Þjóðviljinn - 17.09.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.09.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 17. sept 1946. ÞJOÐVXLJINN 3 Bækistöð námufélagsins var í dálitlu sveitaþorpi. Eld hús og borðstofu leigði fé- lagið á einum bóndabænum, og var þar jafnframt skrit'- stofa félagsins. Starfsmenn félagsins, sem flestir voru kvæntir, leigðu hús eða hev- bergi hér og hvar í þorpinu. Eg fékk herbergi á símstöð- inni. Fólkið þar var viðfeld- ið en kunni ekki annað mál en finnsku og gat ég því ekki haft mikið sam- an við það að sælda. Þorpið var á heldur fallegum stað. Á aðra hlið ár og vötn, en á hina fjaliarani, nokkur hundruð metra hár, skógi klæddur hátt upp í hlíðar. Þorpsbúar lifðu á akuryrkju, hreindýrarækt, skógarhöggi og eitthvað af fiskveiðum í ám og vötnum. Auk þess höfðu þeir dálítið af kúm og hestum og lítilsháttar af kindum, sumir hverjir. — Hveiti og rúgur var ekki ræktað. 'I beztu sumrum hefði það getað heppnazt, en þótti of stopult. Aftur á móti gekk vel að rækta bankabygg, kartöflur og margs konar kálmeti. Einkennilegust var tóbaksræktin, en hún var stunduð til heimilisafnota á hverjum bæ, eða því sem næst. Tóbakið þolir ekki næt urfrost og nær því sjaldan fullum þroska þarna norður- frá. Voru því plönturnar skornar upp hálfþroskaðar og hengdar til þerris í hús- um inni. Reyktu menn blöð- in jafnharðan er þau þorn- uðu og gulnuðu. Var tóbak þetta fremur sterkt og reyk- urinn ramur á bragðið, en verst var, að svo mikill ó- daunn fylgdi, að það var tæp lega nothæft í húsum inni. Fyrir stríðið var tóbak ódýrt í Finnlandi, en nú var það því nær ófáanlegt og þar að auki bæði dýrt og lélegt. Síg- arettur, sem höfðu þótt lá- legar fyrir stríðið, gengu nú kaupum og sölum við geng- isverði á svarta markaðinum og þóttu hið mesta hnoss- gæti. TJt úr þessum vandræð um tóku menn svo að rækta tóhakið heima, og var áætl- að, að sumarið 1942 hafi þessi heimarækt numið 2000 tonnum af tóbaki. I fljótu bragði virtist fátt í þorpinu minna á, að stríð væri í landinu. Þó að nokkuð stór þjóðvegur dægi gegnum þorpið sást sjaldan til her- mannabíla og einkennisbúnir hermenn voru fátíðir gestir. Aðal hervegimir voru langl- um austar. Endrum og eins flugu þýzkar flutiiingavélar yfir þorpið, en annars var allt með kyrrum kjörum. En ef betur var að gáð, þá voru afleiðingar stríðsins ekki síð ur tilfínnanlegar hér en ann- ars staðar, enda þótt vopna- gnýrinn heyrðist ckki. Marg- ar fjölskyldur í þorpinu áttu um sárt að binda af völdum stríðsins. Nokkrir voru fallu Tómas Tryggvason fíl. lic.: r. I málmaleit á Finnmörk ir, aðrir teknir til fanga eða horfnir, og enn aðrir komn- ir heim sem örkumlamenn. Auk þess voru þvínær allir vopnfærir menn í herþjón- ustu á vígstöðvunum. Auk kvenfólksins voru varla aðr- ir eftir heima í þorpinu en unglingar og aldraðir menn og svo þeir, sem ófærir þóttu til herþjónustu vegna sjúk- dóma eða örkumla. Það er auðvelt að gera sér í hugar- lund, hvílíkum erfiðleikum búskapurinn og framleiðslan heima fyrir var háð undir slíkum kringumstæðum. - - ir menn, sem voru komnir yf ir herskyldualdur. Eins og ég drap á nýlega, þá töluðu flestir þarna norð- ur frá einungis finnsku, og gat ég því ekki gert mig skilj anlegan nema með túlkum. Eg ferðaðist töluvert um sumarið og hafði þá auðvitað alltaf einhvern í förum með mér, sem kunni bæði sænsku og finnsku. Kynntist ég því talsvert venjum bændanna og lifnaðarháttum þrátt fyr ir málleysið. Eg hef oft heyrt því hald- ið fram, að Finnarnir séu hús með furuspæni. Á hiu- um stærri bóndabæjum voru i til gestastofur, en annars . " ' var „storstugan", þ. e. a. s.i Það var m!k setustofan eða skálinn aðal-j 111 fengur fyr herbergi bæjarins. Lífið í ir útvarpsWust storstugunni minnti oft endur að heyra' furðu mikið á lífið í íslenzkul hina snjöllu rit baðstofunni fyrr á árura. I gerð Slfiurðar ,Storstugan‘ er oft bæði borð Noida,s um handritamálið, Þrautseigju og dugnaði Finn-j fremur seintekið fólk, þögult anna hefur oft verið við-j 0g fáskiptið. Reynsla mín af brugðið, og vissulega komuj bændunum í Lapplandi var þessir eiginleikar í góðar,_______________________________ þarfir nú sem svo oft áður.j Kvenfólkið lá ekki á liðil Síðari grein J sínu, heldur gekk að hvaða i I erfiðisvinnu sem fyrir korc.j Sveitastúlkunum norðfinnsku mjög á annan veg. Þeir ,voru j var ekki heldur fisjað sam- j an, og bar vaxtarlag þeirra ljós merki strangrar erfiðis- vinnu. Lotta sú, sem fylgdi manni sínum á vígvöllinn, hefur hlotið frægð í sögu og söng, en stríðsrómantíkin hef ur ekki verið eins minnug þeirra kvenna, sem heima sátu og önnuðust heimilið, er mennirnir voru burtu í her- þjónustu. Hlutskipti þeirra hefur ekki heldur verið svo sérstaklega rómantískt, allra sízt í þeirra eigin augum. Það hefur verið þrotlaust erfiði og barátta án hvíldar. Barátta við nagandi kvíða og vonleysi. Barátta við kulda og klæðleysi, hungur og sjúkdóma. Annars virtust íbúar þorps ins ekki líða matarskort þetta sumar. Er það jafnan styrkur sveitanna, ekki sízt þeirra afskekktustu, undir svona hringumstæðum, að þar býr fólkið að sínu og hef ur að bíta og brenna svo framarlega sem hægt er að halda bústofninum við líf og akurreininni grænni. Finnski matarskammturinn hrökk hvergi nærri tif einn saman, og í bæjum og kauptúnum var þröngt fyrir dyrum hjá ólíkt betri reyktur, en reykt •mörgum. | an mat varð ég aldrei var yfirleitt gestrisnir, glaðlynd- ir og skrafhrejTir, og á ferð um mínum voru þeir jafnan boðnir og búnir að láta í té alla þá hjálp og leiðbeining- ar, sem á þurfti að halda og í þeirra valdi stóð. Á ferðum okkar þurftum við sjaldan að taka mat með okkur, nema þá helzt sykur, sem var sjaldgæf vara. Annars fengum við mat á bæjunura, fábreytilegan að vísu, en góð an og nærandi. Venjulegasti maturinn var mjólk, bæði ný mjólk og hleypt mjólk, sem samsvarar skyrinu hér heima, en er þó af nokkuð annarri gerð og dálítið öðru vísi á bragð. Brauðið var að- allega byggbrauð. Það var gott á bragðið en heldur kraftlítil fæða. Auk þess var mikið borðað af kjöti og fiski. Hreindýrakjötið er oft ast vindþurrkað að haustinu og soðið í súpu. Þannig verk að hreindýrakjöt þarfnast langrar suðu og verður þó alltaf heldur seigt undir tönn. Fiskurinn er oftast saltaður og borðaður hrár með brauði. Þótti mér salt- fiskur þessi fremur ólystug fæða, einkum ef heitt var í veðri, og mundi hann vera Verkamannáeklan kom sér við, og virtist mér sú matar- auðvitað . bagalega fynr j verkun óþekkt meðal bænd- málmleitina. Mælingar þess- j anna þarna norðurfi’á. ar höfðu staðið yfir í nokk-j Kaffi var ekki til. I stað ur ár og voru skipulagðarj þess notuðu menn korn, sem fyrir tvo vinnuflokka, meðjvar brennt og malað og að 12—15 manns i hvorum öðru leyti tilbúið eins og flokki. Það vinnulið, sem við i venjulegt kaffi. Drykkur höfðum á að skipa, var langt þessi var góður við þorsta, en frá því að vera hið ákjósan- legasta: Unglingar innan herskyldualdurs, menn sega Jekki dugðu til herþjónusiu , vegna einhverrs heilsubrests I annað hvort á sál eða lík- minnti annars ekki mikið á kaffi, nema að litnum til. Eins og við er að búast í skógríku landi, voru öll hús úr timbri. Ibúðarhús voru venjulega þakin með báru- stofa og eldhús og jafnframt því svefnherbergi, setustofa og vinnuherbergi, allrar f jöi- skyldunnar. Eg vil nú stutf- lega lýsa einum bóndabai með þeim orðum, sem ég hrip aði niður í dagbók mína á einu ferðalaginu: „I Jeesiojörvi beiddumst við gistingar hjá bóndanum Siirtola. Það er f jörlegur og þróttmikill karl, 50—60 ára að aldri. Fjölskyldan er stór,' börnin 8—10, þar á meðal 4 synir í herþjónustu. Bóndi var ræðinn mjög, en því mið- ur skildi ég ekki eitt einasta orð af því sem hann sagði. Það var því ekki hægt að segja, að samræðurnar trufl- uðu mig, og hafði ég því betra tækifæri til þess að litast um. Húsið var fremur stórt, á að giska 15 m. langt og 8 m. breitt, með geymslu- lofti. Þegar inn var komið, var það einkum storstugan, sem vakti athygli mína. Þetta er geysistór sal- ur, 8 sinnum 8 m. að innan- máli og á að gizka þriggja m. hár undir loft. I horninu næst eldhúsdyrunum stend- ur gríðarstór arinn, hálfur þriðji meter á hvorn veg, hlaðinn úr límdu grjóti og hvítmálaður. Er arinn þessi fyrst og fremst til upphitun- ar í skálanum, en jafnframfc notaður til bökunar. I horn- inu við forstofudyrnar stend- ur hefilbekkur en ýmis kon- ar trésmíðaáhöld hanga á veggnum yfir honum. Tvær sængur eru í stofunni, og er önnur þeirra tvílyft. Við einn vegginn stendur langur trébekkur. ' Milli tveggja glugga stendur borð vvð vegg og tveir stólar. Þegar við komum inn í stofuna, sat tengdadóttir bóndans við hannyrðir, en ein dærtanna spann á rokk úr venjulegum ullarkembum. Innanstokks var allt hreint og þokkalegt, og vitnaði um góða hirðu og reglusemi. Bóndinn hafði sjálfur húsað bæ sinn. Vegg- irnir voru úr einföldurn höggnum trjóbolum og mosa á milli til þéttunar. Voru þeir!H,eigj Hjörvar flutti Þá og ferða heflaðir aðeins að innan- j pætti frá utanför sinni, en pá verðu Og ómálaðil’ en glug-g-; heyrði ég ekki, cnda var þeirra því að þar seg ir Nordal það, sem allir lands- menn vildu sagt hafa í því máli. — Söngurinn á mánudagskvöld- ið var ekki nógu góður. Konan, sem þá söng, virtist hafa litla söngkunnéttu til að bera fram yfir það sem almennt gerist um fólk, sem iðkar söng sér til dægrastyttingar í heknaihúsum. Útvarpið hefur gert nokkuð að því að fá lítt þjálfað söngfólk til að skemmta á mánudagskvöldum, og eykur það að vísu fjölbreytn ina, en gæta verður þess að ganga ekki of langt í því efni. í rauninni þarf enn meiri kunn- áttu og þjálfun til að syngja í útvarp svo að vel fari en í sal. í þættinum „þýtt og endursagt“ flutti Emil Björnsson cand. 'theol, ritgerð eftir danskan guð- fræðing um þörf nýrrar siðbótar. Erindi þetta var vafalaust at- hyglisverð og kærkomin nýjung fyrir þá, sem áhuga hafa á trú- arefnum, og mætti koma meira af slíku. Margt var réttilega at- hugað um félagslega afstöðu kirkjunnar, en hinar guðfrrsði- legu hugleiðingar voru torskild- ari leikmanni. Verður hér ckki lagt orð í belg um það, hvort telja beri, að maðurinn réttlætist af verkum sínum, trú sinni eða einungis fyrir náð, slikt er fyrir kennimenn og kirkjugesti að stytta sér stundir við. Flutning- ur Emils var skörulegur, en í hraðara lagi. — Á miðvikudags- kvöldið flutti Jón Magnússon fréttastjóri fróðlegt erindi um skólamál á hernámssvæðum vest urveldanna í Þýzkalandi. — Þá lauk Páll Skúlason ritstjóri við að lesa framhaldssöguna Mr. Bindle. Því miður hlustaði ég ekki á söguna svo í samhengi, að ég geti vel um hana dæmt, en hef þó hugmynd um, að hún sé allgóð á köflum. — Föstudags- kvöldið var helgað sextugsafmæii Sigurðar Nordals og var vel til dagskrárinnar vandað. Hrifnast- ur varð ég af sögu Nordals, Ferð inni, sem aldrei var farin. Það er klassísk saga bæði að stíl og gæðum og var mjög vel lesin af Andrési Björnssyni. — Á laugardagskvöldið las Kolbeinn Högnason frumsamda sveitasögu. , ama, og svo nokkrir aldrao- járni eða þakhellum, en úti- ar og gluggakarmar voru hvítmálaðir. Andspænis and- dyrinu var eldhúsið. I hinura enda hússins var svefnher- fcergi og gestaherbergi, rar-ð Framh. á 6. síðv. ekki getið í hinni prentuðu dag- skrá. Ætti útvarpið að hafa fyr- ir reglu að tilkynna blöður.um breytingar, dagskránni. sem gerðar eru á G. Á<

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.