Þjóðviljinn - 26.03.1946, Side 7

Þjóðviljinn - 26.03.1946, Side 7
Þriðjudagur 26. marz 1946* ÞJÓÐVILJINN 7 Alþingi eða Landsbanlíinn? Framhald af 2. síðu. riða þeirra miidu mála, sem hann hefur þó enga dul dreg ið á, að hann væri andvígur“. Þrátt fyrir þá miklu hættu, sem framkvæmd þessara miklu og nauðsynlegu lög- i ’ gjafar er teflt í, með því að láta undan Landsban'kanum og fela honum framkvæmd hennar, má þó heldur ekki gleyma því að mik'ð hefur áunnizt, ef frumvarpið nær fram að ganga í þessu formi, sem allar líkur benda til. — Þannig standa tvö megimat- riði frumvarpsins, sem Lands banlkinn hefur hatrammlega barizt gegn, óhögguð, vextir af útlánum sbulu aðeins vera 2V2% og lána skal 67 prócent af kostnaðarverði nýrra skipa og 75 prócemt ef um bæjar- eða sveitarfélög eða baká- byrgð þeirra er að ræða. Enn frernur skal seðladeiidinni skylt að lána stofnlánadeild inni allt að 100 millj. kr., enda þótt engin ákvæði séu um vexti af þessum lánum. Þetta verður að teljast mik- ill sigur fyrir meginihugmyind ir frumivarpsins, og það eru einmitt þessi atriði, sem Landsbankinn ákafast hefur ráðist á í bréfum sínum til Nýbyggingarráðs. Ef Lands- bankanum nú verður falin framkvæmd laganna, verður að hafa með því vakaindi eftir lit, að honum takist ekki að spilla málinu í framkvæmd. FisíkveiðaSjóður verður með þessum breytingum, sem meiriihluti nefndarinnar legg ur til, gerður að dauðri stofn un um margra ára skeið að minnsta kostit þvert ofan í óskir útvegsmanna og ann- ara þeirra, sem hlut eiga að máli, og verður að telja það mjög óviðeigandi og óskyn- samlegt. Afstaða Landsibankans til þessara breytingartillagna, sem hann hefur fellt sig við, verður einnig að teljast mjög furðuleg. Öll þau meginat- riði, sem hann hefur í bréfum sínum talið þjóðhættuleg og fjáiglega lýst, hve afsfcapleg áhrif myndu hafa, eru ó- breytt. Ber að sfcilja þetta svo, að öll stóru orðin hafi verið loddaraleifcur einn? — Fyrir bankanum sé aðalatrið- ið nú eins og fyrri dag'inn að völd hans og tcfc hans á íslenzku abvinnulífi verði ekkí rýrð? Eða er ætlunin að koma öllu fyrir katfar- nef í framfcvæmdinni? Þvottahús fyrir opinberar stofnanir Dóms- og kirkjumálaráðu- neytið hefur sent bæjarráði bréf þar sem rætt er um und- irbúning þess að komið verði upp þvottahúsi, sameiginlega fyrir ríki- og bæjarstofnanir hér í bænum. j" , - - Ui* borgloní Uppeldisskilyrði reykvískra barna Næturlæknir er í læknavarð siofunni Austurbæjarskólanum úmi 5U30 Næturvörður er Laugavegsapó- teki. Næturakstin: Bifröst, sími 1508. Ljósatími ökutækja er frá kt. 7.10 að kveldi til kl. 6.00 að morgni. Landsspítalinn. Heimsóknar- tími í dag er kl. 3—4 e. h. Útvarpið í dag: 20.30 Erindi: Hugleiðingar um sköpun heimsins — (Steinþór Sigurðsson magister). 21.00 Tónskáldakvöld: Þórar- inn Guðmundsson 50 ára (27. marz): a. Erindi (Baldur Andrés son cand. theol.). b. Útvarpshljómsveitin leikur. c. Einsöngur (Herœann Guðmundsson). d. Útvarpskórinn 22.10 Lög og létt hjal Pálsson o. fl.). 23.00 Dagskrárlok. Leiðrétting . í kvæði Stefáns Grímssonar „Söngur ungs manns“ í síðasta tölublaði „Sunnudags" voru tvær prent- viilur í siðara erindi: barkasegl i stað barkarsegl (6. hendingu), og sæ í stað sjá (í næst síðustu hendingu). ísfisksölur frá 18. —23 syngur (Einar Framh. af 5. síðu. yrði vafalaust valinn góður staður. Að þeim eina stað ætti þá allur barnafjöldi Reylkjavíkur að sækja. Og Ueykjavík er orðin nokkuð stór. Eg á heima inn und> Höfðdborg og ég segi það satt, að ég nenni ekki að gera m ár aukaferð niður á Lands- bókasafn, ef mig vaníar bók. Eg læt það biða þangað tii daginn eftir að ég á le'ð fram hjá. Ætli að sum börn yrðu ekki löt að leita svo langt til lesturs og legðu þau þó á stað, þá held ég að sum fyndu sér annað áhugaefni á leiðinni, sem yrði stebkara í það skiptið. Barnshugurinn er ör og fljótur að sikipta um viðhorf. Hið góða þarf því alltaf að vera eins náiægt og hægt er, t'l þess að það geti alltaf verið fyrir hendi, þeg- ar barnið er viðbúið að verða fyrir áhrifum þess. Til þess að barnabókasafn komi að fullum not.um, þarf það að vera sem næst dag- legum vettvangi barnsins, þamn' g að notkun þess verði srnátt og smátt fastur liður í frjálisum athöfnum þess. Ef við gerum ráð fyrir, að leikvöllurinn yrði miðpunkt- ur frjálsra leikja barnsins ut- an heimilisins, þá er gefið mál að bókasafnið þyrfti að vera einhvers staðar mjög Kvikmyndir daglega vettvangs barnsins og það þvi fremur sem við hugsum okkur miarga, smáa leikvelli. Nú mun einbver segja sem svo, að ekki sé hægt að byggja stór hús inni á leik- vellinum. Það er alveg rétt. En þetta þarf bara efcki að vera neitt stórt hús. Eg hygg að það sé alveg nóg að miða við, að 30—60 bör-n geti setið þar inni og lesið. Væri húsið tvær hæðir þá samsvarar það að flatarmáli einni þrjátíu barna stofu. Bókaskáparnir værú auðvitað meðfram veggjunum og gerðu herberg ið hlýlegra. Eg hugsa mér, að það yrði ekki stærra hverfi, sem lægi að hverjum leiikvelli en svo, að þetta húsrúm myndi nægja. Þessi bókasöfn yrðu að hafa nægilegt lestrarefni fyrir að minnsti kosti aldurs flokkana 9—14 ára. Svo tækju þá æskulýðsheimilin við og sæju um áframihaldið. Með því að byggja þannig saman leikvellina og 'bóka- söfnin, held ég að söfnin komi að beztum notum fyrir þessa aldursflokka. Pétur Sumarliðason. dæmis þetta bókasafn í einu horni le'kviallarins, og bam- ið gæti farið þangað inn, þeg- ar það væri þreytf á að leika sér þá mætti segja að bókjn væri allitaf við höndina, því þá lægi safnið innan hins . . . . ., , marz' nálægt þeim stað. Væri til -Þessi skip seldu í Fleetwood: Es. Bjarki Cw. 2464 fy.rir 7030 sterlingspund. Es. Huginn Cw. 2267 fyrir 7230 pund. Ms. Krist- ján Cw. 1622 fyrir 5110 pund. Ms. Richard Cw. 1484 fyrir 4180 pund. Es. Ól. Biarnason Kit 1855 fyrir 7291 pund. Es. Alden Cw. 1415 fyrir 4468 pund. Ms. Sæ- fari Cw. 1203 fyrir 3248 pund. Ms. Rifsnes Cw. 2319 fyrir 6732 pund. Ms. Dagný Cw. 1981 fyrir 4876 pund. Ms. Gunnvör Cw. 1771 fyrir 5368 pund. Ms. Eldborg Cw. 3667 fyrir 11531 pund. Bv. Mai Cw. 3725 fyrir 11701 pund. Bv. Helgafell Cw. 3650 fyrir 11435 pund. Ms. Capitana Kit 2956 fyrir 9859 pund. — Þessi skip seldu í Aberdeen: Ms. Rúna Cw. 1684 fyrir 5349 pund. Ms. Sleipnir Cw. 1302 fyrir 4048 pund. — Þessi skip seldu í Grimsby: Es. Fanney Kit. 1551 fyrir 6104 pund. Bv. Júpiter Kit. 3986 fyrir 15643 pund. Bv. Gylfi Kit. 2908 fyrir 11475 pund. Ms. Siglunés Kit. 2010 fyrir 7937 pund. — Þessi skip seldu í Hull: Ms. Fell seldi afla sinn fyrir 9550 pund. Bv. Hafstein Kit. 2812 fyrir 10859 pund. Bv. Haukanes seldi í Aberdeen Cw. 3639 fyrir 11338 sterlingspund. Framh. af 5. síðu. og kann bæði að bíta og slá. -e- Smáfríð er hún ekki og alltaf er hún uppdubbuð eins og fugla- hræða, en hún iðar öll og sprikl- ar af svoddan kátínu og smitt- andi lífsgleði, að ég skil vel þá sem vilja í hana ná. Erfiðara á ég með að skilja að stúlkur geti fallið fyrir Don Ameche. Hann er eitthvað svo dæmalaust sauðar legur — leikur þó stundum vel — og virðist þar á ofan vera að hlaupa í spik. Þessi tvö leika aðalhlutverkin í þeirri kvikmynd, sem nú geng ur á Nýja Bíó. Er það sannast að segja, að þrátt fyrir Carmen Miranda og Féliz gamla Bress- art, sem að vanda fer vel með sitt aukahlutverk, er myndin nauða ómerkileg, grautarleg bæði um efni og uppsetningu og illa litmynduð. (Það er rangt að aug lýsa allar „teohnicotor“-myndir sem „mynd í eðlilegum litum“, því litirnir eru oft, eins og í þessari mynd, mjög óeðlilegir, andlitin á fólki karfarauð og annað eftir því). Bezta „númer" myndarinnar er einn dáradans, dansaður af æpandi negrum, enda hæfði hann vel efni henn- ar og anda. Sigurður Þórarinsson. ----------------------------1 Frímerkjum stolið Aófaranótt sunnudagsins var brotizt inn í skrifstofu Kristjáns Gíslasonar Hverfis- götu 4. Stolið var nokkru af ónot- uðum frímerkjum. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Reykjavík 13. 3. til New York. Fjallfoss er í Reykja- vík. Lagarfoss fór frá Reykja vík 23. 2. til Leith, Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Selfoss er í Leit, lestar í Hull í byrjun apríl Reykja- foss kom frá Leith á hádegi 24. 3. til Reykjavíkur. Bunt- line Hitch er að lesta í Halifax hefur sennilega farið um helg- ina. Acron Knot hieður í Hali- fax síðast í marz. Salmon Knot hleður í New York í byrj un apríl. Sinnet fór frá New York 20. 3. til Reykjavíkur. Empire Gallop er í Reykjavík. Anne fór frá Gautaborg kl. 16.00 23. 3. Lech kom til Súg- andafjarðar í gærmongun >25.' 3. frá Súðavík. Lublin hleður í Leith um miðjan apríl, Maurita er í Reykjavíkj Sol- lund byrjar að lesta t'lbúinn áburð í Menstad i .Noregi 5. 4. Otie hleður í Lekh slðast í marz. Afiabrögð: Afli var misjacn hér við land síðastl. viku. Ógæftir miklar hafa verið á Hornafirði og í Vestmanna- eyjum. Frá Hornafirði var ekki róið í 5 daga. Aftur var sæmilegur afli hér við Faxa- flóa á liími, ,og ágætur á tog- urum. Komu margir togarar inn á sunnudag með góðan afla. Hrognkelsaveiði er byrjuð hér í flóanum, en hefur verið treg til þessa. Þing íþróttabanda- lagsins Frh. af 3. síðu. laust teikningakapphlaup. Er full ástæða til þess að félög- in leggi niður fyrir sér bvers þau þurfa og hverju þau megna, og frambvæma sam- •kvæmt því, en láta óviðráð- anlegar hugmyndir bíða. — Með tillögum fjárhagsnefnd- ar, en 1 henni voru Jens Guðbjörnsson, Ólafur Sigurðs son, Gísli Halldórsson, Jón Jóhannsson og Jón Þórðar- son, fylgdu: „Tillögur um stofnun Iþróttasjóðs Reykja- víkur“, frá Frímanni Helga- syni. Lagði nefndioi til að til- lögunni væri vísað til stjórn- a-r í. B. R. til frekari athug- unar. Verður þessara tillagna getið síðar. Um æskulýðshalliarmálið urðu nokkrar umræður og var samþykkt að skora á Al- þingi að afgreiða fruimivarp- ið frá þinginu sem lög og ennfremur var ákveðið að gerast aðili að byggingu þess og rekstri. * Ekki hefur náðzt í fréttir frá flelri ráðum. FÉLAGSLlF UMFR Æfingar í kvöld: í Menntaskólanum kl. 7,15—8 frjálsar íþróttir karla, kl. 8—8,45 íslenzk glíma. Engin æfing í kvennaflokki. Munlð kaffikvöldið í Tjam- arkaffi uppi kl. 8.30 í kvöld, aðeins fyrir íþróttaflokkana. Stjófn UMFR. Kaupum tuskur allar tegimd.ir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Balaursgötu 30 “1 Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaðrr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.