Alþýðublaðið - 02.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.09.1921, Blaðsíða 3
ALÞfÐUBLAÐlÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. Verzl, Björninn Laugv.46 selur: Kaffi br. og m. á 1,90 pr. V2 kg. kaffi óbreat........» 1,35 » « — hveiti, beztu sort..» 0,55 » » — hveíti no. 2........»0,50 » » — mysuost.............» 1,20 » » — kartöflur...........» O 34 » » — sardínur í Tomat....>0,75 » dós. sardínur í olíu.....>0,75 » dós. Margar fleiri vörur með sanagjórnu verði. Hvergi betra að verzla. óupplýst um orsakir morðsins og enn verra þó að segja um hverj ar stjórnmáiaafleiðingar það kann J að hafa. €rlti) sinskeyti. Khöfn, 1. sept. Greiðslur Pjóörerja. Frá Berlín er símað, að Þjóð verjar hafi nú greitt bandamönn- um fyrsta miijarðinn, Jarðarfor Erzberger fór fram í gær á kostnað fæðing arbæjar hans og að viðstöddu fjölmenni. Fundir verkamanna á sama tfma, til styrktar lýðveldinu, fóru fram með spekt óeirðir í írlandi. Símað er frá Belfast, að þar hafi orðið alvariegar yrringar milli Sinn Feina og sambands- manna. Állmargir drepnir og særð ir. Borgin í umsátursástandi. ósennileg fregn. Moskvafregn (senniiega komin frá Helsingfors eða Reval) segir að alrússneska hjálparnefndin sé hætt störfum og hafi nefndarmenn verið handteknir fyrir tiiraun til þess að vinna á móti bolsivíkum. [Þetta er ósennileg fregn, en getur þó skeð, að eitthvað sé hæft í henni, því samkvæmt nýjustu Rosta skeytum hefír taisvert borið á því hjá einstökum nefndarmönnum, að þeir noti afstöðu sína til þess að vinaa pólitískt á móti stjórninni.] Ka )igim og vegiis. Hagnús Hagnússon steinsmið ur andaðist í nótt 77 ára gamall, á heimili sínu Ingólfsstræti 7. Hann var faðir Magnúsar prent- ara I Gutenberg og Þórðar bók- bindara. Einn með eistu borgur- um þessa bæjar. Starfsmaður mik- ili alla æfl, aitaf sívinnandi. / , í myrkri. Húsvikingar hafa orðið fyrir þvi óláni, að raf- magnsvél þeirra bilaði nýlega svo mjög, að ekki verður hægt að nota hana fyrst um sinn, og lik lega ekki hægt að gera við hana nema með því að senda hana út. Sitja þeir nú í myrkri Húsviking- arnir, því öll ljóstæki voru úr sögunni. Þetta er i annað skifti, sem rafmagnsvélin bilar á Húsa- vík, og var bilunin i fyrra skiftið að kenna klaufaskap, og senni- legast hefir það einnig verið svo i þetta sinn. Bændaskóliuu á Hvanneyri. Biaðinu hafa borist skýrslur skól- ans um tvö síðastiiðin starfsár. Sýna þær meðal annars, að fyrra árið var allur kostnaður við fæði, matreiðslu og þjónustu kr. 1,81 á dag á hvern nemanda, en sið- ara árið kr. 2,09, Er það óiikt ódýrara, en það, sem skólafólk í Reykjavík verður að sætta sig við, vegna hugsunarleysis og aftur- haldsanda þings og stjórnar. Kveikja ber á biíreiða-' og reiðhjóialjóskerum eigi síðar en kl. 8V4 i kvöld. Ms. Svanur fer héðaa á mánudag 5. septbr. Viðkomustaðsr: Skógarnes, Búðir, Stapi, Sundur, ólafívík, Grundar- Ijörður, Staðarfeli, Búðardaiur og Guaniaugsvík. — Vörur af- hendist fyrir hádegi á mánudag. Rúmstæði, sem nýtt, til sölu með tækiíærisverði. Uppl. á Bergstað.?stiæti 42 kjallaianum. Ódýra sykurinn hefi eg læ*kað ennþá meir Yerzlun Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28. Hvar er bezt að verzla? I hngholtsstrætí 3. H.í. Versl; Hverflsg, 50 A. Nýkomið: Eúrenur, Edik, Snnð- túttur, Fægipúlver, Stangasápa óvenju ódýr. Alþbl. kostar I kr. á mánuði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.