Þjóðviljinn - 17.09.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.09.1946, Blaðsíða 1
11. árgangur. Þriðjudagur 17. sept 194ö. 210. tölublað. Færeyingar samþykkja sambandsslit við Dani .1 Vesturveldin hugsa aðeins um valdaað- stöíu sína við Mið- jarðarhaf Á friðarráðstefnunni í Par- ís í gær flutti dr. Kardelj, fulltrúi Júgóslava ræðu um framtíð Trieste. Hann kvað það augljóst af tillcgum Vesturveldanna, að þau létu sig engu skipta h'ags muni Júgóslava, Triestebúa eða ítala. Það e.na, sem fyr- ir þeim vekti, væri að vernda forréttindaiaðstöðu sína við Miðjarðarhaf. Um tillögur Breta til stjórnskipunarlaga fyrir Trieste sagði hann, að þær ættu lítið skylt við lýð- ræði, þarfir Triestebúa eða frelsi yfirleitt. Líktust þær' mest nýlendustjórn Breta, ^ þar sem landsstjórinn væri, einræðisherra en íbúarnir réttlausir. Tillögur Júgóslava og Sovétríkjanna væru á þá lund, að stjórn borgarinnar skyldi vera ábyrg fyrir þingi, kosnu af íbúunum. @Síl8É»&fW** r þjóðaratkvæðagreiðslomii fylgdo 5633 skilnaði m 5453 sambandi I þjóðaratkvæðagreiðslunni í Færeyjum á sunnudag- inn voru 5633 atkv. greidd með sambandsslitum við Ðan- mörku en 5458 með áframhaldandi sambandi. Knud Krist- ensen forsætisráðherra Dana hefur lýst því yfir að danska stjórnin muni standa við orð sín og virða yfirlýstan sjálf- stæðisvilja Færeyinga. Þjóðaratkvæðagreiðslan j snerist um það, hvort Fær- eyingar skyldu slíta sam-í a Pólverja Molotoff hefur lýst því yf- ir, að ekki komi til mála að endurskoða vesturlandamœri Póllands eins og Byrnes stakk uppá fyrir skömmu. Sagði Molotoff þetta í gær, í yfirlýsingu til pólsku frétta stofunnar- Hann kvað Stalin Attlee og Truman hafa sam- þykkt þessi landamæri í Potsdam og enginn hefði hreyft mótmælum, er Þjóð- verjar voru fluttir brott af landsvæðunum, sem Pólverj- ar fengu. Dagsbrúnarmenn! Fylkið liði í kvcld Dagsbrúnarfundurinn sem kjósa á full- trúa á Alljýðusambandsþingið hefst í kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Sundrungaröflin í félaginu, undir for- ustu Alþýðublaðsklíkunnar og þjóna Vísis- liðsins hyggjast nú að reka erindi heild- salavaldsins með því að bera fram sprengi- lista í Dagsbrún. Þarna eru að verki sömu mennirnir og nafnkunnastir voru fyrir klofningsstarfsemi sína og skemmdarstarf í félaginu en sem Dagsbrúnarmenn þá ráku af höndum sér. Dagsbrúnarmenn! Viljið þið láta menn ina sem leiddu mestu niðurlœginguna yfir Dagsbrún komast til valda aftur í félagi ykkar. Dagsbrúnarmenn! Þið hafið œtíð verið reiðubúnir til að standa vörð um eininguna og velferð félagsins. Fjölmenmð í kvöld og mœtið stundvíslega. bandinu við Danmörku eða halda sambandinu áfram með nokkrum breytingum frá því, sem nú er. Árangur langrar baráttu Þessi ákvörðun Færeyinga um að taka stjórn allra mála sinna í eigin hendur er árang ur langrar sjálfstæðisbaráttm Þrír stjórnmálaflokkar í Fær- eyjum fylgdu sambandsslit- um þ. e. r'ólkafiokkurinn, Sjálvstýrissósíalistar og Sjáiv stýrisflokkurinn. Sósíaldemo- kratar og Sambandsflokkur- inn vildu ganga að tilboði Dana um nokkuð aukna sjálfsstjórn. Straumur til vinstrií Kosningarnœr í Svíþjóð sýna, að straumur kjósend- anna liggur t'il vinstri, frá íhaldsflokknum til frjáls- lyndra og frá sósíaldemokröt- um til kommúnista. Ekki höfðu borizt nákvæm ar fréttir af kosningaúrslitun um í gærkvöldi, en víst er, að kommúnistar, frjálslyndir og bændaflokkurinn hafa unn ið á, en íhaldsmenn og sósíal- demokratar tapað. Stokk hólmsútvarpið sagði í gær, að sósíaldemokrötum stæðu nú opnir tveir möguleikar: hefja samvinnu við kommúnista eins og Wigfors fjármálaráð- herra vill eða við bændaflpkk inn eins og Per Albin Hanson forsætisráðherra vill. Áminiiir öryggis- ráðið Grikki? Öryggisráðið hélt fund í gœr og rœddi um Grikklands málin. Gromyko, fulltrúi Sovét- ríkjanna lagði til, að ráðið áminnti Grikklandsstjórn um að hætta að æsa til landa- imæraárekstra við Albani og að kúga þjóðernisminnihluta í Grikklandi. Ráðið kemur samian aftur í dag og verður Gromyko þá í forsæti- Wallace mun berjast áfram gegn stefnu Byrnes Henry Wallace verzlunar- málaráðherra Bandaríkjanna sagði í yfirlýsingu til blað- manna í gcor, að hann stæði fast við það sem hann sagði í ræðu sinni á föstudag. Hann kvaðst vita, að hann væri á öndverðum rneiði við Byrnes utanríkisráðherra, en hann myndi halda áfram að vinna að réttlátum og varan legum friði. Bandaríkjablöðin segja, að Truman forseti hafi beðið mikinn álitshnekki fyrir framkcmu sína. Fyrst sam- þykkti hánn ræðu Wallace en tók svo orð sín aftur skömmu siðar. Lundúnablað- ið „Times“ segir, að ummæli Wallace um Sovétríkin séu þörf andmæli gegn því bjána lega Sovéthatri, sem gripið hafi mikinn hluta af blöðum og útvarpi Bandarikjanna. Sovétskákmenn tíu og hálfan vinning en Bandaríkjamenn fimm og hálfan Önnur umferð á skákmót- inu í Moskva var tefld um helgina. Hafa Sovétskákmenn feng- ið tíu og hálfan vinning, Biandaríkjamenn fimm og hálfan en fjórar eru biðskák ir. Fararstjóri Bandáríkja- manna talað; í útvarp frá Moskva til Bandaríkjanma í gær. Hann kvað hinn mikla skákáhuga í Moskva hafa vakið undrun sína. Það eina sem hann gæti jiafnáð honum við væri áhuginn fyrir hnet'a leik í Bandaríkjunum, Múg- ur og margmenni yrði frá að hverfa vegna þess að allir aðgöngumiðar að keppninni væru uppseldir- Um „dýrtíðarvanda málið“ Tvær síðustu greinarnar í grcinaflokki hagfræðinganna Torfa Ásgeirssonar og Jón asar Haralz um „dýrtíðar- vandamálið" koma í blaðinu á morgun og fimmtudag. Yerðá" lierstöðva- ar? Alþingi hefur skyndilega verið kallað saman, og getur ástæðan ekki verið önnur en herstöðva- málið. Á aukaþingmu í sumar, er Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn sameinuðust um að fella tillögu um brottför liersins. gaf forsætisráðherra svohljóðandi yfirlýsingu: „Ríkisstjórnin mun, svo fljótt sem auðið er, liefja viðræður við stjórn Bandaríkjaima um fullnæg ingu og niðurfellingu liervernd- arsaniningsins frá 1941 og öll at- riði, sem máli varða í því sam bandi, og gefa Alþingi skýrslu um málið strax og það kemur saman.“ Þjóðvilj. er kunnugt um að engar opinb. viðræður hafa átt sér stað milli ríkisstjórnanna um þetta mál. En síðan aakaþingiiiu var frestað (25. júlí s. 1.) hefur lengst af dvalizt hér erindreki Bandaríkjastjórnar, Mr. Cuni- ming, og hefur átt viðræður við ýmsa síjórnmálamenn borgara- flokkanna. Hefur liann eflaust rætt fyrst og fremst við forsætis ráðherra, og má telja víst, að það sé árangurinn af þeim við- ræðum, sem mi eigi að leggja fyrir Alþingi. Herinn sýnist alls ekki á förum Síðan um alþingiskosningar, og einkum síðaii aukaþingið var háð, virðast. Bandaríkin liafa fært sig liér æ meira upþ á skaftið og gert ráðstafanir, sem benda til þess, að þau ætli ekki að kalla her sinn héðan. Efnís- flutningar upp í Hvalfjörð, bygg- ingar þar, braggaviðgerðir og mannaráðningar til vinnu fram á vetur, sýnir allt annað en það að Bandáríkjastjórn ætli að standa við loforð sín við íslend- inga. Hins vegar má gera ráð fyrir, að ekki þyki fært að bera fram kröfur við íslendinga á jafn ófyr- irleitinn hátt og síðastliðið haust. Mótmæli íslendinga hafa kennt Bandaríkjunum gætnari framkomu. Mr. Cumming mun , hafa farið hyggindalegar að. Nýir samningar munu boðnir | Hættan nú, felst í því, að herstöðvakröfurnar verði dúl- I búnar og herliðið einnig, að beðið verði um samning, er i lítur aðgengilega út, en þýðir 1 þó sama og herstöðvar og herseta. Sennilega leggja Bandaríkin mesta álierzlu á að tryggja sér Keflavíkurflugvöllinn. Hann á að vera sá fangstaður, er veitir þeim yfirráð íslands í næstu styrjöld. íslendingar fengu áður, frá öðrum aðila, sakleysisleg til- mæli um lendingarstað fvr flugvélar. Það var frá Þjóðve '- um árið 1939, er þeir voru -1 hleypa af stað þeirri styrjöH, sem nýlega er afstaðin. ísleiul- Framhald á 8. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.