Þjóðviljinn - 31.03.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.03.1946, Blaðsíða 5
Suxiníidágur 31. márz 1946. ÞJOÐVIl JINN ■" I' y- i.'*' imt' ■- Reykjavík, 21. marz 1946. Heiðruðu samborgarar! Ef þið skyggnið einstak- lingana frá sjónarmiði þjóð- félagsmálanna, munuð þið greina í fari þeirra megin- einkenni, sem skipa þeim í þrjá flokka. 'Fyrst eru menn- irnir, sem þrá að vita og leita sannleikans. Þá er fjöld inn, sem ekki þráir að vita og lætur sér á sama standa um sannleikann. Og loks koma hinir forhertu, sem Til þeirra, sem þrá að vita viía og eruð að leita sann- leíkáns, séuð teknir að glúpna svo undan sérhags- munaáróðri þeirra manna. sem ekki vilja vita og þver- skallast gegn sannleikanum, ekki vilja vita og þverskall-1 að raddir þeirra nái að hrópa ast gegn sannleikanum. Þessar línur mínar eru ritaðar til ykkar, sem þráið að vita og eruð að leita sann- leikans. Hinir verða að bíða gegnum ykkur: ,.Nú ætlar hann að fara að byrja and- skotans Rússlandsároðurinn-“ En málsflutningur minn er ekki þann veg vaxinn. Ég hef mattugri fræðara. En ég tel ■ enga löngun til að troða sém hefur hrundið mér af stað til að skrifa ykkur op- ið bréf um örfáar staðreynd- ir, og í þetta sinn vel ég mér að umtalsefni staðreyndir, er snerta nokkur atriði í stjórn- arháttum Ráðstjórnarríkj- anna, mjög svo umtalað mál nú á tímum. Ég hef þegar sagt ykkur, að ég teldi ykkur í þeim hópi manna, hlutfaílslega smáum og Mtils virtum, sem þráir að mig ekki sóa miklum kröft- um til einskis, þó að ég bendi þeim á þetta sem hrópand- ans rödd í eyðimörkinni: Af öllum þeim villum, sem þetta ófagra mannlíf leiðir yfir oss, er forlierðingin gegn sann- leikanum vissulega sú, er á eftir sér dregur einna skugga legastar a-fleiðingar. Þeim hefur meistari Jón lýst með þessum orðum í einhverju nppljómuðu andartaki: „Líð- anlegri er þjófurinn en lyg- arinn. Þó munu þeir báðir ólukkuna hreppa.“ En nú óttast ég, að ein- hverjir ykkar, sem þráið að valdsmálgögn um víða ver- öld rekið harðsvíraðan og tíðum mjög ósvifinn áróðúr gegn hinu sósíalistiska þjóð- skipulagi verkamanna og bænda, sem reis úr rústum hins gamla keisaraeinveldis og auðvaldskúgunar. Að þess- um andblæstri hafa staðið af fádæma þrautseigju öll á- róðurstól auðmanna og auð- hringa: dagblöð, tímarit, bæk- ur, útvarp, fréttaritarar,- fyr- upp a ykkur áróðri fyrir Rússlandi. En ég ér svo „ó- móðins“ af guði gerður. að ég ber í brjósti ósjálfráða rækt til staðreynda. Þessi „forneskja“ liggur meira að segja svo þuhgt á mér, að hvenær sem staðreynd'irnar rekast á óskir rnínar, þá beygi ég mig fyrir staðreynd- unum, en læt óskirnar lúta í lægra haldi. Og ég finn til vanlíðunar í hverju því sam- félagi, þar sem ég' sé lygina gerðá að átrúnaði og stað- reyndírnar troðnar undir hunda og manna fóíum. Það er þessi veikleiki minn Kröfiir íslendinga til danskra eigna vita og er að leita sannleik-1j irlesarar, stjórnmálamenn. ans. Þess vegna geri ég ráð I lífsspekingar og annar þjónk- Frá Þórbergi Þórðarsyni Framhald af 3. síðu. ið út gefin, mætti vel lána íslandi til langs tíma — t. d. til 25 ára eða lengur. Því að Danmörk vill sem eigandi handritanna jafnan eiga þátt í, að þau verði hagnýtt svo sem kostur er á. Auk lagalegrar og siðferði- legrar hliðar þessa máls, hef- ur það elnnig þriðju hlið: hina stjómmálalegu. Talio er, að framsal handritanna muni í stjórnmálalegum efn- um verða til þess að efla vináttu íslands og Danmerk- ur. Óbreyttum dönskum borg ara veitist erfitt að skilja slíkan hugsunarhátt. Sá á- verki, er íslendingar veittu sambandi beggja landa, verð- ur ekki bættur með því, að ar hjá íslandi yrði sinnt, þá verður af Dana hálfu að hafna því tilboði skilyrðís- laust og — taka undir orð Eiríks Arups prófessors — að þau tvö mál eru ósamstæð. Eg veit ekki hvört eihhverj- um dönskum stjórnmála- manni kann að virðast, að með þessu væru tvær flugur slegnar í einu höggi: að full- nægja samtímis þessum tveim gömlu hjálendum, sem arrnars er sannarlega erfitt að gera til hæfis. Ef til er slíkur stjórnmálamaður, er hann beðinn um að gleyma því ekki, að það er Danmörk, sem á að borga brúsann fyfir alla þá fullnægingu. Og höf- um vér leyfi til slfkrar rausn- ar? Er hægt að verja það vér látum ^ enn meira af I frá hærra sjónarmiði skoðað hendi. Nei, Íslendingar góðir, |— að kynslóð vor gefi þann þið hafið komið lúalega arf, sem vér höfum fengið t'l (lumpet) fram; og ef þið gæzlu og — innan þess sviðs, viljið bæta dáMtið fyrir hegð- sem um er að ræða — hefur un ykkar, þá skuluð þið láta varpað ljóma yfir Dan- vinalega! Hættið þessu sí- mörku? fellda kvabbi um þau hand- rit, sem vér eigum með rétti. Segið við okkur: „Vér skulum aldrei bera fram þessa kröfu framar!“ Lítið á, slákt tal gæti ef til vill grætt nokkuð sárið. Ef hinsvegar íslendingar hafa ymprað á því (eða kannski meira en ymprað á því) — að því er talað ér —, að framsal handritanna mundi verða til þess að kröf- um Fséreyinga um fiskveið- Nei, það er réttur vor og skylda, ekki aðeins lagaleg og siðferðileg, heldur einnig stjórnmálaleg, að geyma þá fjársjóði, sem fortíðin hefur handsalað oss, vorri kynslóð og þetm kynslóðum, sem koma munu. Það er ekki hiut verk vort að skerða arf Dan- merkur, heldur að varðveita htíhti: Sverrir Kristjánsson íslenzkaði fyrir, að þið fagnið því að heyra sannleikann um Ráð- stjórnarrikin, merkasta þjóð- félagsfyrirbæri í sögu mann- kyhsins, : fyrstu tilraun á þessari jörð til að reisa af grunni mannúðlegt þjóð- skipulag og þess vegna af- flutt og ofsótt úr hverjum krók og kima, þar sem streitzt er við að halda við magt hinu róthándi auðvalds- skipulagi með öllu þess arð- ráni, kúgun, misrétti, sundr- ungu, djöflaþjónustu og ó- menningu í alls konal- mynd- um. Ég geng einnig að því vísu, að ykkur muni ekki heldur finnast þetta litla, sem ég vildi segja, sé að bera í bakka fullan lækinn, á meðan öll þau dagblöð og vikublöð. er út koma í höfuðstað íslands, að einu einasta undanskildú, flytja Mnnulausar staðleys- ur og óhróður um Ráðstjórn- arríkin og hann oft svo hat- ursþrunginn og ruddalegan, eins og þessir ósannindamenn væru upp aldir á rónakrá hérna niður við höfnina. haf- andi ekki hugboð um. að til sé nokkur umgengnisháttvísi á mill þjóða mælikvarða. Og svo þetta: Ég mun reyna að haga orðum mínum á þá vísu, að það sem ég vildi segja, -verði hverju barni auðskilið. Og mér er svo hugað um, að víkja hvergi' frá staðreyndum, að ég bið ykkuf að koma til mín leiðréttihyx. ef þið stæð- uð mig að ósönnum mála- flutningi. Og að endingu vildi ég mælast til þess, að þið læsuð þetta bréf mitt með athygli og leituðust við að festa ykk- ur éfni þess í minni,' því að ég mun ekki iþyngja huga ýkkar með mörgum óþörf- um orðum. Þá getum aúö horfið að meginefni málsins. Alla tíð síðan bolsÓAhkarn- ir lögðu að velli kapítalism- ann í Bússlandi fyrif nær- fellt þrjátiu árum, hafá auð- * Kapteinn í tiainska flotan* um Boldt-Chrlstínan hefur gef ið út bók sera f.ann nefniiT „Vorum við hiatlausir?" Seg- ist liann geta sarnað það itinfjP vitnum að aJiir 5 aðmírálar sænska flótáhs hafi verið W bandi Þjöðveija í styrjöldinni; t'í FYRSTA skipti í -fimm hafa tekjur r.Mifejóðs Banda- ríkjanna farið fram úr gjöl'lá* unúm. I s. ' 3. febrúar voftíí'' gjöldin 3.3 jrilljaiðar doliaraf en tekjurnar 3,7 milljarðar. * NÁLÆGT Bogota, Colum* bía settist' flugvél með úng-; an mann. Dóttir bónda tóié strax ti! fótsnna eu þá bai^ að karl föður hennar, seinf gerði Sér lítið fyrir og snaraðÍf dóttur síha: með lassó. ÚiÍÉr maðurinn -fláag á brott tóinfá hentur. *' „SLÁTRARI ukrainu**; þýzki Íandífjörinn Koch, seínf' er efstur á íista Sovétrikj- anna yfir stríðsglæpamenn^ sást nýléga i Kaupmanna* höfn, en tók'St að sleppa áð'ui* en lögreglunni var gert að- vart. Er nahs nú leitað um* alla Darirriörkn. *• 1 DRYÉKJUSKAP settir unarfullur lýður í alls konar myndum og múnderingum. Þar hefur verið setið á hverj- um sjónanhól, hafðar nánar gætur á hverju tækifæri, hvert einasta atvik tínt upp sem fundið fé og notað út í jrztu æsar. Á móti hVerju einu tæki, sem sósíalistar og verkamenn hafa haft til \amai verkalýðsríkinu í iBandaríkjamenn efalausti austii, hafá auðjötnarnir teflt! met árið sem leið. Þeir inn fram tugum og jafnvel hundruðum til sóknar. Þetta er svo heimskunn- ugt, að það mun ekki hafa farið fram hjá ykkur. En hitt uggir mig, að ykkur sé ekki byrtu samtals 855,000,00(> lítra af sterkúm drykkjurr> eða 6,5 lítfa á hvert mannft- barn í lárÍSÚÚv + HERBÍLL ck íýlega á tvo- elgtarfa1 nálægt lillehammer á*" öllum nógsamlega ljóst, íiNoregi. Taiiíaráfé ultu nok’<*» hvaða skyni heimskapítalism-; uni spöl eftb- ' vegmum, kó'iru# inn eys út of fjár til að halda | samt brátt íyrír' sig fóturiumfl bessum rógmokstri uppi. Að j °S hluPu á brott. En bíllinnr því vildi ég víkja nokkrum skemmdist. svo að lionum? orðum. varð ekki ek'5 lengra. Móralska uppistaðan 1 þess- um vinnubrögðum er í stuttu máll þannig: Beitt er öllum hugsanlegum brögðum tiM að grafa upp hverskonar mis- fellur í hinu og þessu í Ráð- VT.. stjomarnkjunum eða í fari forvígismanna sovétsam- j Gylling; firægðarinnait bandsins, þær síðan útbásún- Nýja Bíó i'ýnir ' úm þessaú aðar um allar jarðir, oftast- mundir mynd, sem gefið hef5- nær margfaldlega ýktar eða'ur verið naf-nið „Gylling fnÉögðÞ" rangfærðar eða svo ein'hMða' arinnar“- Er rnyn(ún nær ó- slitin ruriá'áf ðægurlöguiru.Qgj: einhver cfnis'.iklng notuð ttir uppfyllingár l’. e. hin vana- lega ástarrulla með smá .tiÞ* brigðum. i Helzta trompið mun vcratí Benny Go'óöman og hljómsveil* hans. Að ýlsú er Benny éinhF af frægustu klarinett-leikmpí um BandarOíjanna og heftn^' hann oft íeikið klassisk véfísjr með prýði, fen fcað lætur næni^- að har.n hsfi "Srit sál sína fjripí- , ir peninga efíir músík -þefawlP að dæíria. er hrran kýs að jftfit* aðt. að túlka, samánber -þe§sia|M riiýnd. EShi'"3;jóáf purikturiíÍíBr var éárftliéiS -brót ur Klarinetd''* kvintett Mozarts en það válé' fijótt ' og Iryrfiiéga:,. stöðyað, sem væntr. scá þar eð „swing'*” rriúsík fer'úpíástáða inyndariöá^' ar. -'f; Leiklist eoa myndatökutælcirl1, er ekki til að dreifá. . D. Os ý flut.tar, að málavextir sýnást allt aðrir en efni standa til. Iðulega eru þessar misfell- ur þeirrar tegundar, að þær eiga sér stað í öllum löndum. En sá er munurinn — og tak- ið þið vel eftir því — að gerist þær í auðvaldslándi vekja þær enga athygli. Eng- um dettur í hug að hneyksl- ast á þeim. Þær eru jafnvel taldar sjálfsagður liður í hinu kristilega stjórnarkerfi ríkisins eða siðferðileg nauð- syn til eflingar einhvers há- leits takmarks. Þannig leggja menn allt annan móralskan mælikvarða á gerðir Ráðstjórnarríkjanna en sams konar viðbrögð ann- arra þjóða: Það. sem upþhef- ur Churchill, fordæmir Stáliri. Þettá vil ég sanna með ó- rækúm staðréyndum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.