Þjóðviljinn - 17.09.1946, Side 5
Þriðju,dagur 17. .sept 194G.
Harmsaga smáríkis í viöureign viö heimsvaldasinnaö stórveldi;:
Bandaríkin báðu Nicaragua fyrst um einn „Hvalfjörð”
En tókst með tíu ára kúgunarráðstöfunum og bolabrögðum að svipta landið sjálfstæði og
gera það að bandarískri hálfnýlendu
Til er lítiö land sem heitir Nicaragua, álíka at, vissi um byltinguna fyrir-
stórt og Island en íbúarnir sjö sinnum fleiri. J fram> Því hann símaði utan-j
Snemma á 20. öldinni fengu Bandaríki Noröur-, ríkisrá;ðuneyti Bandaríkj-1
. r, , r , r ^ ~ r r r, anna 1. okt. að dagimi eftir,
Amenku hug a hvi aö fa flotahofn i Fonsecaflo- ,
J 1 j brytizt byltingin ut og nyja
anum og önnur landsréttindi í pessu Miö-Ame- stjórnin mundi tafarlaust1
sækja um viðurkenningu
ríkuríki
Stjórn smáríkisins neitaöi. Þá er skipt þar . Bandaríkjastjórnar. HannJ
um stjórn meö beinni íhlutun Bandaríkjastjórnar virtist einnig vita um fyrir-
og landiö vafiö í lána- og skuldanet Bandgríkja- ætlanir °S íeyndega herfiutn
auövaldsins meö náinni samvinnu bandaríska ut in§a byl^n§am^niia- Fimm,
annkisraöuneytisins, storbankanna i New Yortc kynnt Bandaríkjastjórn að
og leppstjórnanna í Nicaragua. ný stjórn væri mynduð i
En mótspyrna hinnar varnarlitlu smáþjóöar( Nicaragua undir forsæti Est-j
gegn kúgunarafli bandaríska stórveldisins hélt rada hershöfðingja, og sé
áfram. Þaö var ekki fyrr en eftir tíu ára þóf,
þar sem stórveldiö beitti smáríkiö mestu bola-
brögöum, þar á meöal víötœkum hernaöaraögerö-
um Bandaríkjaflotans, aö þaö náði því sem þaö
vildi:
Fékk leigöan Fonsecaflóann í 99 ár sem
bandaríska flotastöö, og geröi landiö að ósjálf-
stœöri hálfnýlendu.
íslendingum er nauðsyn að ríkin hvað eftir annað snúið
þekkja sem bezt feril þeirra
hún „hlynnt bandarískum
hagsmunum.“ Er baráttan
milli Zelaya og uppreisnar-
manna harðnaði, varð íhlut-!
un Bandaríkjanna enn opin-
skárri. Skip United States'
Friuit Company og önnurj
bandarísk skip er sigldu und
ir fána Niearagua, fluttu her
menn og vopn fyrir byltinga-
menn með vitund og aðstoð
ríkja, sem þeir
skipti við. Einkum er þó lær-
sér til Bandaríkjanna til að tuiltrUU utanríkisráðuneytis-
fá þau til að tryggja að
1 ins í Mið-Ameríku.#
samningunum væri frant-
dómsríkt nú að
sér nokkur dæmi
kynna'fylgt, en „nær allar umkvart
um við- anir snúist gegn Zelaya-
skipti Bandaríkjanna og smáj stjórninni í Nicaragua, sem
ríkja, sem þau hafa náð stöðugt heldur Mið-Ameríku
tangarhaldi á.
Eitt slíkt dæmi mætti taka
í spenningi og öryggisleysi.“
viðskiptum Bandaríkj-
Nicara-
Bandaríkin svara neit-
un með ofbeldi
af
anna við smáríkið
gua í Mið-Ameríku. | Stjórn Nicaragua forset-
Bandaríkin þóttust þur.fa ans ,José Sanbos Zelaya hafði
á einum „Hvalfirði“ að halda beitt sér gegn fyrirætlunum \ er, u ninSas ’P
í Nicaragua, lék hugur á að Bandaríkjanna um flotastöð s J°rnar, en voiu handteknir,
Bandaríkin slíta stjórn-
málasambandi viö lög-
mœta stjórn landsins
Tilefni til opinberra stjórn
málaslita milli Bandaríkja-
stjórnar og Zelaya fékkst
undir árslok 1909, er tveir
bandarískir ævintýramenn
reyndu að sprengja í loft upp
Zelaya-
dæmdir af herrétti til dauða
er þeir höfðu játað sök sína
og teknir af lífi. Enda þótt
gengið í byltingar-herinn og
því tekið á sig alla stríðs á-
hættu, sendi bandaríski utan
ríkisráðheirann, Knox, sendi
fulltrúa Nicaragua í Was-
hafa flotastöð í Fonsecafló- í Fonsecaflóanum og tilraun-
anum og fá land fyrir skipa- um bandarískra auðhringa
skurð gegnum landið. Fyrir að ná fótfestu í landinu. .
ætlanir Bandaríkjanna vöktul En Bandaríkin hafa oftast ^vmtyramenn þessir hefðu
mikla ólgu í Mið-Ameríku og einhver ráð með að skipta
sumarið 1907 var svo komið um stjcrn í grannríkjum sín
að styrjöld virtist yfirvof-1 um ef hernaðar- og gróða-
andi milli allra smáríkjanna fyrirætlunum þeirra er and-
þar. Roosevelt Bandaríkja-' æft. Aðeins yrðu aðferðirnar
forseti (eldri) og Diaz Mexí- mismunandi eftir því hvort' inf 011 ai ort skjal 1. cies.
kóforseti neyddu þau til aðjum væri að ræða Island eða| 1 asarnt vegabréfi lians(
leggja málið í gerð. Fulltrúar! Mið-Ameríkuríki. í Nicara- °f 5'fúlj singu um að „Banc'a
hinna fimm smáríkja komu gua var farið svona að því: rikin stæðu með byltm§ai'
til Washington 1907 og gerðu1 Bylting brýzt út gegn, mönnum-
þar samninga sem miðuðu' Zelaya 1909. Hún var kostuð. Zelaya var neyddur til að
að því að efla einingu Mið-jaf manni að nafni Adolfo segja af sér og fara úr landi.1
Ameríku. Mikilvægast í þeiri'i 'Diaz, starfsmanni hjá banda Þing Nicaragua kaus sem
samningsgerð var stofnun rísku félagi í Bluefields, Laj forseta dr. José Madriz. Eti
gerðardómstóls fimm manna, Luz og Los Angeles Mining, Bandaríkin héldu áfram að
skipaðan einum frá hverjuj Company. Diaz þessi hafðij styðja byitingu Estradas
ríkjanna er átti að hafa' 1000 dollara í árslaun, en þó gegn Madrizstjórninni.
æðsta dómaravald í öllum á
greiningsmálum þeirra.
ekki sé vitað um aðrar tek.i-
ur hans, gat hann eytt í bylt
Enda þótt Bandaríkin und'inguna 600000 doll-irnm>
en
Madriz forseti mótmælti
við Taft Bandaríkjaforseta
irrituðu engan þessara samn'hann síðan bor-aði s3alfumit
inga, tóku þau brátt aðal- sei ‘
hlutverkið í öllum málumj
sem af þeim risu. Taft Banda Híkisstjómin hlyiint
rikjaforseti lét svo ummælt bandarískum hags-
í boðskap sínum til þingsins MUllUin
íhlutun Bandai'ikjanna um
1909 að frá samningsgerð-
inni 1907 ha.fi Mið-Ameríku-
Bandaríski konsúllinn
Bluefields, Thomas C. Moff- á.
innanlandsmál Nicaragua, en
Bandaríkin kröfðust þess að
bandarískum skipum með
hergögn handa uppreisnar-
mönnum yrði hleypt gegnurn
hafnarbannið er hin löglega
í stjórn landsins hafði komist
I
Bandaríski flotinn
kemur til söguiuiar
En stjórnarherinn sigraði
uppreisnarherinn, neyddi
Estrada á undanhald til
Bluefields og reyndi þar að
framfylgja hafnbanni. Jafn-
skjótt voru sendar Jiangað
sveitir bandarískra sjóliða,
er hindruðu stjórnarherinn
í því að halda Bluefields í
herkví eða ráðast á bæinn.
Þannig gat uppreisuatherinn
safnað kröftum að nýju og
náð völdum með hjálp banda'
rískra byssustingja. Hinn 20J
ágúst 1910 sagði Madriz af,
sér, er her hans hafði beðið
ósigur fyrir her Estrada.l
Viku síðar hélt Estrada inn'
í höfuðborg landsins, Mana-
gua, sigri hrósandi.
Og nú var leiðin opin fyrir^
bandaríska auðvaldið, sem í
náinni samvinnu við Banda-'
ríkjastjórn fer að ráðs-
mennskast í Nicaragua líkt'
og um sigrað óvinaland væri
að ræða. Fulltrúar Banda-
ríkjastjórnar segja fyrir um
stjórnmál og fjármál lands-
ins. Undirlægjuháttur Estr-
adastjórnarinnar gerði hana
svo óvinsæla, að 27. mars
1911 símar bandaríski sencli-
herrann í Nicaragua stjórn
sinni: „Estrada forseti helzt
einungis við í embætti sínu
vegna stuðnings vors og
vegna þeirrar skoðunar að
hann hafi oss að baki ef í
hart fer.“
Þjóöin gegn leppstjórn-
um Bandaríkjamanna
Estrada varð að fara frá
og annar þægur Bandaríkja-
þjónn Diaz, settist í forseta-
stól. Næstu árin stendur í
stöðugri þófi, þar sem þing
Nicaragua reynir að andæfa
ásælni Bandaríkjanna en
bandaríski sendiherrann á-
samt Bandaríkjaleppunum í
stjórn landsins reyna að
þvinga upp á Nicaragua mikl
um bandarískum lánum, sern
bundin eru því skilyrði að
Nicaragua afhendi Bandaríkj
unum tolltekjur sínar og
raunverulega yfirráð alls
fjármálalífs landsins. Þegar
líkindi voru til að smáþjóðm
ætlaði að verða Bandaríkjun-
um of óþæg, pantaði banda-
ríski sendiherrann herskip
heiman frá sér, og varð
Bandaríkjastjórnin hvað eft-
ir annað við þeim tilmælunt,
og dugoi ógnun Bandaríkis-
flotai.s oftast til þess sem á
vantaði þegar sannfæringar-
máttur bandarískra sendi-
mannanna þraut.
En Diaz forseti varð stöð-
Stefáu Pétursson virSist luifa
miklar mætur á mtjndum af fá-
klæddum amerískum leikkonutn
og dansmeyjum. Daglega birtir,
AlþýSublaðið slíkar myndir,
suma dagana eina mynd, abrct
margar. ÞaS kemur i Ijós 'ji'5
alhugun «ð fjöldi þesswa
mynda er ekki neinum tilvilj-
unum liáöur, hinar fáklædda
meyjar hafa ákveönu hlutverkt
a<5 gegna á siöum AlþýSublaSs*
ins. Þcgar einhverjar fréltir ber.
ast scm Stcfáni Péturssyni er i
nöp vi'ö eiga lesendurnir þaS
vist að fá aS sjá margar meyjur
og mjög fáklæddar. Mcyjunum
cr auðsjáanlega ætlað það hlut-
verk að dreifa atluygli lesend-
anna frá heimsalburöunum «5
öðrum áhugamálum.
Seinustu dagana hafa margar
fáklæddar meyjar hrosuð fram-
an í lesendur Alþýðubláösins.
Ein aöalfréti þessara daga var
húsnæðisleysið í Bretlandi, hinar
örvæntingarfullu aðgerðir hús-
næðisleysingjanna og hin
fruntalega framkoma brezku
stjórnarinnar við liið bágstadda
fólk. Slefán Pélursson hafði
ekkert rúm fy'rir ])essar fréltir
i blaði sinu, um þær birtist
ekki slafur. Iiins vegar kalldói
hann á meyjaflokkinn sér til
aðsloðar og bcitti honum óspart
fyrir sig. Þessar amerisku hisp-
ursmcyjar mælíi kalla valkyrjur
Stefáns Pélurssonar. Og vist er
um það að þær munu hafa meiri
áhrif á lesendur Alþýðublaðsins
en hinn fáránlegi málflutningiir
ritstjórans.
Alltaf í vandrœðum
(Nothing but Trouble)
Þetta er fremur léleg Gög og
Gokkemynd, að vísu hlægileg
á köflum en þeir kaflar eru alit
of stuttir.
Gög og Gokke (Stan Laurel
og Oliver Ilardy) eru sjálfuiu
sér líkir í aðalhlutverkunum.
Strákur nokkur, að nafni David
Leland, leikur kóng. llann cr
mjög leiðinlegur, en kannski
ekkert leiðinlegri en gengur og
gerist um kóngsnáða á hans
aldri.
J. Á.
ust óvinsælli, hann hékk í
völdum einungis vegna stuðn
ings Bandaríkjanna. And-
stæðingar hans á þingi kröfð
ust nýrra kosinga. Banda-
ríski sendiherrann tilkynnti
að fyrirskipun utanrikisráðu
neytisins, að áður en hægt
væri að koma. stjórnmálum
landsins í lag yrði að stofna
þjóðbanka og koma fjármái-
Framh. á 7. síðuf