Þjóðviljinn - 31.03.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.03.1946, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 31. marz 1946. gjTJARNARBÍÓ H Sítiií 6485. Bör Börsson jr. Norsk kvikmynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö Sýning kl. 7 og 9. Blesi (Hands Across The Border) Roy Rogers og hesturinn Blesi (Trigger) Sýnd kl. 3 og 5 Gamla Bíó sýnir: Ofjarl Jbófanna. 1 NYJA BÍÓ H Gylling frægðarinnar (Sweet and Low-Down) Fjörug og skemmtileg músikmynd. Aðalhlutverk leiika: Linda Darnell Jack Oakie Lynn Bari, einnig konungur „swing- hljómlistarmanna“ Benny Goodman og hljómsveit hans. Aukamynd: — Amerísk snyrting. (March of Time) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. tr'----------—- ■ -................... Barnauppeldissjóður Thorvaldsensfélagsins hefur kaffisölu að Röðli í dag frá kl- 2—11.30 í tilefni af afmæli sínu. Verður þar á boðstólum smurt brauð, pönnukökur, vöflur, alls konar tertur o. fl. Komið og styrkið gott málefni. Hin nýja skáldsaga Erich Maria Remarque’s The arch of triumph - Sigurboginn kemur út á forlagi mínu í haust. Bókaútgáfa PÁLMA H. JÓNSSONAR, Akureyri —-—----------------------------------- Mikil sérstæð Málverkasýning þar, sem sýnd eru meðal annars nokkur af frægustu verkum hinna gömlu heimskunnu málara, verður haldin í Oddfellowhöllinni. Málverkin seljast: Sunnudaginn 31. marz kl. 16—22 mánudaginn 1. apríl kl. 10—16 þriðjudaginn 2. apríl kl. 10—22 miðvikudaginn 3. apríl kl. 10—22 fimmtudaginn 4- april kl. 10—22 föstudaginn 5. apríl kl. 10—22 Á sölusýningunni er aðeins 1. fl. málverk. Mjög merkileg og athyglisverð. Ij—~~~ S|T rp kl. i' . IV. 1. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld L Næturlæknir er í læknavarö- siofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki. Næturakstur í nótt og aðra nótt: Hreyfill, sími 1633. Landsspítalinn. Heimsóknar- tími í dag er kl. 2—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lestrarsalurinn er opinn í dag kl. 4—9 e. h. — Útlánsdeild- in kl. 7—9 e. h. Helgidagslæknir: Kristbjörn Tryggvason, Guðrúnargötu 5, sími 5515 Utvarpið í dag 10.30 Útvarpsþáttur (Helgi Hjör- var). 11.00 Morguntónleikar (plötur). Missa solemnis eftir Beethov- en (fyrri hluti). 13.15 Hannesar Árnasonar fyrir- lestur dr. Matthíasar Jónas- sonar um uppeldisstarf for- eldra: Leikir og störf. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Missa solemnis eftir Beethoven (síðari hluti). b) Eroica-tilbrigðin eftir Beet- ■hoven. 18.30 Barnatími (Pétur Péturs- son, séra Friðrik Hallgrímsson o. fl.). 19.25 Tónleikar: Stef og tilbrigði eftir Tschaikowsky, úr svítu nr. 3 (plötur). 20.20 Samleikur á celló og píanó Þórhallur Árnason, Fritz Weisishappel): Sónata í a-moll eftir Marcello. 20.35 Erindi: Gyðingar í fyrir- heltna landinu (Ásmundur Guðmundsson prófessor). 21.10 Tónleikar: Hebreskir bæn- arsöngvar (plötur). 21.20 Erindi: Skíði og skíðaferð- ir (Guðmundur Einarsson myndihöiggvari). 21.45 Tónleikar: Göngulög (plöt- ur). 22.05 Danslög. Utvarpið á morgun: 13.15 Erindi Búnaðarfélags ís- lands: (Jóhann Jónasson frá Öxney, Sæmundur Friðriksson framkvæmdastjóri, Ingólfur Davíðsson magister). 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.30 Erindi: •Alþ'seð'istefnan (Þórhailur Þorgilsson magist- er). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöf- undur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þjóð- lcg frá ýmsum löndum. — Einsöngur (Kristján Krist- jánsson). Létt lög og (plötur). Skipafrctíir: Brúarfoss kom til Ncw York 25. 3. Fjallfo.is GZZ2Z2ZZ22ZZ22 Vinnan Vinnan, tímarit Alþýðu- samhands íslands, 3. tbl. ’46 er nýkomin út. Hefst blaðið á kvæði: Bæn út í bláinn, eftir Arnulf Öv- erland, í þýðingu Halldoru B. Björnsson. Jón Rafnsson skrifar grein er hann nefnir Skipulag og lýðræði, Helgi Guðlaugsson á þarna upphaf á ferðasögu: Við Hítarvatn. Þá er niðurlag af greininni: Vort daglega brauð, eftir Jusi Semjonoff. Ein þýdd smá- saga er í blaðinu: I réttar- salnum, eftir Luigi Piran- dello. Ennfremur er Af alþjóða- vettvangi, umsagnir um bæk- ur, Sambandstíðindi, kaup- skýrslur o. fl. Aðalfundur Aftureld- ingarinnar, Sandi Verkal ýðsfélag ið Af tureld- ing, Sandi, hélt aðalfund sinn 25. marz s. 1. Þessir A'oru kosnir í stjórn: Formaður: Hjálrnar Elkser. son. Varaform.: Júlíus Þórarins- son. Ritari: Kristín Cddsdóttir. Gjaldk.: Sigurjón Illugason. Meðstjórnandi: Brynhildur Sveinsdóttir. Aðalfundur Fram, Sauðárkróki Verkamannafélagið Fram á Sauðárkróki hélt aðalfund sinn 24. febrúar sl. Þessir voru kosnir í stjórn: Formaður: Valdimar Péturs- son. Varaform.: Ingimar Bogason. Ritari: Friðrik Sigurðsson. Gjaldkeri: Agnar Baldvins- son. Fjármálaritari: Páll Þorkels- son. Aðalfundur . Farsæls, Hofsósi Á aðalfundi Verkamanna- félagsms Farsœls Hofsósi voru þessir kosnir í stjórn: Formaður: Jóhann Eyjólfs- son. Ritari: Björn Jónsson. Gjaldkeri: Kristján Ágústs- son. Varaform: Anton Tómasson. Meðstjórnandi: Jósafat Sig- fússon. Aðalfundur Framtíðarinnar, Hafnarfirði Verkakvennafélagið Fram- tíðin, Hafnarfirði hélt aðal- fund sinn 18. marz sl. Þessar voru kosnar í stjórn: Form.: Sigurrós Sveinsdóttir. Varaform.: Guðrún Nikulás- dóttir. Ritari: Sigríður Erlendsdóttir Gjaldk.: Halla Magnúsdóttir. Fjármálaritari: Ásta Guð- mundsdóttir. Aðalfundur Landsambands síldverkunarmanna Á aðalfundi Landssam- bands sildverkunarmanna, Siglufirði, voru þessir kosnir í stjórn: Form.: Kristinn Sigurðsson. Ritari: Ragnar Guðjónsson. Gjaldkeri: Haraldur Gunn- laugsson. Meðstjómandi: Björn Björns- son. Aðalfundur Baldurs, Isafirði Verkamannafélagið Baldur á ísafirði, hélt aðalfund sinn 21. marz sl. Þessir voru kosnir í stjórn: Formaður: Helgi Hannesson, kennari. Varaform.: Hannibal Valdi- -marsson, skólastjóri. Ritari: Gunnlaugur Ó. Guð- mundsson, skrifstofumaður. Gjaldkeri: Halldór Ólafsson, múrari. Fjánmálaritari: Ragnar Guð- jónsson innhe'mtumaður. Aðalfundur Sjómannfélags cr á Skagaströnd. Lagarfoss fór frá Leith 27. 3. til Kaup mannahafnar og Gautaborgar. S: lfoss . cr í Leith, hleður i Hull í byrjun apríl. Reykja- foss fór frá Siglufirði kl. 10 í gærmorgun til Reykjavíkur. Buntline Hitch fór frá Hali- ,fax 29. 3. til Eeykjavíkur. Ácron Knot hleður í Halifax síðast í marz. Salmon Knot. hleður í New York í byrjun apríl. True Knot hleður í Halifax um 20. apríl. Sinnet fór frá New York 20. 3. til Reykjavíkur, væntanleg- ú mónudag. Empire Gallop er í Reykjavík. Anne kom frá Gautaborg til Reykjavíkur k!. 0.00 í gærmorguu. Lech er á Ólafsvík. Lublin hleður í Lej'ii: ■m miðjan april. Maurita fór frá Reykjavíku kl. 10 í jnr- juorgun til Noregs. Sóllund hleður í Menstac í Noregi. 5. 4. Otic hleður í Leith síðas: í marz, Horsa hleður í Leith um miðjan apríl. Trinete hleð- ur í Hull í byrjun apríl. ísfirðinga Sjómannafélag ísfirðinga hélt aðalfund sinn 21. marz sl. Þessir voru kosnir í stjórn: Formaður: Jón H. Guð- mundsson. Varaform.: Marías Þorvalds- son. Ritari: Kristóibert Rosinkars- son. Gjaldkeri: Ólafur Þórðarson. Fjármálaritari: Sveinn Guð- mundsson,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.