Þjóðviljinn - 31.07.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.07.1946, Blaðsíða 1
II. árgangur. Miðvikudagur 31. júlí 1946. 270. tölublað. Molotoff krefst þess, að almenniiigur fái að fylgjast með öllum störfum friðarráðstefnunnar ---------------------------- Æ. F. R. Félagrar! Þið, sem ætlið að taka þátt í ferðalaginu í Kerlingafjöll, á Hveravelli og að Hvítár- vatni um helgina, eruð á- minntir um að sækja farmiða í dag eða á morgun i skrif- stofu félagsins, Þórsgötu 1. Lesið greinina um ferða- lagið í ,,Röddum æskunnar“ í dag. Ferðanefndin. ^------------------:_________/ Spaak, utanríkisráðherra Belgíu, kosinn* formaður dagskrárnefndar Annar fundur friöarráöstefnunnar í París liófst í gœr klukkan sjö mínútur yfir fjögur í Luxem- horgarhöll. Fyrsti rœöumaöur á fundinum í gœr var Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, en auk hans töluðu Attlee, forsœtisráðherra, sem er leiötogi brezku nefndarinnar í forföllum Bevins, og dr. Vang, utanríkisráöherra Kínverja. Molotoff var ekki viöstaddur, er fundurinn hófst, og hélt því enga rœöu í gœr. Hins vegar er búizt við, aö hann veröi fyrsti rœöumaður á fundinum, sem hefst eftir hádegi í dag. Dagskrárnefndin hélt fund| I ræðu þeirri, sem Byrnes í gærmorgun. Var hann lok- hélt á fundinum í gær, minnt aður, en skýrt hefur verið ist hann fyrst á það, að það frá því, sem þar fór fram.1 hefði verið skorturinn á vilja Spaak, utanríkisráðherra til þess að vinna saman að Belgíu, var kosinn formaðma friði, sem hefði valdið því, að nefndarinnar með 13 atkvæð-^ samvinna þjóðanna fór út um gegn sjö, en einn fulltrúi|Um þúfur. Bandaríkin hefðu sat hjá. Ewatt, utanríkisráð- einangrað sig frá öllu sam- herra Ástralíu stakk upp ájstarfi og sömu leiðina hefðu honum. Molotoff kom með^ aðrar þjóðir valið, eða þá lát- uppástungu um Kardel, vara-^ið undan kröfum árásarþjóð- forsætisráðherra Júgoslafa anna. Nú væru hins vegar all sem formannsefni. Urðu all-jar þjóðir sammála um, að harðar deilur um formanns- j ekki væri hægt að skerast kosninguna, sem lyktaði með undan, þegar um varðveizlu því, að fallizt var á málamiðl- friðarins væri að ræða. „Við unartillögu frá dr. Vang þess^ verðum að reyna að skilja efnis, að nefndin skyldi einn-, hverir aðra“, sagði hann, „og ig hafa varaformann. Var þá vinna saman að því að finna Kardel kosinn varaformaður. [ lausn deilumálanna.“ Kjarnorkusprengja springur við Bikini Leitað að hryðju- verkamönnum í Palestínu Hafin hefur verið mikil lierferð gegn hinum gyðing- legu hryðjuverkamönnum í borginni Telaviv í Palestínu. 13. þús. hermanna og 600 lögregluþjónar gera nú hús- leit í hverju einasta húsi í borginni til að leita að þeim mönnum, er stóðu bak við sprengjuárásina á King Dav-| ids hótelið í fyrri viku. Ekk- ert herbergi verður skil'ð eftir. Búizt er við, að leitin muni taka um þrjá daga. Alan Cunningham, yfir- maður brezka hers ns í Pale- stínu, hefur sagt, að nú muni það koma í Ijós, hvort Gyð- ingar í Palestínu vilii að haft sé upp á hryðjuverkamönn- unum, eða hvort þeir muni leggja hindranir í veginn fyr ir því, að þeir finnist. Molotoff krefst þess, að allt sem gerist á ráðstefnunni, verði gert opinbert. Eins og áður er sagt, var „Ekki að hegna fyrir skyssur I fortíðarinnar, heldur finna f ramtíðarlausn* ‘ Leiðtogar gríska verkalýðssambands- ins hándteknir Jouhaux, varaforseti alþjóðasamb. mótmœlir. Gríska afturhaldið hefur leysa upp framkvæmdanefnd látið kné fylgja kviði í of- sambandsins. Jouhaux, varafors. alþjóða- verkalýðssambandsins, hefur sóknum þess á hendur verka- lýðslireyfingunni í landinu. Lögregla stjórnarinnar skýrt frá því, að hann muni gerði í gær húsrannsókn á að- leggja mótmæli sambandsins alskrifstofu sambandsins. 4 fram við grísku stjórnina, en Er Byrnes hafði lokið ræðu ieiötogar þess voru handtekn hún hefur skýrt frá því, að fundur dagskrárnefndarinn- sinni, tók Attlee, forsætisráð (jr Qg rnikið af skjölum tekið. hún ætli að mynda nýja fram ar, sem er mikilvægasta herra Breta . til máls. Hann Meðal þeirra, sem handteknir kvæmdanefnd, sem kommún- nefnd ráðstefnunnar, í gær minntist á, að ráðstefna þessi vorU) er forseti sambandsins, istar taki ekki þátt í. lokaður, Tillaga, borin fram væri saman kominn til að af Byrnes og Molotoff, þess hjálpa fimm i og einn af aðalleiðtogum* þjóðum, sem iíomnu'inista í Grikklandi. Á- efnis, að blaðamönnum skuli flækzt hefðu inn í samvinnu j stæðan fyrir handtökunni er, paíkcílhorst nCltar heimill aðgangur að öllum við Hitlers-Þýzkaland, til að S1y að stjórn sambandsins framtíðarfundum nefndarinn taka að nýju upp frjálsa sam ar, var samþykkt. j vinnu við urpheiminn. „Við er . .1 þessu sambandi notaði' um ekki hingað komnir til að Molotoff tækifæri tifað vísa' heSna fynr gerðfU skyssur’ ; heldur til að finna framtíðar- I lausn, byggða á grundvelli á bug þeim orðrómi, sem auð- valdsblöð heimsins hafa mjög friðarins><< Höfuðtakmark flaggað með, að Sovétríkin friðarráðstefnunnar væri að hafi viljað halda því leyndu, sem fram fór á utanríkisráð- herrafundinum, og krafðist j kynsins þess, að allt það, sem á frið- arráðstefnunni gerðist yrði gert opinbert, svo að almenn- ingi gæfist kostur á að fylgj- ast með starfi hennar í öllum smáatriðum. bægja hinum nagandi ótta um stríð frá hjörtum mann- „Ekki svo liarða skilmála, að afturhaldið geti notað þá sér til framdráttar“ Næstur tók til máls dr. Vang, utanríkisráðherra Kín- hafði neitað að verða við þeirri kröfu stjórnarinnar að verja. Hann lagði áherzlu á tvö atriði. í fyrsta lagi mættu sigurvegarnir ekki ganga á þau loforð, sem þeir hefðu gefið, meðan stríðið stóð yfir og í öðru lagi, mættu þeir ekki setja hinum sigruðu þjóð um svo harða skilmála, að afturhaldið í þeim löndum gæti notað þá sér til fram- dráttar, eins og reynd hefði verið á eftir fyrri heimsstyrj- öldina. ekki ákærunni Réttarhöldin í máli Falk- enhorsts hershöfðingja, fyrr- verandi yfirhershöfðingja Þjóðverja í Noregi, héldu á- fram í Braunschweig í gœr. Iiann er ákærður fyrir að hafa gefið fyrirskipun um að drepa skyldi norska og brezka víkinga (commando- es). Falkenhorst neitar ekki ákærunni, en heldur því fram, að hann hafi lengi færzt undan að gefa fyrir- skipunina, en hefði ekki get- að það til lengdar, þar eð hún kom frá yfirmanni han-s, Rudenko lauk ræðu sinni í gær Rudenko, sovétákœrnndinn í réttarhöldunum í Núrnberg, lauk við lokarœðu sína í gœr., og er þá öllum loka- rœðunum lokið■ Rudenko krafðist sem allir hinir ákærendurnir, að hin'r ákærðu yrðu dæmdir til dauða. í ræðu sinni sagði hann, að hin'r akærðu væru nú orðnir auðmjúkir og spak ir sem lömb. Þeir köstuðu ábyrgðinni á Hitler, ekki á- byrgðinni á stríðinu, ránun- um og fjöldamorðunum, held ur ábyrgðinni á ósigrinum. Nú munu réttarhöldin yfir hinum ýmsu nazistasamtök- um hefjast. Múhameðstrúar- menn ræða bar- áttuáætlanir Ráðstefna Múhameðstrúar manna í Indlandi hélt áfram í gœr. Hún ræddi um þær ráðstaf- anir, sem ætti að taka í hinni virku baráttu, sem samtökin hafa ákveðið að hefja á móti Bretum og Þjóðþingsflokkn- um indverska. Ráðstefnan hefur lýst því yfir, að hún hafi ekki getað fallizt á til- lögur Breta um framtíðar- stjórnarfar Indlands, vegna þeas að ekki væri tekið tillit til hagsmuna Múhameðstrú- armanna í þeim tillögum. Auk þess hefði varakonung- urinn brotið loforð sitt, er hann myndaði stjórn embætt ismanna, í stað fulltrúa ind- versku þjóðarinnar. Múha- meðstrúarmenn hefðu verið fúsir til að taka slík stjómar störf að sér, í eða án sam- vinnu við Þjóðþingsflokks- menn- Fundinn fjársjóáur Fundizt liefur geysilegur fjársjóður á liernámssvæði Breta í Þýzkalandi. Er liann metinn á 100 þús. sterlings- pund. Eru þetta allt gimsteinar og skrautgripir. Þýzkir her- menn báðu bifreiðaskúreig- anda nokkurn fyrir þcrf \ gripi, er Þýzkaland var r ‘) gefast upp, en fyrir nokkr i varð hann hræddur um sig og skýrði hemámsyfirvöldun-* um frá fjársjóðnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.