Þjóðviljinn - 18.10.1946, Side 7

Þjóðviljinn - 18.10.1946, Side 7
Föstudagur 18. okt. 1946. ÞJOÐVKJINN T Nælurlæknir er í læknavarð stofunni, Austurbæjarskólanum Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Útvarpið í dag: 18.30 ísl'enzkukennsia, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Konungs- 'heim-sóknin" eftir Kaj Munk, II (Sigurður Einarsison skrif- stofustjóri). 21.00 Strok'kvartett útvarpsins. 21.15 Erindi: Síldarvertíðin í sumar (Diavíð Ólafisson fiski- málastjóri). 21.40 Óperuilö'g (plötur). 22.05 Symfóníutónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Tímarit um flugmál Framh. af 8. síðu. Fyrsta heftið flytur xnargs 'konar fróðleik um hin ýmsu atriði, sem snerta flugmál og er sá fróðlei'kur lagður fram af sérfræðinguim 1 hverri grein. Það er 23 lesmólssrið- ur, prentað á vandaðan papp- ír og með fjölda mynda t 1 skýringa og ákrauts. Með hverju eintaki fylgir áskrift- arkort og happdrættismiði, sem býður upo á flugferð fró Reyfejavíik.r til Akur'eyrar og til baika. Ritstjóri og áibyrgðarmað- ur tímaritsins er Asbjörn Magnússon. Einar Kristjánsson Framhald af 8. síðu. Einar Kristjánisison er hér staddur, en hann hefur ein- mitt getið sér mj'ög gott orð í Þýzkalacndi fyrir mieðferð sína á þessum fræga laga- Evrópumeistaramótið Framh. af 3. síðu 5. Cheeseiman Bretland 25 8 6. Leyiman Svíþjóð 26.2 Setsjeniova náði þegar for- ustunni með góðu viðbragði og hélt henni í mark. Joröan barðist hetjulega bak Setsj. Þó var barátta henniar h'arð- ari við Caurla, sem náði sarna tíma en var noikikruim cm á eft'.r. Fjórða var Hemstad. Hún er ný „stjarna“ í Noregi. Þiað var fyrst í suimar að hún fór að keppa. Er hún bónda- dóttir frá Norður-Noregi og hafði aldrei keppt. Á móti l4 döguim eftir að hún kom til Osló, tók hún þátt í 800 m hlaupi og setti heiimsmet! og í þessu 200 m h'liaupi setti hún 2 Noregsimet á 1 klukfcu&t. fiokfei. Dr. Urbantscihitscih hefur tekið að sér undirleik- inn og miun tæplega á betra undirleifeara völ. Vegna þessa sérstafea til- efniis mun þátttaka ekfei verða tatomöiikuð við með- limi félagsins, heldur öllum frjáls, enda húsrými meira og betra en áður hefur verið á hljómleijkuim klúbbsins. — Vöinduð söngskrá með ölluim 24 ljóðuim Mullers, ásamt stuttuim skýringum á ís- lenzku, verður gefin út í til- efni af þessuim mertou hljóm- leikum. íleimsóknartími spítalanna: Landsfpítalirm: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. -1 Sendisveinn óskast írá klukkan 10 f. h. til klukkan 7 e. h. Hátt kaup. Þjóðviljinn. í dag á Andrés Jónsson, Smiðshúsum, Eyrarbakka fimmtíu ára afmæli. And-rés hefur lengst af stundað verkam'anna- cg land bún'aðarvinnu, staðið sjálfur mjög fraimarlega í ræktun cg beitt sér fyrir þvá að hrepps- félagið léti þurrka og rækta I hin víðáttumilklu gróðurlönd, er að Eyrarbakka liggja. Síðan á unga aldri hefur Andrés verið meðl'imur í verklýðsfélag'inu .,Báran“ á Eyrarbakka og æfinlega stað ið fremstur í hópi þeirra i manna, er hafa vilj'að bætt J kjor verkafólksms, enda oft goldið þeirrar baráttu sinnar. Um áratugi hefur Andrés verið ótrauður sósía-l'sti. — Hann er einn þeirra manna, sem halda þá fastast á mál- um stéttar sinnar og stefnu, þegar and'byrinn er hvað mestiur. í fimimtugs afmæ'linu senda vinir Andrésar og kunningj- ar honum árnaðaróskir sínar og þakka fyrlr þann s'kerf, er hann hefur lagt fram í þágu hinna vinnandi stétta. Samherji. Bókasafn Ilafnavfjarðar er op- in alla virka daga frá kl. 4—7 og einnig kl. 8—9 á mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld- um. Kaupmannahafnar- bréf Framh. af 4. síðu. l'átið í Ijós fyrr á þ'nginu.' einkum við setningu þess, og uimræðurnar urðu heldur ekki langar. í ldk þessa sið- asta fundar (þar sem Stoúli Skúlason sat í forsæti), fluttu þ'eir Olav Larsen frá Noregi O’g Skúli alúðarþatokir til for- manns hmnar sænsku mót- tcfcunefndar dr. Ivar Ander- sons og ritara hennar Sven Sandstedt ritstjóra. Olav Larsen æskti þess við sama tækifæri, að næsta blaða- mannaþing yrði baldið í Oslo, en um það var engin endanleg ákvörðun tekin á1 furudinuim. Þar með var hinu raunverulega þingi lokið eft-| ir þriggja daga setu. En nú, ber ekki svo að skilja, að full trúarnir hafi þegar farið hver til síns he'ma. Það hefði Sví- um ekki þótt særna við gesti sína. Þennan sama dag sem þing fundum lauk, var öllum miannskapnum boðið til veizlu í Stadshusets gyllta sal. Þar voru ræður haldnar og étið og drufckið, unz lagt var. af stað til k hallarinnar Waldemarsudde, en þar býr yngsti bróðir Gústavs Svía- k'Ginungs, prins Eugen, eitt- hvað á níræðisaldri, eins og þeir bræður eru allir. Hann tók á móti cfckur með hlý- legu handtaiki sínu oig öldur- mannleguim höfðings'svip rétt eins og manni í hans stöðu sæmir, enda er haun listamaður og prins í einu, en það hafa etoki margir leik ið hingað til. Hann á geysi- stórt safn málverka og högg- mynda og meginhluti mál- verkanna er eftir sj'álfan hann. Hann málar enn í dag, oig ekki gat ég séð á verkum hans þeim nýjustu, að hann væri orðinn óstyrkur í hcnd unum við meðferð pensi'lsins. Meginþorri listaverka hans er landlaigsmyndir, og hann hefur verið um alla , álfuna Félagslíf Vctrarstarfið er hafið. — verið með frá byrjun. L-átið innrita ytokur hjá kennurun- um eða í skrifstofunni í Í.R.- húslnu við Túngötu. Skrifstof an er opin á hverju kvöldi kl. 5—7. — Sími 4387. í dag, föstudag: Kl. 7—8 I. f'l. kvenna, fiml. Kl. 8—-9 I. fl. karla, firnl. Kl. 9—10 íslenzk glíma. Á morgun, laugardag: Kl. 7—8, telpur, fiml. Kl. 8—9, drengir. Kl. 9—10 handbolti, drengja. Á miánudag; Kl. 2—3, frúar fltókkur. — Kl. 6—7. old bouiys. — Kl. 7—8 2. fl. kvennaileikfimi. Kl. 8—9 I. fl. kvenna, fiiml. Kl. 9—10 I. fl. karla. , Stjórn'n. að leita sér að fyrirmyndu.m — og fundið margar. Eg þarf varfa að taka það fram, að prmsinn er nokfcuð gamal- dags í list sinni, og þó fer ekki hjá því, að manni finn- ist nýjustu málverkin furðu nútímakg. Og hann hefur keypt þó nokkuð mörg ný- tízfcumálverk. Eitt eða tvö af þeim mun>u vera eftir ís- lenzka málara, en ekki v'ssi ég. hver af þeim- voru það. Eg kannaðist að minnsta kosti etoki við þau. Um kveldið gátu þeir feng ið ókeypis m'.ða að Kungliga Draimatiska Teatern. sem það vil'du. Eg nennti þó ektoi að fara 1 leitohúsið þetta kvöld. Eg kaus heldur að fara he'm á hótel'ð miitt og leggjast tímanlega til 'svefns. Um morguninn þ. 27. átti nefhi- lega að leggja upp í för til Gotlands í boði RutHicist- klú-bbsins í Stokkhókni. Frá þeirri ynd'slegu 'skemimtiför ætla ég að segja £ ykkur í blaðinu á morgun. Valur víðförli Werndy: Eg öfunda þig Ona. Ona: Náttúi’an hefur ekki gert þig svo illa úr garði heldur. Wendy: Nei, ég á við vegna Vals. Hann er ástfanginn af þér. Það er nú kall í krapinu. Hann lék heldur betur á Gestapo í Frakklandi. Myndasaga eftir Ðick Floyd Ona: Áttu við að hann sé fljótur að átta sig? Werndy: Já, og það heldur betur. Hvar er hann núna? Ona: Hann fór að leita að bró. . . . að drukkna manninum. Þú heldur þó varla að hann hafi farið til dr. Malange til að spyrjast fyr- ir um hann. Werndy: Sennilega, en þaima stoppar bifreið. Líklega einhver, sem vill tala við okltur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.