Þjóðviljinn - 31.03.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.03.1946, Blaðsíða 1
11. árgangur. Sunnudagur 31. marz 1946. 56. tölublað. Almennur fundur um herstöðvamálið hefst kl. 2 í Miðbæjarskólaportinu Samtökum studenta, sem til fundarins boða, var neitað um öll helztu fundarhús bæjarins Vinstristjórn í Búlgaríu G&orgiev hefur gefizt upp við að mynda stjórn með þátt töku allra floklta í Búlgaríu. Mun hann mynda stjórn, sem styðst við Föðurlandsfylk inguna. 1 gær sendi Bymes utanrikisráðherra Bandaríkj- anpa Geprgiev crðsendingu, se mtalið er að slandi í sam- , bandi við stjómarmyndunma. Truman skrifar Stalin Bedell-Smith, hinn nýi sendl herra Bandaríkjanna í Moskva kom til Moskva í gær. Hann skýrð: handarískum blaðamönnum frá því, að hann hcfði meoferðis bréf frá Tni- 1 man forseta til Slalíns. Stúdentaráð háskólans og Stúdentafélag Reykja- * víkur haldi útifund í dag um herstöðvamálið. Fundurinn verður í porti Miðbæjarbarnaskól- ans og hefst kl. 2. ' Reykvíkingar vita ástæðu þess að stúdentar halda fund þenna undir berum himni: eigendur samkomuhúsanna neituðu þeim um húsnæði til að ræða þetta mál. Ræðumenn verða þessir: Dr. Jakob Sigurðsson, formaður Stúdentafélags Reykjavíkur. Sr. Sigurbjörn Einarsson, dósent. Jón P. Emils, stud. jur. Jóhannes Elíasson, stud. jur. Kristján Eiríksson, stud. jur. og dr. Sigurður Þórarinsson. Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Karls O. Runólfssonar, leikur ættjarðarlög í upphafi fund- arins og milli ræðnanna- Blað stúdenta: Vér mótmælum allir, verður selt á götunum í Reykjavík og Hafnarfirði og sent til ungmennafélaga úti um land. Möguleikarnir á kolaflutning- um frá Póllandi batna með hverjum mánuði Fulltrúi sænsku eldneytisvinnslunnar segir frá Sœnskur stjórnarfulltrúi, hr. Wallin, nýkominn frá Gdansk, en það er pólska nafnið á Danzig, hefur átt við- tal við fréttaritara sœnska blaðsins Göteborgs Posten um l'iðskiptin við Pólland. Viðtalið var birt 11. þ. m. Segir fulltrúinn að erfitt hafi verið að koma góðum gangi á kolaflutningana frá Póllandi, en verið sé að sigr- ast á einum erfiðleikanum af öðrum, og gangi flutningarnir betur með hverjum mánuði sem líður. Kúgunarkosningar í Grikk- landi -- samkvæmt fyrirskipun Bevins Sofulis játar að á kjörskránum séu ncfn hundruð þúsunda manna, sem ekki eru lengur á lífi! í dag verða haldnar þingkosningar í Grikk- landi vegna valdboðs brezku stjórnarinnar og óska gríska afturhaldsins, gegn mótmælum allra frjálslyndra afla í landinu. Vinstri flokkarnir hafa mótmælt kosningun- um og skorað á kjósendur að sitja heima, þar sem þess sé engin von að úrslit kosninganna geti sýnt rétta mynd af þjóðarviljanum, eins og nú er á- statt. Að þetta álit sé á rökum reist má marka m. a. af þeirri yfirlýsingu gríska forsætisráðherrans við fréttaritara brezka útvarpsins í gær, að á kjör- skrám þeim, sem kosið er eftir, séu nöfn hundruð þúsunda manna, sem ekki eru lengur á lífi. Hr. V/allin fór til Gdansk í nóvember í hausf fyrir elds- neytisnefndina sænsku, til að sjá um kolaflutninga frá Pól- landi til Svíþjóðar. „Fj-rst voru það jámbraut- irnar, sem stóð á," segir hanu. „Það vantaði vagna og brauc- irnar voru illa farnar. Nú er 'pað lagað, svo nú stendur ýrekar á höfnunum, en einnig þær batna óðum. Höfnin í Gdansk er ekki mikið . skemmd. Bryggjurnar góðar og flest skipaflökin kom in Vuri Mest tafur hafnr.r- vinnuna hve lélegir kranarnir eru. Rafmagn brestur líka þeg ar minnst varir. Við marga ~mærri erfiðleika er að stríða, það ckki nóg af dráttarbát- ur.i og hafnsögumönnum, og síma3amband milii hafnarinn- ar og skrifstofanna vantar víða. En Pólverjor vinna vel. Þegar ég kom fyrst til Gaansk í september í haust fann ég kolaútflytjendurna í byrgi einu með rúðulausum glugg- um, og ekki höfðu þeir kol í ofninum. Þeir voru símalaus ir, ritvélalausir og stundum pappírslausir. Þeir urðu að Framh. á 8. síðu. Átök í f ranska Sósíalista- flokknum Sósíalistaflokkur Frakk- lands (sósíaldemókratar) . held ur þing í París á næsturni. Búizt er við fcörðum atök- um á þinginu milli flcí.ks- manna, sem vilja nána sam- vinnu eða sameiningu við kommúnista og þedrra, sem yilja halda milliflokksstefnu milli kommúnista og kaþ- ólskra. Léleg sala hjá ís- lenzkum fiskiskip- um I fyrracy.g scl.au í Eng- landi skipin Edda, Jökull og Baldur. Fór sala þeirra allt nið ur í helming miðað við venju lega sölu Mikil' fiskur hef- ur undanfarna daga borizt til hafna í Englandi, og mun það vera ástæðan fyrir þess- ari löku sölu. Þjóðviljmn átti í gær tal við Fiskifélag íslands, og sagði það sama útlit á sölu hjá togurum, sem hefðu kom- ið inn þann dag. -----------I------------« Flokkurinn: Söguleshringurinn verður á morguin (mánud.) í Baðsíofu iðnaðarmamta. Mætið vel og stundvíslega. Hafið með ykkur söguna. Deildarfundir veroa á þriðjudaginn Deildarfundit- verða i öll- um deildum á þriðjudag- inn kemur kl. t',30 e. h. á venjulegum stcðum. Mjög áríðandi að þið mætiö öll. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 4757. Þeir flokksmenn sem ekki hafa enn skilað söfn- unarblokkum frá síðustu bæjarstjórnarkosningum eru beðnir að skila þeim strax í ikosningaskrifstof- una Skólavörðustíg 19. efstu hæð. ♦------------------------1 Þrátt fyrir þaí að vinstri flokkarnir hafi skorað á menn að sitja heima og bjóði ekki fram, hafa þeir tekið | þátt í kosningabaráttunni af miklum krafti. Tilkynnt er, að atkvæði verði talin þrjá næstu daga, en úr- slit birt að tíu dögum liðnum í London, París og Washing- ton samtímis, en Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn hafa „eftirlitsnefnair“ um allt Grikkland í kosningum þess- um. Á kjörskr eru rúmlega tvær milljónir manna. Framhald á S. síðu BEVIN segir við CHURCHILL: Svona frjálsar kosningar liafa Rússarnir áreiðanlega ekki látið fara fram neinstaðar. (Teikning úr Land og Folk),

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.