Þjóðviljinn - 26.03.1946, Síða 6

Þjóðviljinn - 26.03.1946, Síða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 26. marz 19-16- ÞJÓÐVILJINN fæst á eftirtöldum stöðum: Vesturbær: Vesturgata 16 Fjóla, Vesturgötu 29 West End, Vesturgötu 45 Miðbær: Filippus í Kolasundi Austurbær: Leifscafé, Skólavörðustíg 3 Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10 Laugavegi 45, verzlunin Florida, Hverfisgötu 69 Tóbak og Sælgæti, Laugavegi 72 Þorsteinsbúð, Ilringbraut 61 Holt, Laugavegi 126 Ásbyrgi, Laugavegi 135 Ás, Laugavegi 160 Uthverfin: KRON, Skerjafirði KRON, Seltjarnarnesi KRON, Hrísateig, Laugarneshverfi KRON, Langholtsvegi Oskar Braaten: GRÍMUMAÐUR Auglýsið í Þjóðviljanum 1 B Fiðurhreinsun Aðalstræti 9B .Sími 4520. Sækjum og Sendum Sam- dægurs. Málverkasýning Finns Jónssonar í Listamannaskálanum. Sýningin opin daglega, frá kl. 10—22 e. h. Framlialdsaðalfundur Vörubílstjórafélagið Þróttur heldur fram haldsaðalfund á stöðinni miðvikud. 27. marz kl. 8.30 eftir hád. STJÓRNIN. liggur leiðin STOFUSKAPAR Klæðaskápar kr. 750,00 Bófkaihillur Kommóður Borð, fcvöföld plata, og fleira., ■ Verzl. G. SIGURÐSSON & CO. Grettisg. 54. „Skjal!“ sagði Þorstefnn. „Eitthvað, sem þú vilt, að ég útskýri fyrir þér? Það er ann- að mál.“ Og nú gekk Þor- steinn á undan honum heim að húsinu. Vilhjálmur fylgdi honum eft ir, harla feginn en dálítið ó- rólegur. Hann þreifaði á vasa sínum. Jú, þar var skjaliö. Nú reið bara á að gæta tungu sinnar og móðga kennarann ekki enn einu sinni. Þóra heilsaði þeim báðum brosandi, þegar þeir komu inn. Hún hafði aldrei veri.j svona föl, en hún var hres: og kút. Var Vilhjálmur ekki með réttu ráði að véla ckunn- uga merin inn í þessa k, t:u? sagði hún. Þorsteinn horfði á hana, þar sem hún gekk til og frá um her bergið og rýmdi til, s/o að þeir gætu sezt. Hún var hold- grönn og beinasmá en fkxf- lega aðiaðandi. Hálsinn var hvítur og ennið bjart og sak- leysislegt. Bjart og sakleysislegt! Hafði ekki maðurinn henrar sagt, að hún væri enn „á leiðinni" og „kynni sínar listir?“ Þóra ledt hrosandi á Þor- stein eins og hún vissi um hvað hann var að hugsa. „Hér verður alltaf þrengra og þrengra. Okkur fjölgar stöðugt og krakkarnir vaxa og vaxa. Guð einn veit, ..hvemig þessu lýkur, Vilhjá!mur seglr, að við verðum bráðum að rífa einn vegginn. Húsið er það eina, sem ekki vex! “ Hún leit á Vilhjáim en hann tók nærri sér að mega ekki segja það, sem bonum datt i hug: „Hamraðu járnið á meðan það er heitt.“ En hann þorði ekki að segja það, kennai’inn hefði verið vís að rjúka á dyr! Þess vegna sagoi hann ekki annað en þetta: „Hvað ertu að tala um böm, kona? Eg sé engin böm. Þú hlýtur að hafá þau í hinum stofurium.” „Eg héf þau úti í skógi", sagði Þóra. „Og þú sérð þó litla bamið þáma í rúminu, ef- þú ert ekki bljndur.“ „Já, hann sefur víst“, sagði Vilhjálmur. „Já, hann sefur“ sagði Þóra, „Það var það versta. Og ég sem var. að raupa ai hvað hann hefði falleg auju. — En heyrðu, kona góð, nú: ættir þú að fara út í.skóg_og líta eftir bömunum þínum. Eg þarf að tala við kennarann. um áríð- andi málefni." — —Þorsteinn var í vondu skapi, þegar hann kvaddi og fór eftir litla stund. Hélt þessi náungi, að' h'árin væri -einfeld- ingur, éða hvað? Skjaí! háfði hann sagt, og þess vegna hélt Þorsteinn, að þetta væri eitt- hvað, sem hánn ætti að ut- skýra fyrir honum, kaupsainn ingur eða leigusamningur. Það kom fyrir, að frumbýlingarnir kvöppuðu í honum með slíkt. En þá kom í ljós að þetta var víxill. Hann dró 300 króna víx il upp úr vasa sínum og spurði, hvort hann vildi ekki vera svo vænn að skrifa undir þetta. Þeir kölluðu það víst a- byrgð, sagði hann. Hann var ekki vel heima í evona hlutum og hafði ekki þurft á því að halda, á meðan hann átti heima í bænum — ekki elnu sinni þegar lrann byggði húrið, því að hann vann mest að því sjálfur og Þóra á.tti fáeinar krónur í sparisjóðsbók. Önei, hann lagði ekki í neina &- hættu. Hann hafði fasta vinnu og sknldaði engum neitt. Bankinn lét bara evona, sagði pS nafn hans vær: ekki nóg. Eins og það væri ekki fuhgott ! nafn! En þetta ián varð hann i að fá, það sá hver maður, hvernig ástatt var fyrir kon- unni. Hún bjóst við að leggj- ast í ágúst. Þau urðu að bæta við einu herbergi, hann ætlaði að gera það sjálfur, svo að það yrði ekki dýrt. Svalirnar framan við húsið urðu að bíða betri tíma. — Það var vist þama sem nafnið átti að standa —. Vilhjálmur varð vandræða- legur, þegar Þorsteinn neitaði að snerta pennastöngina, sem hann rétti honum, en annars hlustaði hann kæruleysislega á mótbárur Þorsteins. — — já, já, hann sagðist skilja það vel, fyrst hann hefði þá reglu að skrifa ekki á víxla — regla er regla. „En ég hélt bara að þér væri sama, af því að þetta er engin áhætta. Verst vegna Þóru.“ „Vertu sæll!“ sagði Þor- steinn. ,Vertu sæll!“ Viihjáimur var allt í einu orðinn þreytu- legur. Þorsteinn mætti Þóru í skóg inum. Hún var mrð bæði eldri börnin, átta ára dreng og sex ára stúlku. Þau höfðu verið* að tína sprek. „Á ég ekki dugleg börn?“ spurði hún cg brosti. „Þau eru að hugsa fyrir vetrinum. og vita að eldiviður er dýr. Heilsið þið rnanninum krakk-. ar mínir. Þetta tr kennarinn, sem pabbi ykka; sagði að væri svo góður nágranni. — Drengurinn heitir Vilhjálmur eins og pabbi hans, og þessi blessuð litla stúlka heitir í höfuðið á mömmu sinni. Heils- ið þið nú, elskurnar.“ Börnin heilsuðu eins vel og þau gátu. Þau hneigðu sig, en gátu ekki heilsað með handa- bandi, því að þau höfðu fullt fangið af sprekum. BLAKLUKKAN (Láuslega þýtt). „Það er ekki hægt að gera nein góðverk fram- ar“, sagði hún- „Hinir álfarnir. eru búnir að gera þau öli“. „Það getur ekkiiverið“, sagði álfadrottningin. ;„Eg þekki veika könu í kofa hérna í skóginum. Farðu til hennar, Bláklukka, eldaðu mat handa henni og þvoðu gólfið hennar“. . Bláklukka þorði ekki að neita þessu. Hún hljóp af.stað: Hún fann kofannVí skógýnum. Hann stóð á ár- bakka og þar óx fjöldi blóma. Bláklukka settist niður, fór að tína blóm og skreyta sig með þeim. Síðan speglaði hún sig í ánni og varð þá svo hrif- in ,af sjálfri sér, að hún gleymdi alveg tímanum. Hún vissi ekki af sér fyrr en dimmt var orðið og hún sá ekki lengur mynd sína í vatninu. Þá vissi hún að gamla konan í kofanum mundi vera sofnuð og þorði ekki inn. Hana langaði heldur ekki til að þvo gólf. Bláklukka ásetti sér að fara og finna greiðvik- inn álf, sem hún þekkti. Hann hét Hjálpfús og hafði oft hlaupið undir bagga með henni. ■ ;

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.