Þjóðviljinn - 17.09.1946, Page 2
2
ÞJÖÐVILJINN
Þriðjudagur 17. sept 194.6
WSgEa TJARNARBIÓ
Biaai 6485.
Einn gegn öllum
(To Have and Have Not)
Eftir hinni frægu skáld-
sögu Ernst Hemingways
Humpherg Bogart
Lauren Bacall
Sýning kl. 5, 7, og9.
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Kaupið Þjóðviljann
7073
er símanúmer verzlun-
arinnar Baldursgötu 9.
Skemmtiferð!
Kvenfélag sósíalista efnir til skemmti-
ferðar n. k. fimmtudag 19. þ. m. ef veður
leyfir. — Farið verður til Þingvalla.
Nánari upplýsingar í síma 5259 kl. 10
—12 fyrir hádegi þriðjudag og miðvikudag.
Konur fjölmenniö
STJÖRNIN.
í
(i *
T ónlistarf élagið:
Adolf Busch
Rudolf Serkin
Þrír fiðlu- og píanóhljómleikar
í Gamla Bíó. — Aðgöngumiðar að
öllum þremur hljómleikunum
fást hjá Eymundsson og Lárusi
Blöndal.
Ekki tekið móti pöntunum nema
þær verði sóttar fyrir kvöldið.
Allar eldri pantanir sækist í dag.
L
Ballettmeistari Kaj Smith
byrjar Dans- og balletlskóla sinn á fimmtu-
daginn 19. sept í Þjóðleikhúsinu.
Ballett — Plastik — Samkvœmisdans —
Step — Gömlu dansarnir fyrir fullorðna og
börn, gift fólk og „pör“.
Innritun fer fram í dag þriðjud. 17.
sept. og á morgun 18. sept. kl. 12—2 í „Iðnó‘
eða síma 3191.
E.s. Lech
fer frá Reykjavík þriðju
daginn 24. september,
samkvæmt áætlun, e.s.
„Reykjafoss“, sem hefur
seinkað vegna verkfalls
í Antwerpen, með við-
komu á þeim höfnum,
sem „Reykjafoss“ var
ætlað að koma á, þ. e.:
Patreksfjörður
Bíldudalur
Þingeyri
ísafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Síðan mun e.s. „Lech“
ferma fryst kjöt til Eng-
lands á ýmsum höfnum
austan og norðanlands,
og kemur í bakaleið til
Reykjavíkur við á Húsa-
vík, Siglufirði og ísafirði
samkvæmt áætluninni,
en verður nokkrum dög-
um síðar á þessum höfn-
um en þar er gert ráð
fyrir.
Tekið á móti vörum til
ofangreindra hafna til
föstudagskvölds.
E.s. Fjallfoss
fermir í Antwerpen 18.—
20. september og í Huil
'23.—27. september.
íí
Iíaupið ahlrei nema það bezla!
Biðjið um sportvörurnar frá
Magna h. f.
cSo t
fer frá Reykjavík til
Leith væntanl. fimmtu-
daginn 19. september, og
fermir í Leiíh 24.—27.
september.
EoS „Arnie44
fermir í Kaupmannahöfn
um 20. september og í
Gautaborg 23.—27. sept.
H.f. Eimskipafélag
íslands.
—
Sendisveinn
óskast strax.
Víkingsprent
Garðastræti 17.
Dtbreiöið Þjóðviljann
Sundnámskeið
eru byrjuð í Sundhöll-
inni. — Hringið í síma
4059.
___________________
FAStdsnír
Söiii
— Lítið timburhús á
stórri eignarlóð við Grettis
götu. Lítil þriggja her-
bergja íbúð við Laugaveg.
10 herbei’gja íbúð við Æg-
issíðu og fjögra herbergja
íbúð í kjallara á sama stað.
Einbýlishús á 9000 ferm.
eignarlóð í Skerjafirði.
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargötu 10 B
Sími 6530
t
Kaupið
Þjóðviljann
Sendisveinn
Röskan sendisvein vantar strax.-
KRON
Bræðraborgarstíg 47.
Sendisvein
vantar. Hátt kaup
F ramtí ðaratvinna
Nokkra lagtæka menn vantar okkur á
réttingar og yfirbyggingarverkstæði okkar.
B í LASMIÐJAN H.F.
Skúlatúni 4. — Sími 6614.
TILKYNNING
frá Prentsmiöju Þjóðviljans h.f.
Þeir hluthafar, sem enn hafa ekki sótt
hlutabréf sín eru vinsamlegast beðnir að
sækja þau í skrifstofuna, Skólavörðust. 19.
STJÖRNIN.
Iðnnám
Getum tekið nemendur í járnsmíðaiðn.
Vélsmiöjan BJARG
Höfðatúni 8 Sími 7184