Þjóðviljinn - 08.05.1946, Síða 8
»'
4‘
Listsýning Norðurlandaþjóðanna
í Osló
. Mikil þáttaka íslenzkra listamanna
Itcuui 8. júní næstkomandi opnar Skandinavisk Kunstfor-
bund sýningu í Qslo, og veröa þar sýnd lislaverk frd öllum
Noröurlöndunum. Er liér aöeins um «ð ræöa verk eftir núlifandi
málara, og miin sýningin þvi gefa glögga hu/gmynd um þaö,
hversu komiö er listaþroska hverrar þjóöár fyrir sig. íslenzkir
listmálarar senda 77 verk á þessa sýningu, 'i8 olíumálverk og
29 vatnslitamyndir og raderingar.
Framboð:
Jóhann J. E. Kúld
í Mýrasýslu
Nefnd sú, sem kosin var til
að velja myndirnar á Islands-
deild sýningarinnar var skipuð
þessum mönnum: Þorvaldi,
Skúlasyni, Ásgrími Jónssyni,
Jóni Þorleifssyni, Jólianni
Briem og Sigurjóni Ólafssyni.
Stærð myndanna réði mestu um
það, hve mörg verk voru tekin
eftir hvern málara.
Islenzkir þátttakendur í sýn-
ingunni verða þessir: Ásgrímur
Jónsson, Jóhann Briem, Finnur
Cellótónleikar Erlings
Blöndal Bengtson
Cellósnillingurinn Erling
Blöndal Bengton hélt fyrri
tónleika sína í Gamla Bíó í
gærkvöldi við fádæma hrifn-
ingu áheyrenda. — Dr.
Urbantschitsch annaðist und-
irleik.
Erling mun halda síðari
tónleika sína næstkomandi
föstudag.
r---------
Frá
kosningaskrifstofunni
KJÖRSKRÁ
Kjörskrá til Alþingiskosn-
inga liggur frammi í skrif-
stofunni.
Kjósendur Sósíalistaflokks-
ins, einkum þeir, sem flutt
hafa í bæinn á tímabilinu
okt. 1945—1. marz 1946 og
þeir sem oft eru utanbæjar
við vinnu eða nám, ættu ekki
að láta dragast að athuga
kjörskrána, svo tími vinnist
til þess að kæra þá inn, ef
nöfn þeirra hafa fallið út.
KJÓSENDUR ERLENDIS
Á AJþingi var samþykkt að
gefa íslenzkum kjósendum er-
lendis tækifæri til að kjósa
hjá sendifulltrúa ríkisins.
Kjósendur Sósíalistaflokks-
ins eru beðnir að láta kosn-
ingaskrifstofuna vita strax
um kjósendur flokksins, sem
erlendis dvelja, og gefa upp
heimilisfang þeirra. Sími kosn
ingaskrifstofunnar er 4824.
Jónsson, Jón Engilberts, Jón
Þorleifsson, Jóhannes Kjarval,
Guðmundur Einarsson frá Mið-
dal, Kjartan Guðjónsson, Kristín
Jónsdóttir, Sigurður Sigurðsson,
Gunnlaugur Seheving, Snorri
Arinbjarnar, Svavar Guðnason,
Þorvaldur Skúlason, Barbara
Árnason, Gréta Björnsson og
örlygur Sigurðsson.
Sýningin verður opnuð þann
8. júní í Kunstnernes Hus og
Nalionalgálieriet í Osló. En síð-
armeir verður hún sennilega
haldin bæði í Stokkhólmi og
Kaupman nahöfn.
Islenzku listaverkin verða
send út með Lagarfossi næst
þcgar hann fer til útlanda
Skákeinvígið
I gærkvöldi var háð að
Röðli fyrsta skákeinvígi
þeirra Ásmundar Ásgrímsson
ar, íslandsmeistara í skák og
brezka skáksnillingsins Mr.!
B. H. Wood. Skákin varð bið-
skák og staðan eftir 34. leik |
svarts (Wood) er þannig: !
Hvítur: Kgl; Del; Hcl; Hc2;
!
Re2; c3; e5; f2; g3; h4.
Svartur: Kg8; Da5; Ha3; Hc4;,
Ra4; d5; e6; f7; g7; h6.
Skákunnendur fjölmenntu
og urðu rnargir frá að hverfa.
Árni Snævarr útskýrði fyrir
áhorfendum skákina.
Skákin verður tefld til úr-
slita eftir hádegi í dag.
r i
Unglingareglan 60 ára á
morgnn.
Á morgun 'er unglingareglan
60 ára hér á landi. — Þann dag
fyrir 60 árum var barnastúkan
Æskan nr. 1 stofnuð hér í bæn-
um. Hefur hún starfað síðan og
notið mikilla vinsælda. — Nú
starfa hér í bænum 5 barna-
stúkur. Hér í bænum verður
efnt til hátíðahalda í tilefni af
afmælinu, eins og annarsstaðar,
þar sem barnastúkur starfa.
Hátíðahöldin verða eins og hér
segir:
Klukkan 1 á morgun safnast
félagar barnastúknanna saman
við Góðtemplarahúsið. Verður
farið þaðan í skrúðgöngu undir
fánum Reglunnar og gengið um
nokkrar götur bæjarins og svo í
Dómkirkjuna. Þar verður hlýtt
messu. Séra Árelíus Níelsson
prédikar, en biskup landsins,
herra Sigurgeir Sigurðsson, þjón
ar fyrir altari.
Kl. 5 verður hátíðafundur i
Æskunni nr. 1 í Góðtemplarahús
inu. Um kvöldið flytur Ingimar
Jóliann J. E. Kúld veröur
frambjóöandi Sósíalistaflokksins
i Mýrasýslu viö alþingiskosning-
arnar í sumar.
Jóhann J. E. Kúld er fæddur
31. des. 1902 að Ökrum í Mýra-
sýslu. Ólst hann þar upp fram
yfir fermingaraldur. Hafði Ifann
byrjað að lesa undir inntöku-
próf í Meiintaskólann, þegar fað
ir hans dó. Varð hann þá að
fara að vinna fyrir sér og flutt-
ist liingað til bæjarins og stund-
aði alls konar verkamanna-
vinnu og sjómennsku. Hann var
í siglingum 1923—1926, lengst
af í Noregi. Hann fluttist til Ak-
ureyrar 1926. Var cinn af stofn-
endum Sjóinannafélags Norður-
lands 1928 (nú Sjómannafélags
Akureyrar), átti sæti í sljórn
þess og kom víða við sögii í
verklýðsiélagshrey f i ngu n n i fyr-
ir norðan, Novudeilunni og
sjómannaverkföllunum 1929 og
1936. - Til Reykjavíkur fluttist
hann 1941.
Jóbann Kúld hefur við margt
fengizt um dagana, alla verka-
mannavinnu og sjómennsku, ís-
hafsferðir og björgunarstörf lijá
brezka sjóliðinu, eyrarvinnu og
verzlunarstörf — og ritstörf.
Ilefur hann skrifað 5 bækur úr
lífi sjómanna, kom sú fyrsta út
1939. Hann var einn af aðal-
hvatamönnum að sjofnun Sain-
bands íslenzkra berklasjúklinga.
Hann hefur m. a. átt sæti í
stjórn Sósíalistafél. Rvíkur og
var í framboði fyrir Sósíalista-
flokkinn við alþingiskosningarn
ar 1942.
Hann var stofnandi Koinmún-
jstaflokksins óg síðar Sósíalista-
flokksins.
Jóhannesson kennari, erindi í át
varpið um unglingaregluna Dg
starf hennar.
N. k. sunnudag kl. 1 verður
barnaskemmtun í Gamla Bíó,
sem barnastúkurnar annast. —
Aðgangur verður ókeypis fyrir
félaga barnastúknanna.
Um kvöldið annast unglinga-
reglan barnatíma útvarpsins.
Þess er fastlega vænzt að for-
eldrar barna þeirra, sem í barna
stúkunum eru, stuðli að því að
þau mæti í skrúðgöngunni, og
hafi með sér litla íslenzka fána,
ef þau eiga þá.
Vitanlega eru allir templárar
yngri sem eldri, velkomnir í
skrúðgönguna, og þess óskað að
hún verði sem fjölmennust.
Aðalfimdur Bandalags íslenzkra
listamanna
Bandalag íslenzkra lista-
manna hélt aðalfund sinn 4. þ.
m. Voru þar tekin fyrir ýmis
mál og kosin stjórn Bandalags-
ins. Formaður var kosinn Lárus
Pálsson, leikari, en meðstjórn-
endur Sigurður Guðmundsson,
arkitekt, Halldór Kiljan Laxness,
rithöfundur, Helgi Pálsson, tón-
skáld, og Sigurjón Ólafsson,
myndhöggv-ari.
Þessar tillögur almenns efnis
voru samþykktar á fundinum:
1. Fundurinn felur stjórninni
að leita samninga við ríkisstjórn-
ina um að teknar verði upp í
næsta fjárlagafrumvarp fjárveit-
ingar til listamanna á 18. gr. og
15. gr. éins og áður var.
2. Bandalag íslenzkra lista-
manna skorar á ríkisstjórnina að
hlutast til um, að Island gangi í
alþjóðleg samtök til verndar höf-
undaréttindum (Bernarsamband-
ið).
3. Tillaga um herstöðvamálið
('birt á forsíðu blaðsins í dag).
Innbrot í rammaverzlun
I gærkvöld gerði ámerískur
hermaður tilraun til að brjótast
inn í rammaverzlun Axels Corl-
es við Smiðjustíg. Fólk sem var
statt þarna í nánd gerði lög-
reglunni aðvart og náðist her-
maðurinn eftir stuttan eltingar-
leik.
Siglfirzkir verkamenn mót-
mæla leigu á herstöðvum
Eftirfarandi tillaga var samþykkt á
fundi í verkamannafél. Þrótti á Siglufirði,
sem haldinn var 26. nóv. sl.
„/ tilefni af orðrómi, sem gengið hefur
um kröfur erlends herveldis um að fá her-
stöðvar á leigu á íslandi, samþykkir fuiul-
ur í Verkamannafélaginu Þrótti á Siglu-
firði að skora á Alþingi og ríkisstjórn að
hafna öllum slíkum tilmcelum hvaðan sem
þau koma. Fundurinn telur að hvorld ríkis-
stjórn né Alþingi liafi heimild til að leigja
eða selja erlendum ríkjum hluta af landinu,
litla eða stóra“.
ÓgnaröU í Grikldandi
Lætur brezka stjórnin undan kröfum
grískra fasista?
Síðan konungssinnar tóltu við stjórn í Grikkiandi hef-
ur ástandið í landinu stórum breytzt til hins verra. Of-
beldisflokkar hægri manna vaða uppi. Síðastliðna 10 daga
bafa 13 pólitísk morð verið framin og eru allir hinir myrtu
úr hópi vinstrimanna. Lögreglan, sem er liin sama og
vann fyrir Þjóðverja á hernámsárunum, lætur hermdar-
verkamennina afskiptalausa, ef liún þá ekki lijálpar þeim.
Konungssinnar, sem fyrir
styrjöldina studdu hina fasist
isku einræðisstjórn Metaxas
krefjast þess, að þjóðarat-
kvæðagreiðsla um konungs-
dæmi í landinu fari fram Þe§
ar í stað.
Lœtur Bevin undan?
Bevin utanríkisráðherra
Breta, sem hafa öflugan her
í Grikklandi og bera ábyrgð
á friði og reglu í landinu, —
lýsti því yfir fyrir kosning-
arnar, að brezka stjórnin
vildi ekki að þjóðaratkvæða-
greiðslan færi fram fyrr en
1948 svo að mjnni hætta væri
á óeirðum. En brezka blaðið
„Daily Telegraph“ skýrir frá
því í gær, að brezka stjórnin
hafi breytt um stefnu og
muni láta undan kröfum kon
ungssinna.
Kvislingar gerðir
ráðherrar.
Það hefur vakið mikla at-
hygli, að grískir konungssinn
ar reyna ekki einu sinni að
leyna fasistiskum skoðunum
sínum. Þannig unnu tveir
ráðherrar í stjórn þeirra
fyrir Þjóðverja á hernámsár-
unum í baráttunni gegn
grísku andstöðuhreyfingunni.