Þjóðviljinn - 05.10.1946, Side 8

Þjóðviljinn - 05.10.1946, Side 8
með almennum borgarafundi og hópgöngu til Alþingis Margar þúsundir sóttu almenna borgaraíundinn sem Þjóðvarnaríélagið, Alþýðusambandið, Bandalag íslenzkra listamanna og Iðnnemasamband ís- lands boðuðu til í gær við Miðbæjarbarnaskólann til þess að mótmæla því að Alþingi samþykkti herstöðvasamning Ólafs Thors án undangenginnar þjóð- aratkvæðagreiðslu. Fundurinn samþykkti einróma eítirfarandi ályktun: „Mmeimur fundur borgara í Reykjavík, sem feoeaS var til af Þjóðvarnar- félaginu, álþýðusambandi Islands, l&ndalagi Islenzkra listamamia og Iðai- nemasambandi íslands, skorar hér með eindregið á Alþingi og ríkissfjóm Is- lands að samþykkja ekki samning þann, við Bandaríki Norður-Ameríku. sem nú liggur fyrir álþingi, án undangenginnar þjóðaraikvæðagreiðslu." Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri setti fundinn en fundarstjóri var Bolli Thor- oddsen bæjarverkfræðingur og fundarritari Jakob Bene- diktsson magister. Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri flutti skorin- Stjörn Stúdentafélags Reykjavíkur ítrekar kröfu sína um að fella herstöðvasamninginn Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur samþykkti í gær eftir- farandi áskorun til Alþingis: orða ræðu um nauðsyn þess að Islendingar stæðu saman einmitt nú til verndar sjálf- stæði landsins og að þjóðin fengi sjálf að greiða atkv. um málið. Aðrir ræðu menn voru: Hermann Guð- mundsson forseti Alþýðusam bands Islands, Hallgrímur Jónasson kennari og Gylfi Þ. Gíslason dósent. Að ræðunum loknum sam- þykkti mannf jöldinn framan- greinda ályktun einróma og söng að fundarlokum Öxar við ána. Var þá farið í hópgöngu til Alþingishússins og gengu fulltrúar fundarboðenda þeir Hákon Bjarnason Stefán Ög- mundsson, Bolli Thoroddsen, og Jakob Benediktsson á „Hinn 21. september síðastliðinn sendi stjóm Stúdenta- félags Reykjavíkur Alþingi áskorun þess efnis, að sam- þykkja ekki uppkast til samnings við Bandaríki Norður- Ameríku eins og það lá þá fyrir þinginu. Þessi áskorun var ítrekuð með einróma samþykkt á almennum stúdentafundi fund“ forstetilráðherrr Ólafs þann 23. s. m. I áskorun þessari var talið, að eðlilegt væri, 1 Thors og færðu honum á- að samið væri við Bandaríkin um lendingu flugvéla þeirra j lyktun fundarins hér á landi, og í<5 nauðsynlegar ráðstafanir yrðu gerðar til þess að tryggja þeim og öðrum, sem þess óskuðu, hæfi- leg skilyrði til þess að liafa hér viðkomustað, en hinsvegar 5rrði „slíkur samningur að tryggja oss íslendingum einum full og óskoruð yfirráð yfir landi voru og mannvirkjum liér, Iivernig sem þau eru til komin, þannig að á engan liátt sé hægt að skilja hann sem liina minnstu skerþingu rétt- f nriílccnítíll íinilfll inda vorra og sjálfstæðis“. Taldi stjórn Stúdentafélagsms, F að samningsuppkastið uppfyllti eltki þessar kröfur. Síðan þessi áskorun var send Alþingi, hefur sú breyting orðið á viðhorfi þessa máls, að utanríkismálanefnd hefur skilað áliti og leggur meirihluti hennar til, að uppkastið verði samþykkt með nokkrum breytingum. Þessar breyt- ingar verða að teljast til ótvíræðra bóta frá liinu uppruna- Iega samningsuppkasti. Eigi að síður verður stjórn stúd- cntafélagsins að líta svo á, að samningsuppkastið með breyt- ingum meirihluta utanríkismálanefndar uppfylli ekki þær kröfur, sem gerðar voru til samningsins í hinni fyrri áskor- un. I því sambandi vill stjórn félagsins sérstaklega benda á, að samkvæmt 4. gr. (áður 5. gr.) er það stjóm Banda- sem sjúkrahúsið á jafnan við að ríkjanna, sem heinlínis eða á eigin ábj rgð heldur uppi þeirri I stríða, en að menn létu í ljós starfsemi, })eim tækjum og því starfsliði, sem nauðsynlegt | Þennan óvanalega áhuga fyrir kann að vera til afnota Bandaríkjanna af flugvellinum. Meðan svo er, er völlurinn raunverulega rekinn af Banda- ríkjunum og undir þeirra yfirráðum. Ákvæði hinnar nýju 5. gr. breyta þar engu um. Erinfremur gera ákvæði 4. gr. Bandaríkjunum mögulegt að hafa á vellinum hcrflugvélar og áhafnir þeirra, þ. e. flugher, án landvistarleyfa né ann- arrar íhlutunár íslendinga. Stjórn Stúdentafélagsins er enn sem fyrr þeirrar skoð- unar, að hægt sé að ganga þáiuiig frá samningum við Bandaríkin, að gengið sé til móts við eðiileg tilmæli þeirra um afnot af Keflavíkurflugvellinum vegna hersetunnar í Þýzkalandi, án þess að réttindi Islands séu skert og sjálf- stæði þess stefnt í hættu, og vill því enn á ný ítreka fyrri Omæli sín og skora á hið liáa Alþingi að samþykkja ekki uppkastið til samings við Bandaríkin í ]>eirri mynd, sem íueirihluti utanríkismálanefndar leggur til.“ Þegar þeir komu út aftur söng mannf jöldinn: ísland ögrum skorið og hrópaði fer- falit hússa fyrir sjálfstæði Is- lands. Verkfallið á Hjúkrunarkonur Landsspítal- ans báðu Morgunblaðið fyrir eftirfarandi leiðréttingu á frétta burðinum um verkfallið á spít- alanum: Vegna hinna óviðkunnanlegu skrifa blaðanna um verkfallið á Landsspítalanum, skal það tekið skýrt fram, að sjúkl. sættu þar engri vanrækslu, hvorki hvað viðurværi eða vana lega hirðingu. Betra væri Landsspítalanum, að starfslið gæfi sig fram til þess að bæta úr þeirri vöntun, sjúklingunum, í sambandi við það æsingamál, sem nú virðist bera tilfinningu margra ofur- liði. Þá eru það fullkomin ósann- indi, að forstöðukona Lans- spítalans hafi gengið á nokkra deild lians til þess að taka sum dagblöðin af sjúklingunum og fá þeim önnur. Engum málstað er unnið gagn með ósönnum fréttaburði. Fyrir hönd hjúkrunarkvenna Landsspítalans, María Pétursdóttir, lijúkrunarkona. Morgunblaðið fékkst ekki til að birta þessa leiðréttingu. Er hún hafði legið hjá blaoinu dögum saman, átti ein hjúkr- Framhald af 1. síðu. ir dagar eru framundan, vonbrigði og sorg mun þýngja hreyfíngar okkar í framtíðinni. Aðeins fá- einir innlendir agentar útlends ríkis munu hlakka, og þó ekki heils hugar; en örðugleikar, óró og stríð- lyndi einkenna þetta únga ríki sem nú er reynt að myrða í 'reifum. Eingu að síður munum vér samkvæmt lögmáli lífsins halda haráttu vorri áíram; þó landráðamönn- um takist að semja rétt vorn í hendur erlends her- veldis munu þeir ekki fá samið af oss réttinn til að berjast meðan vér lifum. Ný íslensk sjálfstæðisbar- átta er framundan — einsog sú sem raunverulega hófst með undirskrift Gamla Sáttmála 1262 og lauk með þeirri viðurkenníngu fullveldis vors sem gefin var af nálægum höfuðríkjum 1944 — og nú hefur sem sagt verið íekin aftur í verki, svikin. Haildór Kiijan Laxness. Ummæii danskra biaða: Samningsuppkastið afdrifaríkt fyrir Norðurlönd öll í Kaupmannahafnarblöðunum Berlingi og Information 28. september birtust ýtarlegar frásagnir af mótmælaöldu þeirri, sem risið hefur hér gegn samningsuppkastinu við Bandaríkin. Bæði blöðin leggja áherzlu á, að hér sé um þjóðarhreyfingu að ræða, er taki til allra stjórnmálaflokka og allra stétta. Berlingur segir m. a.: „. mál þetta hefur ekki aðeins hina mestu þýðingu fyrir íslcnzku þjóðina, heldur Norður- lönd öll, þar sem samningsuppkastið er hið fyrsta af sinni tegund, sem fram hefur komið og mun því vafalaust . hafa víðtækar afleiðingar fyrir hin Norðurlöndin." Tveir ungir danskir málarar halda sýningu í Hljómskálanum Tveir ungir danskir málar- ar opna í dag sýningu í Hljóm skálanum. Eru þáð þeir Börge Som- um og Mads Ole Brandt. Hafa þeir dvalið á Islandi í sumar, ferðast víða og mál- að hér margt mynda. Sýningin stendur frá því í dag, laug&rdag, og til 13. þ. m. og er opin kl. 11—12 nema á þriðjudag og föstu- dag, þá er lokað kl. 17. Þeir félagar hafa sýnt víðs vegar í Danmörku og Sví- þjóð, og átt myndir á vönd- unarkonan tal við aðalritstjór- ann í þeim tilgangi að fá hann til að birta leiðréttinguna, en þar var þá illindum einum að mæta. Ekki lýsir slík framkoma miklu víðsýni af blaðsins hálfu. Og getur ekki svo farið, að skapvonnzka og stirðbusahátt- ur komi upp um menn, að þeir séu eittlivað hræddir um mál- stað sinn ? Morgunblaðið hefði víst getað haft ærið nóg að starfa við æs- ingamál það, sem nú er hér efst á dagskrá, þótt ekki hefoi það fundið upp á því að bera út óhróður um Landsspíialann. , M. P. í leiddur. > Myndin er af nýrri bílagerð, sem byrjað er að frainleiða í Bret- landi og er sagt, að þetta sé hraðasti og glæsilegasti sport- bíll, seni þar hefur verið fram- uðum dönckum sýningum. Sornum og Brandt eru með al forgöngumanna að alþjóða samtökum ungra listamanna og hafa rætt hér við íslenzka listamenn um stofnun einn- ar greinar samtakanna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.