Þjóðviljinn - 09.11.1946, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.11.1946, Síða 1
44i milljómr af vaxiabréfum stofn- lanadeildarinnar í gær seldust váxtabréf stofnlánadeildarinnar fyrir 310 þús. kr. í Reykjavík og Hafnarfirði. Var salan þá á öllu Iand- inu orðin 4 milljónir 634 þús. krónur. Fær Alexandra Kollontay friðarverðlann Nobels? Sá orðrómur gengur í Osló að norska Nobelsverðlauna- nefndin hafi ákveðið að veita Alexöndru Kollonay, fyrrv. sendihe' rra Sovétríkjanna í StokkhóLmi, friðarverðlaun Nobels fyrir bátt hennar í að koma Finnl. út úr styrjöld- inni. Varaforseti norska verkalýðssamibandsins Braat- en segir slika veitingu myndi verða vinsæla meðal norskra vetkamanna. f&andarikjastjórn liefurekki sín um matvælasendingar Bevin utanrxkisrðiðlierra Bretlands ræddi í gær við Byrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanna um matvælaá- standið á hernámssvæði Breta í Þýzkalandi. I London er talið, að Bevin hafi talið það óréttlátt, að brezka hernáms- svæðið fái aðeins fimmta hluta þeirra matvæla, sem flutt eru til Þýzkalands frá Bandaríkjunnm. Bandaríkjastjórn kennir sjómannaverkföllunum í Bandaríkjunum um það, að gefin loforð um matvælasend- ingar hafi ekki verið uppfyllt. FlokkuFÍnu LESHRINGUR um stór- veldastefnuna verður haldinn á vegum Sósíalistaflolcksins í vetur. Leiðbeinendur verða Ársæll Sigurðsson og' Einar Olgeirsson. Þáttakendur gefi sig fram hið fyrsta í skrifstofu flolcks- ins, Þórsgötu 1, sími 4824. Æ, F, R. í næstu viku verða DEILD- ARFUNDIR: 1 deild (Suðaust urbær) heldur fund á mánu dag; 2. deild (Norð-austur- bær) á miðvikudag. — Fund irnir verða haldnir á Þórs- götu 1 og hefjast kl. 9 síðd. Fjölinennið! Stjórnin. _________________________/ Miðstjórn verkalýðsfélag- anna á brezka hernámssvæð- inu hefur gefið út ávarp til að vekja albjóðaathygli á mat vælaskortinum. Segir í ávarp inu, að hunguróeirðir muni brjótast út, ef ekki sé bráður Krefst Attlee bremsunar innan V erkamannaílokksins? Andstaðan gegn utanríkis- stefnn stjórnarinnar fer sívaxandi í London er talið, að Attlee ntuni hafa í hugá að fram- kvæma „hreinsun“ innan þingflokks Verkamannaflokksins, að því er danska blaðið „Berlingske Tidende" skýrir frá. Attlee mun kref jast þess, að þingntenn, sent barizt hafa gegn stefnu stjórnarinnar í utanríkismálum, gefi skriflega yfirlýsingu um að þeir fylgi stefnu stjórnarinnar eða fari ella úr flokknum. ISresknr erki- um Sovétrikin Dr. Garnett, erkibiskup af York. er nýkominn úr ferða- lagi um Siovétríkin og hélt ræðu um ferð sína í gær. Hann kvað heimsfriðinn velta á þvá. að Sovétríkin og Vesturveldin gætu kom- ið sér saman. Tnúarbragða- frelsi sé meira í Sovétríkj- unum en var í Zar-Rússlandi. Eftir að hafa séð styrjaldar- eyðinguna í Sovétríkjunum bvaðst biskupimn ekki furð.t sig á, þótt Sovétríkjunum væri umhugað um að tryggja öryggi sitt í framtíðinni. Þéss hefur gætt æ meira siíðan brezka þingið kom sam an í haust. að afturhalds- stefna stjórnarinnar í utanrík bugur undinn að því að bæta úr ástandinu. Landstjórinn á hernáms- svæði Breta í Þýzkalandi, Sir Sholto Douglas, kom til London í gær til að ræða við stjórnina um matvæla- skortinn í Þýzkalandi. Korn vörur frá Bandaríkjunum hafa ekki komið til brezka hernámssvæðisins eins og lof að var og nú er svo komið,- að heilar bor.gir hafa verið brauðlausar í 10 daga. Verst er ástandið í Ruihúhéraði. Ef auknar birgðir berast ekki. verður að minnka matar- skammtinn niður í 1550 hita- einingar á dag. en yfinvöld- in óttast, að það myndi leiða til hunguróeirða. Samkomu- lag það, sem Morrison ráð- herra kvaðst hafa gert við Bandaríkjastjórn í maí. að sama yrði látið yfir hernáms svæði Breta og Bandaríkja- manna ganga, virðist ekki hafa verið tekið alvarlega í Washington. Utanríkisráðherrarnir Bevin og Byrnes Síðustu fréttir herma, að hungursneyð hafi verið af- stýrt í bráðina þar sem brezk ismálum veldur fjölda Verka^um yfirvöldum verði afhent »3- i ur hluti af þeim birgðum, um sem fyrir hendi eru á banda- ríska Ihernámssvæðinu. — Brezka stjórnin mun ræða1 skýrslu frá Bevin um viðræð- urnar við Byrnes á nassta fundi sínum. ■mannaflokkdþingmanna 1 hyggjum. í umræðum ! utanríkismál hefur aðalgagn rýnin á stjórnina komið frá hennar eigin stuðningsmönn- um en íhaldsmenn hafa klappað Bevin lof í lófa. Mistök stjórnarinnar Nú, þegar ljóst er orðið, af afleiðingum stefnu stjórnar- innar gagnvart t. d- Grikk- landi og Spáni, að hún hefur verið röng, fær gagnrýnin á stjómina vaxandi hljóm- grunn innan verkamanna- flokksins. En í stað þess að Kosninga sigur repúblik- Bandarískar flotaæfing- ana ólán fyrir ntann- kynið Pepper öldungadeildarþing ar í Austur-Miðjarðar hafi Tilkynnt er í Washington maður, einn af fremstu mönn að bandarísk flotadeild muni um vinstra arms Demokrata-1 verða að flotaæfingum í Aust flokksins, hefir látið þá skoð- ’ ur-Miðjarðarhafi mánuðina un uppi á kosningasigri repu j nóv.—des. í vetur. Flotadeild blikana í Bandaríkjunum, að t in mun m. a- heimsækja hann muni þýða þrengingar hafnir í Tyrklandi, Libanon, fyrir bandarísku þjóðina og Egyptalandi, Saudi-Arabíu og allt mannkyn. Henry Wallace Krít. Flotayfirvöldin hafa á- fyrverandi varaforseti segir kveðið þessar æfingar í sam- viðurkenna mistök siín og taka upp sósíalistiska utan- ríkisstefnu ætla Bevin og Attlee að reyna að þagga niður gagnrýnina innan flokksins eða gera andstæð- inga sína ftok'ksræka að öðr- um kosti. ósigur demokrata stafa af því, að þeir hafi horfið frá hinn' frjálslyndu stefnu sinni og gerzt jafn íhaldssamir og republikanar- Blöð Verka- mannaflokksins, frjálslyndra og kommúnista í Bretlandi láta í ljós ótta við að úrslit kosninganna muni hafa í för með sér að hjálp Bandaríkj- anna til nauðstaddra þjóða muni minnka. Blöð í'halds- manna fagna kosningaúrslit- unum og hið sama gera fas- ista'blöðin á Spáni. ráði við ráðfherra. Byrnes utanríkis- Flokkarnir haía skilað drögum að málefna- samningi Forsætisráðherra tjáði for seta íslands í gær að á fundi tólmannanefndarinnar 7. þ. m. hefðu fulltrúar allra þing fiokkanna lagt fram drög að uppástungum um málefna- samning, hver frá sínurn flokki. Mun forseti eiga tal við formenn þingflokkanna mánudaginn 11. nóvember, (Fréttatilkynning frá skrif stofu forseta Islands). Nosðmcim selja fisk ti! Sovétríkjanna Verzlunarsamningar milli Noregs og. Sovétríkjanna standa nú yfir í Moskva. Hef ur þegar náðst samkomulag um að Sovétríkin kaupi all- J nýlega staðfestur af danska mikið af fiski af Norðmönn-, þinginu. um- Verzlunarsamningur Dan merkur og Sovétríkjanna var

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.