Þjóðviljinn - 26.03.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.03.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. marz 1946* ÞJÖÐV7LJINN S 1 ÍÞRÓTTIR Riistjóri: FRÍMANN HELGASON Kveðjusýning Armanns tókst vel Á sunnudag höfðu , fim- leikastúlkiur Ármanns, undir stjóm Jóns Þorsteinssonar, kveðjusýningu í íþróttafhúsi í. B. R., en þær fóru sem kunnugt er með Dr. Alexand rine áleiðis til Gautaborg-ir í gærkvöld. Sýning þessi var hin skemimtilegasta og hvíldi yfir henni hátáðleiki og tign. Hófst sýningin með staðæf- ingum, sem tókust yfirleitt vel enda voru margar þeirra fallegar. Þá kcm aðalkafli sýningarinnar sem voru slá- æfingar, sem fékk fólkið til að. halda niðri í sér andan- um, af ótta hvernig fara mumdi og hrifningu, en allt fór vel, enda ráða flest allar stúllkurnar ýfir furðulegu ör- yggi í þessum æfingum. Þessi kafli sýningarinnar hefði þó mátt, stúlknanna vegna vera nókkuð styttri, því þetta er mikil raim sem þær leggja á s:g' í þessum æfingum á slánni. Á eftir komu nokkr- ar æfingar sem liktust að sumu leyti hringdansi og voru þær sérlega smekklegar og fagrar á að sjá. Má án efa fullyrða að þessar ungu stúlkur verða góðir fulltrúar íslenzlkrar íiþróttaæsku í þessari för sinni, og vissu- lega góð landkynning. fyrir okkar unga lýðveldi. Að lokinnd sýningunni á- varpaði forseti ÍSÍ flokk'.nn og árnaði hohuim góðrar far- ar, og bað áhorfendur, sem voru margir, að hrópa fér- fallt húrra fyrir homum. r Iþróttaþing Reykjavíkur Síðastliðinn fimmtudag fór annar fumdur íþróttabanda- lags Reykjavdkur fram. — Komu mörg mál og tillögur fram og varð ekki lokið við að afgrelða þau öll. Verður framhald þingsins einhver næstu kvöld. Hér verður getið nokkurra þeirra tillagna sem samþykkt ar voru. Frá fjáfhagsnefnd kom fram eftirfarandi tillaga: „Ársþing í. B. R. 1946 skor ar á öll íiþróttafélögin á bandalagssvæðinu að hækka árstillög meðlima sinna og samræma svo • að þau verði sem næst því að greiða árleg an reksturskostnað (þ. e. kennslukostnað) Var tillaga þessi samþykkt einróma. Virðist sem skiln- ingur manna sé að vakna fyrir því að þeir sem kostn- aðinn baka, gre.'ði hann aftur með ársgjöldum, svona því sem næst. Hingað til hefur það bei-nlánis verið broslegt , og er raunar víða enn, hvað j árstillögm eiu lág. í eðli sínu j hlýtur þessi tekjustofn félag- i anna að vera sá vissasti og eðllegasti til rekstursins.' — Hinsvegar aftur eðlilegt að tekjur af sérstökum fjáröfl- unum renni til sérstakra mál efna, t. d. íþróttahúsa, skíða- skála, valla og annara íþrótta mannvirkja yfirleitt. — Von andi sameinast félögin um að breyta þessu. Sum eru | að vísu búin að þessu, en I; flest hafa'ækki- breytt árgjöld ! unum. • - • Önnur t'llaga fjárhags- í.nefndar var um reksturs- I styrki og hljóðaði svo: „íþróttafélögin innan í. B. R., sem fá rekstursstyrk af fé því, sem bæjiarstjórn Reykjavíkur veitir í því skyni og í. B. R. úthlutar, skal árlega skylt að senda framkvæmdastjórn í. B. R. s-undurliðaðan reksturskostn- að yfir starfsemi sina. Skal það gjört fyrir 15. jan. Eigi má veita félagi rekstursstyrk nema áðurgreindum skilyrð- um sé fullnægt“. Þessi tillaga var einnig samþykkt einróma. Það er fyllilega réttmætt að íþróttabandalag'ð fái þessa rei'knínga þegar það út- hlutar fé til félaganna sem bæjarsjóður hefur veitt í þessu augnamiði. Hitt er aft- ur annað mál, hvort eðlilegt sé að bærinn styrki rekstur einstakra félaga nema þá um mannvlrki sé að ræða sem verið ér að byrja á eða halda því við. Byggist það á því samá- að áihugafélaginu halda áhugamennirnir uppi en það opinbera styrkir starf þeirra og viðurkenn'r með ríflegum styrkjum íþróttamannvirkja. Þá la^ðl'hiefndin fram til- lögu um byggingu íþrótta- húss, svohljóðandi: „Ársþing íþróttabandalags Reykjavíkur 1946 samþykk- ir að hefja nú þegar undir- bún'ng að byggingu fullkom- ins íþróttahúss sem verði eign íþróttafélaganna í bæn- cg felur framkvæmdastjórn 1 í. B. R. að sæk ja um lóð til Reykjavíkurbæjar undir fyr- irhúgað hús“. Þó hús bandalagsins við Hálogaland hafi bætt mjög úr brýnustu þörf, verður Alexander H. Uhl: Er verið að stofna til nýs fasisma á Ítalíu? Um leið og við Bandaríkja menn sýnum jafn geysimikla um'hyggju cg við höfum gert fyrir lýðræðislöndum eins og Búlgaríu, Rúmeníu og fleiri ríkjum, leggjum við full- komna blessun yfir það, sem fram fer á ítalíu. Og þó ber- ast þaðan vikulega fregnir um, að stjórmmálaástandið fari þar stöðugt versnandi, að einræðisöflin, jafnvel fas- istarnir, séu að eflast, en mótspyrnuhreyfingin, sú sem veitti herjum c'kkar hina ó- metamlegu aðstoð á Norður- Ítaliíu, eigi mjc'g í vök að verjast. í vetur birti Frjáls Ítalía. blað sem gefið er út í New York, fjölda grelna, einkum frá Norður-Ítalíu, undir fyr- irsögninni „Gagnsókn .aftur- haldsins." Einn greinailhöf- arhöfundur frá Mílanó segir: „Hinar ólýðræðislegu að- ferðir, sem herstjórn Banda manna notar í því skyni að styrkja hægrlmenn og ein- ræði'söfl, og hcmlur þær, sem hún hefur lagt á vinstri stjórnir, eru að verða bagaleg ar á Norður-Ítalíu vegna ný- afstaðinna aðgerða herstjórn- arinnar.“ Við imunum hina undar- legu heimsókn Amedeos Pet- er Giannini, bankastjórans frá San Francisco, til Róma- borgar og fullyrðingar þær, sem hann lét falla við ítölsku þjóðina um þörf hennar fyr- ir „s-terka“ stjórn, og hvern- ig hann gaf það ljóslega í skyn, að hægri menn væru menn tímans. Einniig munum við h'na at ekki fram hjá þvi geng ð að það er ekki til framhúðar, og því mjög hyggilegt að leita nú þegar fyi’ir sér með lóð undir íþróttasýningahús. og þá eims nærri eða í bænum, ef hægt er. Þar sem nú mun verið að sk'puleggja ýmis svæði í og við bæinn, virðist ófært að draga slíkt lengur. Virðiist tími til komínn að ' félögin ' sameinist um slíkt mannvirki enda ætti sá, möguleiki. að: vera fyrir hendi eftir stofn- un í. B. R. Síðasta tillaga fjárhags- nefndar var á þessa leið: „Ársþing í. B. R. 1946 fel- ur framkvæmdastjórn banda- lagsins að safna upplýsingum um þörf félaganna til íþrótta mannvirkja, svo og fyrifætl- unum þeirra um framkvæmd ir í þeim efnum“. Var tillag- an einróma samþykkt. Mun þessi tillaga fram komin vegna þeirra stórfelldu ráða- gerða_margra félaga um bygg ingaframkvæmdir sem virð- ast fljótt á litið skipulags- Framh. á 7. siðu hyglisverðu sögu um Giann- ini ritstjóra L’Homo Qual- unque, sem tökst að ná í nægan pappír, meðan önnur blöð koma vart út vegna pappírsskorts, og þó prédikar þessi maður kenningar, sem; gefa ekki annað til kynna en. nýjan Mussolini. Hann er ráðgjafi Humberts prins, ög þegar vinstri menn kalla hann fasista, geisast einræð- isöflin fram til þess að verja hann. Chr'stian Science Monitor skýrði frá því í nóvember s. 1. hvernig Nitti ráðuneytis- "orset: eyðilagði með aðstoð NeaoeMska aðalsins oig æðri úorgara hina pól.'tíáku áætl- un vinstri flokkanna eins ogi hún lagði sig. „Lög, reglur og brauð“ er heróp Nittis — her, óp í háfasistiskum anda. Allt þetta er óhjékvæmi- leg afleið.'nig af gerðum okk- ar og Breta á fyrstu dögumi ítalska hernámsins, þegar við lögðum kapp á að viðhaldai einræðinu með því að láta1 konunginn fara frá aðeinsi til þess að geta sett prinsinni í staðinn fyrir hann. Þá kornj í ljós, að fasistar, sem flúið höfðu, voru hin mestu fífl, því að beir fasistar, sem 'eftir sátu, urðu gestgjafar æðstui hershöfðingja okkar. Enginn sá, sem kynnzt: hefur ítölsku mótspyrnu- hreyfingunni, gengur þessi dulinn, hvað við erum að styðja ti‘l valda á Ítalíu með þeirri brezk-amerísku aðferð að halda hlífiskildi yfir fas- istum og afturhaldsöflum. Við óttumst að verða ábyrgir, fyrir borgarastyrjöld á Spáni, og þó er eins víst og nokkuð getur verið, að við erum að skapa ástand á Ítalíu, semJ leiða mun af sér borgarastýrj] öld þar. Á pappírnum stjórnar ítal- ía málum sínum sjálf, en f raun og veru hefur urnboðs- stjórn Bandamanna eftirlit með öllu. Við höfum haldið stórum hliuta Ítalíu á þriðja1 ár og öllu landinu í ellefú mánuði, og þó^hafa ekkj.enn- þá farið frani' koshingár þair og verða ekkj fyijr en 30. apríl. Og allan þennan tímái hafa afturhaldsöflín fengi^ að hreiðra um sig. Það er tal! ið, að ítölsku samningárnir hafi verið fyrsta málið, sem fór út um þúfur á Moskva- ráðstefmunni. Nú er svo kom ið, að heiminum, er það bráð nauðsyn, að við hrindum fast á eftir hverri tilraun, sem miðar að því að koma Ítalíp: inn á lýðræð'sbrautir. í eitt skipti fy.rir Öll verðum við að stöðva þróun nýs fasismá. í vor getur það. verið orðið of seirit. (Þýtt úr ameríska stcrblað- inu P. M.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.