, ea ef. hin nýja reglugerð gengur á rétt þessara starfs- manna, er það vissulega að bæta gráu . ofan á svart. Læt ég svo staðar numið að sinni, en vil skýrskota því til þeirra, sem um þessj mál eiga að fjalla, hvort þeim finnst ekki mál til lcomið að þetta ósamræ-mi verði leiðrétt". Opinber starfsmaður hefur beð ið Bæjarpóstinn að kotna á fram færi eftirfarandi athugasemdum við launakjör bifreiðastjóra og lagermanna í þjónustu ríkisstofn- una.r: „Við ríkisstofnun þá sem ég vinn hjá er launakjörum bíl- stjóra og pakkhúsmanna þannig háttað samkv. launalögunum, að hámarkslaun hjá bíLstjórum verða að sex árum liðnum kr. 500,00 á mánuði, en hjá af- greiðslumönnum kr. 550,00,, að liðaum suma tíma, en byrjunar- laun munu vera kr 400.00 á mánuði. Samkvæmt hinum nýju Dags- brúnarsamningum enu hinsvegar byijunarlaun bílstjóra hjá heild- sölufyrirtækjum kr. 500,00 á mánuði og pakkhúsmanna kr. 500,00. í>etta misræmi álít ég að þurfi að leiðrétta, endu engin fram- bærileg ástæða fyrir þessum mikla mismun á launum við hlið stæð störf. Það er óviðunandi að opinberir starfsmenn séu þannig settir skör lægra en hliðstæðir starfsmenn ■ sem eiga traust sitt hjá verkamannafélögunum. Er fullkomlega tímabært að athuga hvernig bæta megi kjör þeirra lægstlaunuðu meðal opinberra starfsmanna". „Það ,er fyrir neðan allac hell- ur, að bílstjórar og pakkhúss- menn skuli vera sex ár að vinna sig upp í full laun i sinni starfs grein. Ef þeir geta ekki talist fullgildir í starfi eftir skemmri tíma, er útilokað að þeir verði nokkurn tíma starfinu vaxnir. Þá er einnig á það að líta, að bifreiðastjóri, sem annast út- keyrslu á vörum ríkis.stofnunar þeirrar sem ég vinn hjá, verður jafnframt að innheimta andvirði vör.unnar sem. hann keyrir. Fylg- ir því ekki litil ábyrgð þegar inn heimtuféð getur oltið á tugum þúsunda króna, daglega. Að öllu samaniögðu virðist engin fjar- stæða að álykta, að störf þessara manna séu að minnsta kosti ekki lakari launa verð, en hlið- stæðir starfsmenn fá hjá heild- sölufyrirtækjum. En þrátt fyrir það, eru þeim greiddar kr. 50.00 iægra í grunnlaun á mánuði, fyrsta starfsárið, en bílstjóram hjá heildsöliifyrirtækjum er greitt." EN HVAÐ UM YFIRVINNUNA? „Nýlega var sett reglugerð um iv'nnu'ima opinberra starfsmanna. Ekki er það skýrt fram tekið í þeirri reglugerð, hvaða eftir- vinnukaup b.eri að greiða þeim bilstjórum og pakkhúsmönnum hjá ríkisstofnunum, sem enn eru að vinna sig upp í full starfs- TVÆR LEIÐIR TIL, EN HVOR- UG GREIOFÆR. Bæjarpósturinn hefur leitað sér upplýsinga um það, hvort horf- ur væru á að þetta ósamræmi sem starfsmaðurinn gerir að umtalsefni, fáist leiðrétt í bráð. Fjekk hann þau svör að þar væri mjög óhægt um vik, vegna þess að í raun og veru væri ekki nema um tvær leiðir að velja að því marki. Önnur væri sú að fá launalögunum breytt af Al- þingi, en hin væri að fá þá menn sem óréttinum eru beittir, færða á milli launaflokka. Væri síðari leiðin að vísu líklegri til árangurs eins og sakir stæðu og hefði þegar verið farin í ýms- um tilfellum þar sem svipað stæði á, en þó væri sá hængur á að langtum erfiðara væri við þetja að eiga eftir að starfs- mennirnir hefðu viðurkennt kaupkjörin með því að kvitta launagreiðslur samkvæmt þeim. YFIRVINNUKAUPU) MIÐAST VIÐ FÖSTU LAUNIN. Um yfirvinnukaupið er það að segja, að bílstjórar og lager- menn fá þá vinnu greidda með 50—100% áiagi, sem. er ákveðið með hliðsjón af fastalaunum mannsins, og gildir þar sama um, hvort viðkomandi er búinn að vinna sig upp í fullt kaup eða ekki. Ebki vantar tryggingarnar í þessu tilfelli, bréfin eru tryggð með rikisábyrgð, en samt fást lánin ekki. Vantar þá ef til vill fé? Nei sparifjárinnstæður þjóð- arinnar nema nú hundruðum milljóna. Af megin hluta þessa fjár fá eigendurnir enga vexti. Ástæðan er talin sú, að féð liggi vaxtalaust hjá bönkunuim, enda mun nú liggja í vörzlu Landsbankans eins sem svarar 160 millj. af vaxtalausu féi. Og samt er ekki hægt að fa lán til þessarar byggingarstarfsemi, sem reíkin er af mesta viti á landi hér og eingöngu miðar að því að bæta úr brýn- ustu húsnæðisþöi-fum efnalítilla manna. Hvílík fjarstæða. Ef stefna Frainsóknar og Vísis hefði ráðið. Það er sannarlega þess vert að gera sér grein fyrir, hvernig hefði farið, ef stefna Framsókn- armanna og Vísis hefði ráðið á vettyangi stjórnmálanna. Barátta gegn hækkun kaup- gjalds og gegn hækkun á verði innlendrar vöru hafa verið meg- in síoðin í stefnu þessara aðila. iivernig hefði svo fram- haldið orðið? En Framsókn og Vísir hafa ekki látið við það eitt sitja að berj.ast gegn hækkun kaupgjalds og verðlags á innlendum fram- leiðsluvörum. Heitasta áhugamál þeirra hefur verið að berjast gegn nýsköpun atvinnulífsins. — Lækkun launa fyrst, fraimleiðslu- tækin svo, allt annað er svikráð og launráð, sagði Vísir. Hvað mundi nú hafa leitt af þessari stefnu. að mæta því með því að auka afköstin, en það gerum við með því að fá þjóðinni ný tæki í hendur, — það gerum við með nýsköpun. — Það er fyllsta á- stæða til að ætla að með því að nota nútíma tækni, megi auka afköstin svo þjóðarbúið standi engu ver að vígi, þó verðlag Jækki eitthvað. Nýsköpunarstefnan er stefna þjóðarinnar, og um hana mun hún sameinast í kosningunum í vor. Frumvarp þeirm Sigfúsar Sigurhjartarsonar og Sigurð- ar Guðnasonar, sem miðar að því að gera Landsbankanum að sky.ldu að innleysa skuldabréf byg'gingarsjóðsins fyrir allt að 20 milljónir kr., e.r því sanniarlega tímábært. En hér er þó aðeins um byrjunarspor að ræða, spor sem að því miðar að greiða fyrir þeim byggingarfélögum, en reynslan hefur sýnt að í hverri þeirri löggjöf, sem sett kann að verða uim byggingarframikvæmdir, verður að felast ákvæði, er beini nægilegum hluta fjármagnsins til þeirra framkvæmda. Bankarnir eru þjóðareign og þeir eiga að lúta löggjafar- og framkvæmdavaldinu eins og það er á hverjum táma. Ákveði löggjöfin að gera átak til að bæta úr húsnæðis- sikorti, ber honum um leið að leggja bönkunum þá s'kyldu á þerðar að lána til þess það fé sem hann telur nauð- synlegt. í sem allra fæstum orðum sagt, við verðum að fara að komast á það menningarstig, að gera heildaráætlun um þjóðarbúskapinn, við verðum að gera okkur Ijöst tjl hvens á að verja þjóðarauðnum á hverjum tíma. Þetta hafa þeir kallað barátta gegn dýrtíðinni. Ef þeim hefði tekizt að halda kaupgjaldinu niðri, hefði leitt af því stórum minni tekjur fyrir þjóðarbúið, mirni erlendan gjaldeyri, því þjóðin hefur selt erliend’um aðilum vinniu fyflir gífurlegar upphæðir á stríðsárun um. Ef þeim hefði tekizt að halda þæði kaupgjaldi og verðlagi landafurða niðri, hefði leitt af því, að meira af fjármunum þjóðarbúsins hefði staðnæmst hjá stórútflytjendum og, verzlunarstéttinni, en minna hjó hinum, þegnunum og smáfram- leiðendum. Þeir ríku hefðu orðið ríkari, þeir fátæku fátækari. Sannleikurinn er sá um hækk- að kaupgjald og hækkað verð landafurða, að það dreifir þjóð- artekjunum, jafnar aðstæðumar. Þegar þjóðartekjumar marg- faldast eins og orðið hefur á stríðsárunum, þá ber að dreifa þéim með því að laun og verð innlendrar , f ramjeiðslu hækki. Þó vissulega sé slíkum hækkun- um takmörk sett. Auðvitað atvinnuleysi og hin- ar harðvitugustu launadeilur. — Það er sama hvernig því er veit fyrir sér, stefna Framsókn ar og Vísis getur ekki endað > öðru en atvinnuleysi og harð- snúnum stéttarátökum. En nýsköpunarstefnan hefur önnur sjónarmið. En nýsköpunarstefnan, sem fyrst var boðuð og kynnt í ræðu Einars Olgeirssonar á Alþingi 11. sept. 1944 og síðan varð grundvöllur að stefnu núverandi rikisstjómar, hefur önnur mark- mið. Arðbær atvinna til handa öll- um er fyrsta boðorðið. Markmiðið er að sú lífsafkoma sem launastéttirnar, og smáfram leiðendur til lands og sjávar nú búa við, verði ekki skert, heldur þvert á móti bætt ef kostur er. Þeir menn, sem þessari stefnu j íylgja, segja sem svo. Erlendi markaðurinn getur einn borið uppi þau lífskiör, sem hinn vinn- andi fjöldi býr nú við. — Fari svo að verðdág á útflptningsvör- unum Lækki,. sem vel má búast við, eigum við fyrst og: fremst Hvaða flokkur er einhuga um þessa stefnu? Formaður Sósíalistaflokksins, Einar Olgeirsson, er höfundur nýsköpunarstefnunnar. Sósíalista filokkurinn stendur sem einn maður að henni. Gegr. nýsköpunarstefnu stend- ur Framsójínarflokkurinn sem heild, , gegn henni stendur sá hluti Sjálfstæðisflokksins, sem Vísir fylgir, 10 af miðstjórnar- meðlimum AXþýðufl. greiddu at- kvæði gegn þátttöku Alþýðu- flokksins í ríkisstjórn, og þar með gegn nýsköpunarsteínunni. Sósíalistafloklturinn einn stend ur óskiptur að nýsköpunarstefn- unni, og hann vinnur og mun vinna að framkvæmd hennar með Iiverjum þeim, sem í ein- lœgni er til þess fús, hvar í flokki sem hann stendur. Hvað sem öllu öðru líður. En hvað sem öllu öðru líður verðum við að standa vörð um sjátfstæði þjóðarinnar sem einn maður. Engar herstöðvar á ís- landi, á að vera kjörorð ajlra heiðarlegra . íslendinga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.