Þjóðviljinn - 05.10.1946, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.10.1946, Síða 1
11. árgangur. Laugardagur 5. október 1946. 226. tölublað. Einar Olyeir&smt: Sósíalistííflokkurinn ber fram kröfuna um þjóðarat” kvæðagreiðslu við afgreiðslu málsins á Alþingi í dag I breytingartillögum frá Gylfa og Hannibal og Framsóknarmönn- um í utanríkismálanefnd er m. a.lagt til að segjá megi upp samn- ingnum eftir eitt ár Umræðan á Alþingi hefst kl. 1.30 og verður útvarpað SíSan umræða om samnmgiim við Bandaríkin fer fram í dag, helsi kl. 1,30 og vcrðui útvarps- amræða. „Heiður, öryggi og frelsi lands og þjóðar krefst þess, að samnmgur þessi sé íelldur," segir Einar Olgeirsson, íulltrúi Sósíalistaflokksins í ýtarlegu nefndaráliti, sem lagt var fram í gær. Er nefndar- álitið birí hér í blaðinu í dag nema fylgiskjöl. Jafnframt leggur Einar fram þá viðbótartillögu við þingsályktunartillögugreinina að aftan við heim ild til ríkisstjórnarinnar, að semja við Bandaríkin á grundvelli samningsuppkastsins, bætist: „enda hafi samningsupphasfið áðui veiið lagt undir þjóðardóm í þjóðaratkvæðagreiðslu og hlotið meiri hlufia greiddra afkvæða", og er þar með borin fram til af- greiðslu á Alþingi krafa landvarnarhreyfingarinn- ar um að þjóðin fái sjálf að dæma um samning þenn- an, ef Alþingi skyldi slysast til að samþykkja hann. Meiríhluti Utanríkismála-' hluli (fulltrúar Framsóknar- nefndar, Bjarni Benedikts- son, Stefán Jóhann Stefáns- son, Gunnar Thoroddsen og Jóhann Þ. Jósefsson leggja til að samningsuppkastið verði samþykkt með því sem Vísir nefndi „óverulegar orðalagsbrey tingar “. Framsóknarmenn í utan- ríkismálanefnd Hermann i Jónasson og Bjarni Ásgeirs- son bera fram allmargar breytingartillögur, og er ein þeirra sú að segja megi upp samningnum eftir eitt ár. Tveir Alþýðuflokksmenn, Gylfi Þ. Gíslason og Hanni- bal Valdimarsson, bera einn- ig fram allvíðtækar breyting- artillögur er miiða að því að tryggja rétt íslendinga í þess ari samningsgerð og er þar einnig tillaga um að segja er svoMjóðandi: Utanníkismálanefnd hefur þrí- klofnað um afstöðuna til samn- ings þessa. Meiri hlutinn (full- trúar Alþýðuflokksins og Sjálf- staeðisflokksins) og fyrri minni- f flokksins) skila hver um sig áliti sínu. Eg varð einn í nefndinni um þá skoðun, að fella beri samn ing þenna, en í öllu falli bera hann undir þjóðina í þjóðarat- kivæðagreiðslu, áður en hann hljóti fullnaðarsamþykki, ef Al- þingi samþykkir hann að sínu leyti. Fer hér á eftir álit mitt á þessari þingsályktunartillögu: Samningsuppkast þetta verður fyrst og fremst að skoðast í ljósi þeirrar staðreyndar, að her Bandaríkjanna fæst ekki til þess að fara nú af landi burt, svo sem honum bar þegar að hafa gert, nema þetta samningsupp- kast sé samþykkt að því er fylgj endur þess fullyrða. Hervald ' þvert ofan í lög og rétt. Þessi að- ferð jafngildir því, að Banda- ríkin hefðu sett her á land og neitað að flytja hann á brott, nema þau fengju svona samning. Framhald á 3. síðu. undirbúningi gfhcnd- ingu Hvalfijgrðar? Það hefur mörgum þótt dularfullt, að í herstöðva- samningi Ólafs Thors er engin grein um eignir Bandaríkjanna í Hval- firði, ekki á þær minnzt einu orði. Leikur nú þeg- ar grunur á, að ástæðan sé sú, að eftir að þessi samningur hafi verið keyrður í gegnum þingið, eigi að færa sig upp á skaftið og gera sérsamn- ing við Bandaríkin um af- hendingu Hvalfjarðar, og má jafnvel ætla, að sá nýi samningur sé þegar í und irbúningi. Fullvíst er nú talið, að Ásgeir Ásgeirs- son, sein frá byrjun hefur verið allra fslendinga óð- fúsastur að afsala lands- réttindum, haí'i í sumar verið í Bandarflkjunum sem sérstakur erindrelíi Ólafs Thors, og mun Iiafa staðið að allri samninga- geéð með honum, og benda margar líltur til þess, að samsærið gegn íslenzku þjóðinni sé mikhi víðtæk- ara og hættulegra en kom ið hefur í Ijós ennþá. Ber þegar í stað að kref ja ut- anríkisráðherra sagna um það, hver hæfa sé fyrir því, að samningur um Hvalfjörð sé væntanlegur á eftir afsalssamningi þeim, sem nú er verið að berja í gegn móti vilja allr ar þjóðarinnar, eða hver sé annars ástæðan til, að liinar miklu eignir Banda- ríkjanna í Hvalfirði séu ekki nefndar á nafn, og ennfremur: hvers vegna Bandaríkjaher haldi stöð ugt áfram að búa æ betur um sig í Hvaííirði? V.,__________________________J Bandaríkjanna er m. ö. o. að megi samningnursi upp eftir' neyða Alþingi ís’endinga til þess eitt ár. | að samþykkja uppkast þetta í Nefndarálit Einars Oigeirsson krafti hersetu sinnar ; iandinu. Malldor Kilgan Laxness: Er kosnlð að kveð jusf und? Er það í dag eða er það á morgun sem vér eigum að standa yíir moldum íslensks íullveldis, þess íull- veldis með viðurkenníngu eingilsaxnesku stórveld- anna, sem vér íögnuðum íyrir þrem sumrum, 17. júní 1944? Nú er þar komið sögu að hinum sömu eingilsaxnesku stórveldum hefur þóknast að taka aftur þessa rasgjöf sína — að vísu ekki í orði, heldur í verki; 27 íslenskir landráðamenn hafa tekið að sér að gánga formlega frá uppgjöf grundvallaratriða fullveldis vors, og Bretastjórn segist hafa gefið oss „vingjarhlega leiðbeiníngu" um að fjandskap Stóra- bretlands só að mæta ef vér látum ekki kúgast. Einhverntíma hefðu slíkar aðfarir þótt einna ólíkleg- ust leið til að snúa hugum Islendinga; og vera má að svo sé enn. Eitt er víst, íslensk saga mun ekki gleyma nöfnum þeirra ömurlegu manna sem með á- fellisdóm aldanna yfir höfði sér ætla í dag eða á morgun að segja já við þessum höfuðglæp. Það er ekki efnislegt tjón sem oss svíður þegar erlendu ríki er boðið heim, að hafa hér herstöð fyrir flugvélar og exterritorialréttindi í sambandi við þessa herstöð sína. Það sem okkur svíður er að vér gefum upp grundvallaratriði sjálfstæðis vors og fullveldis með slíkum samníngi. Vér seljum sál vora sem þjóð, — og — ekki einusinni fyrir skyrskál. Vér stöndum uppi eins og bóndafángaðir ræflar, — í því er „afrek" landsölumanna falið. Samníngur- inn við Bandaríkin, þó liann geri ekki meir en sam- svara því að kóngi sé gefin Grímsey, þá táknar hann uppgjöf íslensks stolts, íslenskra vona, íslenskrar þjóðernisgleði, gleðinnar yfir því að vera menn með mönnum. Þegar einu sinni hefur verið slakað til á grundvallaratriðum fullveldisins þá er hættunni boðið heim, þá er óvandaðri eftirleikurinn. Nú er spurníngin aðeins þessi: hvaða réttindi verðum vér næst krafðir um að afhenda útlendum ríkjum? cg hvaða staði? Hvalfjörð? Reykjavík? Og hversu lángt verður þángað til spurníngin um tæmíngu íslands, evakúeríngu íslendínga, verður aðkallandi. Atgerðir þeirra ömurlegu manna sem ætla að svíkja ísland með jáyrði sínu í dag eða á morgun bindur enda á þann vorhug íslensku þjóðarinnar og þann bjartsýna vilja til bræðralags og samvinnu innanlands sem honum fylgdi á þessu stutta tímabili frá 17. júní 1944. Eftir stendur íslenska þjóðin eins- og ker sem ómar ekki leingur við áslátt, af því þaj stendur ekki leingur einsamalt, heldur hefur óki: • a hönd verið lögð á barm þess. Hin frjóa gleði yfir 1 í að vera sjálfstætt fólk heíur verið tekin frá okkur ai nokkrum landráðamönnum, eins og á 13. öld. Dimm- : Framháld. á 8. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.