Þjóðviljinn - 08.06.1946, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. júní 194(3.
ÞJÓÐVILJINN
11'
Lítil þjóð verður að vera and-
legt stórveldi, ef hún á a
Auðvaldsskipulag og kynþáttaofsóknir
smu og sjaltstæöi
Réttleysi sveríingja
í Bandaríkjunum
Ljótasti bletturinn á naz-
ismanum voru kynþáttaof-
sókn.'.rnar, enda voru fórnir
heimsstyrjaldarinnar færðar
til þess að hnekkja því á-
formi Hitlers að gera Þjóð-
verja að „herrafólki“ jarðar-
innar og aðra kynþætti að
þrælum þeirra. Það var yfir
lýst markmið Sameinuðu
þjóðanna í styrjöldinni að
h.'ndra þessár fyrirætlanir
nazista.
Bandaríkjamenn tóku líka
þátt í þessu stríði, og heiður
og þökk eiga skilið þau börn
þeirrar stóru þjóðar, sem
fórnuðu lífi sínu í baráttunni
gegn harðstjórninni. En sárt
er að hugsa til þess, hversu
minning þessara fórnarlamba
stríðs.'ns er vanhelguð með
því, að viðhaldið sé í þjóð-
skipulagi Bandaríkjanna al-
veg sams konar kynþáttakúg-
un og í Hitle'rs-Þýzkalandi.
jafnvel í ennþá stærri stíl.
13 milijónir
ofsótíra svertingja
Tíundi hver Bandaríkja-
maður er svertingi. Lang-
flestir búa þeir í Suðurríkj-
unum, og þar er líka með-
ferðin á þeim grimmilegust.
Hún hefur sízt farið batnandi
í seinni tíð, þrátt fyrir djúpa
samúð frjálshuga manna um
allan heim með þessu ofsótta
þjóðarbroti.
Þeim er bannað
að ákveða bústað sinn
Svertingjarnir mega ekki
setjast að, hvar sem þeir
'vilja. Þeim eru ætluð í hverj
um bæ sérstök hverfi, ávallt
þau sóðalegustu og óheilnæm
ustu, og þeir eru alveg úti-
lokaðir frá búsetu í sumum
borgum.
Þagað um afrek þeirra,
yfirsjónunum haldið á
loft
Það er þegjandi samkomu-
lag blaðanna að minnast ekki
á negra né birta af þeim
myndir, nema um afbrota-
menn sé að ræða. Úndan-
tekning er þó gerð með þá,
sem taka þátt í skemmtana-
lífinu.
Þeir eru réttlausir
í daglegu lífi
Það er ekkl nóg með, að
svertingjar séu að nokkru
leyti eða alveg útilokaðir frá
samgöngutækjum, skemmti-
görðum, baðströndum og
sjúkrahúsum, heldur fá þeir
oft og tíðum ekki að njóta
þess réttar, sem er frumskil-
yrði lýðræðis, kosningaréttar-
ins. Sums staðar í Bandaríkj-
unum eru kjósendur látnir
greiða sérstakt gjald fyrir að
mega kjósa (vestrænt „lýð-
ræði“?). Þetta er gert til að
útiloka svertingjana, sem oft-
r-------------------------
Veiztu
að í öðru bréfi Páls postula
til Þessalouíkunianna, 3.
kapitula 10. versi, segir
svo: „Því var og það, að
þegar vér vorum hjá yð-
ur, buðum vér yður: Ef
einhver vill ekki vinna, þá
á liann heldur -ekki að fá
að eta.“
að Ráðstjórnarþjóðirnar hafa
einar allra þjóða tekið
þetta ákvæði orðrétt upp
í stjórnarskrá sína í 13.
greinina, sem hefst á þessa
leið: „Vinnan er í Ráð-
stjórnarríkjunum lieiðurs-
skylda hverjum verkfær-
um manni eftir meginregl-
unni: Hver sem ekki vill
vinna, á ekki heldur mat
að fá.“
V________________________,
ast eru bláfátækir. Stundum
er þess líka krafizt. að þeir
séu læsir og skrifandi til þess
að þeir fái að kjósa.
Reyndar eru þar margir
i hvítir menn ólæsir og óskrif-
andi, en það eru ekki gerðar
kröfur til þeirra. En oft er
Framh. á 15. síðu.
Útvarpsumræður
æskulýðsfélag-
anna
Fyrir nokkru gekkst Æsku-
lýðsfylklngin í Heykjavík
fyrir því, að æskulýðsfélög
stjórnmálaflokkanna stofn-
uðu til útvarpsumræðna um
stjórnmál í tilefni af Alþing-
iskosningunum 30. júní n. k.
Nú hefur verið ákveðið, að
þessar umræður fari fram
fimmtudaginn 13. júní n. k.
Þrjár umferðir verða í um-
ræðunum og verður ræðutími
hvers hinna fjögra stjórn-
málafélaga 25, 15 og 10 mín.
Unga fólkið ætti að leggja
eyrun við þessum umræðum,
það getur hjálpað því til að
rneta réttilega málstað hvers
stjórnmálaflokks.
Var hún samþykkt
eða felld?
í Morgunblaðinu 6. júní sl.
er sagt frá því, að hinn ný-
kjörni formaður Heimdallar,
Björgvin Sigurðsson, hafi á
aðalfundi félagsins flutt skor
inorða tillögu um herstöðva-
málið. Mestur hluti þessarar
tillögu er saminn orðréttur
upp úr tillögu stúdenta um
sjálfstæðismálið frá því í nóv
ember, og ber að fagna því,
að slík tillaga skuli hafa kom
ið fram á aðalfundi Heimdell-
inga.
Morgunblaðsritstjórarnir
létu undan þeirri kröfu hins
nýja formanns að birta efni
tillögunnar, en hliðruðu sér
hjá því að géta þess, hvort
tillagan hafi verið rædd á
fundinum, borin undir at-
kvæð', samþykkt eða felld.
Lesendur Morgunblaðsins
vita því ekki hver afstaða
Heimdallar er í þessu máli
og spyrja að vonum hver ann
an: Var tillagan samþykkt
eða var hún felld?
Heimdallur hefur að nafn-
inu til u-mráð yfir heilli síðu
í Morgunblaðinu, en getur
ekki — vegna fjandskapar
Valtýs við íslenzka málstað-
inn í sjálfstæðismálinu —
greint landsmönnum frá af-
stöðu sinni í því máli. Vart
verður Björgvin Sigurðssyni
óskað til hamingju með for-
mannssætið í slíkum félags-
skap.
Hinn leynilegi ameríski félagsskapnr Ku Klux Klan hefur m:
slóraaki'ö starfsemi sína, sem er aðallega fólgin í því a'ö tak-j
sverlingja af lifi ún dóms og laga.
segir Eggert Stefánsson, söngvari
Um leið og tíðindamaður
Þjóðviljans hittir Eggert Stef
ánsson að máli, lætur hann
verða sína fyrstu spurningu:
Hvað segir þú, Eggert S'tef-
ánsson, um þá íslendinga,
sem vilja selja -land sitt tveim
árum eftir að lýðveldið var
stofnað?
A þeim, sem þjóta rótlaus-
ir áfram eftir tízku dagsins
og nýjabrumið leikur alltaf
sinn tyllidans við, hefur and-
inn frá 1944 kannski ekkert
hald lengur. En ef svardag-
arnir frá 20.—22. maí 1944
gleymast og andi þeirra daga,
hvað er þá eftir? Og hvað á
þá að koma í staðinn?
Ameríka. í staðinn fyrir
ísland á að koma Ameríka.
Það á að afmá ísland. Þeir
eru á leið með það vestur.
Ef stórveldin gera kröfur
til þess, að ísland fari í aust-
ur eða vestur, væri lýðveld-
inu skylt að benda heiminum
á, að það var ekki stofnað til
að verða vændiskona stór-
velda, — ekki til að leiða
okkur austur eða vestur —
heldur bara heim . . . Gerum
við okkur svo grein fyrir,
hvað sé að fara ,,heim“ fyrir
íslenzku þjóðina, þá er það
þetta: að vera friðarins vernd
arar og þjónar. Það er og
verður sögueyjunnar mikla
og glæsllega hlutverk.
Við eigum ekki lengur neitt
hlutverk. Það er verið að
blása til styrjaldar. Atóm-
sprengjan er framtíðin.
Ég veit ekki, hvort löndum
mínum koma aðferðir stór-
veldanna með atómbombuna
sína eins kynlega fyrir sjónir
og mér. En stórveldín eru nú
e'lns og drukkinn heldri mað-
ur með brennivínsflösku í
hendi sér, sem ekki þorir að
vera heima hjá sér, en veður
inn í hús litla karlsins og vill
setjast þar upp og gerast þar
húsbóndi. Hinn litli karl, hve
smár sem hann er, mun þó
reyna að koma honum út frá
sér og benda honum á að
halda sér heima fyr.'r hjá
sjálfum sér með sín ærsli og
læti — og komi hann honum
ekki út, þá lætur hann hann
a. m. k. vita, að hann sé ekki
þar í hans leyfi. ísland á að
ganga í fararbroddi fyrir öll-
um smáríkjum jarðarinnar
nú, þegar stórveldin vilja fá
hér aðsetursstað fyrir atóm-
bombu sína, og krefjast þess
í nafni milljóna friðsamra
manna í Ameríku og Evrópu,
að ísland verði aldiæi stoð
fyrir nokkurt stórveldi, sem
vill hefja stríð og styrjöld
aftur á jörð vorri, með þeim
helvítisvélum, er þau nú
ráða yfir, og hefur tortírn-
ingu mannkynsiiís og máski1
sjálfrar jarðarinnar í för með,
sér.
Ameríka vill fá okkur. V ð
eigum að verða þjónar Ame-i
ríku. Sjö hundruð ára þræÞ
dómur var of stuttur tími^
Danmörk var líka of smáttj
land.
Það sýnist -yera, að stríðs-t
dólgar jarðar vilji deila jöið-*
inni í tvær andstæður, ausiun
og vestur,-Engilsaxa.og Ri'uya.
Þetta eru óvinir mannkyns-t
ins, sem verður að vara sigS
á. í kjölfar þeirra koma svo(
hópar af hernaðarsérfræðingn
urn, sem líta á jörðina ein-«
ungis sem kort til að stingai
í ,,flöggum“ og nótera: hén,
þurfum við stöð, og hér ogj
hér. En hinu er ekki reiknað
með, að stungið sé um leið í1
lifandi hjörtu þeirra er búai
þarna.
Margir þeirra, sem. frems tir
stóðu að lýðveldinu, vilja afi
henda stríðsdólgunum íslai d.
ísland hefur gengið á und,-
an heiminum, ei það brúaðyíf
andstæðurnar og fann grundi
völl til að halcla friðnum r
landinu með samvinnu and-
stæðnanna. Þarna sýndu ís-
lendingar fordæmi. Þetta var
menningarbragð. Hinar sam-
einuðu þjóðir gera nú hið
sama — leggja grundvöll að
friði 1 heimimam, en hafa-
ýmsar andstæður, sem valda-
átökum. Og, eru það nokkur
undur, þar sem 52 þjóðir
sitja saman, hér á hrepps-
stjórnarfundum geta jafnvelj
orðið slagsmál.
Ég heyri, að þú ■ stendur
með UNO.
Vitaskuld. Við eigum að
hætta að nota upphrópanir,
gæsalappir og háðsmerki,
þegar við tölum um samein-
uðu þjóðirriár, eina úrræðii
jarðarinnar til að stöðva tor-
tímingu . sína. Burt með út-
kjálkaháttinn, sem með úr-
ræða- og þekkingarleysi ger'rr
okkur annars að skrælingji
Framh. á 15. síðu.