Þjóðviljinn - 08.06.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.06.1946, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN 16--»- Laugardagur 8. júní 1946 Seytjánda júní 1944, fyrir tæpum tveim árum sór Alþingi íslendinga og íslenzka þjóðin þess heit á helgasta stað þjóð- arinnar, Þingvöllum, að standa vörð um frelsi Islands og lýðveldið, sem stofnað var þann dag. Vér mótmælum allir! Framhald. af 9. síðu. apríl 1946 .[;k«rar á háttvirta ríkisstjórn og Alþingi, að halda fast við þau h'rfriK ioforð um. að herlið það, sem enn dvelur í landinu, i •fverfi úr t.iudi nú þegar. F'nnduriiui Utuf svo á. að ekki geti komið til mála að nokkrú1 • crlendu ríki verði leyfð afnot hernaðarbækistöðva í landinu, þar sem siíkt Iity ti að stofna sjálfstæði og menningu þjóðarinnar í hættu.“ SveinaféJtág skipasmiða samþykkti eftirfarandi mótmæli á fundi 15. maí: M5tveinaféla,i» skipasmiða skorar á Alþingi og ríkisstjórn að gera ráðsiafanír ti.í. þess að sá bandaríski her, sem ennþá dvelur hér á landi síandi við gefin loforð og flytji burt úr landinu nú þegar. 'fÉnnfremur- skorar félagið á Alþingi, að það leyfi engu erlendu riká-að hafá lierstöðvar hér á landi, því Islendingar einir eiga að ijfgfá gæfu tií að stjórna landi sínu.“ Mjólkurf -jeðingafélag íslands: ,'Jftindur i IMjólkurfræðingafélagi Islands, haldinn 29. júní 1946, ■- skorar á ísienak stjórnarvold að beita öllum ráðum til þess að liérafli sá er nú dvelur í landinu, hverfi sem fyrst á brott, og gerðir samningar við þjóð vora verði haldnir. Jafnframt nfeorar fundurinn á þjóðina sem heild. að vera á verði gegn hvers koaar ásælni erlendra ríkja gagnvart sjálfstæði voru, . hvaðan scm ítán kæmi.“ Kvenfélag Stokkseyrar: Á fimdi, ;,-em haldinn vár í Kvenfélagi Stokkseyrar 21. maí, kom fram svohíjóðxndi tillaga, er var samþykkt í einu hljóði: „Funduriríii álítur að vísa beri á bug öllum tilmælum erlendra rikja um herstöðvar á Islandi. Ennfremur skorar fundurinn á ríkissíjórniná, að liún krefjist þess af stjórn Bandaríkjanna, að Bandaríkjástjórn standi við gefin loforð og kalli þar með her sinn burt af Í3landi.“ Verkamaimafélag Arnarneshrepps: .„Fundur í Verkamannafélagi Arnarneshrepps, haldinn 14. april 1946, lýsir sig eindregið andvígan því að nokkru erlendu ríki verði veittar iiernaðarbækistöðvar eða hernaðaraðstaða hér á landi. Ennfremur skorar fundurinn á Alþingi og ríkisstjórn að ganga ríkt eftir því við Bandariki Norður-Ameríku, að þau flytji herlið sitt héðan tut þegar og uppfylli þannig gefin loforð og samninga." Múraraféiag: Reykjavíkur: „Múrarafélag Iteykjavíkur skorar á ríkisstjórnina og Alþingi að 1/sa afdráííaríaust yfir þvi, að engu erlendu ríki verði veittar hér Mótmælaalda memitamanna og alþýðu Islands Framhald. af 9. síðu. hafa viljað og vilja enn ganga til samninga við Bandaríkin, og þessi öfl ráða meira að segja yfir stærsta blaðakosti landsmanna. Þess vegna er yfirvofandi hætta í þessu máli, þrátt fyrir vilja meginhluta þjóðarinnar til að vernda sjálfstæði íslands. í apríl báru ráðherrar Sósíalistaflokksins fram þá tiilögu til samþykktar í ríkis- stjórninni, að þess yrði kraf- izt. að Bandaríkjastjórn stæði við gerða samninga og flytti herl ð sitt á brott héðan. — Þessi tillaga hefur enn ekki fengizt afgreidd í ríkisstjórn- inni, þrátt fyrir ítrekaðar kröfur. í hvaða tilgangi er slík samþykkt dregin enda- laust á langinn? Innan skamms verður geng ið til kosninga. Það er kunn- ugt um fjölmarga frambjóð- endur á listum borgaraflokk- anna, sem hafa mjög loðna afstöðu í herstöðvamálinu eða berjast jafnvel fyrir því, að gengið verði að kröfu Bandaríkjastjórnar um her- stöðvar hér í einhverju formi. Þegar stúdentar spurðu þingmenn í vor um afstöðu þeirra, gáfu einir 15 þingm. greið svör. Það voru allir þingmenn Sósíalistaflokksins, þrír þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, þeir Gunnar Thor- oddsen, Sigurður Bjarnason og Hallgrímur Benediktsson, einn þingmaður Alþýðuflokks ins, Barði Guðmundsson, og einn þingmaður Framsóknar- flokksins, Bernharð Stefáns- son. En hver er þá afstaða hinna 37 þingmannanna? Það er skylda kjósenda í landinu að krefjast þess af hverjum frambjóðanda, að hann sverji þess eið frammi fyrir þjóð- inni, að hann gangi aldrei til neinna samninga um afsal ís- lenzkra landsréttinda. Og vilji hann ekki gefa skýlaust svar við þessari kröfu, á hann ekki að fá atkvæði nokkurs heiðarlegs íslendings. Til þess að forðast þá hættu sem fram undan er, verður íslenzka þjóðin að vera árvökul og beita öllum samtökum sínum til þess að koma áhrifamönnum þjóðfé- lagsins í skilning um, að svik við sjálfstæði og lýðveldi ís- lands verði ekki þolað. Tæki- færi þjóðarinnar til að sýna einhug sinn og máttugan vilja í þessu máli er 17. júní n. k. á þjóðhátíðardaginn. Þá j ber íslendingum að endur- , vekja þjóðareinínguna frá 1944 og sameinast um kröf- urnar: Burt með erlendan her af ís- lenzkri grund! Island fyrir Islendinga! Franskir kommúnistar íylgjandi kjarabótum til verkamanna, sósíal demokratar andvígir ViSræSur liafa fariS fram um stjórnarmyndun milli forysiu- manna þriggja stærstu stjórn- málaflokka Frakklands. Það er talið muni torvelda stjórnarmyndun, að kommúnisí- ar vilja verða við kröfum verkn manna um 25% kauphækkun, en Léon Blum og ýmsir fleiri sósialdeinókratar eru þeim and- gegn hverskonar ásælni erlendra ríkja til áhrifa og íhlutunar liér á landi. Ennfremur telur félagið það skyldu íslenzkra stjórnarvalda, að beita sér af alefli fyrir því, að hið erlenda herlið, er hér dvelur, hverfi liéðan sem fljótast á brott, og að lialdnir verði samningar í þessu efni við þjóð vora.“ Verkalýðsfélagið Vörn, Bíldudal: Á fundi verkalýðsfélagsins Vörn, Bíldudal 1. maí var samþykkt áskorun í herstöðvamálinu til stjórnarvalda landsins: 1. Að nú þegar verði því afdráttarlaust lýst yfir af Islands hálfu að hér verði engu erlendu ríki veittar lierstöðvar eða neinskonar hernaðaraðstaða. 2. Islenzk stjórnarvöld beiti sér af alefli fyrir því að hið erlenda herlið, sem enn dvelur í landi voru, liverfi þaðan á brott og haldnir verði sanmingar í þessu efni við þjóð vora. 3. Að gerðar verði alvarlegar tilraunir til að fá Island viður- kennt sem hlutgengan aðila og fullvalda ríki í samtökum liinna sameinuðu þjóða. Verkalýðsfélag Dalvíkur: „Fundur í Verkalýðsfélagi Dalvíkur, haldinn 19. apríl 1946, lýsir sig eindregið andvígan því, að nokkru erlendu ríki verði veittar herstöðvar liér á landi. Jafnframt skorar fundurinn á stjórnarvöld landsins að krefjast þess einarðlega af Bandaríkjum Norður-Ameríku, að þau flytji Iiernaðarstöðvar eða nein hernaðaraðstoð, og standa trúlega á verði héðan allt herlið og standi með því við gefin loforð og samnin?a.“ vígié.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.