Þjóðviljinn - 05.10.1946, Side 3
Laugardagur 5. október 1946.
t>JOÐVTLJINN
Nefndarálit Æinars Olgeirssmtan
Frh. af 1. síöu.
Samningur þessi, ef samþykktur
yrði, er því nauðungarsamning-
ur. íslenzka þjóðin getur ekki á-
litið sig siðferðilega við hann
IbuncUn, ef samþykktur yrði. —
Alþingi ber hins vegar að hafa
þá forustu fyrir þjóðinni nð
hafna slíkum samningi og þola
þá heldur þau samningsrof
nokkru lengur, að her Banda-
ríkjanna sitii í landi voru í trássi
við iög og rétt. Lengi mundi
stjórn Bandaríkjanna vart
Samningsuppkast þetta er sök,- j
um hersetu Bandaríkjahers héri
og skilyrða þeirra að fá sérrétt-
indi hér, ef hann eigi að fara,
■móðgun og vald'beiting af hálfu
Bandaríkjastjórnar gagnvart ís-
lenzku þjóðinni. I>ess vegna í
fyrsta lagi á Alþingi íslendinga
að fella það.
★
f öðru iagi felast í þessu upp-
kasti sérréttindi fyrir stjórn
Bandaríkjanna fyrir herflugvélar
sínar á Keflavíkurflugvellinum.
ir almenningsálitsins
um.
treysta sér til slíks ofbeldis, sak- j j Krafti þessa réttar gæti stjórn
heimiu- Bandaríkjanna, þegar henni þókn
aðist, safnað saman heilum flug-
Það, sem Bandaríkjunum bar!her á Þennan völl og ráðizt héð-
að gera, ef þau vildu gera frjáls , an íyrirvaralaust á einhver ríki
an samning við ísland, var að Evrópu, án þess að íslendingar
fara fyrst með her sinn allan j vissu ah Slákt væri auðvitað mis
burt af landinu og leggja síðan j notkun og samningsrof, en slík
til, að saimningur yrði gerður
Þá fyrst. gat verið um frjálsa
árás væri aðeins möguleg vegna
þessa réttar til lendingar og við-
samninga að ræða og þá hefði dvalar herflugvéla, sem Banda-
ríkin fengju með þessum samn-
ingi og þess vegna bæru íslenzk
yfirvötd ábyrgð á að hafa veitt
þeim slíka aðstöðu til þess að
hefja árás héðan. Hefðu Banda-
ríkin ekki haft hana, hefðu þau
orðið að taka flugvöllinn fyrst
með valdi.
Þessi samningur skapar því
Bandaríkjunum tæknilega mögu
leika til árásar á meginland Ev-
rópu, og hefur því gildi fyrir
þau sem möguleg og dul'búin
herstöð, hvenær sem þau kysu að
hagnýta hann þannig. Og ísilend
ingar fengju vart að þessu gert,
ef samningurinn væri samþykkt-
ur, nema eftirlitið og yfirstjórn
vor á vellinum væri framkvæmd
með slíkri tortryggni, kostnaði og
forsjálni að komið gæti til alvar-
legra árekstra við starfslið
og stjórn Bandaríkjanna.
Hitt er engin rök-semd sæmandi
heldur ekki verið hægt að færa
þau rök fyrir þessum flugvallar
samningi, að með honum væri
tryggð brottför hersins, en það
er aðalröksemd fylgjenda upp-
kastsins.
★
Því hefur verið haldið fram,
að það væri vottur um vináttu
Islands gagnyart Bandaríkjunum
að samþykkja samningsuppkast
þetta, en óvinátta að hafna því.
íslendingar vilja vináttu og ekk-
ert nema vináttu við þjóð Banda
ríkjanna. En vinátta verður að
vera gagnkvæm og byggjast á
virðingu fyrir réttindum hvors
annars. Það er ekki vinarbragð
af stiórn Bandaníkjanna að halda
hér her manns í landi voru þvert
ofan í gerða samninga, og knýja
Ísland siðan til slíks samnings
sem þessa. ,(Sá er vinur, er til
vamms segir“ — og þjóð Banda-
ríkjanna ætti vissulega skiiið að sjálfstæðri þjóð, að oss beri að
hafa stjórn, er -ekki setti slíkan trúa og treysta Bandaríkjunum
smánarblett á skjöld hennar sem' til þess að virða rétt vorn og
þann að knýja ísland til þessara misnota ei vald sitt. Það er álíka
samninga. Það er ekki í sam- viturlegt og ef íslendingar fyrr-j
ræmi við frelsisanda George um hefðu treyst Dönum, með j
Washingtonsy Lineolns og F. D allri virðingu fyrir þeirri ágætu j
Boosevelts að beygja þannig smá þjóð, til að virða rétt íslendinga, j
þjóð gegn viilja sínum undir eða trúað Ólafi konungi helga til
valdboð. Og þegar þjóð Banda- að misnota ei Grimsey. Að krefj-
ríkjanna hefur haft rikis- ast slíks trúnaðartrausts gagn-
stjórnir, sém beitt hafa vart erlendri þióð eða stjórnena-
slíkri ágengni, sem oss íslending-1 um hennar, jafngildir því að
um nú er sýnd, þá hefur það fela henni forsjá vors máls.
alltaf farið svo, að þjóðin hefurj 'k
fyrii'orðið sig fynr stefnu slíkra Vér verðum sem fullvalda þjóð
stjórna nokkru síðar. Og svo að geta borið ábyrgð á því gagn-
mun fara enn. Beztu menn Banda ^ vart öðrum þjóðum, sem gerist
ríkjanna^ svo sem fyrrverandi á íslenzkri grund. Það væri eng-
varaforseti þeirra, Hepry WaU-^in afsökun fyrir oss gagnvárt
aoe, fördærría nú þegáf "ýfirga'hg annarri þjóð, ef höfuðborg henn-
núverandi ríkisstjórnar gagnvart Lar hefði verið lögð í rústir áf
öðrum þjóðum. — Hve miklu jamerískum ílugher í skyndiárás
frcmur -ber þá ekki íslenzku frá Keflavíkurflugvellinum, að
þjóðinni að fordæma hann, semvið hefðum ekki trúað því, að
sjálf verður fyrir honum. Bandaríkin mundu gera slíkt. —
Sjálfstæði því, sem vér höfum
öðlazt, fylgir ekki aðeins réttur
vor gagnvart öðrum þjóðum til
þess að heimta, að þær virði það,
heldur og skylda vor gagnvart.
þeim, að vér séum í hvívetna
raunverulegir valdhafar í landi
voru. Vér stöndum nógu illa að
vígi til þess að rækja þá skyldu,
fámennir og vopnlausir og því
ófœrir til þess að verja lani
vort, þó að vér ekki bættum því
ofan á að gera herveldi mögulegt
að nota landið tiil árásarstríðs án
þess að þurfa einu sinni að hafa
fyrir því að taka það með valdi.
Hinn almenni lendingarréttur
fyrir herflugvélar Bandaríkjanna
skapar amerískum hemaðarsinn
um meiri möguleika en þeir el’.a
hefðu til þess að hefja árásar-
stríð, og eykur þannig striðs-
hættuna. Jafnframt er viðbúið,
að undanlát undan kröfum
Bandaríkjanna um sérréttindi
fyrir herflugvélar hér leiði til
krafna annarra stórvelda um
svipuð réttindi i öðrum löndum
og flýti þannig fyrir stríðsundir-
búningi.
kc
Ef nýtt stríð brytist út, með
flugárásir frá Kefiavíkurflugveil
inum sem upphaf, yrði óhjá-
kvæmilega litið svo á, af þeim
aðilum, er fyrir árásinni yrðu, að
vér íslendingar hefðum með
þeirri aðstöðu er vér veittum
stjórn Bandaríkjanna og starfs-
liði hennar þar og með tilliti til
erfiðleikanna, sem vér nú vitum,
að yrðu þá á því fyrir oss að
hindra misnotkun flugvallarins
á úrslitastund, tekið á oss á-
ibyrgð, sem vér yrðum að taka
afleiðingunum af. Mótaðilar
Bandaríkjanna mundu skoða sig
hafa réttmæta ástæðu til þess
að líta á ísland sem herstöð. Og
þar með væri sú hætta leidd yíir
oss, sem öll íslenzk utanrikispóli
tík verður að miðast við að af-
stýra: hættan á glötun íslenzks
sjálfstæðis og tortíminigu mikils
hluta þjóðarinnar.
Það má segja, að vér getum
ef til vill ekki ráðið því, hvort
land vort verði hernaðarvettvang
ur, ef nýtt stríð yrði, en vér get-
um ráðið því, hvort vér köllum
sjálfir yfir oss hernaðarhættuna.
Sliíkt mundi Alþingi gera með því
að samþykkja svona samning.
Þeir þingmenn, er það gerðu,
tækju ábyrgð á því að gefa einu
stórveldi hernaðax'aðstöðu, sem
getur kostað tugþúsundir íslend-
inga lífið. Slíkt á Alþingi ekki
að gera.
Þess vegna á Alþingi íslend-
inga að fella þetta samningsúpp-
kast.
★
í þriðja lagi ljær samnings-
uppkast þetta, ef samþykkt verð
ur erlendri ríkisstjórn fangstað- hlut hjá viðkomandi stórveldi.
ar á íslenzkri grund, veitir henui
þar sérstök réttindi og leyfir
borgurum hennar að starfa þar í
, hennar þjónustu — og það í her-
málum hennar. Þessi erlenda rík-
isstjórn fær þar með sérstakra
hagsmuna að gæta á íslenzku
landi, og getur það gefið tilefni
eða átyllu til ihlutunar um ís-
lenzk mál. Smáþjóðir hafa s'læma
reynslu af því, að einmitt árekstr
ar við borgara stórveldis eru þrá
Þess vegna ber Alþingi íslend
inga að felia þennan samning.
Heiður, öryggi og frelsi lands
og þjóðar krefst þess, að samot
ingur þessi sé felldur.
★
Þá er að athuga nokkuð undir
búning þessa máls og einstök at-
riði þess.
Samningurinn er gerður af ut-
anríkismiálaráðherra, en ekki af
sinnis hagnýttir til íhlutunar um ríkisstjórninni sem heild rié af
málefni smáþjóðarinnar. Ef t. d j sérfræðinganefnd af henni settri.
amerískur borgari yrði fyrir á • | pessi málsmeðferð er þverbrot
verkum í árekstrum við íslend- á stjórnvenjum íslendinga við
inga, þá á að vísu íslenzkur dóm- undinbúning mikilvægra samn-
stóll einn um slíkt að fjalia, en jnga.
ihve títt er það ekki í sögu stór-
velda, að þegar slíkt kemur fyr-
ir, þá siái stórveldið sig „knúið“
til þess að setja her á land í við-
komandi ríki til þess að „vemda
Jíf og eignir borgara sinna“. —
(Bandarikin hafa oft sakir slíkra
„hagsmuna" hlutazt til um mál-
efni Mið-Amerikuríkjanna og
víðar. Sbr. fskj. nr. 2).
Því meir sem hin ei'lenda rík-
isstjórn leggur upp úr ítökum
þessum því meiri hætta er á, að
hún sæki fast að halda þeim og
auka þau. Stjórn Bandaríkjanna
sýndi það og sannaði með tilmæl-
um sínum 1. okt. 1945 um her-
stöðvar hér til 99 ára, að hún
Þetta samningsuppkast var eigi
lagt fyrir utanríkismálanefnd
1 milli þinsa, né henni gefinn kost-
ur á að fylgjast með málinu þá
Þetta er lögbrot.
í utanrikismálanefnd lagði ég
til, er málið nú lá fyrir henni, nð
kveðja til tvo sérfræðinga um
samninga við aðrar þjóðir, Einar
Arnórsson, fyrrverandi hæstarétt
ardómara, og Ólaf Lárusson prö-
fessor. Báðir hafa áður aðstoðað
rikisstjórnina, er svipuð mál lágu
fyi'ir. Ekki fékkst því fram-
gengt. Er það vítaverður undir-
búningur að grandskoða eigi
samning sem þennan, svo sem
bezt er kostur á, áður en hann
er lagður fyrir þingmenn, marga
hefur fullan hug á að öðlast hér hverja lítt fróða um erfiðar samn
varanlega hernaðarstöð. Viðleitni
hennar í þessa átt gæti valdið
hér árekstrum og deilum, sem
ingsgerðir á utanríkispóiitísku
sviði.
Þá hefur það komið fram aí.
íslendingar vilja komast hjá. Og hálfu utanríkismálaráðherra, af
því betur sem íslendingar stæðu ekki hefði þótt rétt að kveðja
á rétti sínum því meira yxi hætt, ncjna þa þingmenn til samnings-
an á slíkum árekstrum af hálfu j starfa> s6m j júli greiddu því at*
mótaðilans. Og þætti íslending- kvæði að krefjast þess, að her
um samningurinn svo rofinn af Bandaníkjanna færi nú þegar áf
hálfu mótaðiilans, að þeir vildu
banna honum afnot vallarins í
krafti fullveldis síns og taka
afleiðingunum fyrir gerðardómi.
þá er hætta á, að stjórn Banda-
ríkjanna mundi ekki sætta sig
við slíkt, heldur grípa til ann-
íslandi. Slík vinnubrögð eru fá-
sinna. Við samninga af íslands
hálfu við önnur ríki verður að
velja mennina, sem semja, me,ð
það fyrir augum, að þeir athu^i
sem bezt, hvernig hlutur ísland's
verður bezt tryggður. Að útiloka
arra ráða. En ef Bandaríkin Þver keila þingflokka frá slíkum samn
brytu hins vegar samninginn, svo
að þau tækju völlinn raimveru-
ingum, vegna þess að þeir séii
grunaðir um að vera ekki nægi-
lega undir sína stjórn, þá eru óll j tega vinveittir því erlenda ríki,
líkindi til, að sl'ikri staðreynd . s6m snmia á við, er í senn hlægi
yrði vart hággað með beitingu
íslenzks yfirráðavalds. Svo ójafnt
legt og háskalegt. Dálítið meiri
rök virtust vera fyrir því af ís-
stæðu þessir tveir aðilar að vígi, ]an(js hál-fu að útiloka þá, setn
svo ofurseldir yrðum vér geð- grunaðir væru um að vera df
þótta og valdi mótaðilans. Svo
ójafna samninga gera þjóðir að-
eins tilneyddar.
vinveittir viðkomandi ríki, ag
væri það þó heldur ekki skyn-
samlegt.
Undirbúningur þessa máls hpi
Smáþjóðir hafa þá sorglegu ur verið ógiftusamlegur. Alþmgi
reynslu, að það sé hættuiegt j getur afstýrt þeirri ógæfu, sem
vegna frelsis- þeirra að ljá stór- samþykkt þessa samnings væ.rf,
veldi sérréttindi í landi sínu. Eng með j)v; að fella hann nú, jafn-
inn veit, hvar sUkt endar, einl:
■um ef ágengir vald-hafar eiga í Framll. á 4. síðu.